Morgunblaðið - 27.11.1968, Side 26

Morgunblaðið - 27.11.1968, Side 26
26 * MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓV. 1968 II ' Stúdentar fara á Norðurlandamót Hraðmót í kvöld til oð efla fararsjóð NORÐURLANDAMÓT háskóla á Norðurlöndum í körfuknattleik verður í fyrsta sinn haldið í Öre- bro í Sviþjóð 13., 14. og 15. des- ember. Háskóli Islands hefur á- kveðið að senda lið til mótsins. Verður þar væntanlega við ramm an reip að draga, því frá hverju Norðuriandanna kemur eitt Iið, þannig að úrvalslið háskóla frá hverju hinna Norðurlandanna kemur til mótsins. Lið íslands verður þannig skip að: Birgir Jaknbss. stud. med. Í.R. Stefán Þórarinss. stud. med. I.S. Jóihann Andersen stud. oecon. — Bjarni G. Sveinss. srtud. oecon. — Steinn Sveinss. stud. oecon. — Steindór Gunnarss. stud. jur. — Jómas Haraldsson stud. jur. — Birkir Þorkelsson stud. phil. — Ólafur Haraldsson stud. phil. — Hjörtur Hansson stud. polyt. K.R. Hraðmót á morgun Til að afla farareyris efnir ÍS til hraðmóts í körfuknattleik í Iþróttahöllinni í Laugardal á morgun, fimmtudag, kl. 8.15. Leiktími verður 2x15 mín. og keppa þar KR, ÍR, Ármann, KFR og lið Háskóilans. Leikhlé verða engin, þannig að engar tafir iEinvaldur Íí fótbolta? verða, en 5 mín. milli hálfleikja og sama milli leikja. Leikirnir verða þessir: 1. leikur H3 — KFR. 2. leikur KR — Ármann. 3. leikur ÍR — sigurvegari úr 1. leik. 4. leikur sigurvegarar úr 2. og 3. leik. Væntanlega munu margir verða til þess að stuðla að því “me’ð því að koma á mótið að létta stúdentum förina, og efla með því íþróttalífið innan Héskólans, sem aldrei hefur þótt of mikið. Enska knattspyrnan: Íþróttnhótíð MR Liverpool náði hreinni forystu eftir 2—0 sigur yfir Coventry j NtJ hefur opnazt möguleiki I fyrir því, að „einvaldur" verði 'skipaður til að velja landslið |í knattspyrnu hérlendis eins | og viða tíðkast erlendis. í . Meðal tillagna er samþykkt 7 ____________ _________ ' ar voru á KSÍ-þinginu var ein \ Sheff. Utd. — Preston skipulagsbreytingar á ) ÚRSLIT í deiildakeppmíinmi sl. i'augiairdaig. 1. deild: Arsenail — Ohelsea 0-1 Ipswioh — West Ham 2-2 Leeds — Everfon 2-1 Leicester — Sihetff. Wedn. 1-1 Liiverpool — Covemtry 2-0 Mamch. Ciity — W. Bromwich 5-1 QPR — Notitim. For 2-1 Southaimpton — Tottenham 2-1 Stoke — Manch. Utd. 0-0 Sunderland — Burnley 2-0 Wolverhaimpton — Newcastle 5-0 2. deild: Aston Vil'la — Miiddlesbro 1-0 B'ackbum — Chanliton 0-1 Blackpool — Bury 6-0 Boitom — Birminigh'am ’O-O Bristol City — Norwich 0-1 Derby County — Caæliisle 3-3 Fulhiaim — Huddersfield 4-3 Hull City — Portamouith 2-2 MiMwall — Crystal Paliace 0-2 Oxford Utd. — Oandiff 0-2 nú í fyrsta skipti á heimaivelli á þessu hausti. Það var Cihelsea sem sálgiraði með einu marki, skor að af Houiseman. Geoff HunSt skoraði 2 fyrir West Ham í fyrri hálfleik gegn emgu, en Ipswich ‘komu tivíefldir inn á í síðari háltfleik og jöfmuðu metin. Það vilrðist tivo isem eklk- ert óliaig vera á Úllfunum þessa dagana þó