Morgunblaðið - 03.01.1969, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.01.1969, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1968. > Simi 22-0-22 Rauðarárstíg 31 Hverfissötu 103. Simi eftir lokun 31160. BIUI LEIGA MAGIMÚSAR SKIPHOtn21 NMAR2U90 efttrlokun strrf't 40381 r BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON1 HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUfí LÆKJARGÓTU 6B SIMI22120 BRAUÐST OFAN S'imi 16012 Vesturgötu 25. Smurt braut, snittur, öl, gos. Opið frá kl. 9—23,30. BÍLAHLUTIB Velvakandi óskar öllum Iesend um sínum gleðilegs árs § Heitstrenging á áramótum Um áramótin 1967—68 birtist svoíelld klausa í dálkum Velvak anda. „Kæri Velvakandi! Ég var einin af þeím, sem gerði heitstrengingu um hátíðarnar. En ég gerði hana kl. 8 á jóladags- imorgnn. — Ég tel etnga heit- strengingu örugga nema hún sé bundin Guði og hinum æðri öfl- um. ir augliti „Hins hæsta“ var: Að neyta hvorki vins né öls í nokk- urri mynd til næsta jóladags kl. 8 að morgni. Ég skal láta þig vita 25.12 1968 um hversu tiltókst. Vona að aðrir geri það líka. Viðringarfyllst Y“. Og nú gefur sá skýrslu að ári linðu, sem heitið vamS. § Heitið Herra Velvakandi Ég visa til skrifa þinna um síð ustu áramót, um „Heitstrenging- ar. Ég gerði þá heit, sem hljóð- aði þannig: „Ég heiti að neyta hvorkivíns né öls í nokkurri mynd til næstu jóla kl. 8 að morgni. . Ég skal láta þig vita 25.12 68, um hversu til tókst. Vona að aðrir geri það líka“. Árangur: Heitið hefi ég haldið með prýði. . . Ég tel að ég hafi sparað að minnsta kosti krónur 50.000.00 þó upphæð þessi sé í dag ekki talinn stórkostleg, kom hún eigi að síður mér og heimili mínu vel í míntim augum er hún samt ekkert samanborið við þá óumræðilegu gleði og ham- ingju, sem ég hefi notið vegna heitsins, og því að ráða fyrir sjálfum mér. ... Að hætta vindrykkju er eins og að fæðast imn í nýjan heim, sem fullur er fegurðar, friðar, gleði og hamingju. . . Áhyggjur hverfa, kvíðinn fer, það koma í hugann unaðsrík öfl, sem styrkja mann á stund freistinganna og hvetja til að halda heitið. Lík- aminn verður allur annar. Mag- imx, hjartað, lifrin eru verkjar- laus. Hendur og taugar titra ekki. Hve það er yndislegt að hætta vindrykkju, verðtir ekki með orð um lýst. Ég sé aðeins eftir að heit mitt skyldi ekki ná til þriggja ára, eða æfinnar allrar. Maður er veikari fyrir ef engar hömlur eru á, en óvíst að maður fái sig í nýtt heit, því mikið vilja afl þart til að standa við stórt loforð, hvað sem raulax og taut- ar. Þú kæri vinur, sem vilt hætta. . . . .Mundu að allt sem maður vill getur maður gert, en þó að- eins með Guðs hjálp, af sjálfum sér meghar maðurinn ekki Mín reynsla er ótríxæð: Rétt þú Guði hægri hönd þina og vinn „Heitið". Y £ Eitt elzta skáldið gleymdist Vill Velvakandi vera svo vænn að taka þessa athugasemd I blað- ið? Það vax gaman að heyra lesin í útvarpinu jólaljóð nokkurra nú Heitstrenging mín frammi fyr- Ilöfum flutt skrifstofur okkar að Suðurgötu 23, Hafnarfirði Nýr sími 50752 E. TH. Mathíesen hf. Suðurgötu 23 — Hafnarfirði — Sími 50152. íbúð til leigu Til leigu er 3ja herbergja íbúð ásamt herbergi í risi og geymslu í kjallara. íbúðin er á góðum stað í Vestur- bænum og er teppalögð. Laus um miðjan mánuðinn. Upplýsingar í síma 14478. Kópavogur Blaðburðarfólk óskast í Lyngbrekku og Álfhólsveg II. Talið við afgreiðsluna í síma 40748. c2b3 Rafmagnshlutir í fiestar gerðir bila. KRISTINN GUÐNASON h.f. Klapparstfg 27. Laugav. 