Morgunblaðið - 10.09.1968, Qupperneq 27
MORGUÍNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 196«
27
Eldey í siglingru í gæ>r.
Eldey KE-37 afhent
eigendum sínum
— Heldur innan skamms til síldveiða
ELDEY KE-37, er hleypt var af
stokkunum hjá Stálvík hf í lok
síðasta árs, var afhent eig’endum
sínum á laugardag. Viðstaddir
voru allmargir gestir, svo sem
Eggert G. Þorsteinsson, sjávar-
útvegsmálaráðherra og ýmsir
sem lagt höfðu hönd á plóginn
svo að smiði skipsins mætti
verða. Var farnf með gestina í
stutta sjóferð hér um Sundin og
þeim gefinn kostur á að skoða
skipið.
Það er útgerðarfélagið Eldey
hf sem igerir út þetta nýja skip,
en aðaleigendur eru Jóhammes
Jóhamnesson og Runólfur Sölva-
son. Kemur þetta síkip í stað
göm'lu Eldeyjar, er sökk út af
Dalatanga í o'któber 1965.
Hið nýja skip er 371 rúmlest
að stærð, og hið vaglegasta í út-
liti. Það er knúið 825 he&tafla
aðalvél af Mannheim-gerð, með
JM.-'niðurgirum og J. W. gkipti-
skrúfubúnaði. Framan við 'aðal-
vélina er „eentral“-gír af norsikri
- VIÐURKENNA
Framhald af bls. 1
tfram um endufrbætur, sem snertu
eifri deild þingisins og málefni
ibæjar- og sveitar-félaga. Hann
skýrði á hinn bóginn ebki frá
því, hve«nær slík þjóðaratkvæða-
greiðsla yrði látin fara fram.
Forsetinin gagði, að efri deild
þingsims hefði, eins og saJkir
otæðu, aðeins takmarkað vald á
sviði löggjafar og stjórnmála.
iLjóst er, að þessi nýja fyrirhug-
laða stofnun, á ekki að hafa neitt
löggjafarvald, enda þótt de
iGaulle tæki það efcki sérstak-
iega fram.
Forsetinn sagði, að í framtíð-
iuni myndi sérhverri hótuin gagn
vart röð og reglu á opinberum
vettvanigi verða mætt með valdi.
(Hann kenndi samtökum stúd-
enta um óeirðirnar, sem urðu í
maí og júní sl. og sagði, að þessi
isamtök tryðu á stjórnleysið sem
itakmark í sjálfu sér. Ennifrem'ur
skellti hann skuldinini á stéttar-
samtok, sem hanm sagði, að ekki
igætu slitið sig frá pólitísfcum
markmiðum í baráttu sinmi.
Ummæii de Gaulles um
- BIAFRA
Framhald af hls. 1
iyfir, að hann muni berjast unz
yfir lýkur.
Sáttafundum fuiltrúa Nígeríu
og Biafra í Addis Abeba var í
idag frestað um óákveðinn tíma.
IÞetta var til'kynint að loknum
tfundi, þar sem Haile Selassie
ivar í forsæti. Málið fer þá aftur
itil Nígeríun'efndar Einingarsam-
taka Afríkuríkja.
Talið er vafalaust, að her
Ní'geriustjómar sé einhver sá
öflugasti x Afrí'ku og búinn fulil-
fcomnum vopnum. Mótstaða Bi-
afra-herg hefur þó harðnað að
íundanförnu og er það þakkað
vopnasendimigum með flugvélum.
Víkingor holdn
ófram
Yíkingar eru komnir í sex liða
’úrstit í bikarkeppni K.S.f. Á
sunnudaginn sigruðu þeir Þrótt
á Melavellinum með tveimur
mörkum gegn engu, í fremur
slökum leik. Mæta Víkingar
Fram í næstu umferð, en önnur
Iið sem taka þátt í lokakeppn-
ixmi eru KR a-lið, KR-b lið,
ÍBV og Valur.
George Pompidou urðu enn til
þess að efla þann orðróm, að
hinn síðarnefndi væri væntan-
legur eftinmaður hans. Fór for-
setimn miklum viðurkenningar-
orðum um frammistöðu Pompi-
dous á meðan óeirðunom stóð.
