Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 50 ár frá stofnun Tékkóslóvakíu Eftir kosningarnar 1946, Edvard Benes, þá nýkjörinn forseti til hægri, Ludivg Svoboda, hershöfðingi, þá nýskipaður hermáia- ráðherra, til vinstri. ©n þeir höfðu igert sér um það góðar voonir, að hið náma og góða samband við Rússa, — samba-nd, sem þar að auki stóð á gömilum merg, mundi koma í veg fyr- ir, að slík yrðu örlög Tékkósló- vakíu. Það höfðu því miður reynzt gyllivonir. Og nú gerðu ráðbenramir sér einnig ljóst, hvað Nosek, innan- ríksráðherra hafði aðhafzt frá styrjaldarlokum — hamin haiði „hreinsað“ svo rækilega til í lögreglunni, að þar voru nú gall- harðir kommúnisitar í hverri ein ustu lykilstöðu. Fjölmiðkinartæk in, svo sem útvarp, sem einnig heyrðu undir imnanríkisráðherr amn, höfðu verið eins leikin og voru viðbúin að geras't alger ar áróðursstöðvar fyrir kommún ista. í janúar 1948 bar dómsmála- ráðherra landsins, Dartina, fram kæru á hendur inmanríkisráðu- neytinu fyrir að hafa notað starfsmenn sína til þess að bera tilbúnar sakir á Þjóðlega sósíal- istaflokkinn. Hitnaði nú mjog í glóðunum og á stjómarifundi um miðjan febrúarmánuð dró til úr- slita. Meiri'hluti stjórnarinnar krafðist þess, að átta lögreglu- stjórar í Prag, sem höfðu verið látnir vikja fyrir kommúnistum, fengju embætti sín atftur. Þetta voru mikilvægusu emtoætti lög- reglunnar og þeir rnenin, sem þau skipuðu, höfðu vaid til þess að fyrirskipa vopnabeitingu í landinu. Þegar kommúnistar neit uðu að verða við þessum kröf- um ag héldu átfram fyrri iðju, sögðu ráðherrarnir, tólf talsins, af sér, 20. febrúar. Benes, forseti, neitaði að taka lausnarbeiðni þeirra til greina, kvaðst ekki mundu leyfa neinum einum flokki að eyðileggja stjórn- arstarfið. Þessu svöruðu Tomas Masaryk kommúnistarnir í stjórninni með einföldu en nú gamal- kun.nu ráði, þeir köMuðu til Prag lögregluhersiveitir, sem hatfði verið komið fyrir víða um landið og þjálfaðar á laun und- ir stjóm kommúnista. Jafntframt komu þeir á fót svokölluðum „framkvæmdanefndum", sem í raun og veru voru lön.gu skipað ar og reiðubúnar að taka völd- in í hverjum bæ, hverju héraði og í hverri bong, í öllum sam- tökum, all't tfrá háskólum til verkalýðsfélaga. Kommúnistar skipulögðu fjölmennar hópgöng- ur verkamanna, sem kröfðust aukirunar þjóðnýtingar og valda töku kommún istaflokksins. Stúd enitar þyrptust eiinnig út á göt- umar til að móbmæla valdaitök- umni en höfðu ekki annað upp úr kratfsinu en handtökur. Bæði lögreglu og her var nú beitt í þágu kommúnista og aðrir fengu ekki rönd við reást. Það kom brátt í Ijós, hver stóð að baki þessum atburðum. Sov- étstjámiin hatfði ekki einasta fyr irskipað valdatökuna, heldur sendi hún nú fulltrúa sinn til þess að sjá um, að allt gengi sam fcvæmt áætlun. Var það Valerin Sorin, þá aðstoðarutanríkisráð- berra Rússa, sem kom til Prag undir því ytfirekim, að hann væri formaður viðskiptanefndar, en tfór ekki þaðan fyrr en allt vald yar tryiggilega í höndum komm- únista. Að því kom, að vopnuð lög- regla