Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 28
Orsakir ókunnar
SJÓPRÓF vegna Surprisestrands
ins hófust í Hafnarfirði í gær
kl. 14 og stóðu þau fram til kl.
20.30. Fyrir voru teknir skip-
stjórinn og fyrsti stýrimaður, sem
var á vakt þegar skipið strand-
aði. Ekkert kom fram við sjó-
prófin í gær, er skýrt gæti or-
sök strandsins, en stýrimann
grunaði nokkru áður en skipið
strandaði, að það væri komið af
réttri leið.
Töluverður vindur var er ó-
happið skeði. Skipið var nýkom
ið úr slipp. Áttavitinn hafði ver
ið leiðréttur áður en skipið fór
í slippinn, en ,það hafði alls ver-
ið í höfn um mánaðartíma. Ekki
mun hafa fengizt nægileg
reynsla fyrir því, hvort áttavit-
inn væri réttur. Var hann leið-
réttur á leið skipsins frá Hafn-
arfirði til Reykjavíkur. Þetta
atriði er eitt þeirra er athuga
þarf betur.
Verðhækkonir
Ird 8 til 157°
VERÐHÆKKANIR vegna hinna
nýju bráðabirgðalaga ríkis-
stjómarinnar verða frá 8 til 15%
að þvi er Kristján Gíslason,
verðlagsstjóri tjáði Mbl. í gær.
Eru þær þó breytilegar á því
bili eftir vörutegundum.
Kristján sagði að hlutfallslega
hækkúðu ýmsar matvörur mest
eða um 10 til 15%, hreinlætis-
vörur um 8 til 12%. Hátolllavara
hækkar minna hlutfallslega.
Við sjóprófin í gær kom fram,
að stýrimaður, sem var á vakt,
hafði óljósan grun um að skip-
ið væri ekki á réttri leið. Fór
hann inn í kortaklefa til þess að
athuga þetta nánar og er hann
kom þaðan aftur sá hann til
lands. í sömu andrá tók skipið
niðri.
Sjóprófum verður fram haldið
í dag og hefjast þau kl. 14. Guð
mundur L. Jóhannesson, fulltrúi
bæjarfógeta í Hafnarfirði fram-
kvæmir sjópróf.
Hælbrotnaði
d bóðum fótum
FYRIR helgina varð það slys
í Straumsvík að trésmíðameist-
ari, sem þar var við vinnu sína
hrapaði úr fjögurra metra hæð
og kom niður á steingólf stand-
andi. Hælbrotnaði maðurinn á
báðum fótum.
Kortið sýnir hitaskilin í sjónum og þá leið, sem Jakob Jakobsson býst við að síldln gangi. Norðan
megin er iskaldur sjór — að sunnan mjög hlýr sjór.
Síldarleysi ekki orsök aflatregðu
— Jakob Jakobsson telur síldina
farna að ganga í vesturátt
— Ég er viss um að aflatregðan
í sumar á ekki rætur að rekja
til síldarleysis í sjónum, heldur
næst síldin ekki með þeim veið-
Tengdu 16000 vírenda
Bráðabirgðaviðgerð á b æjar-
Símanum, þar sem hann bilaði
á neðanverðri Hverfisgötu er nú
Hvnr er
konan?
KONAN, sem ók á kyrrstæðan
bíl á stæði við Kirkjustræti um
hádegisbilið sl. föstudag, er beð-
in að gefa sig fram við rann-
sóknarlögregluna. Kona þessi
kom inn í hárgreiðslustofu þama
og tilkynnti um atbur’ðinn, en
vegna einhvers misskilnings láð-
ist að taka niður bílnúmer kon-
unnar.
Þá skorar rannsóknarlögregl-
an á ökumanninn, sem ók á kyrr
stæðan Fiat-bíl við Lindargötu
48 eftir hádegi á föstudag, að
gefa sig fram svo og þau vitni,
sem urðu að árekstrinum.
lokið. Samkvæmt upplýsingum
Bjarna Forbergs, bæjarsímstjóra
er þetta mesta bilun, sem orðið
hefur frá upphafi og viðgerð
geysimikið verk.
Símamenn unnu stanzlaust að
viðgerð frá miðvikudegi fram á
sunnudag og voru samtals tengd
ir 16000 vírendar. Enn er ekki
ákveðið, hvenær fullnaðarvið-
gerð fer fram. Rannsókn á bilun-
inni stendur enn, en s am-
kvæmt lögum Landssímans ber
sá er valdur er að skaðanum allt
fjárhagslegt tjón, er af honum
blýzt.