Að því er varðaði iðnaðinn í
landimu, sagði forsetinn, að í
framtíðinni yrði nauðsymlegt að
tryggja, að allir launlþegar hjá
fyrirtækjum fenigju vitneskju
um rekstur þeirra alveg eins og
eigendur fyrirtæfcjanma. Sagði
forsetimn, að kjósa yrði fulltrúa
starfsfólksins í stjómir fyrir-
tækjanna og að slíkar fcosmingar
yrðu að vera leynilegar.
De Gaulle vék að en-durbótum
í háskólamálum og sagði, að
nauðsynlegt væri, að fram yrðu
Egilsstöðum, 9. september.
SAMBAND sveitarfélagja í Aust-
urlandskjördæmi hélt fund að
Ðallormsstað í gær. Þar voru
rædd atvinnumál, rafmagnsmál,
samgöngumál lögð fram drög að
f jögurra ára áætlun, sem miðast
við árið 1969 til 1972. Umræður
voru um Lagarfossvirkjun, raf-
væðingu til sveita og sjónvarp,
sem mun koma hér á Austurland
á næstunni. Ennflremur var rætt
iim hugsanlegan matvælaiðnað
og annars konar iðnað, sem gæti
hentað hinum fámennu þéttbýl-
iskjö-rnum hér austanlands.
Þá voru rædd læknamál og
eru menn mjög uggandi um sinin
hag hvað snertir læknishjálp á
'komandi vetri, þar sem lausleg-
ar tölur herma, að á svæðinu frá
Hornafirði og norður á Hérað
BROTIZT var inn í söluturn að
Leifsgötu 4 aðfaranótt laugar-
dags og stolið þaðan vindlum,
sígaréettum og reyktóbaki að
verðmæti 15.000 krónur. Rann-
sóknarlögreglan handtók í gær
tvo rmenn vegna innbrotsins og
fannst hluti þýfisins heima hjá
öðrum þeirra. Mennirnir voru
úrskurðaðir í gæzluvarðhald.
Mikil spjöll voru unnin í veit
ingahúsinu Röðli í fyrrinótt og
höfðu inribrotsmennirnir á brott
látnar fara viðræður á þeim
vettvangi, þar sem ti'Uögur til
úrbóta væru borrtar fram, en
haaiin vísaði algjörlega á buig
kröfum vissra stúdentasamtafca
fyrir því, að próf yrðu lögð nið-
■ur. Það gæti ekki verið í sam-
rærni við starfsemi háskóla að
leggja niður próf og slíkt yrði
■því eklki unnt að þola.
f sambandi við innrás Sovér-
rí'kjanna í Tékkóslóvakiíu sagði
■forsetinn, að ráðstefnan í Yalta
árið 1945 milli Bandaríkjanna,
Sovétiríkjanna og Bretlands ætti
nokkra sök á því, að heiimuri'nm
skiptist í andstæðar heildir og
fordæmdi slíkt fyrirkomu'lag.
Minrnti hann á, að Frakkland
hefði unnið að því, að þessi skip-
an yrði afnumin.
muni verða starfandi tveir lækn-
ar yfir veturinn. Svæðið, sem
'hér um ræðir getur verið mjög
torfært yfirferðar og jaifnvel
tefcið meira en sólarhring að
komast á milli staða.
Úr stjóm Sambands sveitar-
félaga á Austurlandi gekk
Sveinn Jónsson, sem barizt hef-
ur mest fyrir stofnun þess og
mun mörguim þar fimiast skarð
fyrir skildi. Baðst hann uedan
endurkosninigu. Hefur Sveinn
verið formaður Sambandsins frá
því er það var stofnað. Núver-
andi formaður er Þórður Ingólfs-
son frá Seyðisfirði. Einnig baðst
undan endurkosmingu Bjarni
Þórðarson, bæjarstjóri, Neskaup-
stað. Nánar verður sagt frá
framkvæmdaáætlun sambands-
ins síðar. — ha.
með sér 20 flöakur af áfengi, 8
karton af sígarettum, eitthvað
af gosdrykkjum og um 3000 kr.
í peningum.
Tveir snarráðir vegfarendur
handtóku aðfaranótt sunnudags
mann.sem brotizt hafði inn í
skotfæraverzlunina Goðaborg og
stolið þar riffilskotum. Gaf mað
urinn lögreglunni þá skýringu,
að hann væri orðinn leiður á
lífinu og hyggðist nota skotfær
in til að stytta sér aldur.
