Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 15
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER l»«e
15
Blaðamaður Mbl. skrifar frá Bandaríkjunum:
Fyrirbærið George Corley Wallace
Eftir Ingva
Hrafn Jónsson
Madison Wisconsiin
23. október
ÞAÐ er ekki gott a® segja
h vernig staðan milli Nixons
og Humphreys væri í dag ef
fyrirbærið George Carley
Wallace hefði ekki komið
fram á sjónarsviðið í kosninga
baráttunni 1968. Menn eru
ekki á eitt sáttir um hvort
Wallace eyðileggi meira fyrir
Repúblíkönum eða Demókröt
um, en menn eru sammála um
að hann eyðileggi fyrir báð-
um. Það er nú ljóst að fram-
boð Wallace er kaldur raun-
veruleiki og að miiljónir
Bandaríkjamanna munu
greiða honum atkvæði 5. nóv-
ember nk og það er „ekki“
útilokað að hann verði 37. for-
seti Bandarikjanna, punktur
og greinaskil. Það kann að
vera að við eigum eftir að
heyra í fréttum næstu árin
eitthvað á þessa leið „Waliace
Bandaríkjaforseti lýsti því
yfir í dag . . .
Það er sagt hér í lamdi að
Wallace hafi verið í framboði
til eimhvers embættis alit frá
því að hanin var í háskóla og
að með fáum undantekning-
um hafi hanm farið með sigur
af hólmi. Við skulum í þessari
gréin líta örlítið miámar á fram
bjóð'andanm George Corley
Walíaee. Ég hef safnað að mér
efni í greinina, mest til að
vega upp á þeirri andúð sem
ég hef liátið í ljós á manmim-
um í skrifum mínum undan-
farið.
HANN LÆRÐI
Þegar Wallace baiuð siig
frarn til ríkisstjóra í Alabama
í fyrsta skipti féll hamm. Hom-
um varð þá ljóst að frambjóð
anda ber ekki brýn niauðsyn
til að móta ailmennimigsálit, að-
eins að endurspegla það.
Þegar hanm hafði 1-ært þá
lexíu og látið sér segjast voru
honum allir vegir færir.
Wallace hefur átt í miklum
Hanrn virðist oft á tíðum hafa
mikið til síns máls því að
á kosminigafundum hans hrópa
áheyrenduir til hans.“ Segðu
okkuir hvernig málum er há)tt-
að George, segðu okkur samn-
leikamm"
Með því að segja samnleik-
amn, eða að mimmsta kosti
'harns útgáfu af sannleikamum,
hefur George Wallace smiert
viðkvæma tauig í brjóstum
margra Bamdaríkjamanma,
nægilega mairgra til að gera
hann að hættulegum keppi-
Og fylgi Wallace hefur minnkað mjög snögglega undanfarnar
tvær vikur
brösum við fréttamenm oig nú
fyrir skömimu sagði hanm
hæðmisröddiu „Þessir heknsfcu
fréttamenmi sikýra með skrifium
sínuim ástæðuma fyrir vinsæld
um mímum, ég segi fólfcinu
það sem það vill heyra, og
hvað er rangt við það? Fólk-
ið er búið að bíða í óratíma
eftir að heyra sanmleikamm“.
naut um ombætti forseta, og
satt að segja hefuT hættulogri
keppinaiu'U'r ekki komið firam
á sjónarsviðið í forsetakosn-
imgumum síðam Thedore
Roosevelt reyndi að kljúfa
tveggja flokka kerfið árið
1912.
Wallace lýsir framiboði sínu
oft á tíðum með brandara,
sem aðd’áendur hams og stuðn-
ingsmenn fagna óskapliega.
„Þeir byrj'uðu að hlæja þegar
ég settist niður við hljóðfærið,
vinir mímir, Humphrey og
Nixon hlæja ekki lemgur“.
Walace er ekki sammála þeim
sem kalla framboð hams „Fyr-
irbærið Wallaoe". Hann telur
sig fiulltrúa mikilvægus'tiu
hugsanastrauroa bandarísks
þjóðfélags og hamm segir „Við
litlu menmirnir erum fileiri, em
hinir vinstri simmiuðu huigsjóna
fræðimgar, skrifstofiuiblækur,
rithöfundar, leiðarahöfiumdar,
skegigjaðir stjórnleysiimgjár og
langhausaðir háskólakenmarar,
sem kuinma eki einu simmi að
leggja bílmium sínum“.
