Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 50 ár frá stofnun Tékkóslóvakíu Framhald af bls. 5 Bem verið hafði í kalda kolum eftir stríðið var á góðum bata- vegi, þegar kreppan skall á eftir 1930. Ýmiss konar iðnaður átti sér þar gamlan og traustan grundvöll, sem gott var að byggja á og verkmenning í Baeheimi og Moraviu stóð á háu stigi. Með íkreppunni versnaði efnahags- ástandið mjög og kom kreppan að mörgu leyti harðast niður á iðnaðarhéruðunum í Bæheimi. OÞví verra sem ástandið var, þeim mun meira efldust áhrif Hitlers meðal þýzku íbú- anna þar. Verkamannaflokkur þeirra, sem stofnaður , var 1914. varð ein af mörgum greinum á meiði nazismans og Súdeta-Þjóð verjarnir tóku frá upphafi þá stefnu að vinna að innlimun stórra hluta Tékkóslóvakiu í þýzka ríkið. í október 1932 sameinuðust Súdeta-Þjóðverjarnir í svokall- aðri „Átthagafylkingu" undir stjórn Konrads nokkurs Hein- leins, sem var þá óþekktur banka starfsmaður og leikfimiskennari. Þessi fylking gerðist mjög at- kvæðamikil og kröfuhörð — og Henlein krafðist þess í sífellu, að Tékkóslóvakía tæki upp vinveitt ari stefrvu gagnvart Þýzkalandi. Eftir kosningarnar 1935, þar sem fylking Henleins hlaut fylgi % hluta allra þýzkra íbúa Tékkó slóvakíu, reyndi stjórnin í Prag að koma til móts við kröfur Þjóðverjanna, sem segja mátti að væru ekki allar rakalausar — jafnframt því þó að treysta varn ir landsins og landamærin við Þýzkaland. Henlein hafði hins- vegar nána samvinnu við Hitler um afstöðuna í sérhverju máli og hafnaði, að hans boði, sér- hverri tilslökun af hálfu stjórn- arinnar í Prag og bar fram enn ósvífnari kröfur, sem var óhugs- andi að hún gæti gengið að. Fljótlega upp úr þessu reiddu Vesturveldin •Tékkóslóvakíu það högg, sem heimurinn gleymir víst seint, hvað þá Tékkóslóvak- ar sjálfir — er þeir Hitler, Cham berlein, Daladier og Mussolini settust á rökstóla í Múnchen án samráðs við stjórn Tékkósló- vakíu og sömdu um það sín á milli, að hún skyldi láta af hendi við Þjóðverja þau landsvæði í Bæheimi og Moraviu, þar sem meira en 50% íbúa höfðu verið þýzkumælandi samkvæmt aust- urríska manntalinu frá 1910. Um leið fóru Pólverjar og Ungverj- ar á stúfana og kröfðust leiðrétt- inga á landamærunum þeim í hag og Hitler og Mussolini ákváðu upp á sitt eindæmi að verða við þeim kröfum. Þannig var Tékkóslóvakía í einu vet- vangi svipt þriðjungi þjóðarinn- ar. Þjóðverjar fengu í sinn hlut um 3.5 milljónir manna, Ung- verjar nærri milljón og Pólverj- ar töluvert á þriðja hundrað þús unda. Á þeim landssvæðum, sem þessi ríki fengu í sinn hlut, bjuggu rúmlega 1200.000 Tékkar og Slóvakap, sem fylgdu með í kaupunum, gersamlega réttinda7 lausir. 5. apríl komu þeir Konstantin von Neurath og Karl Hermann Frank til Prag til þess að taka við stjórnartaumunum. Ekki leið'á löngu áður en út- búin hafði verið áætlun um það hvernig útrýma skyldi mennta- mönnum Tékkóslóvakíu og öðr- um, sem veittu nazistum við- nám — og var þegar hafizt handa. Ýmist voru menn hand- teknir, teknir af lífi eða sendir til nauðungarvinnu í Þýzka- landi. Her Tékkósíóvakíu var | þeim til hjálpar leystur upp og þegar stúdentar I reyndin þar sem Thomasar forseta og nú mynd- uðu þessir menn útlagastjórn í London. í júlí viðurkenndu bæði Bret ar og Rússar þá sem löglega stjórn Tékkóslóvakíu og í des- ember 1943 gerði Benes 20 ára