Morgunblaðið - 10.09.1968, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR lö. SEPTEMBER 196«
Ólöf og Gestur
á Rauðamel
ÓLÖF Sveinbjarnardóttir hús-
freyja á Rauðamel ytri var fædd
á Vogalæk í Álftaneshrepppi 30.
ágúist 1878. Hún lézt á Sjúkra-
húsi Akranesi þann 1. maí sl. —
Var útför hennar gerð frá Rauða
melskirkju 11. maí.
Gestur Guðmundsson fæddist
9. september 1878 að Grímsstöð-
um í Álftaneshreppi. Hann lézt
að heimili sínu 25. ágúst 1962 og
fór útför hans fram frá Rauða-
melskirkju þann 30. s.m.
J>au Ólöf og Gestur voru ung
t
Jónína Einarsdóttir
Flókastöðum, Fljótshlíð,
andaðist 7. sept. sl. — Fyrir
mína hönd og annarra vanda-
manna.
Vigfús ísleifsson.
heitbundin en 1905 gengu þau í
'hjónaband. 1907 hófu þau búskap,
fyrst í Straumsfirði, bj uggu síð-
an 4 ár í Selmóum í Álftanes-
hreppL
Árið 1913 fluttust þau að
Rauðamel ytri í Hnappadalssýslu
og bjuggu þar þangað til Gestur
lézt, en sednustu árin dvaldist
Ólöf á Rauðamel í skjóli tengda-
dóttur sinnar, Vdigdísar Ein-
bjarnardóttur frá Straumfjarðar
tungu. Eftir að þau Ólöf og
Gestur komu í Eyjahrepp unnu
þau sér fljótt traust og vinsæld-
ir sveitunga sinna. Gesti voru
falin ýmis trúnaðarstörf fyrir
sveit sína: Hreppsnefndarodd-
vitf var hann um skeið, sýslu-
nefndarmaður, í sóknarnefnd og
kirkjuhaldari fyrir Rauðamels-
kirkju um áratugi. f»essi störf,
sem og öll önnur rækti Gestur
af mikilli trúmennsku og snyrti-
mennsku. Um þau Rauðamels-
hjón, Ólöfu og Gest, mátti segja,
að þau voru sannauðug, þau voru
höfðingjar í lund og framkomu
í samskiptum sínum gagnvart
fólki. J>au voru mjög samhent
um hieimilishaldið. Heimili þeirra
var með sönnum menningar-
brag og til fyrirmyndar um alla
reglusemi.
Ólöf á Rauðamel var flug-
greind og skáldmælt vel. Hún
hafði til að bera skarpa og raun-
sæa dómgreind, en skilningErík
var hún og góðviljuð í garð ann-
arrra, einkum þeirra er áttu
um sárt að bdnda. Ólöf var glæsi
leg fríðleikskona og hélt reisn
og glæsileik fram á efri ár. Gest-
ur á Rauðamel var mjög prúður
maður og elskulegur í umgengni.
Um hann og konu hans Ólöfu
áttu við orð Bjarna skálds
Thorarensen:
„Kurteisin kom að innan,
— sú kurteisin sanna —
siðdekri öllu æðrd
af öðrum sem lærist“.
Gestur var hagleiksmaður á
járnsmíði og leðuriðju. Hann
var hestamaður ágætur og með
slyngustu og vönduðustu tamn-
ingamönnum, sem ég hef kynnzt.
Gleðimaður var Gestur, en stdllti
þó vel í hóf, trúr og tryggur vin-
um sínum og öruggur samferða-
maður og félagi.
Gestur var röskur meðalmað-
ur á vöxt, þykkur undir hönd,
einstaklega svipinn og svipgóð-
ur, eygður manna bezt.
— Ekki varð þeim Ólöfu og
Gesti barna auðið, en ólu upp
þrjú fósturbörn Geir son Gests,
er Gestur eignaðist áður en þau
Ólöf giftust. Geir átti lengst af
heimili í Reykjavík og var tré-
smíðameistari að atvinnu (f.
1896 d. 1966) Annar fóstursonur
var Jóhannes Jóhannesson, sem
bjó um árabil á Rauðamel ásamt
Gesti. Jóhannes dó fyrir aldur
fram, 33ja ára gamall. Þriðja fóst
urbarnið er bróðurdóttir Ólafar,
Ingibjörg Friðgeirsdóttir. Ingi-
björg er húsfreyja á Hofsstöðum
í Álftaneshreppi, gift Friðjóni
Jónssyni bónda þar.
Um Snæfellsnes og Mýrar, og
reyndar víðar mun Ólafar og
Gests á Rauðamel lengi verða
minnzt.
9. september 1968
Ásgeir Þ. Ólafsson.
Eyjasandur — Landeyjasandur
t
Elsku litla dóttir okkar,
Ása,
andaðist í Bamaspítala
Hringsins sunnudaginn 8. sept.
Ragnheiður Halldórsdóttir,
Ingólfur Konráðsson.
t
I>ökkum innilega samúð og
vinarhug við andlát og jarðar-
för konu minnar og móður
okkar,
Sigríðar Sigurþórsdóttur
Hofteigi 10.
