Morgunblaðið - 10.09.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SE3PTEMBER 1968
7
Minningar sp j öld
Minningarspjöld Keflavíkur-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Skólavegi 26, sími 1605, Sunnu-
braut 18, simi 1618, Hringbraut 79,
sími 1679, Verzl. Steinu, Kyndli og
Hrannarbúðinni.
Minningarspjöld Hólaneskirkju
á Skagaströnd fást í skrif-
stofu KFUM og K, Amtmanns-
stíg 2, niðri.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli,
verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5,
verzlunin Reynimelur, Bræðra-
borgarstíg 22, Ágústu Snæland.
Túngötu 38, Dagnýju Auðuns,
Garðastræti 42, og Elísabetu Árna-
dóttur, Aragötu 15.
S O F IM
Ásgrímssafn
Bergstaðastræti 74 er opið
sunnudaga, þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl. 1.30-4.
Þjóðskjalasafn íslands
Opið sumarmánuðina júni,
júli og ágúst kl. 10-12 og 13-
19 alla virka daga nema laugar
daga: þá aðeins 10-12.
Bókasafn Kópavogs I Félagsheim
llinu. Ú*lán á þriðjud., miðvikud.
fimmtud. og föstud. Fyrir böm kl.
4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15-
10. Barnaútlán í Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst þar.
Tæknibókasafn IMSÍ —
Opið alla virka daga frá kl.
13—19, nema laugard. frá 13—
15. (15. maí — 1. okt. lokað á
laugardögum).
Bókasafn Sálar-
rannsóknafélags
íslands
Garðastræti 8,
sími 18130, er op-
ið á miðvikud. kl.
kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og
afgreiðsla „MORGUNS" opin á
sama tima.
Bókasafn Kópavogs
1 Félagsheimilinu. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir böm kl, 4.30—6.00 Fyrir
fullorðna 8.15—10.00. Bamabóka
útlán l Kársnesskóla og Digra-
nesskóla auglýst þar.
LÆKHAR
FJARVERANDI
Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9.
til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson
Axel. Blöndal fjarv. frá 28.8.—
1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð-
ið.
Friðleifur Stefánsson fjv. til 15. 9.
Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7
í>ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson
Slysadeild Borgarspítalans.
Gunnar Biering fjv. frá 8/9—
11/11.
Gunnlaugur Snædal fjv. sept-
embermánuð.
Guðmundur Eyjólfsson fjv. til
23. sept. Valtýr Albertsson fjv.
september. Stg. Guðmundur B. Guð
mundsson og fsak G. Hallgrims-
son, Fischersundi.
Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg
Guðsteinn Þengilsson, símatími kl.
9.30-10.30. Viðtalstími: 10.30-11.30
alla virka daga. Ennfremur viðtals
tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga.
Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7.
okt.
Jakob Jónasson fjv. frá 15. 8.
—3. 10.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv.
2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar-
inbjarnar.
Karl Jónsson fjv. septembermán
uð Stg. Kristján Hannesson.
Kristjana Helgadóttir, fjarver-
andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón
Árnason.
Kristján Sveinsson augnlæknirfj
fram yfir næstu mánaðamót. Stg.
Heimilislækningar, Haukur Jónas-
son, læknir Þingholtsstræti 30.
Ragnar Arinbjarnar fjv. septem-
bermánuð. ÍStg. Halldór Arinbjara-
ar, sími 19690.
Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv.
frá 1.9 Óákv.
Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg.
Jón Gunnlaugsson.
Þórhallur B. Ólafsson fjarverandi
frá 3.-10. september. Staðgengil]
Magnús Sigurðsson, Ficherssundi 2,
Áætlun Akraborgar
Akranesferðir aúa sunnudaga og
laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30
16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18
Akranesferðir alla mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu-
daga og föstudaga: Frá Rvlk kl. 8
10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13.
16.15. 1915.
Eimskipafélag fslands h.f.
