Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 11
MORGtPNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1968 11 Sjávarúlvegsmálaiáðherra kom- inn ár heimsóhn til Sovétríkjanna Eggert G. Þorsteinsson ráð- herra er kominn heim úr opin- berri heimsókn til Sovétríkjanna en þar ræddi hann við sjávarút- vegsmálaráðherra Sovétrikjanna Ishkov. Mbl. hefur borizt eftir- farandi fréttatilkynning frá Sjá varútvegsmálaráðyneytinu um förina: „Eggert G. Þorsteinsson, sj'áv arrútvegsmálarácSherra, og frú, fóru ásamt Má Elíssyni, fiski- málastjóra og Jóni L. Arnalds, deildarstjóra, í opinberaheim sókn til Sovétríkjanna í boði sjávarútvegsmálaráðherra, hr. A A. Ishkov, 6-15. ágúst sl. Á meðan gestirnir dvöldu í So vétríkjunum heimsóttu þeir m.a. Leningrad, Riga og Murmansk og áttu vinsamlegar og gagnleg- ar viðræður við hr. A.A. Ishkov sjávarútvegsmálaráðherra Sovét ríkjanna, hr. S.A. Studentet- sky, aðstoðarsjávarútvegsmála- ráðlherra Sovétríkjanna, og aðra embættismenn og sérfræðinga, sem starfa að stjórn sjávarút- vegsmála Sovétríkjanna. Þaiu kynntu sér sovézk sjávarútvegs mál, skoðuðu fiskiskip, fiskiðju ver og önnur fyrirtæki tengd sjá varútvegi, og fiskiðnaðarsýning una „Inrybprom 1968“. Eggert G. Þorsteinsson, sjáv- arútvegsmálaráðherra, og fylgd arlið hans fékk hvarvetna mjög góðar viðtökur. í viðræðum sínum könnuðu sov ézki og íslenzki sjávarútvegsmála ráðherrann samvinnu þá, sem þeg ar á sér stað á sviði sjávarút- vegsmála og skyldum greinum, lýstu yfir ánægju yfir þeirri sam vininu, og lýstu vilja sínum fyrir áframhaldi og aukingu hennar á grundvelli samnings um menning ar- vísinda- og tæknisamv. mi'lii íslands og Sovétríkjanna frá 25. apríl 1961. Ennfremur lýstu þeir yfir óskum sínum um að stuðla að þróum vísinda- og tæknisam vinnu beggja ríkjanna á sviði fiskifræðirannsókna, skipti á upp lýsingum um niðurstöður rann- sókna og vísindamönnum, og end Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. urtóku óskir ríkisstjórna sinma um að halda áfram að taka upp- byggilegan þátt í alþjóðlegri- og svæðasamvinnu í því augnamiði að vernda fiskistofna eftir mög.u legum leiðum á vísindalegum grundvelli. Sjávarútvegsmálaráðherrarnir lýstu einnig ánægju sinni yfir samkomulagi fslands og Sovét- ríkjanna um að læknaþjónusta fyrir síldveiðiflota ríkjanna skuli í neyðartilfellum látin í té af hvorum aðila fyrir sig fyrir sjómenn hins ríkisins. íbúðir til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæðum í sambýlishúsum í Breiðholtshverfi. Bílskúr getur fylgt. Sumaæ íbúðirn- ar éifhendast strax, tilbúnar undir tréverk, aðrar síðar. Beðið eftir Húsnæðismála- stjórnarláni að verulegu leyti. Hagstætt veTð og skil málar. Teikning tiil sýnis á skrifstofuinni. 3ja herb. góð íbúð á hæð í sambýlishúsi við Laugarnes veg. Suðursvalir. Laus fljót- 'lega. Öll þægindi nærliggj- andi. íbúðarherb. í kjallara fylgir. 2ja herb. kjallaraibúð við Kleppsveg tilbúin undir tréverk. Allt sér. 4ra herb. íbúð á hæð við Eski •hlíð. Tvöfalt gler. Gott út- sýni. Bílskúrsréttur. 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í Álfheimum. Parhús við Reynimel. Afhend- ist ti'lbúið undif tréverk nú þegar. Stærð um 100 ferm Fullgert að utan. íbúðir óskast Hefi kaupendur að ýmsum stærðum íbúða. Einkum ósk ast 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsími: 34231. Báðir ráðherrarnir komust að þeirri niðurstöðu, að gagnlægt væri að athuga nánar möguleik- ana á að gera samning milli ríkj anna um samvinnu á ákveðnum sviðui* fiskveiða á hafi úti. í viðræðunum endurtók sov- ézki sjávarútvegsmálaráðherr ann fyrri yfirlýsingar um skiln- ing sinn á sérstöðu íslands vegna þess hve efnahagur landsins er háður fiskveiðum. fslenzki sjávarútvegsmálaráð- herrann lét í ljós ánægju sína yfir því að hafa fengið tækifæri til að kynnast sjávarútvegi Sov- étríkjanna, sovéskum sjómönnum og forystumönnum þeirra. Enn- fremur lét hann í Ijós ósk sína um að auknar yrðu gagnkvæm- ar heimsóknir íslenzkra og sov- ézkra sjómanna.