Morgunblaðið - 27.11.1968, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 27.11.1968, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 27. NÓV. 196« Ráðstefna Vísindafél. íslendinga um stöðu visinda / /s/. jbjóðfélagi í DAG hefst í hátíðarsal Háskói- ans tveggja daga ráðtefna Vís- inidaféilags Ísíendimga, sem haldin er í tilefni þess að félagið er nú 50 ára. Á ráðstefnan annars veg- ar að fjalla um þróun ísilenzkra visdnda síðajatliðin 50 ár, en hins vegar um fnamtíðarhorfur þeirra. Ráð9tefnan hefsrt kl. 2 e.h. For- seti félagsins, Halldór Halldórs- son setur náðstefnuna og þvínæst ilytuir menntamiálaráðherra, dr. Gyifi Þ. Gíslaison ávarp. Þá verða flluitt 7 erindi: Próf Einar Ó1 Sveinisison tálar um þróun hug- vísinda 1918-1968, próf. Siigurður Þórarinsson um þróun jarðvis- inda 1918-1968. dr. Sigurður Pét- ursson um rannsóknir á gróðri- Og dýralíii 1918-1968 og Stein- grímur Hermannsson um fjár- miagn til islenzkra vísinda. Að loknu hléi verður fjallað um ástand og fraimjtíðarhorfur: Jón Jórnsson, fonstjóri, talar um haf- ramnisókndr, Þórður Þorbjamar- son, forstjóri, um rannisóknar- ■fc stofnun fiskiðnaðarins og fiistk- iðnað og dr. Sturla Friðriksson um búnaðarrannsóknir. Ráð- stefnunni verður svo haldið áfram á morigun. Til ráðstefnu þessarar hefur verið boðið auk félaga Vísinda- íélaig--ins prófessorum hiásikólans, ráðherrum, ráðuney>tisstjórum, og stjórnum félaga samtiaka á sviði vísinda. Tveir slasast illa Keflavík, 26. nóvember. TVÖ ALVARLEG slys urðu hér í Keflavík í dag, og voru tveir menn fluttir slasaðir í sjúkra- hús. Um 9 leytið í morgun varð Ingimundur Jónsson, kaupmaður fyrir bíl á móts við búð sína í Hafnargötu, er hann var á leið til vinnu. Slasaðist hann illa, lær brotnaði á fjórum stöðum og fékk höfuðáverka. Var hann flutt ur í sjúkrahúsið, og samkvæmt upplýsingum' héraðslæknisins síð ari hluta dags var líðan hans eftir atvikum góð. Ekki er ljóst hvernig slysið vildi til, en jafn- vel talið að Ingimundur hafi Þyrlan leitaði manna / eftirleit — Fann jbd heila á húfi i gærmorgun LANDHELGISGÆZLUNNI barst snemma í gærmorgun beiðni frá Gisla Hjörleifssyni, bónda að Unnarholtskoti í Hrepp um, um aðstoð þyrlunnar við að leita af fimm mönnum, sem voru í eftirleit í nágrenni Kerlingar- fjalla. Höfðu þeir farið á jeppa á sunnudagskvöld. Þyrlm lagði þegar af Stað, og var í fyrstiu haidið áleiðis að Gullfossi, en þaðam flogið með vegimiuim í átt að BláfellsháJisi. Var komið að mömmumiuim kl. 11, þax sem þeir voru í jeppamum við Grjótaá. Voru þeir heildir á húfi, og himir hressustu. Umn nótt ina höfðu þeir hafzit við í sælu- húsimu við Hvítámies, en mjög hafði tafið för þeirra, að oft simn is þurftu þeir að moka sig í gegn- um snjóskafla á leiðinni. Emgim talistöð var í þílmium, og voru men.nirnir því samhamidslausir við umheiminm frá því að þeir lögðu aif stað. Um kaffilieytið í gær voru þeir ailir komnir til byggða. fokið út á götuna, en mjög hvasst var hér í morgun og sviptivind- ar. Þá varð annað slys í Skipa- smíðastöð Njarðvíkur. Þar var verið að vinna við bát, er planki féll niður með einhverjum hætti og lenti á manni, sem þarna var við vinnu. Hlaut hann nokkra áverka, sérstaklega á höfði og herðum. Meiðsli hans munu þó ekki vera mjög alvarlegs eðlis. hsj. Árshótíð Sjdlf- stæðismnnna ó Hellissnndi ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisflokksins hér á Nesinu var haldin í Röst laugardaginn 9. nóvember. Hófst hún með kaffidrykkju kl. 9. — Skemmtunina setti Kristinn Kristjánsson, formaður Sjálfstæð isfélagsins Snæfells, en veizlu- stjóri var Þórir Ingvarsson, sveit arstjóri. Undir borðum var fjöl- breytt skemmtiskrá, upplestur og þrír leikþættir. M. a. frumsamið leikrit eftir Kristin Kristjáns- son, sem gekk út á efnahagslífið og pólitíkina innanlands og utan, ívafið ljóðum og söng. Þótti Kristni vel hafa tekizt með þenn •an