Morgunblaðið - 27.11.1968, Side 27

Morgunblaðið - 27.11.1968, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 37. NÓV. 1968 27 NámuslysiÓ * Bandaríkjunum: Ekkert hefur enn heyrzt til 78 námumanna ENN hefur ekki tekizt að finna mennina 78, sem lokuðust inni í brennanði kolanámu í Manning- ton, Vestur-Virginiu á fimmtu- daginn var. Sprengingamar, sem urðu þrjár alls og komu hver á eftir annarri, urðu til þess, að allt samband við mennina niðri í námunni rofnaði. Al'lis voru 99 m«nn við vinin.u nilðri í máaniunmi, er fyrsita spreng inigin varð og eyðiliagði lyfitiuinia niðnr í niámuigöinigm. Átta mönm- uan tókst a@ koxnasit iupp á yfir- borðið með því að takast í Ihiend ur og 'hiaild/a tover í aminian og brjóita ®ér feið að lofltihöliu niður í n'ámiunia. Öðruim óitta mönniuim tókst að bjiangia sér með því a@ Stíg.a í fötiu á enidainiuim á 'krana, sem dró þá 'tivo og 'tvo saman upp á yfiirbcrrðið n-eðiain firá öðr- uim námiuigönigium. All«s tókst að ■niá 21 mamini upp á yfiirborðið. Tveir björgumanPlakkar hafa unnið að því að bora göng nið- ur í nánmmia í þeirri von að finna menninia enn á 'lífi, en ennþá geiisaæ mi'k'ill eldiur í niámiunnii. Prófanir á lofti, sem tekizit hef- ur að sjúga neðain úr nánmiigönig- unum, leiddu í Ijós, aið þar hefur safnazt samam banvænt miagn af carbon monoxid gaai. — Hvorki þið eða ég mj’nd- um geta ili'fiað í því, sagði John Corcoran, formialður stjórnar niámiafélaigsins, sem rekur nám- una, á fundi með fróttamönnum í diaig. Nú um helgina uinmu fveir björgunairfloktear að því að bora gönig ni'ður í niámiuina í þeirri von að fininia mennilnia enm á lífi, en enmþá geisaði milkillll eildux í nám- umni. Wiili'am Poundstonie, vara- formaðu'r stjórinar námiafélaigains, lét hiafia efitir sér: „Unidir þessum kringumistaeðum, getum við eikki verið of bjairtsým, en við verð- um að reitema með öll'um mögu- lei'kium. Milli vonar og ótta. Ættingjar námuverkamannanna, sem lokaðir hafa verið niðri í brenndandi námunni síðan á fimmtudag, bíða með óþreyju í grennd við námugöngin eftir fréttum af björg- unarstarfinu. Börn vistuð á einkaheimilum Sjö slik fósturheimili eru nú hér i Reykjavik Tvö flugvélarán til Kúbu á sólarhring Miami, 25. nóvember. NTB-AP. BANDARÍSKA flugmálaráðu- neytið skýrði frá því á sunnu- dagskvöld, að tveimnr bandarísk- um flugvélum hefði verið rænt á einum sólarhring. Báðar voru flugvélamar á venjulegu áætlun- arflugi, er þeim var rænt og flug mönnunum skipað að fljúga til Kúbu. Fyrtiit var Boeiin'g-þotu af gerð- inni 797 í eigu Pan Amiarioan World Airwayis ræmit iaf þremur vopniuðium Kúlbumönmum, skömimiu efitir að filuigvéliin hafði hafi'ð sig á lofit firá John F. Kenitnedy-fiLugvélli í New York á teið tál San Juian í Fuento Rico. í filiuigvéMinni voru 96 fairþegar og 7 manma áhöfin. Kúbumiennirnir þrír skipuðu að filfjúga vóliinni til Háiviainia. Gerðist þetta yfir Atl- antshafi íyrir ultan strönd Norð- ur-Karolimu. Á laugardagskvöld var Boeing- Framhald af bls. 1. tilgangurinn með töku stúdenta- hússins hafi fyrst og fremst ver- ið sá, að koma af stað umræðu um stúdentafélagið og Helsing- forsháskóla og afstöðu þessara stofnana til samfélagsins. „Valdið til stúdentanna“ „Valdið í háskólanum á heima hjá starfsmönnum þeirra — stú- dentum og kennurum“, segir í á- lyktuninni. Ennfremur segir, að tilgangur stúdenta sé ekki að breyta stúdentafélaginu og há- skólanum heldur að endurnýja allt þjóðfélagið í samvinnu við aðra hópa og í samræmi við þessa meginreglu, svo að hið raun verulega vald í þjóðfélaginu komist á hendur hinna vinnandi stétta. í einni af samþykktum stú- dentanna segir, að í öllum deild um háskólans skuli komið á fót nefndum, er skuli afhjúpa það sem ólýðræðislegt sé í kennsl- unni og beri vott um borgara- lega afstöðu. Nefndirnar skuli taka fyrir mál, ræða um þau og gera tillögur um nýjar leiðir, einnig meðan á fyrirlestrum stendur. Hvað viðvíkur stúdentafélag- þotiu aif gerðinnii 727 í eiigu East- ern Airlineis rænit á lei'ðiinini milii