Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 16
16 MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. NÓVEMBER 19*68 5 herb. íbúð í Hvassaleiti til leigu strax. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. naerkt: „Hvassaleiti — 8165“. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlíð 9, hér í borg, þingL eign Hallgríms Ilanssonar, fer fram á eigninni sjálfri, laugardaginn 2. nóvember 1968, kl. 10.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. NÝ SENDING Loðhúfur verð frá kr. 365.—, loðfóðraðir skinnhanzkar, peysur, blússur og pils. Hattabúð Reykjavíkur * Laugavegi 10. Bœjarrifari Staða bæjarritara hjá Hafnarfjarðarbæ er laus til umsóknar. Laun samkvæmt 24. launaflokki. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs- reynslu sendist undirrituðum fyrir 1. des. næstkomandi. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Svefnbekkir, svefnsófar og svcfnstólar Úrvalið er hjá okkur, vönduð vara, gott verð. Ath. Klæðum og gerum upp svefnbekki og svefnsófa. Stuttur afgreiðslufrestur. — Sækjum, sendum. S VEFNBEKK J AIÐ J AN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Húsnæði Til leigu nú þegar (nálægt Laugavegi) 5 herbergi (um 100 ferm.) hentug fyrir skrif- stofur, teiknistofur, hargreiðslustofu, eða léttan iðnað. Leigist í einu, eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 1-51-90 kl. 9—12 og 1—5. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Amar Þór, hrl., Veðdeiidar Landsbanka íslands, Guðjóns Steingrímssonar, Útvegsbamka ís- lands, Landsbanka fslands, Gjaldheimtunnar í Reykja- vík, Jóns Finnssonar, hrl. og Einars Viðar, hrl., verður húseignin Háakinn 8, neðri hæð, Hafnarfirði, þinglesin eign Ingimundar Magnússonar, seld á nauðimgarupp- boði, sem háð verður á eigninni sjálfri mánudaginn 4. nóv. 1968, kl. 4.00 e.h. Uppboð þetta var auglýst í 13., 15. og 17. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. - FYRIRBÆRIÐ Framhald af bls. 15 að ræða við þá uon heima og geima og vera þeirn góður félagi. Allir segja hann ein- lægan. „ÉG SÉ EKKERT VOÐALEGT" Wallace er „Hauikur" hvað snertir Vietnam, hann gagn- rýnir skrifstofubákn ríkisins óspart, hann segist munu minnka stórlega aðstoð við er- lendar þjóðir og ógilda lögiln sem segja að allir s'kuli jaifn féttháir til að leigja eða kaupa húsnæði. Hann segist líka munu berjast fyrir haekkuð- um trygginigábótum fyrir aldraða, auiknum stuðningi við bændur útbreiðslu mennta mála og ókeypis lífeyrissjóði fyrir starfsmenn hins opin- bera. Hann segist líka vita hverjum tökum De Gaulle s'kuli tekinn. Því fer fjarri að Wallace hafi ekki nema eitt upp á að bjóða, edris og siumir vilja halda fram. Ýmsir stjórnmálafréttaritarar bafa siagt að stefnuskrá Wallace sé sú bezta sem fram hefur verið lögð í þessum kosiniinigum George Corley Wallace er maður lágvaxinn og kvikur í hreyfinigum. Andilitið er kringlótt, hárið tinnus'vart og augabrýrnar þykkar og dökk- ar og augun dökk. Hann er gjarn á að glotta hæðmislega og kannsiki er það glottið, sem oftast vekur andúð fólks 1 garð hans. Hann heilsar gjaman að hermamnasið og lyftir höndum til að kveða niður fagnaðarlæti Stuðminjgs- manna sinna, sem stundum hafa fagnað honum 1 allt að tíu mínútur. Þegar hann fflyt- ur ræður sínar felur hamn sig baik við skotheldan ræðustól sinn svo að rétt sézt í höfuðið. Suðurríkjahreimurinin mýkir rödd hans og hann byrjar ræð ur sínar alltaf hægt og rólega, mjúkri röddu, þeniur sig síðan jafnt og þétt, þar til síðustu Islenzk og erlend gólfteppi Creiðslukjör við allra hœfi (SíiWMIÍSH ISUÐURLANOSBRAUT Sími 83570. Nýkomin RÝATEPPI í stærðum 170 x 240 cm 140 x 200 