Fundur Snmbnnds sveitnr-
félngn á Austurlandi
Stálu tóbaki fyrir
um 15000.OO kr.
gerð sem kinýr dælur fyrir þil-
farsvindur auk háþrýstidælna
fyrir kraftblö'kk og fiskidælu.
Þilifarsvindan hefur 17 tonna
togkraft en hún er af gerðinni
Norwinch. í skipinu er þver-
skrúfa sem Stálvík hf hefur
hannað og sett miðorr. Ljósavélar
eru tvær, og kraftblökk er af
gerðinmi Rapp.
í skipinu er sérstök skelís-
geymsla fram við aðal'lestarnar
tvær. Efcki verður farið út í að
lýsa skipinu frekair, enda hefur
það verið gert áður, en það er
búið öllum fullkomnustu sigl-
ingartækjum. Mun skipið halda
á síldarmiðin imna gkamms.
Ágúst Sigurðsson teikmaði skipið.
Það var Jón Sveimsson, fram-
kvæmdastjóri StálvikUr hf sem
afbenti eigendunum skipið. Hann
óskaði því allra heilla á kom-
andi vertíðum, og kvaðst voma
að það yrði vottur um, að ’hér-
lendis mætti smíða fiskiskip á
borð við hið bezta érlemdis.
Þá flutti Eggert G Þorsteins-
son, sjávairútvegsmálaráðherra,
stutt ávarp og kvaðst vona að
smíði skipsins mætti verða ís-
lemzkum skipasmíðum til efling-
aa- og Jóhamnes Jóhannesson
þafckaði með mokkrum orðum
fyrir hönd útgerðaTÍnm'ar.
- SÍLDARLEYSI
Framhald af bls. 28
að búið sé að kasta á þessar
torfur .undanfarin 6 ár og hefur
síldin á þeim tím'a öðlast mikinn
viðbragðsflýti.
— Ég tel víst að síldim sé nú
þegar farin að beygja aðeims í
vesturátt og þegar hún fer að
nálgast Jan Mayen fer hún von-
andi að verða viðráðanlegri. Þar
var fyrr í sumar raiuðáta og held-
ur meiri lífcur á veiði. En ég legg
áherzlu á, að þetta er ekkert
nema von mín. Hins vegar er ég
viss um að aflatregðam í sumar
á ékki rætur að rekja til síldar-
leysis í sjónum, heldur mæst síld-
in ekkj með þeim veiðarfærum,
sem notuð eru í dag, sagði Jaikob
að lokum.
- VARKÁR
Framhald af hls. 1
spennan í Tékkóslóvakí-u minnki
svo að dragi úr gagnrými al-
menningsálitsims í heiminum
vegna innrásaa- Varsjárbanda-
‘langsins, að því er segir í frétt-
um frá Prag.
■ Það er talið vera skref í þá
átt, að fimm liðsforingjar í
öryggislögreglu Tékkóslóvakíu
hafa verið látnir lausir, en þeir
voru handteknir á fyrstu klukku
stumdunum eftir inmrásina!, vegna
þess að þeir neituðu að vinna
með Rússum.
Mikið lof hefur verið borið á
Husak í sovéakum blöðum eftir
viðræður hans við Kuznetsov, en
í ræðum. sem hann hefur haldið
undanfarið hefur hanm skorað á
landsmenm sína að fallast á skil-
yrði Moskvusáttmélans.
Ræður Husaks hafa leitt til
þess, að komizt hefur á krei'k
orðrómur um, að mú sé að hefj-
ast pólitísk barátta innan komm-
únistaflokksins í Téfckó&lóvaki.u.
Flokiksleiðtogax í Prag hafa á
hinm bóginn látið hafa eftir sér,
að það sé mjög ólí'klegt, að Hus-
ak muni láta af þeim ákveðna
stuðningi, sem hann hefur sýnt
frjálsræðisþróunimni í landinu.
