Morgunblaðið - 27.11.1968, Page 3

Morgunblaðið - 27.11.1968, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 37. NÓV. 1968 3 MORGUNBLAÐINU hefur borizt eintak af Beneventum, skólablaði menntaskólans í Hamrahlíð. Á forsíðunni er mynd af lögregluþjóni að handtaka pilt. í ritstjórnar- grein blaðsins birtist vafalaust eitthvað af . þeim hugsunar- hætti, sem hefur verið að grafa um sig í þessum skóla. í ritstjórnargreininni er lýst samúð með þeim, sem efna til uppþota, en fordæmingu á þeim, sem verja eiga lýðræð- ið í landinu og standa vörð um lög og rétt. Hér á eftir er ritstjórnar- greinin birt í heild og getur þá hver dæmt hana fyrir sig: „Forsíða blaðsins túlkar að þessu sinni þær tvær andstæð- ur ar alltaf hafa att kappi í þjóðfélaginu. Lögreglan ann- ars vegar túlkar íhaldsemi smáborgarans, vald og þving anir þjóðfélagsins, fordóma Forsíða Beneventum, skólablaðs Menntaskólans í Hamrahlíð. Lögin veröa að hverfa — seg/r í ritstjórnargrein skólablaðs menntaskólcns í Hamrahlíð almennings og andstöðu smá- borgarans gegn eðlilegri þró- un mannkynsins. Lögreglan er tæki smáborgarans til að verja einskisnýt verðmæti hans, til valdbeitingar og hags munabaráttu, lögreglan er af- sprengi hræðslunnar við af- leiðingarnar og hjálparmeðal til að halda mannkyninu á braut haturs, kúgunar og stéttaskiptingar. Hugsjónamað urinn hins vegar túlkar bylt- ingar- og framfaraöfl þjóð- félagsins, hann er arftaki þeirra mánna er hófu mann- kynið af steinöld og fluttu það fram á götu allt U1 þessa dags. Hann berst fyrir öðrum verð- mætum en smáþorgarinn, frelsi sannleika, hamingju, umfram allt algeru frelsi, eilífu frelsi. Hann þarf ekki lögreglu til að gæta auðæfa sinna eða vald til að öðlast lífshamingju, hans lífshamingja miðast ekki við dollara né auðævi hans við eignir, heldur frelsi og anleg verðmæti. Hann er illa séður af smá- borgaranum af því hann fell ur ekki í ramma heimsku og sauðsháttar, af því hann skeyt ekki um dómana eða almenn- ingsálitið eða lætur skipast við ofbeldi og valdbeitingu. Hann hatar smáborgarann og fyrirlítur, af því smáborg- arinn sviptir hann athafna- rétti sínum með vanþóknun og fordómum, af því smáborg- arinn gerir frelsið að fjarlægu hugtaki og lífshamingju að verzlunarvöru og af því smá- borgarinn kemur í veg fyrir friðsamlegan þroska mann- kynsins með valdbeitingu og heimskulegum siðareglum, sem hamla einstaklingnum og skerða persónufrelsi hans. Eigi frelsi og friður að verða raunveruleg hugtök, verður kúgun, valdbeiting og allt, sem heitir lög að hverfa ásamt siða þvingunum og fordómum. Ritstjóri." Bókin um iull- veldið komin út ALLLAíNGT er síðain, að fiimim- tíu ára fulil'veldisaifmæli þjó'ðar- inraar bar fyriat á géma hjá Al- memna bólkalféLaginu, og þóitti sj'álfgefið, að þessi yrði mimnzt með einfoveTjuan þeim hætiti, er væri í senn myfsannur otg virðu- legur. Ákvað þá félagið að hlut- ast til uim saimnin'gu rilts, er hietfði að geyma ýtanlega finásögn um fullveldisitökuna og aðdraiganda hemnar, en igæfi jafnfram t nakkra mynd af þjóðl’ífi og við- burðum þessara tímaimóta. Sneri