Ohicaigo og Miiaimi. í þessari filiuig- vél voru 57 farþegar. Var filiug- möninunum skipað að filljúga til Kúbu og lenrti vélin í fierðatmjamna bænium Vardaivero. í AP-firétrt í daig var skýrrt frá því, að báðar þortiurnar hefðu fienrgið að fljúga burt frá Kúbu í dag rtiií Miaimi, en teigufliuigvél á vegum baindarídka uitainrílkisráðiu- nieytisino niáði í farþegama. Fliugsitj'órinin í Pain Amierican þotiunni, Aliviin Walteer, 52, sagði, að sá, isem hefði verið forimgi rænimgj'aninia, „hefði sertið með bam sitJt á 'hmjámum og hafrt byssu í hendiinini“. Þessi filuigvélarán nú um helg- ima voru 17. og 18. riámið á fluig- vélum í áætliuiniarfliugi á þetseu ári. Alls 'h'atfa 23 flliugvéliar verið neyddiar rti'l þess að lenida á Kúbu af .möninium, sem miðuðu elkamim- byssum að flu'gmöninuinum. inu krefjast stúdentar þess, að afnumið verði það ákvæði, að öllum stúdentum beri að ganga í félagið og að almennir fundir félagsmanna fái æðsta ákvörðun arvald. Lagt er til, að stúdenta- félagið gangi í Verkalýðssam- band Finnlands og þess er kraf- izt að ritstjóri stúdentablaðsins verði rekinn. Lögreglan lét töku stúdenta- hússins afskiptalausa. Dr. Björn Björnsson, fram- kvæmdastjóri barnaverndar- nefndar Reykjavíkur, sagði í er- indi, er hann flutti á ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitarfé- laga, að vistun barna á einka- heimilum hefði víða verið gerð að megin vistunarúrræði, jafn- framt þvi, sem mjög lítil barna- heimili, með 5-6 börnum, hafi rutt sér til rúms, hin svokölluðu f j ölsky lduheimili. Um þetta sagði hann m.a. í er- indi sínu: „Á s.l. ári ákvað barnavernd- arnefnd Reykjavíkur að hlutast til um fóstur barna á einkaheim- ilum með öðrum hætti en tíðkast hefur hér á landi til þessa. Á undanförnum árum hefur sú skoðun mjög látið að sér kveða á meðal erlendra sérfræðinga um barnaverndarmál, að vistun barns á einkaheimili sé, að öðru jöfnu, bezta úrræðið, sem völ er á, verði að taka barn út af for- eldraheimili á annað borð. Fóst- ur barna er að sjálfsögðu eng- in nýlunda, hvorki hér á landi né erlendis. En fóstri má beita á fleiri en einn veg. Mikill hluti þeirra barna, sem dveljast á vist- heimilum Reykjavíkurborgar, dveljast þar sökum tímabund- inna erfiðleika á foreldraheimili, t.d. sökum vanheilsu, læknisað- gerða á sjúkrahúsum, dvalar móð ur á hvíldar- og hressingarhæli, sökum hjónaskilnaðar o.s.frv. Langflest þessara barna mætti vista á einkaheimili, hefði bama verndarnefnd til taks þann fjölda af heimilum, sem nauðsyn krefði. Víða erlendis hefur markvisst verið unnið að því að beita fóstri einmitt til þess að mæta þeirri þörf, sem hér er drepið á, þ.e. þegar nauðsyn ber til þess að viista bam um stundarsakir. Svo mjög hefur þetta vistunarúrræði látið að sér kveða, þar sem bezt hefur verið unnið að skipulagn- ingu þess, að verulega hefur dregið úr þörf fyrir uppbygg- ingu barnaheimila, svo sem upp- tökuheimila og vöggustofa. Enda blasir sú staðreynd við þeim, sem gerst þetekja, að skamm- tíma fóstur barna á einkaheimili er hvort tveggja í senn, bezta vistunarúrræðið, að jafnaði, sem völ er á frá uppeldislegu sjón- armiði, og það lang ódýrasta fyr ir viðkomandi sveitarfélag. Ástæða er til þess, að vekja á því sérstaka athygli, að hér er um skammtíma fóstur að ræða, en það eitt greinir viðkomandi fóst- urheimili algjörlega frá heimil- um, þar sem einu barni er feng- ið fóstur til langframa. Til að- greiningar frá fóstri barna í hinni hefðbundnu mynd hefur þetta nýja fyrirkomulag skamm- tíma fósturs verið nefnt fóstrun- arkerfi. Segja má, að fóstrunarkerfið myndi nokkurs konar keðju af heimilum, sem skuldbinda sig til þess að taka börn, eitt, tvö, þrjú, eða jafnvel fleiri, til dvalar um óákveðinn tíma skv. ákvörðun barnaverndarnefnda, án tillits til eigin óska, og annast þau, sem þau væru þeirra eigin börn. Þess ætti ekki að vera þörf að fara um það mörgum orðum, hversu erfitt og ábyrgðarmikið starf er unnið á slíkum heimil- um, en á það skal bent sérstak- lega, að erfiðleikar með