Morgunblaðið - 27.11.1968, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.11.1968, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR XI. NÓV. 196« 13 Erlendur Jónsson skriíar um BÓKMENNTIR YRKINGAR Hallberg Hallmundsson: HAUSTMÁL. 78. bls. Almenna bókafélagið. Reykja- vík, 1968. HAUSTMÁL Haillbergs Haií- mU'ndssonar er í serin fjölbreyti- leg bók og sunduírleiit. Ljóðin gætu verið ort á löngum tíma við margs konar aðstæður og í breytilegu umhverfi. Formin eru af mörgu ta-gi, yrkisefnin úr ýms um áttum, og má vera ekki ófyr- irsynju, að fyrsta kvæði Haust- ljóða heiti-r stutt og laggott — Vor. Bn óður vorsims 1 daprast, haustið svífur að með trega og tómleilka, og síðastia ljóðið ber æðruiaust beitið: Letrað á kross. Aðeins fá ljóð Haustmála fram- kaiUa yndi vorsims. Hin eru fleiri, sem yfir vokir hauströfekiur og vetrarkvíði. Halfberg Hallmunidsson er lið- tækur hagyrðingur á gaimla vísu eða getur að minnsta kosti verið það. Mörgu kvæðinu í Haustmál- um íiýnist hafa verið „kastað fr»m“, svo notað sé orðalaig hag- yrðimga. Hallberg á lítoa saim- mer'kt með ófláum hagyrðingi, sem kastair fram vísum undirbún ingslaust, að hamn getur verið sterkur í ytra formi, en lítt fund- vís á hin fíngerðari blæbrigði skáldskaparims. Yfirhöfuð eru kvæði Haillbergis auðskilin, og sum eru aiu'k þess isimellin, hnytt- in og sniðug og svipar til yrk- inga, sem menn setja saman til að lesa upphátt í saimkvæmum, þar siem ríkir gi’aumur og gieði og lítið þarf til að vekja hlátur. Ég nefni í því sambamdi tovæði, sem heitir Gálgafyndni, og ann- að, sem heitir Heimtsstyrjöldin miklia. Hið fyrrnefnda er styttra, en betur kveðið og þó klénni bramdari, býst ég við. í»að minnir é Dorothy Parker. Að öðru leyti bera Haiuistmál lítinn keim af kveðsikap fram- andi þjóða. íslenzk eru þau stoáld in, sem þar hililir uppi. Esjan á vori heitir stutt ljóð. Er það t. d. missýning, að Matt- hías Johammessen standi álengd- ar á bak við það? Gömul bama- gæla heitir annað Ijóð. Það er eins og samliagning af Davíð og Tómasi, eiíis og þeir voru fyrir langa löngu: LeggSu aftur ljúfan min litlu augun bláu. BráSum dofna dagsins vín og dreymir fjöllin háu. BráSum dofna dagsins vín; draumar taka völdin. ViS skulum ekki vina mín vaka lengi á kvöldln. ViS skulum ekki vina mín vera seint á fótum. Nóttin ljúfu lögin sín leikur eftir nótum. Nóttin ljúfu lögin sin leikur á tunglskinsstrengi. ViS skulum ekki vina mín vaka svona lengi. Út af fyrir sig er ekkert nema gott uim það að segja, að skáld bindi kveðskap siinn með rími og ljóðsrtöfum og ástundi þannig forna kveðskaparhefð. En rétt meðferð ríms ag Ij óðst.afa leysir skáld ekki undan þeirri kvöð að vanda val orða sinoa og velja hverju siinni þaiu orð, sem hæf efniinu. Það er neyðairúrræði að komast svo að orði, að „dranmar taki völdin", engu miður þá Skáld sé í þeiim vanda statt að finma orð til að ríma á móiti „kvöldin". Þegar ég segi, að þessi Gamla bamagæla sé eins og samlagning af Davíð og Tóimiaisi, er mér auð- viitað bæði ljúft og sikytt