Morgunblaðið - 29.08.1968, Síða 18
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968
Tómas Nikulásson
— Minningarorð
Þann 12. þ. m. var í Rieykjavík
gerð útför Tómasar Nikulás-
sonar, Rauðalæk 41. Hann var
íæddur að Teigagerði við Reyð-
arfjörð 12. ágúst 1880, og hefði
því orðið 88 ára daginn, sem
hann var lagður til hinztu hvíld-
ar. Foreldrar hans voru hjónin
Sigríður Jónsdóttir og Nikulás
Gíslason. Hann var stór barna-
hópurinn í Teigagerði, og ungur
að árum missti Tómas foreldra
sína. Elzta systir hans, Anna,
sem gift var Jens Olsen, tók
hann þá til fósturs, og ólst hann
þar upp á mætu heimiii þeirra
hjóna. Tómas byrjaði ungur að
vinna fyrir sér og stundaði aðal-
lega sjóróðra þar eystra.
Þann 4. marz 1901, kvæntist
hann Þorgerði Jónsdóttur frá
Sómastaðagerði í Reyðarfirði
Var hjónaband þeirra með þeim
ágætum að fágætt var, en hann
t
Eiginkona mín,
Severine Sörheim
Valtýsson
Hafnarstræti 93, Akureyri,
andaðist aðfaranótt 22. ágústs
sl. Bálför hefur farið fram.
Fyrir hönd allra aðstandenda.
Helgi Valtýsson.
t
Eiginkona mín og móðir min,
Edith V. Guðmundsson,
lézt 27. þ.m.
Eggert F. Guðmundsson,
Thor B. Eggertsson.
missti sína mikið góðu konu árið
1954. Þau eignuðust 7 börn, tvo
drengi misstu þau unga, en fimm
komust til fullorðins ára. Þau
eru: Sigríður, gift Vilbergi Pét-
urssyni, Jón, er lézt 1964,
Arthur, ’kvæntur Þóru Kristins-
dóttur, Jens, ókvæntur og bjó
alla tíð með föður sínum, og Ásta
gift Einari Sigurðssyni, en með
þeim áttu þeir feðgar fafnan
heimili utan 6 ára, sem Jóhanna
Olsen, fóstursystir Tómasar,
annaðist þá. Árið 1929 fluttist
Tómas með fjölskyldu sína til
Reykjavíkur, og stundaði hann
hér ýmsa atvinnu, vann lengst
af hjá Agli Vilhjálmssyni, eða í
u.þ.b. 17 ár. Var hann vel liðinn
þar eins og allsstaðar, og senni-
lega ekki tilviljun ein, að hann
fékk hvílustað rétt hjá sinum
fyrrverandi vinnuveitanda, sem
skömmu var horfinn á undan
honum.
Elsku afi minn, þakklát minn-
ist ég allra okkar góðu stunda
saman, þegar við gengum saman
yfir Öskjuhlíðina í kafaldsbyl
og ég faldi hönd mína í traust-
um, hlýjum lófa þínum. Þegar
þú komst til mín á Þorláks-
messu ár eftir ár og reyttir fyrir
mig jólarjúpumar, og núna s.l.
vor, þegar við fengum öll að
vera hjá þér og annast þig í
í eina viku. Þú varst svo yndis-
iegt og hugljúft gamalmenni og
skarðið, sem þú skilur eftir, verð-
ur aldrei fyllt. En við megum
ekki vera eigingjörn. Amma
leyfði okkur að hafa þig í 14
dásamleg ár, og við samgleðj-
umst henni öll að vera búin að
fá þig til sín aftur. Far þú í
friði, friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir a'llt og allt.
Svava.
Stúlko óskost ú skrifstofu
Tilboð er greini menntun og fyrri störf leggist inn á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. sept. n.k. merkt:
„6993“.
Röskur og úbyggilegur
sendisveinn sem getur vei'ið áfram næsta vetur óskast
nú þegar. H/F Ölgerðin Egill Skallagrímsson
Laugavegi 172.
t
Fósturmóðir okkar og systir,
Margrét Bjarnadóttir
Bólstaðarhlíð 34,
lézt í Landsspítalanum 27.
