Morgunblaðið - 10.09.1968, Side 26

Morgunblaðið - 10.09.1968, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 196« Túkall er Akureyring- um ekki happapeningur Valur vann á hlutkesti fyrir norðan Frá setningu ÍSÍ. þings á laugardaginn. Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ. í ræðustóli. íþróttaforystan endurkjörin Miklar umrœður á íþróttaþingi, þar sem eining ríkti um framgang mála Tveggja krónu peningur dæmdi Val sigur yfir Akureyr- ingum á sunnudaginn, eftir skemmtilegan framlengdan leik sem fram fór í blíðskaparveðri, Það mun flestra manna mál, að Valur megi hrósa miklu happi yfir þessum úrslitum, því að lengst af réðu Akureyringar lög um og lofum á vellinum. Mark- varslan hjá þeim var hins vegar léleg og einnig vantaði tilfinn- anlega góðar og ötular skyttur. Samleikur liðsins á vellinum var sérstaklega skemmtilegur og vel unninn. Akureyringar byrjuðu leikinn með mjög harðri sókn, sem end aði með stangarskoti. Þaðan hrökk boltinn fram aftur og var umsvifalaust spyrnt hársbreidd framhjá marki Vals. Marktæki- færi Akureyringa urðu fleiri en tölum verða talin og sýnir þetta dæmi, hvernig ,þau nær öll runnu út í sandinn, ýmist fyrir hik, mistök eða hreina óheppni. Það átti ekki fyrir Akureyringum að liggja að skora í fyrri hálfleik, heldur átti Valur frumkvæðið að því. LJÐ Benfica, sem kemur til Reykjavíkur, er skipað þessum mönnum: Adolfo António da Luz Calisto Alfredo José Henriques Nascimento António Simoes Costa Carlos António Vieira Marques Domiciano Barrocal Comes Á 17. mínútu skaut Halldór Einarsson bakvörður í átt að marki af 45 metra færi, og datt engum í hug að mark yrði úr, sízt honum sjálfum, en hann hafði snúið sér við og var á leið í stöðu sína, þegar boltinn smaug um greipar Samúels markvarð ar og inn í markið. Halldór sá því ekki sjálfur þetta einstæða mark sitt. Þagar 15 mín voru svo liðnar af síðari hálfleiík sótti Ingvar Elísson fram völlinn með knöttinn og Hermann fylgdi á hæla hans. Var ekki að sökum að spyrja. Ingvar sendi knött- inn til Hermanns sem ekki var seinn á sér að afgreiða hann í netið. Nú töldu allir að úrslit væru fengin, en Akureyringar misstu þó ekki kjarkinn og skömmu síð ar akoraði Númi Friðriksson fall egt mark eftir sendingu frá Þor- móði Einarssyni. Ekki voru marg ar mínútur liðnar, þegar Kári skallaði í mark Valsmanna eftir áigæta hornspyrnu frá Valsteini, og jafnaði þar með leikinn. Eftir þetta lá leikurinn mjög á Vals- Framhald á bls. 27 Mário Esteves Coluna Raul Martins Machado Antonio José Conceicao Olivera (Toni). íþróttaþing ÍSÍ var haldið á laugardag og sunnudag í Rekja vik Var fjölmenni á þinginu 65 fulltrúar frá 10 sérsamböndum og 18 hérðassamböndum Fjör- ugar umræður urðu um ýmis mál en andi þeirra allra var að efla mætti samtökin og koma mál efnum þeirra fram á veg. Þingforsetar voru kjörnir Úlf ar Þórðarson og Vilhjálmur Ein arsson og fundarritarar Þórður B. Sigurðsson og Hannes Þ. Sig- urðsson. í upphafi fundar minntist Gfeli Halldórsson Benedikts G. Waage sem var í stjórn ÍSÍ um 47 ára skeið lengst af sem formaður, Er lings Pálssonar og Benedikts Jakobssonar. Minntist hann hinna mörgu verkefna er þeir höfðu unnið í þágu íþróttahreyf ingarinnar og óeigingjarns starfs þeirra fyrir samtökin. Risu fund armenn úr sætum í virðingar- skyni við hina látnu forystu- menn og brautryðjendur. Gisli Halldórsson setti þingið og drap á ýmis aðkallandi verk efni í setningarræðunni og gat þeirra áfanga er iþróttahreyf- ingin 'hefði náð á undanförnum árum og er þar merkast mál bygging íþróttamiðstöðvar að Laugarvanti. Fóru þingfulltrú- ar í ferð þangað síðdegis álaug ardag og var sú ferð hin ánægju legasta og fróðleg. Þar eystra eru risin glæsileg mannvirki sem eftir eiga að eila íþróttalífið í landinu mjög. Stjórn samtakanna var 611 endurkjörin svo og varastjóm og íþróttadómstóll. Nánar verður rætt um ýmis mál þinigsins næstu daga. 22 KR-ingar eiga næsta leik Lið Benfica Covém Eusébio da Silva Ferreira Femando da Conceicao Cruz Humberto da Silva Fernandes Jacinto José Martins Godinho dos Santos Jaime da Silva Graca José Augusto da Costa Sénica Torres José Augusto Pinto de Almeida José Henrique Rodrigues Marques KR-Selfoss 5-3 Á sunnudaginn fór fram leik ur a Selfossi milli fslandsmeist- ara KR og 2. deildar liðs Sel- foss. Sigraði KR með 5.3 eftir skemmtilegan leik. í hálfleik var staðan 3.2 KR-ingum í vil. — KR b sigraði Akranes 1-0 f næstu umferð bikarkeppni K.S.