Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1»66 11 Fimmtugur » dag: Arnþór Einarsson Nýjar bækur frá LEIFTRI FÉLAGSMÁLASTARFSEMI kjöt iðnaðarmanna er nú um það bil aldarfjórðungs gömul. Einn af þeim mönnum sem stóðu þar í fararbroddi og hrundu henni af stað, Arnór Einarsson í Búrfelli, er fimmtugur í dag. Arnór átti sæti í stjórn Félags íslenzkra kjötiðnðarmanna frá fýrstu tíð þar til á síðasta ári, að hann baðst undan endurkjöri, þar af var hann formaður í 19 ár. Um þróun þeirra mála er sennilega líkt og um baráttu annarra iðngreina, þjark um lög- gildingu og samningsaðstöðu fé- laginu til handa. Það var því mikil heppni fyrir framvindu þeirra mála, er til forustunnar valdist jafn ágætur maður og Arnór Einarsson er. Þessar línur verða enginn úttekt á störfum hans í þágu þeirrar félagsmála- starfsemi, sem hann fórnaði tíma og orku til um aldarfjórðungs sketfí, enda á hann áreiðanlega eftir að bæta þar miklu við, en ég vildi ekki að þetta tækifæri til að tjá honum þakkir okkar, sem hann hefur tekið svo marga steina úr götu fyrir, yrði látið ónotað. Þeirra hefur verið minnzt, og það á veglegri hátt, sem minna hafa afrekað en það, að vera réttnefndur faðir heillar iðngreinar. Því vil ég nú fyrir hönd okkar okkar beztu hamingjuóskir í til- efni dagsins. Geir M. Jónsson. Samkvœmiskjólar stuttir og síðir. — Aðeins einn af hverri gerð. BRÚÐARKJÓLAR með blúndukápu yfir. KJÓLASTOFAN, Vesturgötu 52. magnarar, hátalarar. ■ . Dönsk úrvals framleiðsla fyrirliggjandi. ARENA-umboðið Ármúla 14, sími 81050. < Ae - 1ALL! QjLiskeis Vélapakkningur De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine b Jónsson & Co. Simi 15362 og 19215. Brautarholti 6. JUDODEILD ÁRMANNS JUDO - LÍKAMSRÆKT Nýir flokkar byrja um mánaðanmótin í judo, aðeins teikið í flokkana fyrstu viku mámaðarins JCDO: Stúlkur: mánud.—miðvikud.—föstud. kl 5—6 og 5.30—630. Karlajudo: mánud.—miðvikud.—föstud. kl 7.45—8.45 Sérstakir morguntímar verða fyrir stúlkur og drengi, sem ekki geta sótt eftirmiðdagstíma og verða þeir mánud. og fimmtud. kl. 9—10. LÍKAMSRÆKT: Konur: morguntímar mánud. og fimmtud. kl. 10—11. Aðrir tímar fulisetnir. — Böð og gufuböð á staðnum. Upplýsingar veittar i sima 82395 eftir kl. 3.__ VttrSur, félag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri Kvöld verðarfund ur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu uppi föstudaginn 1. nóvember kl. 19.15. Fundarefni: ívar Baldvinsson hagræðingarráðunautur ræðir um störf hag- ræðingarráðunauta og verkefni þeirra á Akureyri. Áríðandi er að félagar fjölmenni. STJÓRNIN. Guðrún frá Lundi: GULNUÐ BLÖÐ Sterkasti þátturinn i skáldsögum Guðrúnar frá Lundi eru mannlýs- ingarnar. Þar fatast henni sjaldan. Oftast hafa bœkur hennar veriS i efsta sœti á vinsœldalista lesenda. og liklega hefur hún á undanföm- um árum átt stœrsta lesendahóp- inn meSal islenzkumœlandi manna, fcœSi austan hafs og vestan. VerS kr. 349.40. Mmningar um séra Jónmund GuSrún dðttir hans skrásettL Jónmundur Halldórsson var fœddur á Akranesi hiB minnisstœSa ár 1874, en faSir hans gerSist síSar múrari i Reykjavik og þar ólst Jón- mundur upp. Kandídat rarB hann aldamótaðriS 1900 og tök prest- ▼ígslu sama ár. Séra Jónmundur gegndi mörgum prestaköllum á œvinni: ölafsvík. BarSi i Fljótum, StaS f Grunnavík, Kvíabekkjar- prestakalli, StaSarprestakalIi i