réðst inn í skrifstotfu sós- ialista og handtók starfsmenn flokksins á þeirri forsendu, «8 fundizt hetfðu skjöl, sem sönn- uðu, að flokkurinn væri að und- irbúa byltinigu. Samtímis tók Nosek, innanríkisráðherra fyrir öll ferðalög úr landinu, án leytf- is stjómarin.nar. Þegar svo hót- að var mei-riháttar blóðsúthell- ingum gaíst Benes, forseti, upp. Hinn 25. febrúar skipaðd hann nýja stjóm undir forsæti Gott- walds, þaæ sem helmingur ráð- herra voru kommúnistar. And- stöðublöð kommúmista voru nú blönnuð og ritstjórar þeirra handteknir. Hreinsað var til í öllum ráðuneytum, hverjum gru.nsamlegum star&manni sagt upp og kommúnistar settir í stað inn, fjöldi kennara í skólum var hiandtekinn, allt frá bamaskól- um upp í háskóla, svo og leið- togar stúdentasamtaika. Blaða- mannasambandið var þegar al- gerlega í höndum kommúnista og voru allir andstæðingar þeirra reknir úr því og fyrirskip uð etröng ritskoðun á allar tíma- ritsgreinar. Hreinsunin náði eiinnig til dómstóia landsinis. Lög fræðingar voru sviptir réttindum unnvörpum og dómarar reknir úr embættum, en ’kommúnistar sett ir í stöðuT þeirra. Endahnútur- inin var svo rekinn með því að hengja upp myndir af Stalín, ein ræðisherra Sovétríkjanna, í öll- um skólum landsins og loks fyr- irsikipaði Nosek, inmanrí.kisæáð- herra, þriggja daga hátíðahöld til þess að fagna því, að þjóðin hafði verið ,,frelsuð“. Fylgjendur lýðræðis í Tékkó- slóvakíu höfðu verið gerðir ger- samleg.a áhritfalausir og flestir gátfust upp við að reyna að að sporna við þróun málanna. Meðal þeirra, sem reyndu að lieiða hjá sér hinair pólitísku deil ur, var Jan Masaryk, sem ennþá gegndi embætti utanrikisráð- herra. En hinn 10. marz fannst hann látinn og var opinberlega staðhæft, að hann hetfði framið sjálfemorð. Aldrei hetfur verið endaniega úr því skorið, hvort svo hafi verið, en ýmislegt þótt benda til þess, að þar haíi ein- hverjir aðrir átt hlut að máli. Lát Masaryks vair mikið áfall fyrir fylgjendur lýðræðis og mannúðar og skiptir rauiniar ekki máli, hvort hann var myrtuir eða féll fyrir eigiin hendi — hvort sem var, hlutu menn að lítsa á fall hans sem ósigur lýðræðis, skynsemi, vizku og menmta fyr- ir einræði heimsku, hroka og tak markalausri valdagræðgi þeirra, er einir töldu sig þess umkomna og hafa til þess vaid að segja og ákveða, með öllum tiltækum að ferðum, hvað öðrum væri fyrir beztu og hvernig öðrum yrði bezt skömmtuð hamingja og far sæld á þessari jörð. Þegar kosn'ingar voru haldnar næst í Tékkóslóvakíu í maí 1948, hafði kommúnis'tatflokkurinn teik ið gersamlega yfir flobk þjóð- emissinnaðra sósialista og kjós- endur áttu ekki nema um tvenmt að velja, að kjósa „þjóðtfylkimg- una“ eða skiila auðu. Stjómin til- kynnti, að 6.5 mil'ljónir manna hefðu greitt þjóðfylkinigunni at- kvæði en 1.5 miljón skilað auðu. Áður en þingmenn tóku sæti á þinginu voru þeir látnir skrifa umdir hollustueiða við stjómina. Þá var lögð fram ný kommún- ísfc stjórnarskrá en nú hatfði for- seti landsins dmkkið hinn beizka drykk til botns. Hann