Ólafur G. Guðbjörnsson,
Jónína B. Ólafsdóttir,
Auður Ólafsdóttir,
Sigurður Ólafsson,
Signrþór 1. ólafsson.
„Því hafigang þann ed hefta
veðuir bl-íð,
sem voldug reisir Rán
þar sem hún heyir heimsiins
langa stríð.“
Jónas Hallgrímsson.
SVO orti Jónias á fjórða tiug 19diu
aidair. Hoxvum hefði aidnei flogiS
í hug að kalila (Land) Eyjasand
Krosssand, eins og niú er í tízkiu
og étur hver viitleysuina eftir
öðrum. Er þó ekki ýkja langt síð
am Grkn/uir Thomsen orti: Eigi er
ein báram stöflc/ yfir Lamgieyja-
sand. Flestir ættu að þekkja ljóö
og lag, en Krosasandiur skal samt
heita, af því þessu ramginiefmá var
t
Eiginkona mín,
Margrét Gísladóttir,
andaðist að sjúkradeild Hrafn
istu 5. þ.m. — Jarðarförin fer
fram fimmtudaginn 12. sept.
kl. 1.30 frá Fossvogskirkju.
Jón Jóhannsson,
Nönnugötu 1.
t
Jai'ðarför mannsins míns,
Gísla Teitssonar,
sem lézt 2. sept. fer fram 10.
sept. frá Hafnarkirkju. Athöfn
in hefst kl. 13.30.
Valgerður Gísladóttir.
.........—............ i i
t
Hjartans þökk sendum við öll
um er sýndu okkur margvís-
lega hjálp, vinsemd og kær-
leika við andlát og útför,
Hallfríðar ólafsdóttur
Skeiðarvogi 149, Reykjavík.
Guð blessi ykkur ölL
Árni Þorsteinsson,
börn, tengdaböm
og baraaböm.
t
Maðurinn minn,
Karl Jónsson
frá Ey, Langholtsvegi 19,
lézt 9. þ.m.
Unnur Thoroddsen.
t
Eiginkona min, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Þórey Þorkelsdóttir
Þórsgötu 10,
andaðist í Landakotsspítala
aðfaranótt 8. september.
Guðmundur Halldórsson,
Sigrún Guðmundsdóttir,
Magnús M. Brynjólfsson,
Sigurlaug Guðmundsdóttir,
Jón Hreiðar Hansson,
Gunnar Guðmundsson,
Thelma Sigurgeirsdóttir
og barnabörnu
t
Jarðarför,
Jórunnar Stefánsdóttur
frá Haganesi, Fljótum,
fer fram frá Barðskirkju
fimmtudaginn 12. þ.m. kL 2
e.h.
Vandamenn.
t
Jarðarför móður okkar og
ömmu,
Frú Guðnýjar Ásberg
Keflavík.
Sem andaðist 4. sept. sl. fer
fram frá Keflavíkurkirkju
miðvikudaginn 11. sept. n.k.
kl. 2 e.h.
Elísabet Ásberg,
Gunnar Sigurjónsson,
Guðný Ásberg Björnsdóttir.
t
Þökkum innilega samúð og
vinarhug, vlð andlát og jarð-
arför sonar okkar,
Haralds Þórðarsonar
Ásenda 5.
Unnur Haraldsdóttir,
Þórður Kristjánsson.
t
Okkar innilegasta þakklæti,
til allra þeirra sem vottuðu
okkur samúð vfð andlát og
jarðarför konunnau' minnar,
móður okkar, tengdamóður,
ömmu og langömmu,
Ingiríðar Eyjólfsdóttur
frá Yzta-Bæli
Austur Eyjafjöfium.
Sérstakar þakkir viljum við
færa, hjónunum í Berjanesi og
illum börnum þeirra fyrir
margþætta hjálp og vinsemd
við þá látnu, til síðustu stund
ar. — Guð blessi ykkur öll.
Ingimundur Brandsson,
böra, tengdabörn
og barnabörn.
klínt á lan'd'aikort. Eyjagain'diuir er
þó fallegt nafn og rökrétt. Seinna
vair naifinið ienigt: Lamigeyjasaind-
uir. Bezt hiefði fairið á þvi, að
halda hinu upprunalega nafni, en
hitt á rétt á sér þair sem þetta er
maifn á sjávairsrtiröndiinini fyrir
báðum Lamdeyjaisveiitum,
Þetta er rifjað upp nú að gefniu
tileifni. Þann 17. júní s.l. var
vatnsleiðsla lögð frá Eyjasamdi til
Veistmainnaeyja. Var þetta sögu—
leigUir atbuirðiuir, eir verðuir þó
eikki rætt hér. En þá uirðu frétta-
miemn blaða og útvarps bröllTiðn-
ir af þessaird heimskiuileigiu nafn-
gift. Þetta er samit eikiki fyrsta
braigö Satans, og æra má óstöð-
mgan að eita ólar við þenmam
fl'umbnuskap fréttaimiðlaira. Hvað
eftir arnnað er verið að ruigila
góðuim og giilduim örmefnum.