ákveðið væri að skipta um framkvæmdastjóra. Þeir íéiku Newcastfle sundur og saman og unhu með fimm mörkum geign engu. Bnigliamidsmeiistiainairnir Man- Chester Ciity átitu einmig mjög góðan leik gegn West Brom- wich, en Totitenhiam varð að lúta í lægra haldi fyrir Southampton, 1-2. Ron Davies Skoraði bæði mörkin fyrir Soufhaimpton og kempan Greaves fyrir Spurs. Mililwall 'tapaði á heimiaivelli gegn niáigrönmunuim Crystail Balace, en bæði enu þe_:si félög frá London. Þau eru nú í efstu sætuinum en Derby er í þriðja sætá. í Slkötl'amdi tapaði Slt. Mirren í Aberdeen, 0-2. Bournemout'h, Watford og Barrow eru jöfn og efst í 3. deild rraeð 25 stig hvert. Einivaldurinn í ensku kmatt- spyrmunmi, Sir Alf Ramsey velur öfl úrvallslið er Englemdimiga varð ■ ar. Nýl'ega vaildi Sir Alf úrvasilið úr deildunum (1. og 2. deild) til að leika 'gegn úrvaili úr írsku deildunnm í kvöild, og valdi harnn þessa leiikmenn talið frá maæikverði til v. útherja. West( Everfom); Newfon (Blackburn Rovers), McNab (Arsemal); Bailey (Wolverhamp- ton), Labone (Everton), Smith (Liverpool)'; Radtford (Ansienia'l), Bell (Mamchester City), Osgood í fyrrakvöld var hið árlega íþróttakvöld Menntaskóla- nema. Var þar að venju margt til skemmtunar og fjölbreyttni mikil — og mikið fjör. Há- punktnr kvöldsins var að venju leikur milli liðs kenn- aranna og stjómar tþróttafé- lags MR sem um skemmtun- ina sá. Leiknum lauk með sigri kennaranna 9:7 enda em þar margir fráir handknatt- leikskappar. Hér eru tvær myndir frá þeim leik. Til vinstri má sjá einn kennarann í loftköstum undan einu stúlk unni sem í stjóm íþróttafélags ins er — og var að sjálfsögðu með. Og til hægri má sjá af hve mikilli „morgungleði" Valdimar Örnólfsson ver mark kennaraliðsins. (Ljósmynd Mbl. Kr. Ben.) (Chelsea), Hurst (Wesit Haim) og Thompson (Liverpool). Aðeims ei'nin leifcmiaður, Geoff Huirst, 'lók í hedimsimeiBtarailiðiinu 1966. starfi KSÍ-stjómarinnar. Þar er gert ráð fyrir nánara sam- starfi milli stjómar KSÍ og hinna ýmsu nefnda. M.a. munu formenn nefndanna sitja annan hvem stjómar- fund og hafa þá tillögurétt. Allar nefndir eiga að gera starfsáætlun í byrjun starfs- árs. Hver nefnd er skipuð þrem ur mönnum, nema landsliðs- nefnd eftir nánari ákvörðun stjómar KSÍ. Þar með hefur möguleikinn opnast fyrir því að stjómin feli einum manni að velja landslið. LIVERPOÖL hefur nú hreina forystu í 1. deild eftir leikina sl. laugardag. Liverpool sigarði Cov- entry 2-0. Mörkin skoruðu Strong og Cailaghan. Liverpool þótti sleppa allvel því Coventry átti sannarlega tækifærin í síðari hálf leik, en ekkert nýttist. Það v'ar Leeds sam 'kom Ever- ton á fcné. Heiimiamemn unniu 2-1. Mörkin skoruðu Giiles (vít.) oig Gray fyrir L-eeds og Royle fyrir Eventon, sem höfðu fyrir leiik- irnn leilkið 16 leiiki án taps. Ars- enal er nú að dragast af'tur úr í fceppninni um ti'ti'li.n'n, 5 stigumn á eftir Liverpool. Aneeraal tapaði 7354 stig í tugþraut sigra enn staðfest íslandsmet Meistaramótið að Laugarvatni Á ÞINGl F.R.f. um síðustu helgi var samþykkt tillaga, þess efnis að stjóm sambands ins yrði falið að semja við stjórn HSK, um að næsta Meistaramót íslands í frjáls- um iþróttum verði haldið að Laugarvatni Næst síðasta landsmót U.M.F.