tilliti til vistunar barna hjá vandalausum (t.d. á upptökuheimili) eru fyrst og fremst byrjunarerfiðleikar, þ.e. aðlögunarvandkvæði í upphafi vistunartímans, og á þessu tíma- bili reynir mjög á þolinmæði og krafta þess aðila, sem ætlað er að hjálpa barninu, til þess að horfast í augu við hinn óhjá- kvæmilega aðskilnað við for- eldraheimilið. Þessir erfiðleikar eru ætíð fyrir hendi á heimili, þar sem eingöngu eru tekin börn til dvalar um stuttan, óá- kveðinn tíma. Sem fyrr segir ákvað barna- verndarnefnd Reykjavíkur á s.l. ári að hefja vistanir barna á þennan hátt og nú eru í starfi 7 heimili í borginni með samtals 10 börn. Greidd eru mánaðarlaun, kr. 6000 til heimilis með eitt barn, kr. 10.000 til beimilis með tvö börn og kr. 14.000 til heimilis með þrjú börn. Vistgjöld eru hin sömu og á upptöku og vistheim- ilum borgarinnar. Sé talið fullreynt, að fóstur á einkaheimili henti ekki barni, sem vista þarf til langframa, og til þess geta legið ýmsar ástæð- ur, er mælt með að fá því vist á fjölskylduheimili. Þessi tegund barnaheimila sker sig úr að því teyti fyrst og fremst, að á ytra borði er fjölskylduheimilið nán- ast óaðgreinanlegt frá hverju öðru foreldraheimili. Börnin eru þá, 5-7, af báðum kynjum og á ólíkum aldri. Til forstöðu er mælt með, að fengin séu hjón, maðurinn vinnur úti eins og hver annar heimilisfaðir og konan vinnur sín heimilisstörf sem aðr- ar húsmæður, nema hvað í þessu tilviki þiggur hún laun fyrir heimilisstörfin. Fjölskyldan býr e.t.v. í einbýlishúsi, en allt eins í raðhúsi, eða rúmgóðri íbúð í sam býlishúsi. Á þennan hátt tekst ekki einungis að skapa þann eðli lega heimilisbrag, sem hverju barni er nauðsynlegur í uppvext- inum, heldur eru jafnframt öll skilyrði fyrir hendi til þess að láta þetta heimili, enda þótt barnaheimili sé, á engan hátt vekja á sér athygli í umhverf- inu. Þetta síðara atriði er mikil- vægt, því að það er þungbær reynsla fyrir barnið að verða fyrir því, sí og æ að verw auð- kennt, t.d. af skólafélögum, sem barnaheimilisbarn. Eitt slíkt fjölskylduheimili hef ur verið starfrækt af Reykjavík urborg s.l. þrjú ár, og hefur þótt gefa mjög góða raun. Nú þegar er langt komið undirbúningi að opnun annars slíks heimilis í borginni. Ég vil að lokum benda á, að fjölskylduheimilafyrirkomu lagið gæti vel hentað fyrir vist- heimili af öðrum gerðum en hér hefur verið lýst. Þannig er ekki Víst, að endilega sé nauðsyn á að reisa mjög kostnaðarsamar stofnanir, ætlaðar bÖmum og unglingum með ýmis konar hegðunarvandkvæði heldur mærtti vel hugsa sér n.k. fjölskylduheimili til þes® að mæta þessum vanda. Að vísu þarf tvímælalaust sérhæfðar stofnanir til þess að sinna erfið- ustu tilfellunum, en þegar við vandamál er að stríða eins og slælega skólasókn barns sam- fara erfiðum heimilisástæðum, vandamál, sem engu að síður krefst vistunar barns utan for- eldraheimilis, þá þykir mér mjög sennilegt, að bezta úrræðið með tilliti til sem minnstrar röskun- ar á tilfinningalífi barnsins, að ekki sé minnst á tilfinninga- líf sparnaðarnefnda viðkom- andi sveitafélags, sé vistun á fá mennu heimili mjög í líkingu við fjölskylduheimilið, sem um var rætt.“ - THIEU Framhald af bls. 1. flugvélar hefðu gert loftárásfir á tvö héruð í Norður-Vietnam í trássi við fyrirskipun Johnsons forseta um stöðvun loftáTása. — Óopinberlega hermdu norður-vi- etnamskar heimildir í París hins vegar að áfriamhaldandi árásir Bandaríkjamanna við hlutlausa beltið stofnuðu ekki í sjálfu sér friðarviðræðunum í hættu. Talsmaður Norður-Vietnams 1 París, Nguyen Tbanh Le, hafði áður lýst yfir því, að könnunar- flug Bandaríkjamanna yfir Norð ur-Vietnam og skotárásir á norð urhluta hlutlausa beltisins jafn- giltu árási á fullveldi og öryggi Norður-Vietnam. Hann sagði, að Bandaríkjastjórn hefðu verið send kröftug mótmæli og hún vöruð við hugsanlegum afleiðing um þessara „stríðsaðgerða“. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA* SKRIFST O FA 5ÍMI 1D‘100 - FINNSKIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.