“ Heimilisprjónavélar Svissneskar prjónavélar til sölu fyrir aðeins kr. 6000,00. Kosta um kr. 10.000,00 1 verzlun. Staðgreiðsla. Anna Þórðardóttir h.f., Ármúla 5 — Sími 38172. 12 nýjar bækur frá LEIFTRI KOMNAR ERU í BÖKAVERZLANIR 12 NÝJAR BÆKUR FRA BÖKAÚTGÁFU LEIFTURS: 1. GULNUD BLÖÐ — síðasta skáldsaga Guðrúnar frá Lundi. Kr. 325.00. 2. DÝRIN I DALNUM, unglingabók eftir Litju Kristjánsdóttur frá Brautarhóli. — Minningar hennar frá bernsku og sesku- árum, um húsdýrin heima. Kr. 135.00. 3. SÖGUR PERLUVEIÐARANS, eftir Vic- tor Berge. Sigurður Einarsson rithöfund- ur þýddi og endursagði. Kr. 180.00. 4. Rudyard Kipling: ÆVINTÝRI með mynd- um eftir höfundinn. Halldór Stefánsson íslenzkaði. Kr. 140.00. 5. MÚS OG KISA. Létt lesefni handa börn- um, eftir Örn Snorrason. Kr. 60.00. 6. NOKKRAR HUGLEIÐINGAR UM FORM ÞJÓÐRÍKJA OG STJÓRNARFAR, eftir Halldór Stefánsson, fyrrv. alþingismann. Kr. 45.00. 7. DAUÐINN KEMUR TIL MIÐDEGIS- VERÐAR. Leynilögreglusaga eftir Peter Sander. Knútur Kristinsson íslenzkaði. Kr. 180.00. 8. HRÓI HÖTTUR. Sagan af Hróa hetti og köppum hans. Með myndum. Kr. 125.00. 9. RÓBINSON KRÚSÓ. Ný falleg útgáfa af þýðingu Steingríms Thorsteinsson, með fjölda fallegra mynda. Kr. 125.00. 10. Ný bók um Nancy: NANCY OG MYNDA- STYTTAN HVfSLANDI, eftir Carolyn Keene, í þýðingu Gunnars Sigurjónsson- ar cand. theol. Kr. 135.00. 11. FRANK OG JÓI OG HÚSIÐ A KLETT- INUM, önnur bókin í mjög spennandi bókaflokki fyrir unglingsdrengi. Gísli Ás- mundsson kennari íslenzkaði. Kr. 135.00. 12. Ný bók um hetjuna Bob Moran: REFS- ING GULA SKUGGANS, í þýðingu Magnúsar Jochumssonar. — Kr. 135.00. Fyrr á árinu kom út annað bindi af hinum merku endurminningum Sigurbjarnar Þor- kelssonar: MIMNESKT ER AÐ LIFA. Bindið heitir: EKKI SVfKUR BJÖSSI, og er fróð- leikskista af frásögnum og gömlum mynd- um. — Ennfremur kom hin gullfallega lit- myndabók fSLAND — NÝTT LAND, en les- mál bókarinnar ritaði forseti fslands, Krist- ján Eldjárn. Kostar kr. 275.00. ♦ Allt verð er hér tilgreint án söluskatts. Bækurnar fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda: PRENTSMIÐJUNNi LEIFTRI, — Höfðatúni 12 — Reykjavik. £r hœgt að gera betri kaup? Það er spurning? Þess vegna ættuð þér að kynna yður verð og gæði á 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðunum, sem Byggingafram- framkvæmdir s/f eru að byggja og selja í Breiðholtshverfi. íbúðimar seljast fullfrágengnar, ásamt fullfrágenginni lóð. Öll vinna framkvæmd af góðum fagmönnum, tryggir fullkominn gæði, og þér getið alltaf selt íbúðina ef þér viljið skipta um íbúð. Er nokkur ðruggri verðtrygging peninga á íslandi, en kaup á vandaðri íbúð í höfuð- borginni. Hagkvæmir greiðslu- skilmálr, ef samið er strax. Allar nánari upplýsingar hjá Byggingaframkvæmdum s/f sími 34441. Velkomið að hringja til kl. 10 öll kvöld. Geymið auglýsinguna. Það eru þægindi fyrir kaupandann að greiða allt á einn stað. Engin vandamál við aðra kaupendur um að ljúka sameign. Það er framtíðin að fullgera íbúðirnar áður en kaupandinn tekur við þeim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.