Born fyrír bifreið
ó Akranesi
BARN hljóp fjrrir bifreið á Akra
nesi í gær. Barnið var flutt á
sjúkrahús, en síðan heim til sín.
arfærum, sem við notum í dag —
sagði Jakob Jakobsson, fiski-
fræðingur, í viðtali við Mbl. í
gær. Ekki er vitað um nein
veiðarfæri fullkomnari, en samt
er brýn nauðsyn á stöðugum
veiðarfærarannsóknum.
Jakob kvað síidima ganga í
„rétta átt“ og greinilaga komma
á leið suður. Býst hann við því,
að síldin hafi þegar þokast í
vesturátt. Aðspurður um það
hvað hann hefði sér til stuðn-
ings í þvi efni sagði Jakob:
— Sunnan við síldargöniguflia
er mjög hlýr sjór, sem ég tel víst
að hún gangi efcki í og norðan
við hana er sjórinn ískaldur —
neðan við frostmarlk, og tel ég
víst að hún sneiði hjá honum.
Á milli þessara sjóa er blandað-
ur sjór, sem síldin hefur haldið
sig í, í allt suimar og liggur hann
eins og belti í suður og beygir
síðan í vestur. ,
— Síldin hefur fyrs't og fremst
veiðst svona iila í sumar vegna
þess að húm hefur staðið ákaf-
lega djúpt og verið stutt uppi
dag hvern — frá hálfri klukku-
stund upp í þrjár, fjórar. Hún
er ákaflega stygg oig hefur oft
komið fyrir 'að um 20 til 30
bátar hafi kastað á góðar torfur
samtímis, en aðeins einn eða
tveir fengið afla. Þá má að sjálf-
sögðu spyrja að því, hvers vegna
er síldin svona styigg? Sjór þarna
norður frá er ákafiega átusnauð-
ur og hefur verið undanfarnar
5 tiil 6 vikur. Reynsla margra
ára sýnir að við slí'kar kringum-
stæður er síld stygg og sjómenn
hafa talað um horsíld inn á milli
með átulausan maga. Sýnishonn
okkar staðfesta einnig hið sama.
Þá er þess einnig að gæta, að
aðaluppistaðan í þessari síld er
9 ára gömul. Gera má ráð fyrir
Fra.mhald á bls. Z7
Flugmaðurinn taldi jafnvæg-
ismæla vélarinnar övirka
Víðtæk leit að bandarísku einshreyfilsvélinni i gær
— Tvennt þýzkt var í flugvélinni
EKKERT hefur spurzt til banda-
rísku flugvélarinnar, sem sakn-
að eir, sem var á leið milli Kulu-
Flugvél sömu gerðar og saknað er. — Ljósm. Kr. Ben.
suikk og Reykjavikur. Fjórar vél-
ar frá íslandi leituðu í allan
gærdag og allt fram í myrkur,
len ekkert kom í IJós, er getur
gefið örugga vísbendingu um ör-
lög vélarinnar. Karl og kona ern
í vélinni, þýzk að þjóðerni.
Höfðu þau flogið vélinni frá
Kaliforníu og talið að þau hafi
ætlað yfir til Evrópu. Síðast
heyrðist til vélarinnar kl. 21.55
á sunnudagskvöld, er PanAm
farþegaþota á leið vestur um haf
náði sambandi við flugmann
litlu vélarinnar. Gat flugmaður-
inn þess þá, að jafnvægismælir
vélarinnar væri óvirkur, en siíkt
er mjög alvarlegt þegar fljúga
þarf blindflug og í myrkri.
Flugvélin er af gerðinni Piper
Tri-Pacer, eiins hreyfils. Hún
lagði upp frá Kulusukk skömmu
fyrir kvöldverðarleyti á sunnu-
dag, og var síðast hatft samband
við hana kl. 21.55, eims og fyrr
segir, er áhöfn PanAm-vélarinm-
ar náði sambandf við ílugmann-
inn. Gaf hann þá upp staðar-
ákvörðunina 65. gráðu norður
breiddar og 27’40 vestur lengdar,
en það eru um 100 sjómílur vest-
ur af Snæfellsnesi.
Eftir þetta hefur ekkert spurzt
Framhald á bls. 27
Tekinn
fyrir smygl
HÁSETI af Krónprins Frfðrik
var tekinn á laugardagskvöld
fyrir að smygla í land 144 pökk
um af lakkrískonfekti, sem. hann
ætlaði að selja. Hann var dæmd
ur í 1500 króna sékt fyrir til-
tækið.