Bakkafoss kom til Rvíkur 6. sept
frá Aureyri. Brúarfoss fór frá
Rvík 7. sept. til Glouchester, Cam-
bridge, Norfolk og NY. Dettifoss
fór frá NY 5 sept. til Rvíkur. Fjall
foss fer frá Hamborg 16. sept. til
Gautaborgar, Kristiansand og R-
víkur. Gullfoss fer frá Leith í gær
til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Kefla
vík 3. sept. til Cambridge, Norfolk
og NY. Mánafoss fór frá Horna-
firði 8. sept. til Nörresundby, Hull
og London. Reykjafoss fór frá
Hafnarfirði í gær til Hamborgar,
Antwerpen og Rotterdam. Selfoss
fór frá Murmansík 7. sept til Ham
borgar. Skógafoss fór frá Ham-
borg 7. sept. til Rvíkur. Tungufoss
fór frá Eskifirði í gær til Norð-
fjarðar, Turku, Helsinki og Kotka.
Askja fór frá Hull í gær til Lon-
don, Leith og Rvíkur. Kronprins
Frederik fór frá Rvík í gær
til Færeyja og Khafnar.
Skipadeild SÍS.
ArnarfeU fór í gær frá Rvik til
ísafjarðar og Norðurlandshafna.
Jökulfell fór í gær frá New Har-
bour til Rvikur. Disarfell er vænt-
anlegt til Bremen 11. þ.m., fer það-
an til Rostock og Stettin. Litlafell
losar á Austfjörðum. HelgafeU fer
í dag frá Akureyri til Reykjavík-
ur. StapafeU losar Breiðafjarðar-
höfnum. MælifeU er í Archangelsk,
fer þaðan væntanlega 15. sept. til
Brussel.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er á Norðurlandsíhöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Rvíkur. Blikur er á Austurlands-
höfnum á suðurleið. Herðubreið er
í Reykjavík. Baldur fer til Snæ-
fellsness- og Breiðafjarðarhafna á
morgun.
Hafskip h.f.
Langá er væntanleg i dag tll
Rvíkur. Lax er á leið á síldarmið-
in. Selá fór frá Vestmannaeyjum
6. septemb. til Lorient og Les Sa-
bles D’Olonne. Rangá er í Rvik.
Maroo er í Kungshavn.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Langholtskirkju af séra Sig
urði Hauki Guðjónssyni ungfrú
Birna Guðfinna Magnúsd. og
Bjarni Jónsson múraranemi. Heim-
ili þeirra er á Skeggjagötu 14.
(Studio Guðmundar)
23. ágúst voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Ste-
fanía Magnúsdóttir Nesveg 15 og
Jón Sigurjónsson stúd polyt, Ás-
vallagötu 27. Heimili þeirra verð-
ur í Stokkhólmi. Loftur hX
Sjötíu ára er í dag 10.
september Páll Hallbjörnsson kaup
maður, Leifsgötu 32.
Laugardaginn 24. ágúst voru gef-
in saman í hjónaband af séra Áre-
liusi Níelssyni ungfrú Guðný Árna-
dóttir og Nebojsa Hadzie.
Loftur h.f.
27. júlí s.l. voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju, af
séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Sig-
rún Alda Michaelsdóttir og Guðjón
Ágústsson húsgagnasmiður. Heim
ili þeirra er að Norðurstig 3, Rvík.
Laugardaginn 7. sept. opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Bergljót Har-
aldsdóttir Álftamýri 48 og Eiríkur
B. Halldórsson, matsveinn Klepps-
veg 122, Reykjavík.
Laugardaginn 24. ágúst opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Helga
Jónsdóttir Laugaveg 1 og Guðni
Gunnarsson, Huldulandi 2, Rvík.
Gangstéttir Steypum .gaingstéttir við fjölbýlishús ög einnig heim keyrslur að bilskúr. Skni 24497. íbúð óskast Óska eftir að kaupa milli- liðailaust 4ra herb. íbúð eða litið einbýlishús með lítilli útb. Uppl. í síma 81696.
Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði. Klæðum og igerum við gömul húsgöign. Bólstrunin Barmahlíð 14, sími 10255. Hjón með 1 barn ó>ska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 1. okt., helzt sem næst kemnaraskólanum. — Fyrirframgr. kemur til greina. Uppl. í síma 41702.