að tatoa fram til að forðast hrapallegan misgkilning, að ég á eimumgis við áhriif frá Davíð og Tóimasi; því vitanlega hacfa þeir aldrei ort svona lagað ljóð. En áhrifin leyna sér ekki í tii- teknum orðaisamiböndum. Tóimas kom eitt sinn með orðaeamband- ið „loftsins vín“. Hallberg kveð- ur um „dagsins vín“. Anniars er Gömu’l barnagæla eindregið snið- in eftir vöggukvæðum þriðja áratugarins, Skortir aðeins stemminguna, sem þá tovað hafa legið í loftinu. Form má nota aft- ur og aftur. En lífstónn verður etoki endurvakimm. En hvað stoail þá segja um áhrif þau, sem Hallberg hefur orðið fyrir af Hanmeei Péturs- syni og ekki leyna sér í sumium kvæðum Haustmála, eiins og Vað- málsklæddur á erliendrd grund, Heyannir nálgast og fleiri? Hannes ætti þó að stamda nær Hallberg en Davíð og Tómi'as, er ekki 'svo? Að vísu. En Hallberg tekst etoki heldur að st'iilla sig inn á byligjiu’lieingd Hannesar, nær ek'ki þeirri idyllísku tilfinining and- spænis hritoafeilk stórborgar, sem Hannesi er svo taimt að laða fram. Þá bregður Hal’lberg fyrir sig nöfnum úr fornri goðafræði norrænni og leggur út af þeim, líkt og Böðvar Guðmundsson reyndi í sinni fyrstu bóik. Hal- berg hefur ekki, frermur en Böðv- ari, orðið mikið úr þeim útlegg- inigum. Og ekki þykir mér sann- að, að Hallberg hafi lesið Austian BHvoga, þó sum kvæði hans megi benda til þess. Enn önnur skáld gægjast fram í gegnium Haustmáí; nefni að- eins eitt dæmi til: kvæðið Tvær borgir. Upphaf þess minnir á til- tekin kvæði í Kvæðaikveri Hall- dórs Laxness. Það er segin saga, að bein og 9terk áhrif frá eldri skáldum inn lendum — um atælirngar tala ég nú ekki — verða fáu skáldi til brautargengis. Óþarft er að yrkja upp, það sem einu sinni hefur verið ort. Það þjónar enguim til- gangi.. Þau kvæði Hallbergs, sem nú h.afa verið nefnd, eru lakasti kveðskapurinn í Haustmálum (að undanteknum gamankvæðun- um) fyrir þá sök fyrst og fremst, að þau eru ekki ekta, heldur end- urómur, eftirstælinig. Sjálfur hefur Hallberg á valdi sínu eina aðferð, sem hatnn beitir mieð árangri, þegar bezt laetur. Ég á hér við fáein smáljóð hans, ort með istuttum Ijóðlinum. Ég geng þar stundum heitir eitt þeirra og fer hér á eftir: Ég eong þar standnm sem í garðl stendur gamalt hús svo eyðlhljótt . Hún bjó þar endur fyrlr löngn ást mjn eina Ég ber að dyrum; nú býr þar sorg mfn og blundar rótt. Þetta ljóð verður að minni hyggju að skoðast sem dæmi þess sem Haillberg gerir bezt, þrábt fyrir misiheppniaða Ijóð- stafasetningu í fyrstu og annarri vísu og óheppilega og endur- tekna notkun sagnarinnar að búa, sem í íslenzbu rná'li merkir hreint ekki hið saima og eiga heima. Síðsumarkvöld á Þingvöllium heitir annað isimáljóð. Það er líka laglegur kveðskapur; hagmæska skáídsins nýtiur sín þar öllu bet- ur, ef til vi'1'1: Náttúran klæðlst byjallni húmsins og til hvflu gengur; þokus-læðum þunnum að sér vefur geispar þreytt að standa í vöku- vafstri lengur. fjarri mér. þvt nútíð fortfð jafnt og framtfð nútfð fléttast bér. I'jn fjarlægð er nálæg eins og nútfð