Morgunblaðið - 27.11.1968, Page 10

Morgunblaðið - 27.11.1968, Page 10
r. - 10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 27. NÓV. 1966 Vestisvasa-ríki SÞ - ísland er eitt þeirra EFTIR TOM HOGE MORGUNBLAÐINU þykir rétt að birta eftirfarandi grein eftir fréttaritara Associated Press í New York. Sýnir hún vel af- stöðu margra til aðildar smáríkja að Sameinuðu þjóðunum — en eitt þeirra er ísland, eins og kunnugt er. Sumir fulltrúanna kalla þau ofvaxin smáþorp, en Samein- uðu þjóðirnar halda áfram að bæta við stafrófssúpu sína smáríkjum, sem hafa sömu völd á Allsherjarþinginu og stórveldin. Á máli Sameinuðu þjóðanna er hvert það ríki smáþjóð, sem ekki hefur eina milljón íbúa, en mörg aðild- arrikjanna eru jafnvel langt frá því að ná þeirri tölu. 'Maladive-eyjar, er nota félag frímerkjasafnara fyrir heimil- isfang sitt í New York, telja aðeins 97 þúsund íbúa. Meðal annarra vestisvasa ríkja eru Island, land 190 þúsund íbúa, sem verið hefur aðili að Sam- einuðu þjóðunum frá árinu 1946, og Gambia, landskiki í Vestur-Afríku þar sem búa 330 þúsund manns. Flóðbylgja nýfæddra ríkja í Afríku og Asíu hefur fjölg- að aðildarríkjum SÞ úr 51, eins og var við stofnun sam- takanna, í 125. Aðsókn dvergríkjanna, sem ólm vilja öðlast álit það og vernd, er fylgir aðild að SÞ, hefur valdið U Thant farm- kvæmdastjóra áhyggjum, og hefur hann lagt til að endur- skoðuð verði skilyrðin, sem sett eru fyrir aðild. Hefur þessi tillaga U Thants hl-otið stuðning Bandaríkjanna og Frakklands, auk fleiri stærri ríkja. „Það virðist æskilegt," sagði U Thant, „að greinarmunur verði gerður á rétti til sjálf- stæðis og á fu'llri aðild að Sameinuðu þjóðunum." Sagði hann að aðild að SÞ gætu fylgt kvaðir, sem væru smá- ríkjunum of þungar, og einnig igæti 'hún orðið til þess að draga úr mætti samtakanna. Þeir rúmir tveir tugir smá- ríkja, sem þegar eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum, greiða samtals rétt rúmlega Ví % af heildarframlaginu til samtak- anna. Til samanburðar má benda á að Bandaríkin ein greiða rúm 30%, og næst koma Sovétríkin með rúmlega 17%. Samt sem áður eru at- kvæði allra ríkjanna jafn þung á vogaskálunum, þótt helmingur aðildarríkjanna 125 hafi færri íbúa en New York borg. Sérfræðingur nokkur, sem kynnti sér starfsemi SÞ, benti réttilega á að 10 smæstu að- ildarríkin, sem samtals hafa fjórar milljónir íbúa, hafa jafnmörg atkvæði og 10 stærstu ríkin með nærri hálf- an annan milljarð íbúa, og er íbúahlutfallið milli þessara tveggja ríkjahópa 371 á móti 1. Þetta ójafnvægi varð til þess að Dean Rusk utanríkis- ráðherra benti eitt sinn á að tæknilega væri unnt fyrir 10% af ibúafjölda heims að ná % atkvæða meirihluta á þingi Sameinuðu þjóðanna. Það getur valdið erfiðleik- um á báða toóga að veita smá- ríkjum aðild að SÞ. Lágmarks þátttökugjald er 0,4% af heild artekjum samtakanna, og er þetta gjald lagt á smæstu að- ildarríkin, eða um 40 þúsund dollarar. Þetta eru smápen- ingar í augum stórvelda, en talsverð upphæð fyrir verr stæð ríki. Og ef íbúafjöldi viðkomandi ríkis er undir 240 þúsundum, þýðir það, að mið- að við íbúatölu greiðir það hærra framlag en Bandarík- in. Þátttökugjaldið er aðeins byrjunin. Til að halda uppi sendinefnd í New York þarf ef til vill margfalda þessa upp hæð. Sem dæmi má nefna að Malta, eyríki með 319 þúsund