Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1908 19 Litlabíó hefur vetrarstarfið KVIKMYNDAKLÚBBURINN í Litlabíó er nú að hefja vetrar- starfið og verður fyrsta sýning- in á sunnudag n.k. Fyrsta verkefni klúbbsins er TÉKKNESK KVIKMYNDAHÁ- TÍÐ eða kynning á nýjum tékk- neskum kvikmyndum. Tékkneskar kvikmyndir hafa á þes.sum áratug átt furðulega grósumikið blómaskeið og vak- ið verðskuldaða atihygli um víða veröld. Enn hefur þó hérlendis furðulítið sést af þessum frá- bæru myndum sem þó standa að efni til á margan hátt nær okk- ur en framleiðsla annarra þjóða. Allur næsti mánuður er í kvik myndaklúbbnum helgaður nýj- um og nýlegum tékkneskum myndum. Fyrsta myndin, sem sýnd verður er „Brottflutnimg- ur úr Paradís" eftir 2. Brynycn. Sú mynd er gerð árið 1962 og fjallar um ghettóið í Terezín þar sem gyðingum var safnað sam- an áður en þeir voru sendir til aftöku í Auswitz — myndin er raunsönn og sterk lýsing á líf- inu í þessum óhugnanlega bæ, ef-nið er tekið nokkuð öðrum tök um en við eigum að venjast 1 kvikmynudm um styrjaldarárin. Sýningar klúbbsins eru dag- lega nema fimmtudaga kl. 21. Aðgangur er aðeins fyrir með limi kvikmyndaklúbbsins og verða skírteini afhent nýjum meðlimum í dag (laugardag) frá kl. 13.00 til kl. 18.00 í anddyri Litlabíós að Hverfisgötu 44. Fréttati'lkynning. Einangrið með W ÁRMA PLAST Selt og afgreitt hjá Suðurlandsbraut 6 Sími 38640 ----- vandervell) -^Vé/alegur^y De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ‘59 Pobeda Voikswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jnnsson & Co. Siroi 15362 og 19215 Brautarholti 6. Winston mest seldu fítter sígarettur í heímt winston eru framleíddar af Camel verksmíéjunum EITTHVAÐ ER ÞAÐ SEM VELDUR AÐ MENN VELJA WINSTON HELDUR • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.