fortíð og framtfð er. Ekki get ég neitað, að ég hef dálítið gaman af þessum orða- leik, þó ekki sé hann fruimfegur; kaniniski vegnia þese, hve Hall- berg lánast ihönidulega að ríma saimam: þér — mér — hér — er. Halllberg' skiptir bók sinni í fjóra h'luta, sem heita: Á heima- slóðum, Á fraimandi strönd, Á löndum huganis, Af guðum og mönmum. Sú kaflaskipting gefur ærna hugmynd um fjölbreytni bókar- innar, en minnir líka á stafrnu- leysi hennar. Fáein smáljóð Hallbergs — ef skipað væri sam- an í flokk — mumdu gefa þess kornar mynd af kveðtskap hans, sem væri honuim ólíkt hagstæð- ari en sú mynd, sem bókin í hei'ld .gefur af honum. Gamankvæði Ha'Mhergs eru að sínu leyti frambærileg. Ef Hail- berg hefði getað fyllt heiila bók með kvæðum eins og Gálga- fyndni og Heimsstyrjöldin mikla, þá hefði sú bók að sönnu ekki skipt neinum sköpum í íslenzkri ljóðagerð, en staðið fyrir sínu. Slík bók hefði verið því þarfari, þar sem giamamkveðskapur hefur ©kki átt upp á pailborðið hjá ís- lenzkiuim skáldum síðustu ára- tuginja. í þess komar bók hefðu máll fljóta með lífsspekikvæði eins og Piparmey, N.N., stjóm- málamaður og flleiri. í rauninni eru Hausibmál eink- ar Skýrt dærni þess, hvernig skáld, sem hefur margt til brunins að bera, missir manbs vegna fálims og stefnuleysis: Sá, sem opnar Haustmál af rælnd, kann að detta þar ofam á eitt og eitt gott kvæði. En sé bókiin lesin í lotu, blasir samhengisleyisi henn- ar gerst við auguan. Hallberg Hallmundsson Væran sefur. Gegnum hjúpinn greinast fellin grundir kjarr og gjár. Hvelfist sængurhiminn yfir beiður dimmur biár Atómljóð heitir enn eitt smá- ljóð HaMbergs. Ég verð að játa, að ég átta mig ekki aUs kostar á, hvort það á að vera hreimt og ómengað „atómljóð“, stæling eða eftirlíing atómljóðs, paródía eða skopstæling atómljóðs eða kveð- skapur um ráis tímams, sem T. S. Eliot gerði svo rækiileg Skil í Four Quartets og imangir hafa síðan eftir honum stælt. Atóm- ljóð Haílbergs gefuir airnnars vís- bending um, að hann hafli lesið Stein Steinarr: Ég leita þín í fjarlægð eins og fortíð nútíð nærri fcér. en finn þig í nálægð eins og nútíð framtíð Þættir úr sjúlfstæðis- barúttu Malaja — — Eftir Harald Jóhannsson HARALDUR Jóhannsson, hag- fræðingur, hefur sent frá sér bók ina Abdul Rahman Petra, fursti, þættir úr sjálfstæðissögu, bar- baráttu Malaja. í formála segir höfundur m. a.‘ „Voldugar öldur þjóðlegra vakninga hafa farið um Asíu óg Afríku frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar og kollsteypt nýlenduveldi Evrópu- ríkjanna. Nýlendurnar gömlu eru nú allar sjálfstæð lönd. Sá sem þessar línur ritar, hafði um all- ’langt skejð haft í huga að skýra frá þessum miklu umskiptum í einhverri nýlendnanna fyrrver- andi, þegar hann vatt sér að því á öndverðu þessu ári að taka sam an bók þessa um síðasta áfanga sjálfstæðisbaráttu Malaja og höf- uðleiðtoga hennar, furstann Abdul Rahman. Bókin er 173 bls. að stærð eg prentuð í Prentverki Akraness hf. Haraldur Jóhannsson. Sigurðnr Haukur Guðjónsson, skriiar um BARNA- OG