Morgunblaðið - 25.09.1968, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 196«.
Þjófunum og eigandan
um ber ekki saman -
— um upphæð þýfisins
TVEIR ungir menn brutust inn
í verzlunina að Minni-Borg í
Grímsnesi aðfaranótt sunnudags
og stálu rúmlega 40.000 krónum,
að því er þeir sjálfir segja, en
eigandi verzlunarinnar telur, að
um 50 þúsuind kr. hafi verið
stolið. Þjófamir vom handteknir
á sunnudag og gátu þeir skilað
rúmum 28 þúsund kr. aftur.
Mennirnir tveir fóru á dans-
leik í félagsheimilinu Borg
á laugardagskvöld ásamt þrem-
Ur félögum sínum, en að lokn-
um dansleik heimsóttu þeir
kunningjafólk, sem bjó í tjaldi
rétt hjá verzluninni. Síðar um
nóttina fóru þessir tveir menn
og brutust inn í verzlunina.
Eftir nokkra leit fundu þeir
lyklakippu þar í skúffu. Reynd-
ist einn lykiHinn ganga að pen-
Fyrsta spila-
kvöldið í
Garðaholti
FIMMTUDAGSKVÖLD byrjar
Bridgefélag Garða- og Bessa-
staðahrepps hauststarfið en þá
verður fyrsta spilakvöld félags-
ins og 'haldinn aðalfundur í sam-
komuhúsinu á Garðaholti. Félag-
ið hóf starfsemi sína í fyrravet-
ur. Bar það þá til tíðinda er
lokið var sveitarkeppni tvímenn-
ings- og einmenningsfceppni, að
einn og sami bridgespilarinn
vann til fyrstu verðlauna í öll-
um þessum spilakeppnum og var
það formaður Bridgefélagsins,
Einar bóndi á Setbergi.
ingaskáp verzlunarinnar og opn
uðu mennimir skápinn og tóku
úr honum peningana, en einnig
stálu þeir einhverju af tóbaki.
Eigandi verzlunarinnar svaf á
næstu hæð fyrir ofan, en varð
einskis var fyrr en á sunnudags-
morgun.
Þjófarnir héldu svo til Reykja-
víkur og skiptu þýfinu á milli
sín heima hjá öðrum þeirra, en
að því loknu skildust leið-
ir. Rannsóknarlögreglan handtók
annan þeirra klukkan þrjú á
sunnudag og skilaði hann aftur
19.600 krónum, en hinn, sem
var handtekinn þremur tímum
seinna gat skilað 8.500 krónum.
Stór - bingri
ri Snuðórkróki
SJALFSTÆÐISKVENNAFÉ-
LAG Sauðárkróks heldur stór-
bingó í félagsheimili Bifröst á
Sauðárkróki föstudaginn 27. sept
kl. 9 e.h.
Aðalinngangurinn er tann.
bergs-sjónvarpstæki að verð-
mæti kr. 21.000,00 auk átta ann-
arra góðra vinninga.
Er enginn vafi á að fjölmennt
verði á skemmtunina og margir
freisti gæfunnar.
Mynd þessa tók Sveinn Þormóðs son af mannvirkjunum á Skálafelli, þar sem kotnin er endur
varpsstöð sjónvarpsins fyrir Norðurland.
Ný endurvarpsstöð sjónvarps
— á Skálafelli — Sendir til Eyjafjarðar og Skagafjarðar
Á SKÁLAFELLI í Mosfellssveit
er nú risið endurvarpsstöðvar-
hús fyrir sjónvarpið og er unnið
að uppsetningu sendis þar, en
hann á að senda mynd sjón-
varpsins norður í Eyjafjörð. Pét-
ur Guðfininsson, framkvæmda-
stjóri sjónvarpsins sagði Mbl. í
gaer, að gert væri ráð fyrir að
hægt verði að taka stöðina í
notkun fyrir lök þessa árs, von-
andj fyrir jól.
Skálafellsstöðin verður ein af
stærstu endurvarpsstöðvunum í
sjónvarpskerfinu, 10 kw og verð-
ur hún notuð meira síðar. Nú
getur hún, samtímis því að end-
urvarpa norður, bætt aðstöðuna
Verkstæðisbygging SVR
Athugasemd frá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar
VEGNA bréfs Einars Ás-
mundssonar, forstjóra Sindra-
smiðjunnar h.f., til borgarráðs
Reykjavíkur, dags. 16. sept. s.l.
og birt var í blaði yðar í gær,
er hérmeð óskað eftir, að Morg-
unblaðið birti eftirfarandi at-
hugasemdir:
Tilboð í stálgrindahús fyrir
verkstæðisbyggingu S.V.R. að
Kirkjusandi voru opnuð þann
21. júní s.l. Alls bárust 12 tilboð,
þar af 2 innlend og var tilboð
Sindrasmiðjunnar lægst innl.
tilboða. Umsögn arkitekts og
verkfræðings um tilboðin er
dags. 13. júlí sL
Endanleg ákvörðun um kaup-
in var hins vegar ekki tekin
fyrr en á borgarráðsfundi hinn
27. ágúst s.l. Ástæðan fyrir þess
um drætti er eingöngu að reynt
var margsinnis, en árangurslaust,
á tímabilinu 17. júlí til 27. ágúst
að fá hjá Sindrasmiðjunni upp-
lýsingar um skiptingu tilboðs-
ins í innlend vinnulaun og efn-
iskostnað.
