Morgunblaðið - 03.01.1969, Side 7

Morgunblaðið - 03.01.1969, Side 7
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969. 7 26.10 voru gefin saman í hjóna- band í Langholtskirkju af séra Áre liusi Níelssyni, ungfrú MargrétErla Kristjánsdóttir og GuðbrandurÓli Ingólfsson bifreiðastjóri. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 16A (Ljósm. Studio Gests Laufásv. 18a) Nýlega voru gefin saman í hjónia band af séra Árelíusi Níelssyni Frk Ámý Ingibjörg Filipusdóttir og Svav ar Rúnax Ólafsson. Heimili þeirra er Bgata 22 Breiðholtsveg. (Ljósmst. Asis Laugav. 13) ■' -i: Þriðjudaginn 17. september vom gefin saman af séra Birni Jóns- syni ungfrú Ingunn Emilsdófctir og Grétar Schewing. Heimili þeirra verður að Víghólastíg 16 Kópavogi Ljósmyndastofia Jón K. Sæm.) Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af Séra Frank Halldórssyni ungfrú Ragna Haralds dóttir og Ásgeir Jóhannsson vekra maður. Heimili þeirra er að Njáls- götu 62. Og ungfrú Lilja Jóhanns- dóttir og Símon Guðmundsson sjó- maður. Heimili þeirra eir að Unnar- braut 5 (Ljósm. Studio Gests) 7. des voru gefin saman í hjóna- band í Hafnarfjarðarkirkju af sr. Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guðný Gunnlaugsdóttir hárgreiðsludama og Frímann Vilhjálmsson húsasmíða- nemi. HeimiU þedrra er á Hring- braut 75 Hafnarfirði. (Ljósmyndastofa Hafnarfj. fris) 16. nóv. vom gefin saman í hjóna band á Eskifirði af séra Kilbeini Þorleifasyni ungfrú Kolbrún Berg- mann Magnúsdóttir og Sigfús Smári Viggósson (Ljósm: Vilberg Guðnason, Eskif.) LÆKNAR FJARVERANDI Á jóladag opinbemðu trúlofun sína ungfrú Anna Sigríður Björns- dóttir Grænuhlíð 6. og Henrik Thor arensen Gunnlaugsson, Stóragerði 22. Á jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Guðmundsdótt- iæ Hvanneyri Borgarf. og Oddur Sæmundsson Laugarnesv. 86 R. Á annan dag jóla opinbemðu trúlofun sína ungfrú Margrét Pét- ursdóttir Berndsen heima Hraun- bæ 128 og Böðvar Guðmundsson til heimilis Skaftahlíð 11, R.vík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sínia Hulda Bjömsdóttir Garði við Vantsenda og Jón Hólm Einars- son Goðheimum 11 26.10 voru gefin saman í hjóna- band af séra Óskari J. Þorláks- syni ungfrú Þóra Þorgrímsdóttir og Gestur Jónsson loftskeytamað- ur. Heimili þeirra er að Hraun- teig 13 (Ljósm. Studio Gests) Laugardaginn 7. desember vorú gefin saman í Fríkirkjunni. af séra Þosrteini Bjömssyni unigrfú Guð- rún Lámsdóttir og Eggert Óskars- son, Heimili þeirra verður að Dvergabakka 16. (Ljósmyndastofa Jón K. Sæm) 19. okt vom gefin saman í Kópa- vogskirkju af séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Aðalheiður Ingvadótt- tr og Þórhallur Karlsson flugmað- ur Nýbýlaveg 34a. og ungfrú Unn ur Ingvarsdóttir og Friðþjófur Sig- ursteinsson rafvirki Heiðmörk 84 Hveragerði (Bama og föjlskylduljósmyndir) Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Valtýr Bjarnason fjv. janúarmán uð. Stg.: Þorgeir Gestsson Sendisveinn óskast Tryggingamiðstaðin hf. Aðalstræti 6 — Sími 19460. Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast til starfa á máMlutningsskrif- stofu. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 7. jan. n.k. merktar: „VéLritun — 6309“. Ríkistryggð skuldabréf til sölu. Einnig fasteignatryggð bréf. FYRIRGREIÐSLUSKRFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austunstræti 14 sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. HOSNÆÐISMÁIASTOFNUN ríkisins Mmmm Tilkynning frá Húsnœðismálastofnun ríkisins Húsnæðismálastofnun ríkisins vill hér með benda væntanlegum umsækjendum um íbúðarlán á neðangreind atriði: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, sem hyggj- ast hefja byggingu íbúða á árinu 1969 svo og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum og sem koma vilja til greina við veitingu lánsloforða húsnæðis- málastjórnar árið 1969, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda umsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðismála- stofnunar ríkisins, Laugavegi 77, Reykja- vík, eigi síðar en 15. marz 1969. Um- sóknir, sem síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu láns- loforða á árinu 1969. Lánsloforð, sem veitt kunna að verða vegna umsókna, er bárust eða berast á tímabilinu 16. 3. 1968 til og með 15. 3. 1969, koma til greiðslu árið 1970. 2. Umsækjendum skal bent á, að samkvæmt 2. gr. reglugerðar um lánveitingar hús- næðismálastjórnar ber þeim að sækja um lán til stofnunarinnar áður en bygging hefst eða kaup á nýrri íbúð eru gerð. 3. Þeir, sem þegar eiga óafgreiddar umsóknir hjá Húsnæðismálastofnuninni, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. 4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðin- um, er hyggjast sækja um undanþágu um komutíma umsókna, sem berast eftir ofangreindan skiladag, 15. marz, vegna íbúða, er þeir hafa í smíðum, skulu senda Húsnæðismálastofnuninni skriflegar beiðnir þar að lútandi eigi síðar en 15. marz n.k. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 BEZT oð auglýsa t Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.