Morgunblaðið - 10.09.1968, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 196«
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI .17
Símar 24647 - 15221
Við Rofabæ
2ja herb. ný íbúð á 1. hæð, 70
ferm. Harðviðarinnrétting-
air, falleg og vönduð íbúð.
Einstaklingsíbúð við Hraun-
(bæ, ný íbúð f-ullbúiin, sam-
eign innanhúss dErágengin,
sjálfvirkar vélar í þvottai-
húsi, útb. 250 þús. eern má
Skipta.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugaveg í steinhúsi.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Öldiugötu.
3ja herb. íbúðir við Grænu-
tungu, Lyngbrekku, Hja'lla-
brekku og Skálaheiði, út-
'borgun frá 250 þús.
4ra herb. hæðir við Áifheima,
Njálsgötu, Melabraut, Ljós-
heima, Laugarnesv., Hvassa
leiti og Álftamýri.
5 herb. hæð við Ásvallagötu,
bílskúr.
5 herb. ný hæð við Suður-
braiut, sérhiti, sérinngangur.
5 til 6 herb. efri hæð við
Rauðalæk ,sérhiti, gott út-
sýni, sólrík íbúð.
Parhús við Digranesveg í
Kópavogi, vandað steinhús.
6 herb., igirt og ræktiuð lóð,
bílskúrsréttur, malbifeuð
gata.
Parhús við Skólagerði, 5 herb.
bílskúr 50 ferm., raflögn
fjrrir iðnað, up-phitaður og
WC.
Einbýlishús við Sogaveg, 5
herb., bíiskúr, girt og rækt-
uð lóð.
Einbýlishús við Nýbýlaveg,
3ja til 4ra herb..
Eignaskipti
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ í skiptum fyrir
3ja herb. íbúð, má vera í
eldra húsi.
4ra herb. risibúð í Vesturbæn
um í skiptíum fyrir 4ra herb.
hæð.
Parhús í Kópavogi í skiptum
fyrir 4ra herb. hæð.
Til sölu
Vínveitingastofa í fulium
gangi. Uppl. á skifstofunni.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
3ja og 4ra herb. íbúðir, til-
búnar undir tréverk, haustið
1969.
3ja herb. neðri hæð í Brekku-
götu.
5 herb. íbúð í Kinnunum.
3ja herb. risíbúð í Kinnunum.
4ra herb. íbúð í Suðurbæmum.
Eldra einbýlishús við Miðbæ-
inin.
Eldra einbýlishús í Vesturbæn
um.
3ja herb. íbúð í eldra timbur-
húsi.
Húsið Brekka í Vogum, Vatns
leysuströnd, útb. kr. 70 þús.
Guðjón Steingrímsson
hrl.,
Linnetst. 3, Hafnarfirði.
Sími 50960.
Kvöldsími sölumanns 51066.
Fnsteignir
einnig d bls. 11
2 4 8 5 0
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraibúð við
Skarphéðinsgötu, sériinng.,
ný eldhúsinnréttinig.
2ja herb. kjallaraíbúð við Sam
tún, nýstandsett, sériffling.
3ja herb. lítið niðuxgrafin
kjallaxaíbúð við Nesveg.
3ja herb. jarðhæð við Efsta-
sund, um 90 ferm.
3ja herb. vönduð íbúð við
Álftamýri.
4ra herb. endaíbúð við Álfta-
mýri á 3. hæð, útb. 500 þús.
Laus strax.
4ra herb. vönduð íbúð á 7.
hæð við Ljósheima, útb. 500
til 550 þús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Stóragerði, bílskúr.
4ra herb. íbúð við Álftamýri,
bilskúr.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Háa
leitisbraut, bílsfcúrsréttur.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti,
bílskúr.
6 herb. ný sérefri hæð við Ný-
býlaveg, harðviðarinmrétt-
ingar, bílsikúr.
6 herb. endaíbúð við Hraun-
bæ, um 130 ferm. ásamt 20
ferm. herb. í kjallara, útb.
700—750 þús.
5—6 herb. hæðir við Rauða-
læk.
6 herb. endaíbúð, um 135
ferm. við Eskihlíð.
Einbýlishús við Grettisgötu,
forskalað timburhús, kjall-
ari, hæð og ris, laust strax.
Einbýlishús við Hraunbraut,
tiilb. undir tréverk og máln-
ingu, bílskúr. Skipti á 4ra
herb. íbúð koma til greina.
Húseign við Kambsveg með
3ja herb. og 4ra herb. íbúð.
Höfum kaupendur að 2ja—3ja
herb. íbúð í Vesturbæ, á
hæð.
4ra—5 herb. íbúð við Háa-
leitisbraut, útb. 200 þús. —
Þarf ekkj að vera laus fyrr
en í febrúar 1909.
6—7 herb. sérhæð eða ein-
býlishús í Reykjavík.
5 herb. íbúð á hæð í Reykja
vik eða Kópavogi.
Höfum kaupendur að flestum
stærðum íbúða í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði.
TRYGBINMtt*
mTtiemB
Austnrstrsetl 10 A, S. hæS
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
FASTEIGNASALAN,
Óðinsgötu 4 - Sími 15605.