í bréif Einars Ásmundssonar
segir m.a.: „Umbeðnar upplýs-
ingar, þ.á.m. sundurliðun á inn-
lendum og erlendum kostnaði og
vinnulaunakostnaði, voru látnar
f té, þótt ekki sé vitað að slíkt
hafi verið krafizt af bjóðanda
hins erlenda stálgrindahúss".
Umræddar upplýsingar um
skiptingu tilboðsins í vinnu- og
LEIÐRÉTTING
í ritdómi Sigríðar Björnsdótt-
ur um ljóðabók Þórhildar Sveins
dóttur, sem birtist s.l. sunnudag,
varð prentvilla í upphafslínu
fyrstu ljóðatilvitnunar greinar-
innar. Rétt er ljóðlínan þannig:
Kambanna klið ég man. Leiðrétt-
ist þetta hér með.
efniskostnað bárust daginn eft-
ir að endanleg ákvörðun um
kaup á stálgrindahúsinu var
var tekin af borgarráði og voru
þá liðnar um 6 vikur frá dag-
setningu umsagnar arkitekts og
verkfræðings. Er því vísað á
bug ummælunum um „hina lang
dregnu útreikninga hlutaðeig-
anda borgarstjórnardeildar".
Tregða Sindrasmiðjimnar til
að láta í té upplýsingar um
skiptingu tilboðsins á efnis- og
vinnukostnað er óskiljanleg, þeg
ar haft er í huga, að ef um
samninga við Sindrasmiðjuna
hefði orðið að ræða, hefði hvort
sem er þurft að skipta samnings
upphæðinni (tilboðsverðinu) í
efni og vinnu með tilliti til
þeirrar verðbreytingargrein-
ar sem ávallt eru að finna í
verksamningum. Hið nýálagða
innflutningsgjald 20 prs., sýnir
glöggt nauðsyn þess, að svo sé.
Tel ég að hérmeð sé einnig svar
að hvers vegna skiptingu tilboðs
í efnis- og vinnukostnað hefur
„ekki verið krafizt af bjóðanda
hins erlenda stálgrindahúss."
f bréfi Einars Ásmundssonar
segir að tilboð Sindrasmiðjunn
ar muni vera um 20prs. hærra
en tilboð hins erlenda bjóðanda.
Þetta er rangt.
Hið rétta er, að tilboð Sindra
smiðjunnar h. f. nemur kr
2.995.000.00. en tilboð Hannesar
Þorsteinssonar f.h. Stran Steel
Corp. kr. 2.334.000.00 Mismunur
kr. 661.000.00 eða 28.3prs.
í tilboði Sindrasmiðjunnar frá
21. júní s.l. segir um uppsetn-
ingarkostnað hússins: „Við höf-
um gert kostnaðaráætlun um
uppsetningu á stálgrindahúsinu
og er uppsetningarkostnaðurinn
samkvæmt áætluninni kr.
950.000.00“.
Til samanburðar skal tekið
fram að áætlaður uppsetningar-
kostnaður á stálgrindahúsi frá
Hannesi Þorsteinssyni er um kr.
550.000.00. Heildarverð á stál-
grindahúsi Sindrasmiðjunnar
yrði þannig með uppsetningu
kr. 3.945.000.00., en heildarverð
stálgrindahúss Hannesar Þor-
steinssonar kr. 2.884.000.00. Mis-
munur kr. 1.061.000.00. eða 36.8
prs.
Að gefnu tilefni í bréfi Sindra
smiðjunnar skal tekið fram að
alla tíð hefur staðið til að ís-
lenzkir aðilar mundu annast upp
setningu hússins.
Þá skal tekið fram að hið
nýja innflutningsgjald 20% af
tollverði innfluttra vara, sem
ekki er meðreiknað í verðsam-
anburði hér að framan, mun
falla krónulega nokkuð jafnt á
tilboðin, þar sem reikna má með
að allt efni til smíðis Sindra-
hússins þurfi að flytja inn sér-
staklega, ef um pöntun yrði að
ræða.