leikþátt. Aðalræðu kvöldsins fLutti Matthías Bjarnason, alþing dsmiaður frá ísafirði, og var gerð- ur góðum rómur að ræðu hans. Loks var dans stiginn fram eftir nóttu. rv »f Upton Sinclair látinn Vinstrisinnaður rithöfundur, sem barðist fyrir þjóðfélagsumbótum Bound Brook, New Jersey, 26. nóvember NTB—AP — BANDARÍSKI rithöfundurinn Upton Sinclair lézt í dag á heilsuhæli í Bound Brook í New Jersey, niræður að aldri. Sinclair var mjög vinstri sinnaður höfundur og barð- ist fyrir þjóðfélagslegum um- bótum. Hann hlaut Pulitz- er-verðlaunin fyrir bók sína „Dragon’s Teeth“, sem út kom árið 1942. Sinclair varð fyrst frægur árið 1906 fyrir bók sína „The Jungle“, sem lýsti ástandinu í sláturhúsunum í Chicago. Gagnrýni hans leiddi til þess, að sett voru lög um hrein- læti í meðferð matvæla. Theo dore Roosevelt forseti bauð •honum til Hvíta hússins, og varð fundur þeirra til þess að forsetinn beitti sér fyrir því að slík lög yrðu sett. Skáldsagan „The Jungle var þýdd á mörg erlend tungu- mál meðal annars íslenzku, eins og margar aðrar bækur, sem Sinelair samdi á 60 ára rithöfundaferli. Eftir hann liggja 80—90 bækur. Hann var sósíalisti allt frá árinu 1902 og óþreytandi baráttumaður þjóðfélagslegs réttlætis, mál- frelsis og mannréttinda. Sin- clair notaði tekjur þær sem hann hafði af bókinni „The Jungle“ til þess að koma á fót nýlendu með sameignar- fyrirkomulagi í New Jersey. Þetta áform hans fór út um þúfur eftir dularfullt rán ár- ið 1907. Árið 1915 fluttist hann til Kalifomíu. Árið 1934 bauð hann sig fram fyrir demókrata í ríkisstjórakosningum í Kali- forníu. Vígorð hans í kosninga baráttunni var „Afnemum fá tæktina í Kaliforníu". Hann náði ekki kosningu. Bók hans „ Dragon’s Tee.th“, •sem hann fékk Pulitzer-verð- launin fyrir, gerðist i Þýzka- landi Hitlers, þar sem bækur hans voru brenndar á báli. Upton Sinclair var fæddur í Baltimore 20. september 1878. Foreldrar hans voru af merkum Suðurríkjaættum. Faðir hans var sölumaður og seldi áfengi og þótti sopinn góður. Sinclair þjó við fátækt í uppvexti sínum, en tekjur af ritstörfum gerðu honum kleift að stunda nám í menntaskóla í New York og síðar við Columbia-háskóla. Hann hóf snemma að skrifa um og berjast gegn ranglæti Nýja frímerkið. Nýtt frímerki 1. desember SUNNUDAGINN 1. desember næstkomandi gefur póst- og síma málastjórnin út nýtt frímerki í tveimur verðgildum, kr. 4.00 og kr. 50.00 í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá því ísland varð full valda ríki. Frímerkið er með mynd af Jóni Magnússyni, sem þá var forsætisráðherra. Vegna þess að útgáfudiaguTÍnn er sumnudagur, veirða pósthús landsins ekki opin nema að mjög takmörkuðu leyti og aðeins fyrir hádegi. Þó mun Póststofan í Reykjavík hafa opið frá kl. 8—11 og Póststofan á Akureyri frá kl. 9—11. Vegna þessa stutta afgreiðslu- tíma hefur verið áikveðið að póst hús landsins skuli taka við pönt- unum frá þeim er þess óska. Pant animar ver'ða afgreiddar daginn eftir. (Frá Póst- og símamálastjóm). - TOGVEIÐAR Framhald af bls. 28 Línan hefur hvengi verið frið- helg, hvorki djúpt né grunnt. Ef því heldur fram sem horfir, verð- ur ekki 'annað séð an líniuveiðar leggist niður með öllu. Það er miál imanna hér, að yfirvölM verði að ráða skjóta bót á þesisium mál- um. — Rögnvaldiur. Vor uglnn nð- flutt nf síld- nrmiðunum? SVO sem skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær vakti það athygli nokkurra árrisulla ’ borgara á sunnudagsmorgun að sjá uglu á ferð í borginni, þar sem heldur er óvanalegt að þær haldi sig í þéttbýli. Nú hefiur M o ngiu nbteð iinu borizt sennileg skýrinig á ferð- um ugluninair í bongkmi, og lítur helzt út fyrir að hún sé aðflutt af síldammiðuniuim fyrir austan land. Samkvæimt upp- lýsingum einis af láhöfn ramn- sóknianskipsinis Áma Friðriiks- sonar, settist ugla á skipið, er það vair statt 150 mílur auetiur af landinu nú nokkru