Eignir við allra hæfi
Við Skipholt glæsi-
leg 3ja herb. íbúð
sem ný. Öll teppa-
lögð. Skipti á 2ja
herb. íbúð æskileg.
Úrval 2ja, og 3ja herb. íbúða.
Einbýlishús, raðhús og hæðir
víðsvegar um borgina.
Glæsileg hæð við Hjarðarhaga
um 142 ferm.
t byggingu á Seltjarnarnesi,
hæð og glæsileg raðhús.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
Simi 15605.
TIL SÖLU
Einstaklingsíbúð á 1. hæð við
Hraunbæ, íbúðiin lítur vel
út. Góð lán áhvíl. Hagst.
útb. Skipti á stærri íb. koma
til greina.
2ja herb. 3. hæð við Álfaskeið
Vandaðar harðviðarinnr. —
Falleg íbúð, hagst. útb., má
igreiðast á tveimur árum.
2ja herb. kjallaraib. við
Hlunnavog, hagst. útb.
2ja—3ja herb. 1. hæð við Rofa
bæ, vandaðar harðviðar- og
plastinnréttingar, suðursval
ir, falleg íbúð.
3ja—4ra herb. 2. hæð í tví-
býlishúsi við Þinghó'lsbraut.
3ja herh. 95 ferm. 4. hæð við
Stóragerði. Skipti á 5—6
herb. íbúð koma til greina.
3ja herb. góð jarðhæð við
Háaleitisbraut, laus strax.
4ra herb. 118 ferm. 1. hæð í
tvíbýlishúsi við Reynihv.,
ræktuð lóð, bílskúrsréttur.
Skipti á 5—6 herb. íbúð
fcoma til greina.
4ra herb. 100 ferm. 1. hæð í
þríbýlishúsi við Njörvasund.
4ra herh. 116 ferm. 4. hæð við
Hvassaleiti. Skipti á eldra
raðhúsi eða einbýlishúsi
koma til greina.
5 herb. 135 ferm. 1. hæð í tví-
býHshúsi við Hraunteig,
vönduð íbúð.
2ja herh. íbúð í kjallara get
ur selst með.
6 herh. 143 ferm. hæð við
iÞnghólsbraut, laus strax.
Einbýlishús
í Silfurtúni
Þetta er vandað einbýlishús
fullfrágengið, hagstætt verð.
*
I smíðum
Einbýlishús
við Hraunbæ og góðum stað
á Flötunum. Húsin seljast
fokheld og sum fullfrégeng-
in að utan.
Sumar- og
vetrarhús
ÞETTA HÚS ER VH) LÆKJ-
ARBOTNA.
Húsið er allt nýstandsett og
er um 70—75 ferm. Rafm.
er í húsinu, húsg., ísskápux,
eldavél og fL. fylgir. Lóðin
er 3 þús. ferm. nýgirt, og
að mestu ræktuð, og með
miklum trjám. Verð 240—
300 þús. ©ftir útb. Minnsta
útb. kr. 100 þús.
Fasteignasala
Siguróar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jánssonar
lögmanns. 3.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími sölumanns: 35392.
Hefi til sölu m,a.
2ja herb. íbúð á jarðhæð við
Reykjavíkurveg.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu. íbúðin er nýlega
standsett.
4ra herb. íbúðir, tvser á 3. og
4. hæð við Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð á efri hæð við
Sundlaugarveg. Stór og góð
ur bílsfcúr fylgir.
5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við
Hraunteig.
Raðhús við Braunbæ. Húsið
Húsið er um 140 ferm. og
er áætlað að verði í því 3
svefnherb., búsbóndaherb.,
samliggjandi stofiur, skáli,
eldhús, bað, geymslur og
þvottahús. Húsið er í fok-
heldu ástandi.
Baldvin Jánsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
Til sölu.
REYKJAVÍK
Njörvasund
2ja herb. íbúð í kjallara, lítið
niður.gr., 65 ferm. Sérimng.
og hiti. Ný hitalögn. Lóð
fullfrágengin.
Hraunbær
2ja herb. íbúð á 1. hæð, ásamt
1 herb. í kjallara.
Barmahlíð
3ja herb. íbúð í risi, lítið
undir súð, 2 svefnherb. og
stofa.
Brúnavegur
3ja herb. íbúð á jarðhæð, um
.. 90 ferm. Sérinngangiur.
Álftamýri
3ja 'herb. íbúð á 4. hæð, 90
ferm. Teppi á stofum, holi
og stigahúsi.
Laugarásvegur
4ra herb. íbúð, samliggjandi
stofur, bók'aherb. og svefn-
herb. Allt ný endurnýjað.
Allt sér. Bílskúrsréttur.
Eskihlíð
4ra herb. íbúð á 1. hæð, 3
svefn'herb. Nýtt tvöfalt gler
í gluggum.
Langholtsvegur
4Ta herb. íbúð á 1. hæð, 85
ferm. Sériimngangur oig hiti.
Ljósheimar
4ra herb. íbúð á 7. hæð, 90
ferm.