Þann 4. apríl var eftirfarandi
tillaga samþykkt á borgarstjórn
arfundi. „Borgarstjórn Reykja-
víkur telur rétt að taka jafnan
tillit til þjóðhagslegs gildis þess
að verk séu framkvæmd af inn
lendum aðilum í stað erlendra
samkeppnisaðila með því að taka
tilboðum innlendra bjóðenda
einkum þegar atvinna er ónóg
í viðkomandi atvinnugrein, þótt
tilboð þeirra séu nokkuð hærri
en erlendra tilboðsgjafa, að
jafnaði þó eigi meir en 5-10prs.
hærri, enda sé að öðru leyti um
sambærilega vöru og þjónustu
að ræða.“
Reykjavík, 24. sept. 1968.
Torben Friðriksson, forstjóri
Innkaupastofnunar Reykjavík-
urborgar.
sums staðar í Reykjavík og ná-
grenni, að því er Pétur tjáði
okkur. Endurvarpsstöðin var
byggð við hús, sem landssíminn
hefur þarna á Skálafelli.
Jafnframt Skálafellsstöðinni er
unnið að smíði endurvarps- og
móttökustöðvum í Skagafirði og
Eyjafirðí og verða þær tilbúnar
um svipað leyti og Skálafells-
stöðin. Stöðin í Skipalóni í Eyja-
fi.rði, tekur við frá Skálafelli og
varpar upp á Vaðlaheiði, sem er
stöð er varpar á Akureyri, en
fleiri smástöðvar verða svo
byggðar víðar í Eyjafirði. Eru
þetta litlar stöðvar með loftnet-
um.
Móttökustöðin í Skagafirði er
í Tungueggjum í Lýtingsstaða-
hreppi og tekur önnur stöð í
Hegranesi við sendingum þaðan.
Skálafellsstöðin á að verða
ómönnuð, en Pétur kvaðst þó
búast við að fyrst um sinn yrði
þó ‘hafður þar maður. Jeppa
vegur liggur upp á fjallið, en
hann er feikilega bnattur efst.
Jrin Kjartnnsson heiur selt
fyrir 8 milljrinir kr. í Þýzknlnndi
JÓN Kjartansson, seldi sl. fimmtu
dag 70 lestir af síld fyrir 49.970
mörk, en það eru um kr. 10 á
kílóið. Jón Kjartansson er búinn
að stunda síldveiðar í Norðursjó
síðan 14. júní og hefur á þeim
tíma selt síld í Þýzkalandi fyrir
8 milljón kr. Skipstjóri er Þor-
steinn Gíslason.
Jón Kjartansson er lang hæsti
báturinn af þeim, sem síldveiðar
hafa stundað á þessurn slóðum,
enda verið lengst. Áður en Jón
Garðar fór heim á síld 'hafði
hann selt í Þýzkalandi fyrir 5
miiilj. kr. og Guðrún Þorkels-
dóttir fyrir um 4 millj., áður en
hún fór 'hieim.
Sýning
Vilhjrilms
SYNING Vilhjálms Bergssonar í
Bogasal Þjóðminjasafnsins hefur
staðið síðan á laugardag og verið
ágætlega sótt. Hafa 4 myndlr
selzt, þar á meðal sú stærsta er
nefnist Tenging, en hún kostaði
35 þús. kr. Sýngin er opin dag
lega kl. 14-22 til sunnudagskvölds.
VUjn leigjn Straumijarðorri
180 þús. kr. lœgra en boðið er
EIGENDUR veiðiréttinda í
Straumfjarðará í Miklaholts-
hreppi héldu með sér fund sl.
laugardag að Breiðabliki, en út-
runninn er lieigus am ni ngur um
ána. Voru opniuð tilboð í ána
fyrir næstu fimm ár. Reyndust
þau vera tvö. Maignús Magnús-
son, sem áður hefur haft ána
ásamt fleirum fyrir 350 þúsund
kr., bauð nú 560 þúsund kr., en
Valdimar Sigurðsson frá Hrísdal
bauð 380 þúsund. Var samþykkt
með meiri hluta atkvæða að
leigja Valdimari ána fyrir 380
þúsund kr.
Tólf lögbýli eiga veiðirétt í
ánni. Minnihlutinin sem réði yfir
4 atkvæðum og um 40% land-
eignar vildi taka hærra tilboðiniu,
en 8 aðilar með um 60% af land-
eignar vildi taka hærna tilboðinu,
inu. Fylgdi bankatrygging hærra
tilboðinu, og báðum tilboðunum
ákvæði um að einungis flugu-
veiði yrði í ánni.
Aðnlíundur Sjrilfstæðisiélngs
Fljótsdalshérnðs holdinn
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags
Fljótsdalshéraðs verður haldinn
í Egilsstaðakauptúni miðvikud.
25. sept. kl. 20.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Jónas Pétursson alþingismað-
ur mætir á fundinum.
Að loknum fundi Sjálfstæðisfé
laganna, veður haldinn aðalfund
ur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag-
anna í Norður-Múlasýslu og Aust
ur-Héraði
Stjórnir félaganna.