- FLUGMAÐURINN
Framhald af bls. 28
til vélarinnar, og skömmu fyrir
m'iðnætti á sunnudag fóru starfs-
menn Flugumferðarstjórnar að
óttast um hana. Var þá eftir-
grennslan hafim ag um tvö leytið
uim nóttina voru fjórar vélar
fen'gnar til að hefja leit. Eru það
tvær bandarískar björgunaTiflug-
vélar af Keflavíkurflugvelli,
flugvél Landhelgisgæzlunnar og
flugvél Flugmálastjómar.
Önnur bandaríska vélin leátaði
í gær á svæði, er myndar 50
mílna radíus umhverfis stað-
inn, þar sem síðast heyrðist til
lit'lu vélarinnar, hin vélin hefur
leitað á svæði, sem dregið er frá
Keflavík að Malarrifi, að Bjar.g-
töngum og 50 mílur á haf út.
F1 u g v é 1 Landhelgisgæzlunnair
leitaði um Faxaflóa ag Breiða-
íjörð eða ímnan þeixra takmarka,
er getið var um á undan, og
'flugvél Flugmálastjárnar leitaði
■um Snæfellsnes, Skógarströnd
og Barðaströnd. Þar var veður
■til leitar fremur óhagstætt í gær
'safcir dimmviðris, svo lítt var
'hægt að leita um hálemdið.
Flugumferðarstjóm hafði í
gærkvöldi ekki fenigið neinar til-
kynninigar, að menn hefðu heyrt
itil vélarininar á lamdi. Þess má
geta, að Qugmenn annarrar
handarísku björg'unarvélarinmiar
itöldu gig sjá brak út af Breiða-
firði, og hafa skip, sem þarna
eiga leið um, verið beðin um að
fcanna þetta nánar.
í skeyti frá fréttaritara Mbl.
á Grænlandi, Benzon segir að
tflugmaðurinn heiti Peter Kladz-
iwa og sé búsettur í Colorado.
1 ---------------------
- ÍÞRÖTTIR
Framhald af hls. S
mönnum og má þakka einstæðri
markvörzlu Sigurðar Dagssonar,
að Valur fékk haldið jafnri
markatölu.
Þegar venjulegum leiktíma var
lokið, var leikurinn fraimleugd
ur um 2x15 mínútur, en upp-
skera þess erfiðis var engin. Var
þá komið að vítaspyrnukeppn-
inni. Hvort lið skoraði úr fjór-
um af fimm vítaspyrnum. Samúel
Jóhannsson átti skot í þvenslá,
en Reynir Jónsson brenndi af
sinni spyrnu. Þá var komið að
örþrifaráðinu til að knýja fram
úrslitin. Tveggja krónu pen-
ingi var kastað hlutur Vals kom
upp og halda þeir því áfram í
’keppninni um bikarinn. ÍBA
fellur því úr keppni nákvæmlega
teins og í leiknum á móti Fram
í fyrra, en þá réði túkallinn
einnig úrslitum.
Beztu menn Valsliðsins voru
Sigurður Dagsson markvörður
sem varði aðdáanlega og hinn
leiftursnöggi sprettharði og ðt-
uli Hermann Gunnarsson mið-
herji. Sá Akureyringur sem mesta
athygli vakti var Gunnar Aust-
fjörð bakvörður, sem hélt Her-
manni að mestu leyti niðri. Eimn
ig áttu þeir Magnús Jónatansson
og Guðni Jónsson góðan leik.
Dómari var Óli OLsen, og hefði
hann mátt taka strangara á ýms
um brotum. —■ Sv.P.
Cutipen mýkir og
eyðir nagla-
böndum á
auðveldan hátt
Hið lanolinríka krem
í Cutipen eyðir óæski-
legum naglaböndum auðveld-
lega og þægilega. Cutipen
tekur öllu öðru fram, sem þér
hafið notað áður, enginm smit-
amdi vökvi, emgir óþægilegir
trépinmar. Úr pennanum drýp
ur kremið sem mýkir nagla-
böndin og eyðir þeim síðan
með hinum óviðjafnanlega
oddi og lögun pennans. —
Fegrar neglur yðar og hendur.
Cutcptft
Auðveldur — þægilegur.
Auðveld áfylling.
Fæst í snyrtivöruverzlunum.
Fyrir stökkar neglur þarf
NutrinaiL
Þessi næringarriki naigla-
áburður fæst í sjálfvirkum
penna og er jafn auðveldur
í notkun og Cutipen.