168 Simi 12314 og 21965 Vélopakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus REYKJAVÍK — AKRANES — HA FNARF JÖRÐUR — KEFLAVÍK Innritun nýrrn nemendn daglegn í sínrn 14081 kl. 10 -12 ogl - 7 BARNADANSAR TÁNINGADANSAR SAMKVÆMISDANSAR JAZZBALLETT STEPP. KENNSLA BYRJAR 7. JANÚAR. lifandi íslenzkra skálda, en eng- in er rós án þyma. Það gleymd- ist sem sé eitt elzta skáldið. Jakob Jóh. Smári og Yngvi bróðir hans, sem báðir hafa ort mjög falleg jólaljóð og þau sízt lakari en sum þeirra, sem lesin voru. Þeir ættu því ekki að gleymast. Smári hefur gefið út fjórar Ijóðabæk- ur og Yngvi eina, svo að útvarps maðurimn hefúr enga afsökum á gleymsku sinni. Dalamaður Velvakandi hlustaði ekki á lest- ur jólaljóðanna, en treystir því að Dalamaður fari hér með rétt mál. 0 Bragð er að þá barnið finnur Þröstur í Garði segir í bréfi á þessa leið m.a.: Reykjavík 31.-12. 1968 Velvakandi. Þegar að áramótum líður, verð ur mörgum litið til baka, og er þá oft sagt sem svo: Hvað hefi ég gert gott og hvað ekki? Nú er það ekki ætlan mín að rita um það hvað ég hefi gert eða hvað aðrir hafa gert. Heldur langar mig að minnast örlítið á blinda fólkið. Hvað hefir þú lesandi góður gert til að hjálpa blindum? Það eru ekki margir dagar slð an ég var á gangi í miðbænum og sá þá blindan mann við eitt götu hom og var furða hve styrktur og öruggur hann var. Þar sem ég nú stóð þarna kom til min lít- il stúlka og spurði hvort maður- inn sæi ekki Ég sagði stúlkunni að svo væri ekki, en hún sagði þá: hvað er hægt að gera fyrir bUnda fólkið, á hvern hátt er hægt að hjálpa þvi? Bragð er að þá bamið íinnur. Jú vissulega getum við hjálpað þessu fólki, getum það ef viljinn er fyrir hendi. Nú er Blindrafélagið að reisa íbúðarhús og vinnustofu fyr ir sitt fólk, og þar getum við vissu lega lagt góðu máli Uð. Allir vita að það er dýrt að viggja venju- lega fjögurra herbergja íbúð, en hvað þá slikt hús sem Blindra- félagið er að reisa við Hamra- hlíð í Reykjavík. Ef þú lesandi góður hugsar þetta mál vel og gaumgæfilega þá hygg ég að nið urstaðan verði sú að þú mundir leggja þessu máU lið. Mér finnst að við ættlum öll, já, það ættu allir landsmenn að leggjast á eitt og rétta Blindrafélaginu hjálpar- hönd nú á nýbyrjuðu ári, já á árimi 1969. Okkur sjáandi munar Utlu að sjá af nokkrum krónum til blindra, en Blindrafélagið mun ar um hvaða hjárhæð sem er. Nú er það von mín og ósk að þess ar línur verði til þess að lesend- ur leggi eitthvað af mörkum. Með vinsemd Þröstur í Garði. £ Hvers vegna? Siggi Vals á Nesinu skrifar: Ææri Velvakandi. Hversvegna fleygja mennirnir eggjum í hljómsveitina, ég sá það í Sjónvarpinu og hversvegna er Krummi hættur að koma í það? Siggi Vals á Nesinu. VELJUM ÍSLENZKT GMC Bedford, dísil Thomas Trader Mercedes-Benz, flestar teg Gaz '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renaolt Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. .,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.