vináttusaming við Sovétstjóm- ina. Fyrri hluta ársins 1944 voru rússneskar hersveitir komnar til Ru,theniu og með þeim nokkrar tékkóslóvaikískar hersveitir, er barizt höfðu með þeim. Aðrar hensveitir frá Tékkóslóvakiu börðust með Bretum. Um vorið sendi útlagastjórnin í London áskorun til Slóvaka og Ruthena um að rísa upp gegn Þjóðverj- u.m og var þess vænzt, að rúss- nesku herirnir kæmu í tæka tíð En sú varð víða amnars gerðu uppreisn, var tækifærið I staðar í Austur-Evrópu, að Rúss skipan kommúnistans Vaclavs Noseks í embætti innanríkisráð- herra, sem m.a. hafði með hönd- um stjórn allra lögreglumála. Stefna hinnar nýju stjómar og landsins var frá upphafi mjög mótuð af kenningum sós- ialismans og vinveitt Rússum. Helztu iðnfyrirtæki voru þjóð- nýtt, svo og tryggingarféiög og bankar — og ýmsar aðrar ráð- stafanir gerðar til þess að end- urreisa efnahag ríkisins á sós- ialískum og sósialdemokratísk- um grundvelli. Þjóðverjum og Ungverjum, sem ekki gátu sýnt fram á, að þeir hefðu Verið andsnúnir naz- istum, var gert að fara úr landi — og voru í árslok 1946 aðeins eftir í landinu um 165.ooo Þjóð- verjar, sem fljótlega blönduðust j öðrum landsbúum. Rússar beittu sér fyrir því, að Pólverj- • Annað lýðveldið og hertaka Tékkóslóvakiu Þegar svona var komið, sagði Benes, forseti, af sér embætti, hinn 5. október, og fór úr landi. Eftirmaður hans varð Emil Hacha, og nú var sett á laggirn- ar ný stjórn undir forsæti Rud- olfs Berans, sem hafði stigið í vænginn við Henlein í því skyni einu að valda Benes vandræð- um og gera honum erfiðara fyr- ir en ella. Þjóðverjaivinurinn, Frantisek Chvalkovsky, varð utanríkisráðherra. Tilkynnt var, að nú yrðu aðeins leyfðir tveir stjórnmálaflokkar í landinu, Þjóðlegi Einingarflokkurinn til hægri og Verkamannaflokkur- inn t.il vinstri. En það varð fljótlega ljóst, að Hitler ætlaði sér aldrei að standa við samninginn frá Múnchen — fremur en Rússar við Bratislava samkomulagið í dögunum —. Múnchen varð honum einungis töf, sem hann var lítt hrifinn af og nú skipaði hann mönnum sín- um í Tékkóslóvakíu að æsa Sló- vaka og Ruthena gegn stjórn- inni í Prag. Hacha og Chvalkov- sky voru kallaðir til Berlín og þeim settir úrslitakostir, annað- hvort skyldu þeir láta tiltekin landsvæði af höndum við Þjóð- verja, eða Prag yrði lögð í rúst- ir. 15. marz streymdi þýzki herinn inn í Bæheim og Moraviu og sama dag kom Hitler til Prag. Herteknu svæðin voru lýst verndarsvæði Þriðja ríkisins og VA 8 'S3St~0*°~ Sannreynið með DATO á öll hvít gerfietni Skyrtur, gardinur, undirföt ofl. halda sínum hvíta fit, jafnvel það setn er orðið gult hvítnar aftur, ef þvegið er með DATO. Benes forseti tekur við af stjórninni 1948 sem hann varð að viðurkenna nauðugur. Antonin Zapotocky, varforsætisráðherra, undirritar eiðstafinn. notað til þess að loka öllum framhaldsskólum Tékka. Þegar innrásin í Rússland hófst 1941, var enn svo ókyrrt í Tékkó- slóvakíu, að Hitler greip til þess ráðs að senda þangað Reinhard Heydrich, einn siðlausasta og miskunnarlausasta böðul nazista. Og hann sýndi svo sannarlega i Tékkóslóvakíu h-vers hann var megnugur í hryðjuverkum og ofbeldi. Tæpu ári síðar var hann myrtur í þorpinu Lidice, en Þjóð verjar svöruðu með því að jafna það gersamlega við jörðu, taka af lífi alla karlmenn, er þar bjuggu og flytja konur ög börn í fangabúðir. Við