fyrir helgina. Tók einm stkipverja hana að sér, og kom hún með skipinu til Reykjavítour fyrir síðustu heligi. Var henni þá síeppt, og er ekki óseninilegt, að hér hafi 9ama uigla verið á ferð og áiriisuilir borgarair séu uimræddain morgun. Háskólnfyrir- Iestur um trú og guðfræði HINN 3'0. návember n.k. er öld liðin frá fæðingu prófessors Hara'lds Níelssoniar. Þann dag flytur séra Guðmumd u'r Sveinisson skólastjóri fyrirlest- ur um trú og guðfræði í hátíða- sal Háskólan.s oig hefst fyrirliest- urinn kl. 2 e.h. Fyrirlasturinitm er fluittur á vegum Minningarsjóðs HaraMs prófeasors Níel'Ssonar. Ölluim er heimi‘1'1 aðgamiguir. (Frétt frá Háskóla ísianids). Upton Sinclair og grimmd. Hann var mjög um deildur og ávann sér jafnt hylli sem óvild margra frægra manna. Meðal vina hans voru George Bernard Shaw, sem lagði til að hann yrði sæmd- ur bókmenntaverðlaunum Nó- bels, og Albert Einstein, sem tileinkaði honum ljóð. Meðal frægustu verka Sincl air eru „King Coal“ (1917), „ Jimmie Higgins" (1919), „Oil“ (1927), „Boston“ (1928), „WorM’s" End“ (1940), og „A World To Win“ (1946). Fjórar af skáldsögum Sin- clairs hafa verið þýddar á ís- lenzku: „Á refilstigum“, (The Jungle), sem út kom á Eyrar bakka 1913, „Þúsund ára rík- ið („The Millenium) í þýð- ingu Guðjóns Guðjónssonar (1941) og tvær í þýðingu Ragnars Kvarans: „Jimmie Higgins“ (1931) og „Smiður er ég nefndur" (1926). Sóvézka fréttastofan Tass fór mjög lofsamlegum orðum um Sinclair látinn í dag og kallaði hann gagnrýnanda at- ferlis kapítalista. Sinclair er einn fárra bandarískra rithöf unda, sem eru mikið lesnir í Sovétríkjunum. —0000— Halldór Laxness greinir í bók sinni „Skáldatíma" frá kynnum sínum af Upton Sin- clair, og segir meðal annars um þær bækur hans, sem hann hafði lesið áður en þeir kynnt ust: „Þessar bækur orka barna lega og einstrengíngslega á nútímalesara, skrifaðar útfrá einhverskonar marxisma sem enn ekki hafði hlotið eldskírn sína I sögunni, en þær vöktu menn í þann tíð til umhugs- unar í tiltekna mensksinnaða átt .... Hins vegar bar ég æ meiri virðingu fyrir þess- um krossferðariddara og betr umbætara amerísks lífs eftir því sem ég kynntist verki hans nánar . . . .“ Halldór Laxness segir m,a. um fund þeirra í Long Be- ach: „Við sátum á bekk á stóru strandgötunni frammeð sjónum, og ég lagði fyrir hann þá spurningu hvaða gagn væri í því, ef maður hefði einhverja doktorsritgerð um þjóðfélags- legt siðferði í kollinum, að gefa hana út af sér fulla með skáldsagnapersónur og ástar- brall. Eg var með þessu að gefa í skyn að hann væri að vísu þarfur ádeiluhöfundur og félagslegur siðbótamaður, en skáldskapartilburðir hans gerðu ekki annað en spilla kostum þjóðfélagsgagnrýninn ar. Hann snerist vitaskuld önd verður gegn þessari kenningu og sagði að fabúlan, dæmisag an, væri óhjákvæmileg nauð- syn, nokkurs konar ker til þess að framreiða í henni þjóð félagslegar uppljóstranir fyrir lýðinn. Fólk væri nú einu sinni svo gert að skoðanir tækju ekki heima hjá því nema í dæmisögum. Nytjastefnan, sú stefna að gera listina að búshlut eða áburðarjálki, er óaðskiljanleg allri afstöðu Sinclairs og manngerð. Fa- húlur hans, sem honum tókst ekki að gróðursetja í tíman- um né gæða áþreifanlegum mannlegum veruleika, og það anaf fátæklegri tilraunir hans til persónusköpunar, urðu á- deilu hans aðeins fjötur um fót og gerðu skáldsögur hans að ólæsilegum sósíalrealisma." Halldór bætir því við að Sin clair hafi verið „einstæður sós íaliskur málafygljumaður og andlegur faðir margra ann- arra siðbótamanna.“ Árið 1929 var Halldór Laxness kall aður fyrir innflytjendayfir- völd í Los Angeles þar sem hann hafði skrifað vingjarn- legan ritdóm um skáldsöguna „Boston“ eftir Sinclair, og skipulagði Sinclair ráðstafanir til varnar honum í málinu, sem greint er frá í „Skálda- tíma“ Laxneas.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.