neitaði að undirrita það skjal smánar og svika, sem fyrir hann var lagt. Hann sagði af sér embætti og andaðist þremur mánuðum síð- ar, vonsvikinn maður og aldrað- ur og farinn að kröftum. Allt hans baráttustarf fyrir frelsi, sjálfstæði og lýðræði í Tékkósló vakíu hafði á örskammri stundu verið að enigu gert, hann horfði á myrkrið leggjast yfir land og þjóð og kvaddi. Við embætti hams tók Gottwald og lýsti því yfir sigri hrósandi, að vandamál Tékkóslóvakíu hefði verið „leyst og frelsið tryggt sam- kvæmt strönigustu kröfum lýð- ræðis, stjómarskrár og þimgræð- is“. Síðan eru liðin tuttuigu ár og því fer víðs fjarri, að hinum kommúnísiku einvaldsherrum hafi tekizt að leysa vandamál Tékkóslóvakíu, hvað þá að þjóð- in ha.fi á nokfcurn hátt notið lág- markskratfa lýðræðis og þingræð is. Ríkið, sem svo hátt var skrif- að á lista iðnaðarþjóða heimsins og hafði alla möguleika til að verða aftur blómstrandi iðnaðar og menningarþjóðfélag, hefur æ síðan verið að hjakka meira og minna í sama farinu. Víst hef- ur Tékkóslóvökum þokað nofck- uð áleiðis og lengra en ýmsum öSrum mágramnaríkjum þeirra, en það segir ekki margt. Þeir hefðu getað náð svo margfalt tengra. Frá upphafi valdatöku komm- únista var farið að leggja megin áherzlu á þungaiðnað og van- ræktar himar hefðbundnu grein- ar smáiðnaðarins, sem Tékkar voru frægir fyrir. Þetta hefur orðið rikimu til mesta ógagns — — og það var einmitt eitt af því sem hagfræðingurinin Ota Sik, sem nú er í útlegð, barðist fyrir; að endurreisa veg og virðingu smáiðnaðarins. í janúar 1949 var hafizt handa um framkvæmd fyrstu fimm ára áætlunarinnar. Þegar ljóst var, að ekki yrði unmt að ná settum mörkum var farið að leita blóra böggla, einhverjum varð að 'kenna ófarirnar. Vladimir Clem- entis, Slovaki, sem hatfði tekið við embætti utanríkisráðherra atf Masaryk, var handtekinn í árs- lok 1950 og Rudolf Slansky, vara forsæ-tisráðherra og nánustu samstarfsimenn hans, ári siðar. Þeir voru dæmdir til dauða, ásamt 9 mönnum öðrum. Upp úr hreinsunum, sem fylgdu Slansky-réttarhöldunum, þar sem bundruð mannia voru handteknir og liflátnir, reis upp nýr maður — Antonin nokkur Novotny, sem hatfði vakið sér- staka athygli lögreglustjórans í Prag fyrir vasklega framgöngu við að koma upp um „svikara og samsærismenn", sem svo voru kallaðir. Reis hann eftir það fljótt til valda og þegar Gott- wald lézt, árið 1953, tókst hon- um að ná yfirráðum yfir stöðu aðatritara flokksins og þótti það fljótt að verið. Þaðan varð hon- um ekki þokað og þegar eftir- maður Gottwalds í forseta- embættinu, Antonin Zapotocky, lézt árið 1957, tókst Novotny einnig að ná forsetaembættinu í sinar hendur. Hefði hann þá átt að láta af stöðu aðalrifara, en þar sat hann sem fastast eftir sem áður. Þar með var tryggt, að stefnu Stalíms yrði haldið til streitu á komandi árum í Tékkó- slóvakíu, enda þótt Stalin væri sjálfur fallinn og ýmsar breyting- ar yrðu innan Sovétríkjanna. En altt þetta bætti lítið efna- hag landsins og við höfum á und anförnum mánuðum heyrt margt um það