UNGLINGABÆKUR Pípuliattur galdrakarlsins. Ævintýri múmínálfanna. Höfundur: Tove Jansson. Þýðandi: Steinunn Briem. Útgefandi: Bókaútgáfan Öm & Örlygur h.f. Káputeikning: Teiknistofan Argus. Prentmót: Litróf. Prentun: Prentsm. Edda h.f. Á FORSÍÐU stendur að þetta sé bók fyrir 5—12 ára börn. Ekki efast ég urn að svo sé, en því vil ég bæta við, að hugfanginn las ég bókina án þess að leggja hana frá mér og er þó eldri miklu, að árum, en tilvitnunin segir til um. Já, þetta er sann- kölluð skemmti-bók. Frásögnin er ákaflega myndræn og það gneistar af henni kímnin. Spenn- an eykst við það, að höfundur skýtur stundum inn örstuttum skýringum eða þá nemur allt í einu staðar og biður lesandann að ræða áframihaldið við móður sína. Nú ekki háir það höfundi þó persónur hans séu að hálfu menn og hálfu dýr og þó hvorugt. Hann gæðir þær samt lífi, sem verður sennilegt í aug- um lesandans, lífi, sem hann kannast við úr eigin barrni. Ævin týrin spanna eitt ár úr lífi þess- ara kynjavera, eða segjum öllu heldur hálft, því árinu er skipt milli hvefns og vöku. Þau hef jast, er 3 snáðar finna hatt galdra- karlsins og eftir það rekur hver stórviðburðurinn annan. Frá- sögnin er skreytt myndum höf- undar og eru þær listavel gerð- ar og gefa bókinni aukið gildi. Höfundur er heldur enginn við- vaningur á þessu sviði, var teiknari við finnska tímaritáð Garm. Einhvern veginn gat ég ekki orðið sáttur við nöfnin á sögu- persónunum: hemúll, snonkstelpa, múmínsnáði og fleiri þesum lík. Hefði ekiki verið betra að gefa gefa þeim þjálli nöfn, nöfn sem höfða til einhvers nær lesand- anum en þessd? Svo hefði mér þótt í íslenzkri þýðingu. Verk Steinunnar Briem er sér- lega vel unnið. Þýðingin er heillandi létt, nærri því, að les- andinn smitist af hlátri og vinnugleði þýðandans við verk sitt. Stundum finnst mér sem Steinunn hafi lifað sig um of í heim persónanna, hún tekur að tala um sæt nöfn; um að e-ð sé svínarí; tóm tjara og þessu líkt. Still hennar er svo léttur og lifandi, að til slíkra barnaorða þarf hún vissulega ekki að grípa. Bókin verður ekki hljómmeiri við þau. En ég óska henni til hamingju með annars ágætis-' verk. Prófarkalesturinn hefir tekizt vel þó ekki með öllu gallalaus. Um útgáfu þessarar bókar mætti skrifa langt mál, því hún er til fyrirmyndar um marga hluti. Það fer ekki milli mála, að Bóka- útgáfan Örn & Örlygur h.f. hefir þegar tekið sér sæti á bekk með þeim fáu, er fremstir sitja bóka- útgefenda á íslandi. Fer þar saman vandvirkni í vali efnis og frágangi bókar. í upphafi er mjög skemmtilega unnið efnisyfirlit, þar sem úr- dráttur hvers kafla kemur fram. í eftirmiála er höfundurinn kynntur og þar kemur fram, að hann er‘ annar þeirra Norður- landabúa, er H. C. Andersen- verðlaunin eftirsóttu hafa hlotið, og það einmitt fyrir þessa bók. Prentun og pappír eru með ágætum og bandið óvenju skemmtilegl. Ég sakna þess að útgáfuárs er ekki getið. Hafið þökk fyrir prýðis bók. Haldið áfram að bera virðingu fyrir ungum lesendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.