Leifsgata
4ra herb. íbúð á 3. hæð, 120
ferm., ásamt 2 herb. í risi.
Safamýri
4ra herb. íhúð á 3. hæð, 116
ferrn. Fulilfrágengin lóð. —
Stigahús teppalagt.
Hvassaleiti
4ra herh. íbúð á 4. hæð, 3
svefnherb. Vestursvalir.
Raðhús
Raðhús í smíðum við Gilja-
larnd, Goðaland og Brautar-
land .
Einbýlishús
Einbýlis'hús í smíðum við
Skriðustekk, Breiðhoilti.
KÖPAVOGUR
Lyngbrekka
2ja herb. íbúð á jarðhæð, um
70 ferm., útb. kr. '250 þús.
Kársnesbraut
3ja herb. íbúð í risi, 60—70
ferm., lítið undir súð.
Hraunbraut
4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð,
130 ferm. Allt sér.
Skólagerði
5 herb. íbúð á 1. hæð. Rúm-
góð íbúð.
Skólagerði
Raðhús að mestu fullírágeng-
ið. Fallegt útsýni.
Vogatumga
Raðhús, fokhelt. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
HAFNARFJÖRÐUR
Köldukinn
3ja herb. íbúð í risi. Sérinn-
gangur. Ræfctuð og girt lóð.
Álfaskeið
4ra herb. íbúð á 2. hæð, 110
. .ferrn. Sérinmg., sérhiti.
Háakinn
4ra herb. íbúð á 1. hæð, sér-
inngangur og sérhiti. Bíl-
skúrsréttur.
Einbýlishús
Einbýlishús við Hringbraut, 3
svefnherb. og bað á efri hæð
samliggjandi stofur, stórt
hol, snyrtiherb. og eldhús
á neðri hæð, mætti hafa 2
herb. íbúð í kjallara.
Einbýlishús
Einhýlishús tilbúið undir tré-
verk í Kinnuinium, 120 ferm.
HÖFUM KAUPENDUR að 2ja
til 5 herb. íbúðum og ein-
býlishúsum í Reykjavík,
Hafnarfirði og Kópavogi.
SKIP & FASTEIGNIH
AUSTURSTRÆTI 18
SÍMI 21735.
Eftir lokun 36329.
ÍMflR 21150 • 21570
íbúðir óskast
Sérstaklega óskast sérhæð á
Teigunum eða í Vesturborg
inni.
2ja—3ja herb. í Háaleitishv.,
eða Vesturboriginni. Aðeins
mjög vandaðair eignir koma
til igreina. Mljög mikil út-
borgun.
Til sölu
Lúxuseinbýlishús, 180 ferm.
auik bílskúrs á fögrum stað
á Flötunum, Garðahreppi.
Glæsilegt parhús við Hlíðar-
veg í Kópavogi.
Glæsilegt nýtt einbýlishús, 130
ferm. á bezta stað í Mos-
felissveit. Skipti á 3ja—5
herb. íbúð í borginni æski-
leg.
2ja herbergja
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð á
mjög góððuim stað í Vestur-
borginni.
2ja herb. nýleg og góð jarð-
hæð við Njörvasund.
2ja herb. glæsileg íbúð í há-
hýsi við Ljósheima.
3ja herbergja
3ja herb. góð íbúð, 90 ferm.
í Vesturboriginni, risherb.
fylgir, útb. 450 þús.
3ja herb. góð hæð í Austur-
bænum í Kópavogi með sér
inngangi. Verð kr. 850 þús.,
útb. kr. 350 þús.
3ja herb. stór og góð kj'allara-
íbúð í Sundunum með sér-
iinngangi Góð kjör.
4ra herbergja
igóð íbúð við Laugarnesveg.
4ra herb. nýleg og góð íbúð
við Hvassaleiti.
5 herbergja
5 herb. góð íbúð við Laugar-
nesveg með 30 ferm. vimnu-
plássi í kjallara.
5 herb. nýleg og góð íbúð við
Kleppsveg.
5 herb. nýleg og góð íbúð við
Hvassaleiti ásamt bílskúr.
Efri hæð og ris
með góðri 5 herb. íbúð í
timlburhúsi við Bergstaða-
stræti útb. aðeins 200—250
þús.
3ja herbergja
3ja herb .hæð 85 ferm í Vest-
'Urbænum í Kópavogi með
stórum og góðum bilskúr,
útb. aðeins kr. 450 þús.
Nokkrar
ódýrar íbúðir m. a.: 3ja
herb. lítil rishæð í Kópav.,
ieppalögð og vel um geng-
in, laus strax. Verð kr. 450
þús., útb. kr. 50 þús., kr.
100 þús. á næsta ári.
Ennfremur ódýrar 3ja herb.
íbúðir við öldugötu, Víði-
mel, Hverfisgötu, Týsgötu,
Kársnesbraut og Nöfckva-
vog, útb. frá 150—250 þús.
kr.
Komið og skoðiðl
ALMENNA
FflSTEIGKftSfllflN
LINDARGATA 9 SIMAR 21150.71370
RACNAR JÓNSSON
hæsta. éUarlögmaður
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla
Hverfisgata 14. - Símj 17752.