ágúst.
Erla K. Bjarnadóttir,
Gunnlaug B. Jónsdóttir,
og systkin hinnar látnu.
t
Bálför bróður míns,
Garðars Söebeck
Jónssonar
frá Bíldudal,
fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 30. ágúst kl. 10.30.
Fyrir hönd ættingja.
Guðný Jónsdóttir Bieltvedt.
Innilegar þakkir færum við
hjónin öllum þeim er færðu
okkur hlýjar kveðjur, gjafir,
heillaskeyti. blóm og heim-
sóttu okkur vegna 50 ára hjú
skaparafmælis okkar og 80
ára afmælis konu minnar.
Guð blessi ykkur ölL
Rósa Jónsdóttir,
Sigurpáll Þorsteinsson.
t
Konan mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Anna Guðjónsdóttir
Reynistað í Leiru,
verður jarðsungin frá Kefla-
víkurkirkju föstudaginn 30.
ágúst kl. 2 e.h. — Þeim sem
vildu minnast hennar er bent
á Slysavamafélagið.
Fyrir hönd vandamanna.
Ingólfur Sigurjónsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð og vinarhug við and-
lát og útför,
Guðjóns Péturssonar
bónda, frá Gaul í Staðarsveit.
Una Jóhannesdóttir,
börn og tengdabörn.
Innilegar þakkir færi ég öll-
um þeim sem á svo margan
hátt sýndu mér góðvild og
elskusemi á 70 ára afmæli
mínu. Kærar kveðjur til
ykkar allra.
Sveinn Þórðarson,
Túngötu 49.
Kona óskast
íslenzk eða erlend, til að annast fjögurra manna
heimili fyrri hluta dagsins.
Nýtízku ibúð, öll þægindi. Kaup eftir samkomulagi.
Baldur Ingólfsson,
Háaleitisbraut 24, sími 35664 eftir kl. 16.
Úrslitaleikur
um réttindi til að leika í
7. deild árið 7969
fer fram á Laugardalsvelli kl. 7.15 í kvöld
milli
Akranes og Keflavík
Mótanefnd.
Skólotöskur
flllt ú börnin í skólnnn
Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri,
Vestmannaeyjum, Akranesi
Húsmæður! Húsmæður!
Fimmtudagar — innkaupsdagar
Matvörur — hreinlœtisvörur
Aðeins þekkt merki
Flestar vörur undir búðarverði
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD
t
Þökkum auðsýnda samú'ð og
vináttu við andlát og útför,
Óskars Þorvarðarsonar
frá Eystri-Tungu.
Fyrir hönd bræðra og fóstur-
systra.
Sigrún lsaksdóttir.
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför,
Sigurlínu Jónsdóttur
frá Hlíð,
Austur-Eyjaf jöllum.
Sömuleiðis þökkum við öll-
um þeim sem heimsóttu hana
og glöddu í veikindum hennar
undanfarin ár.
Vandamenn.
Alúðarþakkir færi ég öllum,
sem minntust mín og sýndu
mér margvíslega vinsemd og
hlýhug í sambandi við 75 ára
afmæli mitt 20. þ.m. — Guð
blessi ykkur ölL
Margrét Jónsdóttir,
rithöfundur.
Innilegar þakkir til allra fjær og nær, fyrir auð-
sýnda samúð og hlýhug við andliát og jarðarför eigin-
manns míns, föður okkar, tengdaföður og afa,
ÞÓRÐAR H. JÓHANNESSONAR
frá Viðey.
Sérstakar þakkir eru færðar Olíufélaginu h.f.
Sólveig Sigmundsdóttir, Kristjana Þórðardóttir,
Sigrún Þórðardóttir, Ásgeir Einarsson,
Sigmundur Þórðarson, Asgerður Kristjánsdóttir,
Sigríður Þórðardóttir Smith, Magnús Smlth,
Sigurður Þórðarson, Hildur Vilhjálmsdóttir
og barnaböm.