„EF EG VERÐ FORSETI**
Tillögur Wallace eiga mis-
jöfnu fylgi að faigna, eims og
gengur og gerist Hér á efitir
fer stutt lýsimg á eimum kosm-
inigafumdi, þar sem WaHace
ræddi ska11aundaniþágur fyrir
góðgerðars'tofnanir. í upphafi
fékk hanm vægt lófatak. Síðam
nefndi hanm Ford, Rockefeller
og Carrúigie og lófatakið hækk
aði. „Ég mymdi skattleggja
þessar stofnanir og þá myndu
þær kanimski hætta að tala um
velferðaráætlamir, sem við
skattbongaraimir verðum að
standa umdir“. Enm meira
lófatak Árásin endaði á táfcn-
rænam Wallacemáta „Þessar
milljónastofnamir, serni gefia
fiólki pemimga svo að það þurfii
ekki að vimma og tiil að það
brenrni ekki borgirmar okkar
til igrumma**. Áheyrendur rísa
úr sætum, æramdi faignaðar-
læti
Sú setniing sem efi til vili
vekur mestan fögnuð áheyr-
enda er á þessa leið. „Ef ég
verð forseti og eimthver
heimskur stjórnleysingi leggsf
fyrir frarnan bifireið mína, þá
verður það síðasta bifreiðin
sem 'hann leggst fyrir fram-
an“. Þetta saigði Wallace í upp
hafi framboðs síns en vegna
viðbragða almemnings reyndi
hamn að segja að setnimgim
hefði ékki verið rétt höfð eftir
honum, hann hefði sagt „Þá
mun hann aldrei aftur láta sér
detta til huigar að leggjasit afit-
ur fyrir framan bifreið1*. Hom-
um hefur ekki tekizt að
breyta þessu og þegar hanm
segir upphaf setningarinnar á
fumdi verður alltaf einhver til
að hrópa frammí fyrir homum
„Keyrðu yfir þá Wal'lace".
Samnleikurinm er sá að
Wallace þorir ekki að sjá
blóð og þeir sem þekkja hanm
segja að ofbeldi sé fjarri hon-
um .Eimu sinmi er hamm var
að aka eftir götu í einu Suð-
urríkjanna lagðist maður fyr-
ir framan bílinn og bílstjórimm
sagði „Ég keyri yfir helvítið1*
Wallaoe sem sat í atftursætimu,
þreif í öxlina á maimninum
og sagð,i „ertu smarvitilaus
ma'ð'Ur". Þeir sem þekkja
Wallace segja líka að Wallace
eigi enga ósk heitari, en að
ölluim þyki vænt um hanm og
að honum sárni mikið þegair
einhver lá'ti í ljós andúð síma
í garð hans Þeir segja að
Wallaoe sé blíðlymdur að
eðlisfari og að leitum sé að
tillitssamari mammi. Þó að
hann sé sí og æ að ráðast á
fréttamenm í ræðum sínum er
hann góðúr vinur þeirra sem
fylgja honum eftir á kosmimga-
slóðinni og ber mikla virðimgu
fyrir þeim. Þegar þeir eru á
fierð milli staða, í tflugvél eða
lest, leggur hann sig fram um
Framhald á bls. 16
Bókaútgáfan í ár:
FJÖLMARGAR BÆKUR
INNLENDRA HÖFUNDA
— m.o. bók um hatísinn, skáldsaga eftir
Cunnar Dal og bók um sr. Friðrik
Fyrir nokkru birti Mbl. yf
irlit firá nokkrunr bókaútgef
endum um væntanlegar bæk
ur, sem koma út á mæstunni.
Hér fer á eftir seinna yfirlit-
ið um bækur sem koma munu
út á næstunni, og kennir þar
margra góðra grasa.