ófremdarástand, sem ríkt hefur í efnahagslífi Tékkó- slóvakiu á undanfömum árum, eftir 20 ára kommúnískt einræði og viðskiptahlekki Sovétríkj- anna. Þau hatfa neytt Tékkósló- vaka eins og önnur ríki Austur- Evrópu til að undirgangast óhag stæð vöruskipti. Tékkar, sem verða að kaupa inn hverskonar hráefni til iðnaðar, hafa orðið að kaupa 'af Rússum vörur, sem þeir hefðu getað fengið betri og ódýrari annars staðar — og það eitt út af fyrir sig hefur dregið úr gæðum þeirra eigin fram- leiðslu. Og Sovétstjórnm hetfur ekki sýnt neina linkind varðandi efndir samninga, þótt hún sjálf hatfi ekki skirrzt við að svíkja aðra, bæði um vörur og greiðsl- ur — og þar með oft neytt þá tii þess að lenda í vanskilum við aðra viðskiptaivini. En þetta er aðeins ein hlið málsims, margt annað hetfux komið til, sena of langt yrði að rekja hér, enda hef ur að undantfömu verið svo ræki lega fjallað um ásandið í lamdinu á síðustu ámm, að ekki er ástæða til að endurtaka það nú. Við vitum að sama stöðnun hefur orðið á öðrum svið- um, til ' dæmis í bókmennt- um og liistum, sem höfðu blóm- strað á dögum fyrsta lýðveldis- ims, þótt þá væri vissulega við margháttaða enfiðleika að stríða og ástandið larugt frá því nógu gott. Með valdatöku kommún- ista hurfu allir rithöfundiar og aðrir frjóir skapandi listamenn — sem einhivers virði voru — annaðhvort bak við fangelsis- múra kommúnista eða þeir ein- faldlega lögðu listgreinar sínar á hiiluina. Síðustu árin hefur avo virzt sem listir og menntir væru að vakna á ný af Þyrnirós- arsvefminum og frá síðustu ána- mótum hefur ve.rið stórkostleg gróandi á öllum sviðum menn- ingar og listalífe í landinu. En því er verr — slíkt ástand er ekki „eðlilegt ástand“ í augum hinna hugmyndasnauðu og sið- laiusu herra, sean sitja bak við múrana í Kreml. í þeirra hedmi er ekki þörf anmars en véla og vopna, — þar í liggur vald þeirra. Saga Tékkóslóvakíu í fimm- tiu ár er sannarlega sagia storma og stríða, en af framkomu þeirra á undantförnum mánuðum er ekki annað að sjá en þeir stamdi gersamlega óbugaðir og búi yfir meira siðferðisþreki en margar aðrar þjóðir. Þeir hófu tilvist sína sem sjálfstætt ríki í öng- þveiti og langt því frá sem eim- hu.ga þjóð. í da.g standa þeir sam hentir og sterkir enda þótt þeir hatfi orðið a.ð lúta í lægra haldi fyri.r ofbeldi. Stuðn'inigur þeirra við leiðtoga landsins í þeirri hörmulegu og erfiðu aðstöðu, sem þeir hafa búið við að umd- anförnu og samstaða þeirra gegn ínnrásarliði Sovétríkjanna, hafa sýnt heiminum öllum, að það þarf meira en lítið að ganga á áð- ur en Tékkóslóvakar láta bug- ast. Við hljótum að virða og dá þessa þjóð og óska henni gæfu á komandi árum. Chevrolet 1961 Til sölu er Chevrolet 1961, Bel Air 6 cyl., beinskiptur, powerstýri. Mjög fallegur. Upplýsingar í sima 82507. VIÐGERÐIR Önnumst allar viðgerðir á Skoda bifreiðum. Ennfremur réttingar. Ákveðið gjald eða tímavinna ettiry samkomulagi. SÆKJUM - SENDUM Skodaverkstœðið hf. Dalshrauni 5 — Sími 51427.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.