ítoúa, eyðir árlega um 150 þús- und dollurum í framlög til al- þjóðastofnana, og sennilega öðrum 150 þúsund dollurum í reksburskostnað í New York. Hins vegar er svo sú stað- reynd að fundarsalur Allsherj arþingsins er nú þéttskipaður þrátt fyrir breytingar á hon- um, sem gerðar hafa verið til að rýma fyrir stöðugum straumi nýliða frá Ajfríku. — Nokkur aðildarríki til viðbót- ar geta valdið hálfgerðu neyð arástandi. Ákvörðunin um að sérhvert ríki skuli hafa eitt atkvæði á Allsherjarþinginu hefur fætt af sér háværa gagnrýni um að svo geti farið að Afríkulönd- in, sem nú eru 40, komi í fram tíðinni til með að ráða Alls- herjarþinginu. Að nafninu til geta Afríkuríkin — sérstak- lega ef þau njóta til þess stuðning Asíuríkjanna, sem eru rúmlega tuttugu talsins — ráðið framgangi tillagna á þinginu. Reyndin er þó að þessi ríkjahópur er margklof- inn í skoðunum á svo til öll- um málum fylkja Asíu- og Afríkuríkin liði, og árangur- inn er oft óvæntur. Fyrir nokkrum árum sagði Eric Louw, þáverandi utanrík isráðherra Suður-Afríku í ræðu á Allsherjarþinginu, að lífskjör blökkumanna í Suður Afríku væru betri en í mörg- um þeim ríkjum, sem mest gagnrýndu kynlþáttastefnu stjórnarinnar þsu:. Þessi yfir- lýsing vakti svo mikla reiði meðal fulltrúa Afríkuríkjanna að þeir toáru fram — og fengu samþykkta — tillögu um vít- ur á Louw fyrir ummælin. Afríkulöndin létu á ný til sín taka árið 1965. Þau felldu gamalt ákvæði um að tvo þriðju hluta atkvæða þyrfti til að samþykkja áskorun um brottflutning herstöðva frá landsvæðum, sem ekki hafa sjálfstjórn, og fengu því til leiðar komið að hreinn meiri- hluti atkvæða nægði. Varð þessi valdbeiting Afríkuríkj- anna til þess að Arthur Gold- berg, þáverandi aðaltfulltrúi Bandaríkjanna, varaði fulltrú- anna við því að þessi „fyrir- litning" fyrir stofnskrá SÞ gæti orðið til þess eins að veikja samtökin. Margar tillögur 'haía komið fram um breytta tilhögun á atkvæðisrétti aðildarríkjanna, 'en flestar þeirra eru gallaðar á einn eða annan hátt. í einni tillögunni er gert ráð fyrir að íbúafjöldi ráði atkvæðamagni ríkjanna. Þetta yrði til þess að örfá ríki með Indland og Sovétríkin í fararlbroddi hefðu hreinan meirihluta ef þau stæðu saman. Fengi Kína að- ild og hlutfallslegt atkvæða- magn fyrir 700 milljónir ítoúa landsins, hefðu Asíuríkin öll völd á þinginu. Ef atkvæði færu etftir greiðslum ríkjanna til Samein uðu þjóðanna, tfengju Banda- ríkin nærri þriðjung heildar- atkvæðamagnsins, og Afríku- löndin yrðu áhrifalítil. Óþarfi er að taka fram að flest smá- ríkin stæðu gegn þeirri ráð- stöfun. Smáríkin eru einna helzt gagnrýnd fyrir að taka ekki nema takmarkaðan þátt í starfsemi SÞ. Sem dæmj má nefna að sendinefnd Maladive eyja tók aðeins þátt í 30 af 137 atkvæðagreiðslum Alls- herjarþingsins og helztu nefnda þess á árinu 1966. Einn ig 'hefur verið á það bent að ísland sé vart fært um að standa við skuldbindingar sín ar um að styðja friðaraðgerð- ir SÞ, þar sem landið hatfi engan her. U Thant hefur skotið fram þeirri hugmynd að koma mætti til móts við smáríkin með því að veita þeim auka- aðild að samtökunum. Með auka-aðild hefðu smáríkin tækifæri til að koma málum sínum á framfæri, án þess þó að hafa atkvæðisrétt á þing- inu. Enn ein tillagan gerir ráð fyrir sameiginlegri aðild margra smáríkja. Þá hefðu ríki þessi sameiginlega