Bókaútgáfan Skuggsjá,
Hafnarfirði
Skuggsjá í Hafnarfirði gef-
ur út níu bækur íslenzkra
höfunda í ár auk nokkurra
þýddra. Ein bókin er þegar
komin út, „íslendingur sögu-
fróði,“ sem var gefin út í
ti'lefni af sjötugsafmæli Guð-
mundar G. Hagalín. Þá kem-
ur út bók um sr. Friðrik Frið
riksson og skrifa tuttugu vin
ir mimningar um hann. Titil-
nafn er „Bókin um sr. Frið-
rik“. Kemur hún út m.a. í því
tilefni, að s.l. vor voru fið-
in hundrað ár frá fæðingu sr.
Friðriks.
Guðmundur G. Hagalín
skrifar bókina „Sonur bjargs
og báru“, og er það ævisaga
Jóns Guðmundssonar í Belgja
gerðinni. Ólafur Þorvaldsson
sendir frá sér minningar og
þjóðlífslýsingar frá aldamóta
árunum sem kallast „Áður en
fífan fýkur.“ Síðara bindi af
„Sögum og sögnum af Snæ-
fellsnesi" eftir Oscar C'lausen
er væntanlegt og einnig kem-
ur út bók eftir Jónas heitinn
Þorbergsson fyrrverandi út-
varpsstjóra og heitir „Brotinn
er broddur dauðans“. Haf-
steinn Björnsson, miðilí, send
þess einnig, að hafin væri
heildar útgáfa á íslendinga-
sögunum með nútímastafisetn-
ingu og í fyrsta bindinu verða
Borgfirðingasögur. Safnið
verður allt í sjö eða átta
bindum og er stefnt að því
að ljúka útgáfu þess á næstu
tveimur árum.
ir frá sér smásagnasafnið
„Næturvaka" og Gunnar M.
Magnúss skrifar viðtalsbók
við aldraða konu í Sandgerði,
sem fengið hefur titilinn
„Völva Suðurnesja," að lok-
Gunnar Dal: Reykjavíkursag
an „Orðstír og auður".
Guðmundur G. Ilagalín: „Son
ur bjargs og báru“.
um má nefna bók eftir nýjan
ungan höfund, Véstein Lúð-
víksson, „Átta raddir í pípu-
lögn“, og hefur hún að geyma
átta smásögur eða raddir, eins
og höfundur hefur kosið að
nefna þær.
Forstjóri Skuggsjár gat
Sr. Sveinn Víkingur: „Fimm-
tíu gátur í ljóðum“ o.fl.
Kvöldvökuútgáfan
Kvöldvökuútgáfan gefur út
þrjár bækur fyrir þessi jól
og að auki kemur út endur-
prentuð af 1. bindi æviminn-
inga sr. Sveins Víkings
„Myndir daganna“. Aðalbók
útgáfunnar heitir „Hafís við
ísland“ og rita tólf menn þar
um samskipti sín við hafíis-
inn fyrr og síðar og rifja upp
gömul kynni af þessum forna
vágesti. Sr. Sveinn Víkingur,
Guttormur Sigurbjarnarson,
jarðfræðingur og Kristján
Jónsson sáu um útgáfuna.
Önnur bók útgáfunnar er
þýdd bók „Að handan“ eftir
Sr. Friðrik Friðriksson: Tutt-
ugu vinir rifja upp minning-
ar um hann.
Grace Rosher. Sr. Sveinn
Víkingur þýddi. Og að lokum
eru „50 gátur í ljóðum" eft-
ir sr. Svein Víking.
Bókaútgáfa Æskunnar
Meðal útgáfubóka Æskunn
ar í ár eru Úrvalsljóð Sig-
urðar Júl. Jóhannessonar og
er það fjórða bókin í svoköll
uðum Afmælisbókaflokki
Æskunnar. 1 janúar s'l.. voru
100 ár liðin síðan hann fædd-
ist, en hann var fyrsti rit-
stjóri barnablaðsins Æskunn
ar. Formála og val Ijóðanna
hefur Richard Beck prófess-
or annast. Þá kemur út bók-
in „Skaðaveður 1897-1901“
eftir Halldór Pálsson og er
þetta fjórða bókin í flokki
um viðfangsefnið.
Að auki gefur Æskan út
fjölmargar barnabækur að
venju bæði eftir íslenzka og
Framhald á hls. 16