Nefna má m.a. Sleppugiil í stað-
imn fyrir Slyppuigil á Þórsmdrk
og útlenda orðið Dímon í staðinn
fyrir Rauðusikriður. Þetta leiða
nafn er allar götuir frá 17du öld
eða fynr, því það er komið á
ísiandskort Þórðar Þorlákissomcur
1668 og Portland er iík/a á korti
hams, en hefiur eikki fest verulega
raetrnr, sem betur fer.
En þess skal getið sem gert er.
Momgumblaðið eitt Rvíkuinblað-
anna notaði orðið Landeyjasand-
ur. sem rétt er. Þetta vil ég hér
með þakika blaðimu, þó raumar
ætti ekiki að vera meiitt þakkar-
efni. Tvö blöð, Þjóðviljimn og Al-
þýðu'blaðið, gengu ékki uindir
próf, því þau nefndu hvonki
Kross- né Landeyjasamd, ernda
ekki minnst á atburðinn í síðar-
nefnda blaðimu öðnuvísi en sem
tiiraum skops á baksíðu. Tímimn
og Vísir fól'lu kyrfiiega á prófi
þessu, nú sean fynr; — ættu að
lesa upp ag læma bertiur.
Ég hef áðuir vikið lítið eitrt að
þessari slöppu fréttaimenmsiku og
hefði varla nenmt að vekja tnáls
á hernmi að nýju ef svo hefði
ekki vi'ljað til, að ég var stadd-
ur í Ramgárþimgi (á Eyjaisamdi)
þó er vatnsleiðan var setrt þar á
lamd. Nokkrir héraðsbúar vöktu
miáls á þessari furðulega frétta-
þjc'imustu að fyrra bragði, þessu
síenduirtekna ramgmefni Kross-
samdi, og vildu ekiki sætta siig
við vitieysuma. Saama hafa gerrt
ýmsiir himir el’dri Eyjamemn, sem
hafa frá barnsaldri heynt talað
uim Lamdeyjasamd. J>eir hvöfctu
mig til að vífca enm þessa lágikúru-
legu fréttaþjómustu nuglaramna.
En ég binti fyrir nokkruim ánuim
athugasemd við Krosssandsniaifn-
ið í tveim blöðum.
Ég skal nú greirna nokkrar
heimildir um Eyjasamd (Lamd-
eyjasand) þó eigi nema örlítið
brot, en af nógu er að taika. Má
því ljóst vena, að óþarft er að
fara ramgt með, ef memn viidu
vita hið rétta.
f Laindmámu (Hauksbók, 302
ibap.) sagir svo: „Þær (Vesit-
miamn'aeyjar) liggja fyrir Eyj'a
samdi“. f sömu bók er lííka getið
um Eyjar, þe. Lamdeyjar, og Eyja
sveit, en svo hétu Lamdeyjar
hvonutveggjia til forma. Larnd-
mámia segir, að Hildir, Halilgedlr
og Ljót hafi mumið Eyj asveiit,
aliiar Landeyjar að Þvemá.
Eyjasveit bneyfctist síðar í
Landeyjiar. í Njáis sögu segir:
„Njáll bjó að Bergþórslhváli í
Landeyj'Uim." Sturlumga getur
eirunig uim Lamdeyjiar (II, 295) og
Eyjasamd (II, 95).
Mar.gt bendir til, að Eyjasamds-
nafnið hafi verið ráðandi á 18du
og ftiam á 19 du öld. f Sýsiulýs-
inguim 1744—49 er ma. lýsing
RamgárvaUasýslu eftilr J>orsiteiin
sýsluim'anm á Skammbeimsstöðuim,
dags. 1. apríl 1744. Þar segir svo:
„Ved Kross Præsitegaard udi i
Öster Lamdöen er et almindie-
ligt Fiskevær sov kaides Öesand
hvor baadene roer til fiske om
Fanaaret.“ Vena miá, að sýsiumniaið-
ur nefni Rrosis vegma þess, að
'hamn hafi þótt virðulegastur bær
í Lamdeyjum í þamm tíð. J>á vomu
Krossprestair sumir þektotir for-
menn við Sandinn á 16du öld.
En emgim ásrtæða var til að nefna
Kross öðrum bæjum fmemiur í
þessari venu, hvorki þá mé síðar.
Himn miæti ísila.ndsvimur og
fnæðiimaður, J.C. Poestiiom, er bjó
í Vímarbomg, lýsir söndumuim frá
Breiðamienkursandi að Þjórsá 1
bók simmi, Island. Das Lamd umd
Framhald & bls. 20
öllum þeim er á ýmsan hátt
glöddu mig í tilefni 75 ára
afmælis míns hinn 3. þ.m.
Þakka ég innilega.
Jón Otti Jónsson.
Innilegar þakkir færi ég öll-
um, sem sýndu mér vinsemd
og hlýhug á níræ'ðisafmæli
mínu, 20. ágúst sl.
Rannveig Halldórsdóttir,
Miðtúni 86, Reykjavík.