Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1968
5
íslenzku fiskumbúðirnar sigra fyrst
og fremst vegna gæða
Rabbaö við Agnar Samúelsson kaupmann \ Kaupmannahöfn um
sölu íslenzks iðnvarnings til Crœnlands og Norðurlanda
FYRIR skömmu var staddur
hér á landi Agnar Samúels-
son kaupmaður, en hann hef-
ir verið búsettur í Kaup-
mannahöfn sl. 10 ár og stund-
að þar verzlun með fisk og
því átt viðskipti við mörg
stærstu fiskframleiðslufyrir-
tæki á Norðurlöndum.
Agnar var hér staddur vegna
sö'lu á ýmsum iðnvarningi frá ís-
landi til Grænlands, Færeyja og
fleiri Norðurlanda. Var þá ein-
kaupin. Engu hefiur sem sé verið
lofað.
Þá er og möguleiki á sölu á
saumi héðan, sagði Agnar enn-
fremur, — og það má telja full-
víst að tslendimgar gætu vel
keppt við Dani um sölu á margs-
konar varningi til Grænlands ef
hagkvæmir fiutningar fengjust.
Við spyrjum Agnar hvað vaidi
því að við erum samkeppnisfær-
ir uffl söiliu á fiskumbúðum til
hinna Norðurlandanna og hann
svarar:
— Það eru fyrst og fremst
mætti selja fisfcuimbúðir a'llt að
15 milljónum til Grænlands og
Færeyja.
Þá standa yfir samningar við
Frionor, og komist þeir á, verður
um mun meiri sölu að ræða. Færi
svo að við gerðiumst aðilar að
EFTA yrði muin auðveldari sala
ísleinzkna umbúða í Danmörbu,
og kæmist eflaust á, því varan
er í flokki fþess bezta, sem fáan-
legt er á Norðurlöndum.. Papp-
inn í íslenzfcu umbúðirniar er
fenginn bæði frá Bandaríkjun-
um og Finnlandi.
Konungtega grænílenzfca werzlun-
in hefði lagt mjög mifcla áherzLu
á fiskiðnað í Græmlandi og ræfci
verzlunin nú frystihús á 6 stöð-
um og vandaði mjög til fram-
leiðslunmar. Aulk þessa rækju
þrjú einkafyrirtæki frystihús á
Grænlandi og standa samtök
Norðmanina, Færeyimga og Dana
að þessum frysti húsum. íbúatala
Grænlands er svipuð og í Fær-
eyjum og með vaxandi sjósófcn
má vænta aukinnar fisfefram-
leiðslu þaæ í landi. Fram til þessa
hafa fyrirtækin á Grænlani
fceypt umbúðir sínar frá Dan-
mörkiu.
— Samband við stórfyrirtæfci
eins og Friomor er mjög miikil-
vægt. Þetta eru samtök hrað-
frystihúsaeigenda í Noregi svip-
að og S.H. hér á lamdl Innarm
samtakanna eru um 120 fxysti-
hús, sem eru dreifð víðsvegar um
Noreg. Ársframleiðsla á fisk-
blokkum hjá fyrirtæfcinu nemur
20—25 þús. tonnum og fyrirtæfcið
seliur vörur sínar til 30 ianda.
Frionor á sjalft enga umbúða-
verfesmiðjiu ,en teggur ríka
áherzlu á að toaupa umbúðirnar,
þar sem þær eru ódýrastar og
gera mifclar fcröíur um gæði
þeirra. Ég get upplýst, sagði Agn
Framhalð á bls. 20
Til leigu
húsnæði í Miðbænum hentugt fyrir lögfræðing,
endurskoðanda eða heildsölu.
Upplýsingar í síma 36570.
Agnar Samúelsson fylgist með útskipun á umbúðum í skip hér í Reykjavíkurhöfn nýlega. Um-
búðirnar föru til Færeyja.
mitt verið að skipt út fiskumbúð
um frá Kassagerð Reykjavíkur,
sem Agnar hefur söluiumboð fyr-
ir, en þær umbúðir áttu að fara
til Færeyja. Einnig var þá verið
að koma umbúðafarmi og fleiru
í slkip til Grænlands.
Við spurðum Agnar ofiurlítið
um þessa verzlun og hverja
möguleika íslendingar hefðu á
viðs'kiptum við þessi nágranna-
lönd oklkar.