Í. var haldið að Laugarvatni og þótti það sérstaklega vel heppnað og var fjölsótt. Kom fram það álit á F.R.f. þinginu, að með því að halda Meistaramótið á Laugarvatni mætti búast við aukinni aðsókn og meiri þátt- töku utan að landi. Áætlað er að mótið fari fram dagana 25., 26. og 27. júlí. [ÞÝZKU handknattleiksmenn- ' imir sem hér voru hafa enn I unnið tvo sigra. Léku þeir tvo ' jleiki gegn Svisslendingum og I , fór hinn fyrri fram í Basel í í ’ Sviss en hinn í Freiburg í , I Þýzkalandi. Fyrri leikinn unnu Þjóð-1 iverjar með 10:5 mörkum. Er | það næsta óvenjuleg marka-, ' tala í handknattleik og ekki | sízt þar sem þjóðverjar eiga ' I hlut að máli. í hálfleik stóð | [ 4:4 og sýnir það að Svisslend-1 'ingar eiga góða ' öm. Nákvæmlega 24 stundum síð! |ar mætti sama þýzka liðið I Svisslendingum í Freiburg. j ' Nú unnu Þjóðverjar 20:10 ) eftir að staðan í hálfleik var 113:4. Með þessu hafa Þjóðverjar | ' unnið 5 sigra á 8 dögum. Tvo I hér á landi, gegn Svíum og' | tvo gegn Sviss. Þessir leikir I , eru fyrsta æfing Þjc'Jverjanra | ’ fyrir HM 1970. f SKÝRSLU laganefndar F.R.f. er lögð var fyrir á ársþingi sam- handsins um siðustu helgi kom fram, að nefndin hefur á sl. ári staðfest 26 fslandsmet, og þar af voru 11 sett á síðasta ári. Þá 'kom eiinnig fram að Al- þjóðasaimband frjálsílþrótta- manna mun hafa á furndi stfnuim í Mexico City breytt þeim ströngu ákvæðum, sem sett höfðu verið um staðfestingu landsmeta í fjölþraut'uim, þess efnis að hver einstök grein fjöiþrautar yrði að standast strönigustu kröfur, sem til meta eru gerðar til þess að fjölþrautarmeriki verði staðíest. Á þeiim árum sem þessar regl- ur hafa verið í gildi, hafa verið sett íslandsmet í tugþraut karla og fimmtariþraut kvenna og verða þau staðfest sem íslands- met. íslandsmet Valbjarnar Þor- lássonar í tugþraut verður því 7354 stig, en þeim árangri náði hann í Kaupmanna'höfn 16. og 17. sept. 1967 og íslandsmet í fimmtarþraut fcvenna á þá Þuríð- ur Jónsdóttir, HBK, 3568 stig, sett í Reykjaivík 31. ágúst og 1. sept. 1968. Laganefndin staðfestir einnig met í svetfna, drengja og unglinga aldursflokiki. Sl. ár voru sett 4 unglingamet, öll innanbúss, 1 drengjamet innanhúss, 4 sveina- met innanbúss og 22 sveinamet utanhúss Ráðstefno um frjálsar íþróttir Á ÁRSÞINGI F.R.Í. var sam- þykkt tillaga þess efnis, að hinni nýkjörnu stjórn samiþandsins var falið að kalla saman ráðstefnu, þar sem rætt verður um miáletfni frj'álsíþrótta á fslandi frá sem flestum sjónarmiðum í umræðum um tillöguna kom fram að slík ráðstefna gæti orðið breyfingunni mjög gagnleg, og nauðsynlegt væri að fá á hana ,sem flesta áíhuigamenn um frjáls- ar íþróttir, þróttamenn og £1.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.