sendi- nefnd á þingi, og skiptu með sér störfum í nefndum. Nauð- synlegt væri að sjálfsögðu að þessi ríki gætu jafnan starfað vel saman, því gert er ráð fyr- ir að þau hefðu aðeins eitt sameiginlegt atkvæði. Kröfur um aðgerðir ti'l breytinga á áhrifum smáríkj- anna verða stöðugt háværari, en ýmsir fulltrúanna á þing- inu telja þessar kröfur óþarf- ar, og að engra aðgerða sé þörf. Benda þeir á að Alls- herjanþingið sé aðeins um- ræðuvettvangur, en öll raun- veruleg völd hvíli hjá Örygg- isráðinu, sem lýtur stjórn stór veldanna. Söngfélag Stóra-Núpssóknar ásamt Kjartani og Margrétu Gísladóttur á Hæli (fyrir miðju í fremstu röð), en Margrét kenndi Kjartani fyrst orgelleik. Hef ur kennt ú annað þúsund manns orgelleik GELDINGAHOLTI 24. nóv. — Hinn landskunni söngstjóri og organleikari, Kjartan Jóhannes- son á Stóra-Núpi, varð 75 ára 6. okt. sl. Söngfélag Stóra- Núpskirkju og aðrir sveitungar Kjartans héldu honum samsæti í Ásaskóla gl. laugardag. _ Mikið fjölmenni hyllti Kjartan, en hann hetfur verið driffjöður allra sön,g- mála Víðsvegar um landið og þó einkanlega í sínu nágrennj um , langan aldur. Hóf hann organistastörtf innan við fermingu og lék m. a. um nokkurt skeið við Fríkirkjuna í Reykjavík, en ómetanlegast hefur starf hans verið úti um byggðir landsins, en hann hefur ferðazt um og þjáifað kóra og organleikara. Hatfa á annað þúsund manns stundað orgelnám hjá honum og hátt á annað hundrað krónur hafa hlotið þjálfun hjá Kjartani, og sumir þeirra hafa fengið kennslu hans árlega. Kom það berlega fram í hóf- inu hvílíkar vinsældir og virð- ing Kjartan hefur áunnið sér, því að geysimargar kveðjur bár- ust honum á afmælisdaginn, úr öllum landsfjórðungum. Sr. Bernharður Guðmundsson stýrði samsætinu og las hann viðtal Guðmundar Daníelssonar við Kjartan, en það birtist í ný- prentaðri bók, Staðir og stefnu- mót. Haraldur Georgsson, bóndi í Haga, tform. sóknarnefndar Stóra-Núpskirkju, ávarpaði Kjart Uppsagnir launþegasomtaka — og ályktanir vegna efnahagsaðgerða MBL. hatfa borizt frétttactilikiynn- ingar um uppsögn samninigia og/ mótanæli gegn gemgistoreyting- unni friá ýmjsum verkallýðisfélög- uim og enu þau þesisi: Hið ís- lenzka pnen'taraifélaig helfur isagt upp saimininiguim fná 31. des. 1968. Trésmiðafélaig Reykjiaivíkur hef- uir samþykkit að segja upp samn ingum. Venkamann'afélagið Fnam á Saiuðiánkróiki hetfur sagt upp samniinigum frá 1. des. n.k. Félag toilfvéiavirkja hefur sag-t upp samningum frá 1. jairaúar n.k. A.S.B. hefur sagt upp samning- ■um tfrá 1. jian. n.tk. Þiingi Iðnnemia 'saimlbainidis íidamds er lokið fyrir nokkru og voru þar gerðar sam- þyikfctir m.a. um verkatlýðsmál o.tfl. Loiks hefur trúnaðarmanna- náð Stairfsmiainn'aiféliags ríikiissitoifin ana sent friá sér óiliyiktium, þar sem m.a. er lögð átoerzfa á að laun verði verðtryggð. Kjartan við orgelið. an og afhenti honum gjöf frá sveitungum, Gnúpverjum. Erlendur Jóhannsson, bóndi á Hamarsheiði, fluttj þakkir frá nemendum Kjartans fyrir „að opna tougann fyrir því sem fal- legt er“. Þá lék afmælisbarnið á orgel nýjar og gamlar tónsmíðar eftir sjálfan s*ig. Mikill almennur söngur var, m. a. söng toróður- dóttir Kjartans, Margrét Egg- ertsdóttir nokkur lög. Voru gest- ir, sem langt voru að, sungnir úr hlaði. J. 61.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.