— Flutningarnir enu það at-
riði, sem mestu máli skiptir,
sagði Agnar. — íslendingar gætu
í mönu'gm efnum keppt við
aðrar þjóðir lum sölu ýmiss kon-
ar iðnvarnings til Grænlands, ef
hagkvæmar ferðir væru héðan
með varnánginn
— Ég tel að vandalaust væri að
selja fiskilíruu frá Hampiðjunni
og það mál er nú í athuigun. Þá
má vel selja málningu héðan til
Grænlands og Færeyja, en þanig-
að er einmitt hafin sala á málin-
ingu og verið að kainna söluna
til Grænllands, sem lílkur eru fyr-
ir að tafcist, ef filiutningavandinn
teysist. Sem stendiur er ekki um
aið ræða nema fisfciskip, sem héð-
an fara á Grænlandsmið, en nauð
synlegt væri að um stærri skip
væri að ræða, því þá yrði verðið
á fl'Utninguinium mun hagkvæm-
ara, sem gerði þá um leið vör-
una stórum siamkeppnisfærari. —
Gæðin á íslenzkum iðnvarningi
eru svo mikil að þau gefa ekki
því bezta eftÍT.
Ég hef vilyxði fyrir toaupum á
2—3000 toninium af sementi til
Grænlands, en því miður er nú
ófáanlegt sement hér á landi og
mun efcfci verða fáanlegt fyrr en
í fyrsta lagi í nóvember, og raun-
ar ekki víst um að það fáist þá,
en hins vegar má þá ræða um
gæðin, sem hér ráða. Það hefur
komið í ljós að fiskumbúðir
Kiassagerðar Reykjavík'Ur eru
betri en umbúðir, sem víðast
hafa verið fáanlegur utan um
fisk 'hér nærtendis. Það er því
víst, að hægt er að kama á við-
skiptium við ýmis einkafyrirtælki,
sem vinna fisk. Einmig hefur op-
inlberum aðilum verið boðmar um
búðir og t. d. hefur Grænlands-
verzlunin þegar tekið þær til
reynzlu.
— Ég tel, sagði Agnar, — að
ef fiLutningar væru hagstæðir
Agnar Samúelsson lét þess og
getið, að engar u'mbúðií væru
fram'leiddar í Færeyjium, þeir
hefðu til þessa keypt símar um-
búðir frá Noregi og Dammörku.
Fróðlegt ©r að geta þess að af
36 þús. íbúum Færeyja stunda
um 4.500 sjósókn, en á íslandi
munu fiskimenn vera 'um 5.500.
Hér er því efekert smámarikaðs-
svæði fyrir umbúðir utan ium
fisk, enda eiga Færeyingar 13
frystihús og sum þeirra mjög
stór.
Þá sagði hann ennfremur að
Skrifstofustúlka óskust
Heildsölufyrirtæki óskar að ráða unglingsstúlku
hálfan daginn.
Vélritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar í síma 22665.
Vofkswugen- og Moskwitck-
dklæði fyrirliggjundi
Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði og teppi
í flestar gerðir fólksbifreiða.
Dönsk úrvalsvara, lágt verð.
ALTIKABÚÐIN
Frakkastíg-7 — Sími 2-2677.
Stúlka óskast
Stúfka vön saumaskap óskast strax atlan daginn.
Upplýsingar milli kl. 4—6. Ekki í síma.
ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR H.F.
Ármúla 5.
KITCHEMAID & WESTINGHOUSE
viðgerðarþjónusta.
Viðgerðir og endurbætur á raflögnum.
Hringið í okkur í síma 13881.
RAFIM4IJST SF. Barónsstíg 3.
EINANGRUIMARGLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
Mikil verðlœkkun
et samið er strax
Stuttur afgreiðslutími.
10 ARA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.
Vörugeymsla
v/Shellveg 244-59.
Harðtex
WISAPAN
Spónupfötur
frá Oy Wilh.
Sehauman aJb
Vér eigum jafnan fyrir-
liggjandi hinar vel þekktu,
finnsku spónaplötur í öll—
um stærðum og þykktum.
Caboon- plötur
Krossviður
alls konar.
OKALBOARD
(spónlagt).
VIALABOARD
Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt-
um fyrirvara.
Einkaumboðið