Ibúð óskast Húsasmiður óskar etftir lít- illi íbúð á leiigu. Uppl. í síma 36597. Tek að mér að prjóna „módel“-kjóla. Astrid Ellingsen, Dumhaga 21 - Simi 12774.
Húsnæði Óska eftir herb. eða fbúð með húsgögmum og sima. Uppl. í síma 82892 eftir ki. 7 á kvöldin. Vatterað sloppanælon 4 litir. Terelyme-efnd, marg ir litir. Sængurfatn.aður í úrvali. Húllsaumastofan, Svalbarði 3, simi 51075.
Ráðskona Kona óskast til að sjá um heimili úti á landi. Uppl. í isima 14724. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til 'leigiu frá 1. obt. Uppl. í síma 82769 eftir fcl. 1 á daginm.
Trésmíði Vinm allskonar inn'anihúss- trésmíði í húsum og á verkstæði Hef vélar é vinnustað. Get útvegað efni. Sími 16805. Bifvélavirki óskar eftir starfi. Meistara réttimdi. Starfsboð sendist afgr. Mbl. fyrix 14. þ. m. merkt: „Stundvís 2221“.
Kennaraskólapiltur óskar eftir að táka á leigu herb. sem næst skólamium, momgunlkaffi þanf að fylgja. Uppl. í síma 3-83-63 eftir kl. 18. Bílasala Suðumesja Höfum kaupemdur að iný- legum bifreiðum. Eimnig af bifreiðum til niðurrifs. — Bílasala Suðumesja, Vatns nesv. 16, Keflav., s. 2674.
Húsmæðrkennari ósíkast til að kenma á kvöld námskeiðum. Uppl. í síma 16272 og 15836. Hnsmæðrafél. Reykjavíkur Bamagæzla Get tekið nofckur böm í •gæzlu. Sæki þau og sendi ef óskað er. Uppl. í srma 33065.
WiIIy’s jeppi ’47 til sölu. Ganigverk í lagi, em yfirbygging léleg, dísilvél í Gaz ’69 jeppa ósfkast — Uppl. í síma 32117. Klæðningar og nýsmíði á bólstruðum húsgögmum. Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48. Sími 21092.
Vörubíll 3ja tomna vörmbíill óskast, má vera með 'lyftara. Tilb. merkt: „Greiðsluskilmálar 6500“ semdist MbL Hestur hefur tapazt Gráblesóttur frá Geldinga- nesi. Þeir, aem orðið hala hestsins varir, vinsamleg- ast hringi í sfcna 51296.
Góð íbúð 2ja, 3ja eða 4ra herb. ósk- ast strax fyrir fámenna f jöl skyldu. Góð umg. og reglu serni. Uppl. í síma 82807 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu tvíburavagn, svalarvagn, barnakarfa barmarúm, bóka hilla, ódýrt. Lítil íbúð til leigu á sama stað. Sfcni 41889.
Keflavík 3j'a—4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1279 eftir JmL 6. Til sölu 1 amerískt Zernith. Hagst, verð. Eru langdræg. Uppl. í sfcna 10450.
Keflavík — Suðurnes Haustsala. Hveiti, sykur, ávexti, vitamínsvörur, hreinlætisvörur Allt við gamla verðinu þessa viku. Jakob, Smárat., síimi 1777. Takið eftir Breyti kæliskápum í frysti skápa. Káupi gamla kæli- skápa, gangfæra og ógamg- íæra. Sími 50777. Geymið auglýsinguna.
Keflavík — Njarðvík 2ja>—3ja herb. íbúð óskast. Uppl. í sima 2362. V ef naðarnámskeið er að byrja síðd-egisnám- skeið í vefnaði. Uppl. í síma 34077. Guðrún Jónas- dóttir.
Keflavík — nágrenni Stór verðlækkun á hrossa- kjöti og di'lkasviðum. Lága verðið stendur aðeins þessa viku. Jakob, Smárat., simi 1777. Keflavík — Suðurnes Rifflað flauel, rósótt og slétt kjólaflauel. Allt á gamla verðinu Verrl. Sig- ríðar Skúladóttur, sfcni 2061.