Í. munu a og b lið KR keppa um áframhaldandi þátt- töku í keppninni um hikarinn. Hefur slíkt reyndar komið fyrir áður og lauk þeirri viðureign með sigri a-liðsins, hvað sem nú verður. KR b, sló hið nýja 1. deildarlið Akurnesinga út úr keppninni á sunnudaginn, er þeir sigruðu á Melavellinum með einu marki gegn engu. Voru KR ingar mjög heppnir að gaiigameð sigur af hólmi í viðureigninni, þar sem Skagamenn áttu mun meira í leiknum, sérstaklega þó ef miðað er við hættuleg tæki- færi. KR-ingar léku undan vindi í fyrri hálfleiik og skoruðu þá sitt eina mark. Baldvin Baldvinsson og Jóhann Reynisson unnu isam an að því og batt Jóhann enda- hnútinn með fallegu skoti. í síðari hálfleik sóttu Skaga- menn miklu meira, en voru mis- tækir við markið. KR-vörnin veitti þeim líka varmar móttök- ur, gaf þeim aldrei frið til að athafna sig og leikmenn brutu -hiklaust af sér. Högnuðust KR- ingar á brotunum, þar sem dóm arinn, Róbert Jónsson, sá oftast í gegnum fingur við þá. Sleppti ’hann t.d. tvívegis vítaspyrnum á KR, er varnarleikmenn stopp- uðu boltann með höndum innan vítateigs. KR-ingar áttu ekki EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA 1968: BEMFICA VALIiR Forsala aðgöngumiða hefst í DAG KL. 13.00 í TJALDI VIÐ LTVEGSBAIMKANIM VERÐi stúka 150.- stæði 100.- börn 25.- VALUR nema eitt umtalsvert tækifæri í síðari hálfleik, er þeir skutu í I stöng hjá Skagamönnum eftir mikla pressu fyrir framan mark ið. B-lið KR hefur marga ágæta einstaklinga, en lítið fór fyrir samvinnu þeirra á milli. Samt er ekki að efa að keppni milli þeirra og a-iliðsins getur orðið skemmtileg, og eitt er víst að í þeim leik verður varla hægt að tala um KR-heppnina. Skaga- menn eiga ungu og bráðefnilegu liði á að skipa, en framlínan var óvenju isundurlaus í þessumleik Beztu menn liðsins voru Hreinn Elliðason og Benedikt Valtýrs- son. Sem fyrr segir dæmdi Róbert Jónsson leikinn, og átti maður svo sannarlaga von á öðru og betra frá hans hendi. stjl. Þjólfaranám- skeið í hand- knattleik Handknattleikssamband ís- lands mun gangast fyrir þjálfara námskeiði í handknattleik í Reykjavik dagana 13.-15. septem ber. Tækninefnd handknattleiks- sambandsins mun sjá um fram- kvæmd námskeiðsins. Kennarar verða Jón Erlendsson, Birgir Björnsson og Karl Benediktsson. Þátttökutilkynningar berist stjórn H.S.Í., Pósthólf 6, fyrir 11. þ.m. ÍBV vann í víta- spyrnukeppni ÍBK ag ÍBV mættust í Keflavík á sunnudaginn í sögulegum bik- arlei'k. Eyjaskeggjar sigruðu í vítaspyrnukeppni eftiir jafntefli 1 : 1 að framlengdum leik lokn- um. Dómarion Ragnar Magnús- son vísaði eranþá einu sinni leik- manni út af, og er nú rætt um það manna á meðal, hvort Ragn- ar muni ekki eiga heimsmetið í þessum efnum. Keflvíkingar voru ákveðnari aðilinn í þessum leik, og oft óheppnir að skora ekki, en Páll markvörður ÍBV varði oft mjög vel. Sem dæmi um ólán ÍBK má nefna er Sigurður Albertsson hafði skallað knöttinn, sem stefndi í mark, þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Knöttur- inn hafnaði í netinu, en Kefl- víkingar urðu af marki sem e. t. v. hefði nægt þeirn til sigurs. Snemma í fyriri hálfleik átti Einar Gunnarsson, Kefla'viking- ur, í útistöðum við Vestmanna- eying, og lauk þeirri viðureign með því, að dómarinn benti Ein- ari á búningsklefann og léku Keflvíkiragar tíu það sem eftir var leiksins. Að leiktíima loknum hafði hvorugu liðinu tekizt að skora, og var þá framlengt í 2x15 mín. í fyrri framlenging- unni skoraði Jón Ólafsson fyriir ÍBK, en Eyjameran jöfnuðu skömmu fyrir leikslok í síðari framleragiragurani Var nú tekið til við víta- spyrnukeppni, og höfðu bæði liðin skorað fjögua- mörk, þegair Páll markvörður ÍBV varði 5 skot Keflvíkinga, og síðan inn- sigluðu Eyjamenn sigurinn með því að skora hjá ÍBK úr fimmta skoti sírau. — B.Þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.