féíaigið sér 'til Gísla Jónssonar menntaiskálaikienniaina á Akureyri, og táklsit haon venkið á hendur. Hefur hann togit við það málkla aOÍÚð og er 'áramiguri'nin bóik &ú, sem niú er komin út ag miefnist 1918. Með fuiMveldistökunni 1. des- ember 1918 var upp ruinniinn srtærsti sigurdiagur í sögu ístlamds, og í hugum þeirra miamnia, er lifðu hamin, igetur emgilran daigur amniar á hann skyigigt. En eimnig •raik um þær muindir hver stár- viðburðurinn amnan, svo að efltt lagðist á eiina sveif uim það að setja þenrnan daig œm al'lna eftir- minniilegast á svið. í 1918 er að sjáilfsögðu full- veldísm/áliiruu og flutl'lveMÍBtökunni gerð mest 'Ski'l. Lieiðir isú fráságn siibthvað í Hjós, sem efaki hefur verið í 'hámsaium, en kannski verður hún • saimt lesendunum ekki hvað síat minnitgtæð fyrir þá eldllegu ást á æfitjörð og frelsi, sem auiðkeinndu hina svipaniklu forustumenn, hvar í flokki sem þeir stóðu. Gg einlægni þessara ágætu amanna verður vrð testiur- inn. furðu-'einsær. í rifi sínu u-m Dans'kia ríkisþinigið segir Jöngen Steininig svo frá, að þegar damöki hllut'i saanibandsliaiganefndarininar h'afi á fundi með ísllenzkiu nefnd- anmönnunium fafllizit á að taika upp í frumvarpið orðið suveræn (fulilvalda), hafi „tárioi komið Gísli Jónsson frarn í auguin á hinum 'gamlla bar- dagamanini, Bjaæna frá Vogi‘ Hann þakkaði hrærður þessa við- urkenninigu“. Þanniig mæitt'i lengi telja. En bðkin rekur einnig hina mörgu stórviðburði þessara daigia, svo sem StyrjaiMarlok, eldigos úr Kötlu og drepsábtina mifclu, sem nefnid var spáinska veikin og fl'utti hvarvetnia með sér igeig- LEIÐRÉTTING FYRIRSÖGN á 17. síðu í Mbl. í gær láJtJti að vera: ís'lenzkuæ vis- inidaaniaður fær styrk tii erfða- fræðirannsókna. Gg fyrirsögnin á 3. sdðu 'átti að vera þannig: Stúdeníbaæ mininiast 5'0 ána afomæl- is f'U'lllveMisins: gefa út bék, veiba 9túdentastjörnuna, efina til hátíðarsaimkomu, hafa listikiynn- iimgu og útvarpsdaigskná og gefa út Stúdenta/blað. væníegan haoim og hellstiaifi. Eldra fáiíki eru vitamileiga slí'kiæ atburð- ir í fersku miaini, en miðaildra fálk og þaðan af ymgra fcann að vonum á þekn ilítiil sikil. Höfunidur ritar hresisilegan stíl, skilmerkiilegan og viðfelMin. Þá að hann í fonmáila telji bák sína nánast ailþýðlegit fræðrit „í ætt við blaðamennsku", munu þeir fláir, sem ekki geta sóbt til henn- ar markverðan fróðleik. Bókin er í latónu broti ag 247 bls. að stærð. Þess utan eru mynd ir á 16 heilsíðum. Bókin er prent uð í Premtsmiðjunnd Odda og bundin í SVeimabákbandiinu. Verð til félagsmianna í AB er fcr. Bílviðtækjum stolið BROTIZT var 'inn hjá Viðitækja- vinnustofunni að Latugavegi 178 og stolið þaöain einhiverju alf bíl- viðtækjum. Emnfreimur bnuibust þjófarniir inn á skrifstofu Rolfs Johansenis og rótuðu þar til. Ednn ig fcomu þeir Við í Smárakaffi, en á hvoru'gum 'hinna síðast- nefndu staða var sitolið svo kunn ugt sé, en verið er að rannsaka það. Opið hús OPIÐ hús verður í kvöld að Himinbjöngum við Suðurgötu.. Höskuldur Jónsson ræðir um EFTA og hugsamlega aðild ís- lands að bandalaiginu. Þjóðverjinn