Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 Framtíðarstarf — rofreiknor Traust fyrirtæki í örum vexti óskar að ráða ungan rnann til að annast forskriftir (prógrammeringu) fyrir IBM rafreikna. Krafizt er góðrar enskukunnáttu, góðra stærðfræði- hæfileika, röskleika, stundvísi og háttvísi í umgengni. Boðin eru góð laun og vinnuskilyrði við fjölhæft starf og góðir framtíðarmöguleikar fyrir réttan mann. Ekki er gerð krafa um tiltekin próf, en stærðfræði- Stúdent með bókhaldsþekkingu væri æskilegur. Umsækjendur sendi glöggar eiginhandarupplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf til Morgunblaðsins merktar: „Framtíðartækni — 6798“. KLIMALUX RAKAGJAFI - LOFTHREIAISARI KLIMALUX fyrir heimili KLIMALUX SUPER fyrir stór húsakynni Hreinna og heilnæmara Ioft, aukin vellíðan. /. Þorláksson & Norðmann hf. GRENSASVEGI22-74 SMt 30280-32262 Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og SIipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Siticone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. STEFNULJÓSABLIKK- ARAR i úrvali. V arahlutaverzlun Jóh. Olafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. BÚ8ÁHÖLD Rúllupylsupressur. Sultupressur. Slátur- og saltkjötsstampar 43,70 og 90 ltr. Stál-desílítra- og lítramál. V egg-eldhússvogir. Fransk-fcartöfluskerar. Eggjaskerar, túmathnífar. Fisk- og fuglaskæri. Laukskerar, áleggsagir. Baðvogir, hitapúðar. Suðuplötur, grillofnar. Sjálflímandi vegg-, hillu- og húsbúnaðarklæðning. Og væntanlegt er eftir 3 vikur sjálflímandi DECRO-WALL vinyl-plötur, sem hafa sömu áferð og útlit venjúlegrar keramikhellu, en kosta að- eirns um kr. 20,- platan 30x30 cm. Notkunarreglur — Aðeins að fletta hlífðar- pappírnum af baksíðunni og þrýsta plötunni á sinn stað. Tölkum pantanir, plöturnar verða aðeins seldar í verzl- unum mmum. Þorsteinn Bergmaoo Búsáhaldaverzlanir Laufásveg 14, sími 17-7-71, Laugaveg 4 og 48, sími 17-7-71 Sólvallagötu 9, simi 17-7-71, Skólavörðust. 36, opnar í nóv. EMMA NYK0MID Barnahúfur Barnaúlpur Bamagallar Barnapeysur Regngallar Pollabuxur SÆNGURGJAFIR og UNGBARNAFATNAÐUR í miklu úrvali. Póstsendum. Barnafataverzlunin EMMA Skólavörðustíg 5. Hestamenn Örfá pláss eru l'aus í vetur fyrir hesta. Upplýsingar í síma 50466, 50505, 50733. Hestamannafélagið Sörli, Hafnarfirði. Trésmiðir Óskum eftir tilboðum í mótaupjjslátt á tveimur einnar hæðar einbýlishúsum (sama teikning). Tilboð merkt: „Einbýlishús — 6713“ sendist blaðinu fyrir 31. þ.m. 4ra herb. íbúð óskast, til kaups. — Tilboð merkt: „2385‘ sendist Mbl. Duglegan, vanan deildarstjóra vantar í matvöru- verzlun nú þegar eða um áramót. Tilboð merkt „6709" sendist Mbl. allar hyggingavörur á einum stað Þokjdrn no. 24 6—12 feta lengdir fyrirliggjandi. Mjög hagstætt verð. BYGGINGAVÖRUVERZLUN W KÓPAV0GS síivii 41010 NYTT somvyl Veggklæðning Þeir sem eru að byggja eða þurfa að l'áta gera vi8 eldri hús, ættu að kynna sér hina nýju veggklæðningu Somvyl sem gerir múrhúðun, fínpússningu og máln- ingu óþarfa. Somvyl veggklæðning fæst hjá eftirtöldum verzlunum í Reykjavík: J. Þorláksson & Norðmann Klæðning, Laugavegi Litaver, Grensásvegi Á Akureyri í Kaupfélagi Veggfóðrarinn, Hverfis'götu Eyfirðinga. SOMVYL-veggklæðningin lækkar byggingarkostnaðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.