A8- alvik o. ÍL Hann átti vini um allt land. — Jónmundur var einn af merkustu prestum þessa lands, sér- stœSur persónuleiki. og gleymist ekki þeim, sem kynntust honum. Kr. 376.25. Sögur perlu- veiSarans — SigurSur Helgason kennari endursagSL Bókin er saga œvintýramanns. — Ungur missir hann foreldra sína, og i staS ánœgjulegs heimilis i hópi margra systkina. blasir nú viS hon- um örbyrgS og mannvonzka. Hann strýkur út í heiminn — einn og alls- laus og flœkist Iand úr landi. — MeS bamslegri undrun lýsir hann þvi. sem fyrir augu og eyru ber. Lýsingar hans á lífi hins mislita hóps farmanna um borS og i landi eru oft bœSi broslegar og hrylli- legar. — Kr. 193.50. Unglinga- og bama- bækur: Dýrin i dalnura (Lilja Kristjánsd.), Hrói höttur. Róbinson Krúsó. Ævintýri Kiplings. Mús og kisa (öm Snorrason). Mary Poppins f lystigarSinum. Jóna bjargar vinum sínum, Pétur Most II (Pétur stýrimaSur), Kim miccir minniB, Bob Moran: Refsing Gula skuggans Nancy og hvíslandi myndastyttan. Frank og Jói og húsiS á klettinum, Dóra flyzt i miSdeild. Litlu systkinin, Aladdin og töfralampinn. ísland - nýftl land — litmyndir frá íslandi. LesmáliS skrifaSi dr. Kristján Eld- jára, forseti íslands. Falleg bók og góS gjöf til vina og viSskiptamanna heima og erlendis. — Kr. 295.50. Hússftjómarbókm Höfundar eru húsmœSrakennar- ararnir Ellen Astrup og EUen Kel- strup, báSar þekktar konur í Dan- mörku fyrir störf í þágu húsmœSra- frœðslunnar. En þœr SigriSur Har- aldsdcttir og Valgerðar Hannes- dóttir þýddu bókina og endursömdu fyrir íslenzka staðhœtti. — Fjöldi teikninga er í bókinni tU skrauts og skýringar. Bókin var fyrst gefin út í Danmörku 1943 á vegum danska heimiliskennarafélagsins. en 1962 var hún algerlega endur- samin og breytt í nýtizku horf, og heíur nú i Danmörku veriS gefin út f meira en 300.000 eintökum. — Kr. 456.90. Sonur fangans ettir 1. Amefelt. Þetta er ástarsaga og gerist á Frakklandi eftir stjórnarbyltinguna. Nýi timinn er aS ganga í garS og gömlu aöalsœttirnar aS missa auS og völd. ÆttardrambiS stendur eitt eitir, nakiS og ósveigjanlegt. — 1 sögtmni fléttast saman ást og hat- ur, blóShiti og kaldrifjuS raun- hyggja. — Bókin er vel skrifuS og bráSskemmtileg aflestrar. — 198.90. Dauðinn kemur H1 miðdecfisverðar Leynilögleglusaga eftir Peter Sand- er. sem Knútur Kristinsson lœknir hefur þýtt. — DularfuU og spenn- andL — En um hana gUdir sama lögmál og um allar slíkar sögur, aS ekki má segja efni þeirra fyrir- fram. ÞaS er sama og aS sleikja rjómann ofan aí kökunni. — Kr. 193.50. Að heiman og heim Endurminningar FriSgeirs H. Berg. Þóroddur GuSmundsson bjó tQ prentunar. FriSgeir H. Berg var átt- hagans bam, en heimsborgari þó. óskólagenginn en gagnmenntaSur i sðnnum skilningi þess orSs. Hann sá fyrir öorSna hluti og gerir m. a. grein fyrir þeirri reynslu sinni I bókinni í LJÓSASKIPTUM. — FriS- geir vann mikiS aB ritstörfum og liggur mikiS eftir hann, bœSi 1 ljóSum og lausu máli. — Kr. 376.25. Ekki svíkur Bjössi — annaS bindi sjálfscevisögu Sigurbjarnar Þorkelssonar i Vísi. Þetta bindi fjallar um timabiUS frá 1907 tU 1923. En á þeim tímum gerðust miklir atburSir i lifi þjóSar- innar.— Meira en 200 myndir prýSa bindiS. — Bókin er sérstaklega skeir.mtileg og verSur merkilegt heimildarrit þegar fram liSa stund- iz. — Kr. 451.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.