R. Wissauer, sýnir um þessar mundir verk sín í húsnæði rammagerðar Guðmundar Árnasonar, Bergstaðastræti 15. Sýningin er sölusýning, og verður opin til 7. des. STAKSTEIMAR Grunnt á því góða Stöku sinnum brýst óeiningin og sundrungin í þingflokki Framsóknarmanna upp á yfir- borðið og gerðist það m. a. á Alþingi í fyrradag — þing- heimi til mikillar skemmtunar. Kristján Thorlacíus, varaþing- maður Framsóknarflokksins sak- aði flokksbróður sinn Skúla Guð- mundsson um að „haga sér ekki eins og maður, sem lifir í nú- tímanum heldur eins og sá, sem ekkj hefði lifað í nokkra ára- tugi.“ Þessi harkalega árás Fram- sóknarþingmannsins Kristjáns Thorlacíusar á Framsóknarþing- manninn Skúla Guðmundsson spratt af því, að hinn síðamefndi hafði deilt hart á frv.. hins fyrr- nefnda um breytingar á lögum um tekju- og eignarskatt. Skúli Guðmundsson taldi frv. þetta stefna að milljónaafslætti í skött- um fyrir þá sem hetur mættu sín en skipti litlu sem engu máli fyrir hina lægst launuðu. Óneit- anlega velur formaður B.S.R.B. leinkennilegan tíma til þess að flytja slikt frv., en orðaskipti þeirra flokksbræðranna á Al- þingi í fyrradag eru aðeins eitt dæmi um þá gremju, sem ríkir í þingflokki Framsóknarflokksins og er greinilegt að taugar manna hafa þanizt þar mjög eftir ára- tugar eyðimerkurgöngu utan stjórnar. „Enginn De Gaulle" Kommúnistablaðið harmar það mjög í forustugrein sinni í gær, að Island eigi engan De Gaulle, og ber augsýnilega að setja það harmavæl í samband við þá ákvörðun Frakklandsforseta að halda gengí frankans óbreyttu. Þessi velþóknun kommúnista- hlaðsins á aðgerðum De Gaulle í efnahagsmálum er þeim mun athyglisverðari sem einn þáttur i aðgerðum De GauIIe er sá, að engar kauphækkanir megi verða í Frakklandi á næstunni. Raun- ar þarf enginn að efast um, að kommúnistar mundu einmitt grípa sjálfir til slíkra kaupbind- ingaraðferða, ef þeir héldu um stjórnvölinn. Þeir hafa sýnt það, þegar þeir hafa haft tækifæri til, að þeir skirrast ekki við að leggja þær byrðar á alþýðu manna, sem þeim sýnist. Lán og byrðar Svo sem kunnugt er hafa Framsóknarmenn jafnan haft þann hátt á í tillögugerð á Al- íþingi um framkvæmdir á vegum 'hins opinhera að gera engar tillögur jafnframt um fjár- öflun til þeirra framkvæmda. Þegar þeir eru inntir eftir því, hvar taka eigi f jármagn til þeirra framkvæmda, sem þeir gera sjálfir tillögur um, grípa þeir oftast til þess ráðs að segja a® taka eigi lán til þessara fram- kvæmda. Þær vinsældir, sem lántökur njóta í Framsóknar- flokknum eru hins vegar ekki alveg í samræmi við þann boð- skap, sem blað flokksins flytur þessa dagana, að lántökur þjóð- arinnar á undanförnum árum, til Biírfellsvirkjunar, flugvéla- og skipakaupa o. s. frv. séu byrðar á „framtíðina og unga fólkið“. Fróðlegt væri að taka $aman upp hæð þeirra lána, sem Framsókn- armenn hafa lagt til á sl. 10 ár- um að tekin yrðu, en stjórnar- flokkarnir hafa hafnað, og kæmi þá kannski í ljós, hverjir hafa viljað leggja „byrðar á framtíð- ina og unga fólkið“ á undan- förnuin árum. < <-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.