cm 90 x 175 cm 69 x 140 cm VERZLUNIN MANCHESTER Skólavörðustíg 4. ^^SKÁUNN Til sölu mjög glæsilegur Chevxolet station, árg. 1963 Góðir greiðsluskilmálar. KR KHISTJÁNSSDN H.F. II M R II fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U IVl D U U.! U siMAFj 35300 (35301 _ 35302). Félag vefnaðarvítrukaupinanna Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 7. nóvember n.k. að Hótel Loftleiðum (Leifsbúð) og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um undirbúning að stofnun reksturs- eða stofnlánasjóðs á vegum félagsmanna. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRNIN. orð hans druikkna í faigmaðar- látum Hann no:tar gjarnan orðatiltæki og flókin orð í þvi sikyni að hæðast að sikrifstofu- bákninu og mienntaimöninuini- um sem því stjóma. „Stjóm- leysingi er vinsælt orð hjá homium og hann notar þa@ um alla mótmælendur og segir að þeir séu bezt geymdir í „igóðu fa.ngelsi“ sem þýðir á Suður- ríkjamáli að kasta lyklinum að klefanum. Bandaríkjamenn af öllum þjóðfélagssiti.gum styðja Wall- ace, þar á meðal fjöldi há- skólastúdenta. Framboð hans er skipuiagt af sérfræðinigum og hann virðist ekki vera - í penimgavandræðum eins og hindr frambjóðiendurnár. Kanns'ki er skoðun hans sjálfs bezt lýst er hann sagði „Ég sé ekkert voðalegt við það að ríkisstjóri frá Suðurríkjunum verði forsieti Bandaríkjamna“. - BÆKUR Framhald af bls. 15 erlenda höfunda. Jóhanna Brynjólfsdóttir er nýr höf- undur sem skrifar hókina „Fimm ævintýri“ og ungur 19 ára piltur, ættaður af Beru- fjarðarströnd, Einar Björg- vin sendir frá sér hókina „Hrólfur hinn hrausti". Þá eru einnig bækur eftir Björn Daníelsson, skó'lastjóra, „Krummahöllin" og bók eftir hjónin Rúnu Gísíadóttur og Þóri Guðbergsson „Eygló og ókunni maðurinn“. Að end- ingu skal getið þrettám smá- sagna eftir Tolstoj „Sögur fyr ir börn“ í þýðingu Halldórs Jónssonar, ritstjóra. Handritastofnunin Tvö verk koma út á veg- um Handritastofnunarinnar á næstunni. Sú fyrri er ljós- prentun af skinnbók, sem varðveitzt hefur í Wolfenbutt el á Suður Þýzkalandi og hef ur sennilega komizt þangað á 17. öld, að því er próf. Einar Ól. Sveinsson, forstöðumaður tjáði Mbl. Þetta er rímna- handrit, sennilega ritað 1480- 90. Verkið fékkst lánað og er nú húið að prerata það, en það hefur ekki verið gefið út áður. Tititlinn er „Kollsbók“ og Ólafur Halldórsson sá um útgáfu og ritar formála. Þá gefur Handritastofnun- in út sögu Larentiuisar bisk- ups, en saga hans þykir mjög traust heimild, þar sem um samtímaheimiild er að ræða. Árni Björnsson sá um útgáf- una. Á næsta ári kemur út saga Árna biskups Þorláks- sonar og sagði próf. Einar Ólafur, að ekki liði nú á 'löngu unz allar hiskupasög- urnar væru komnar út í vís- indalegum og vönduðum út- gáfum. Þjóðsaga og SkarS Hafsteinn Guðmundsson, forstjóri útgáfunnar Þjóð- sögu og prenthússins Skarðs h.f. sagði, að væntanleg væri innan tíðar ljóðabók eftir Snæbjörn Jónsson, sem heit- ir „Orð af yztu nöf“, og sömuleiðis ný skátdsaga eftir Gunnar Dal, „Orðstír og auð ur“. Þetta er fyrsta skáld- saga Gunnars, en hann hefur áður gefið út ljóðahækur og ritað margt um heimspekileg efni. Þá er hafinn undirbúning- ur á útgáfu Rauðskinnu sr. Jóns Thorarensens, sem verð- ur í 3 bindum og Þjóðsög- um Ólafs Daníelssonar, vænt- anlega í þremur til fjórum bindum. Á vegum Skarðs kemur út á næstunni „Árið 1967“ ímáli og myndum. Bók þessi er gef in út á tíu tungumálum víða um lönd. Björn Jóhannsson, fréttastjóri hefur ritað ís- lenzka kaflann. Þetta er þriðja árið, sem Skarð gefur út slíka árbók, sem er viða- mikið verk, prýtt fjölda mynda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.