slíkar aðstæð- ur urðu Tékkóslóvakar að búa til loka styrjaldarinnar. • Þriðja lýðveldið og valdataka kommúnista Eins og minnzt var á hér að framan hafði Benes forseti farið frá Tékkóslóvakíu eftir Mún- Chenar-samkomulagið og fylgdu honum í útlegðina margir af fyrri forystumönnum ríkisins. Meðal þeirra var Jan Masaryk, somur um tókst að tefjast svo lengi, i að Þjóðverjar höfðu ráðið nið-! urlögum blóma amdspyrniuliðs- ( ins áður en þeir komu á vett-' vang. Upp frá því gekk rússm- neska liðinu betur að komast áfram. Til Bratislava komu Rússar í byrjun apríl og 4. maí risu Prag búar upp gegn Þjóðverjum.' Þýzka herstjómin gafst upp 8.' mai en loftárásum var haldið áfram til 11. maí, þegar Rúss- ac loks komu þangað. Benes hafði farið til Kosice í Slóvakíu jafnskjótt og Rússar' voru búnir að ná þar yfirhönd- | inni og þar setti hann þegar á laggimar bráðabirgðastjóm. Til Prag kom hann 16. maí 1945. Forsætisráðherra bráðabirgða- stjórnarinnar varð vinstri sósíal- isti, Zdanek Fierlinger, utanríkis ráðherra varð Jan Masaryk. sem var utan.flokka en taldist lýð- ræðissinnaður sósialistii, her- málaráðherra varð Ludvig Svo- boda, núverandi forseti lands- ins, sem einmiig var utam flokka en mjög Mynntur Rússum og hafði barizt með þeim. Sjö kommúnistar fengu sæti í stjórn inni og sú embættisskipan sem hafði sennilega hvað mest á'hrif á þróun málarina næstu árin var 10 ÁRA ÁBYRGÐ ynsla tiérlendii filM111400 ÉGGERT KRISTJANSSON &CO HF t 10 ÁRA ÁBYRGÐ ar skiluðu þeim landsvæðum, sem, þeir höfðu fengið af Tékkó slóvakíu 1938. f staðinit varð Ruthenia hluti Sovétlýðveldis- ins Ukrainu. Vorið 1946 voru haldmar kosn ingar og fengu kom.múnis-tar þar lanigflest atkvæði, eða tæp- lega 2.7 millj. af um 7 millj. atkv. — næstir voru þjóðernissinnaðir sósialistar með um 1.3 millj. atkv. Ný stjóm var mynd- uð undir forsæti kommúnistans Klements Gottwalds, en ráðherr ar iiennar voru að öðru reyii xiestir þeir sömu, sem skipað höfðu bráðabirgðadjórnina. Fyrsta stórverkefni stjórnar- innar varð að reisa við efnahags lífið. Tékkóslóvakía hafði fyrir styrjöldina verið komin í röð fremstu iðnaðarlanda heims, tald ist í 11. sæti í þeirri sveit og höfðu landsmenin fullan hug á því að n.á þessum sessi sem fyrst | aftur. Samin var tveggja ára j viðreisn.aráætlun, en á fyrsta I framkvæmdarári hennar varð í | landinu geysilegur uppskeru- brestur vegna þurrka og gerði það heldur strik í reikninginm. Það féll því í góðan jarðveg, þegar Tékkóslóvakíu bauðsit að njóta góðs af Marshalláætluninni og vair fyrirhugað að senda menn til Washimgton til samn- imga um ián. En — þá féll frelsara og vin- áttugrímari af Sovéstjórninni. Hún til'kynnti, að slík lántaka væri algerlega ósamræmanleg vináttusamningi Tékkóslóva.kíu og Sovétríkjanma. Þetta vakti að vonum mikla andúð og ólgu í Tékkóslóvaikíu og nú varð mönnum allt í einu ijóst, hvert stefndi. RáðiheiTár landsins, aðr ir en kommúnistar, urðu nú að horfast í augu við, að vimsemd- in var í augum SovétstjórnaT- innar fyrst og fremst vopn, er hún beitti til að tryggja eigin hBigsmuni á aninarra kostnað. Þeir höfðu vissulega séð hvern- ig Sovétríkin lögðu undir sig hvert Austur-Evrópuríikið af öðru eftir heimstyrjöldina og brutu öll loforð um frjálsar kosn imgar á yfirráðasvæðum þeirra,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.