Morgunblaðið - 03.01.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969.
2/0 herbergja
íbúð á 1. hæð við Mánagötu
er til sölu. íbúðin er ný-
standsett og laus strax.
4ra herbergja
ibúð við Stóragerði er til
sölu. íbúðin er á 2. hæð í
fjöIbýlishúsL fbúðin er um
105 ferm. ein stofa og 3
svefnherbergi. Sam. véla-
þvottahús í kjallara. Bíl-
skúrsréttur. Laus í þessum
mánuði.
5 herbergja
nýtízku íbúð á 4. hæð við
Fellsmúla er til sölu. Stærð
um 140 ferm. íbúðin er enda
íbúð í suðurenda. Sérþvotta.
hús á hæðinni. Tvennar
svalir.
2/0 herbergja
íbúð á jarðhæð við Ásbraut
er tii sölu. íbúðin er um
3ja ára gömul. Útborgun 200
þús. kr.
3/0 herbergja
rúmgóð rishæð við Kvist-
haga er til sölu. íbúðin er
ein stofa, 2 svefnherbergi,
eldhús og baðherbergi. Sval
ir., tvöfalt gler, teppi á gólf-
um, sérhiti.
Einbýlishús
nýtt og fullgert hús á Flöt-
unum er til sölu. Stærð um
210 ferm., auk bílskúrskjall-
ara sem er um 64 ferm.
Húsið er í flokki hins bezta
sem byggt er hér á landi.
Skipti á minni eign koma
til greina.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147 og
18965.
Til sölu
3ja herb. kjallaraíbúð við Ak-
urgerði. íbúðin lítur vel út.
Útb. kr. 200 til 250 þús.
2ja herb. stór íbúð á 2. hæð
við Rauðalæk. Bílskúr fylg-
ir, sérinngangur og sérhiti.
3ja herb. stór jarðhæð við
Rauðagerði. Inngangur, hiti
og þvottahús sér. Góð íbúð.
3ja herb. 3. hæð í nýlegu húsi
við Laugaveg. íbúðin er
með nýjum innréttingum
og öll nýstandsett. Laus
strax.
3ja herb. 3. hæð við Ljósvalla-
götu. íbúðin er nýstandsett
og lítur vel út.
4ra herb. 100 ferm. efri hæð
í tvíbýlishúsi við Laugarás-
veg. Falleg íbúð, ekkert á-
hvílandi, laus strax, tvenn-
ar svalir, falleg lóð, bíl-
skúrsréttur.
íbúðir óskasf
Okkur vantar tilfinnanlega
2ja, 3ja og 4na herb. góðar
íbúðir á hæðum, mega einn_
ig vera góðar jarðhæðir eða
kjallaraíbúðir.
Höfum á biðlista nokkra að-
ila sem vilja gkiptia á eign-
um á ýmsa vegu.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
. Simar 34472 og 38414.
Kkvöldsími sölumanns 35392.
TILllifiLV
Sími 19977
70 ferm. kjallaraíbúð við
Öldugötu, stór stofa, svefn-
herbergi, rúmgott eldhús,
stórt baðherbergi (nýtt),
ræktaður garður. 3ja mín.
gangur frá Miðbænum.
2ja herb. íbúð við Háaleitis-
braut.
2ja herh. íbúð við Rauðalæk
ásamt 40 ferm. óinnréttuðu
risi, sérinngangur, sérhiti,
bílskúr.
2ja herb. jarðhæð við Ás-
braut.
3ja herb. íbúð við Lokastíg,
laus nú þegar.
3ja herb. íbúð við Blómvalla-
götu.
4ra herb. risihúð við Sörla-
skjóL
4ra herb. íbúð við Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
4ra herb. íbúð við Álfaskeið.
MIVðBORG
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTl 4
JÓHANN RAGNARSSON HRU 8fml 1908S
80kjma0ur KRISTINN RAGNARSSON 8<ml 19977
utan skrUstolutfma 3107*
2 4 8 5 0
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúð á hæð, útb.
500—550 þúsund.
Höfum kaupendur að
2ja—3ja herb. íbúð á jarð-
hæð, helzt sem mest sér,
útborgun 500 þúsund.
Höfum kaupendur að
3jia herb. íbúð við Safa-
mýri, Stóragerði, Háaleitis
braut eða nágrenni, útb.
700 þúsund.
Höfum kaupendut- að
3ja herb. í'búð ^ð Alf-
heima, Ljósheima eða ná
grenni, útb. 600—650 þús.
Höfum kaupendur að
3ja herb. íbúð á hæð við
Laugarnesveg eða ná-
grennL útb. 500—600 þús.
Höfum kaupendur að
3ja herb. íbúð í Vesturbæ,
útb. 600—700 þús.
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúð við Kapla-
Skjólsveg eða nágrenni,
útborgun 550—600 þús.
Höfum kaupendur að
4ra her.b. blokkaríbúð í
Reýkjavík, útb. 700—800 þ.
Höfum kaupendur að
5—6 herb. íibúð, þurfa að
vera 4 svefnherb., útb. 600
þús., má vera í Hafnarfirði
eða Kópavogi.
Höfum kaupendur að
5—6 herb. sérhæð í Reykja
vík, útb. 800 þús. — 1 millj.
Höfum kaupendur að
einbýlishúsi í Smáíbúða-
hverfi, útb. 800 þús.
Höfum kaupendur að
flestum stærðum íbúða í
Reykjavík, Hafnarfirðj og
Kópavogi. Útb. frá 250, 500
og allt að 1 milljón kr. útb.
Vinsamlega hafið samband
við skrifst. vora sem fyrst.
TE7GG1NC4E
raSTEIGtlIE
Austurstrætl 10 A, S. htel
Simi 24850
Kvöldsími 37272.
IILR 24300
Til sölu og sýnis
3.
Við Háaleitisbraut nýtízku 4ra
herb. íbúð um 108 ferm. á
4. hæð. Teppí fylgja, laus
fljótlega.
Við Stóragerði nýtízku 4ra
herb. ibúð um 105 ferm. á
3. hæð. Bílskúr fylgir, laus
strax.
Nýleg 4ra herb. íbúð um 108
ferm. á 2. hæð í Vestur-
borginni. Sérhitaveita, teppi
fylgja.
Góð 4ra herb. íbúð um 117
ferm. á 2. hæð, endaíbúð
með suðursvölum við Eski-
hlíð. Eitt íbúðarherbergí og
fleira fylgir í kjallara.
Teppi fylgja. Laus 15. janú-
ar nk. Útborgun má skipta.
3ja herb. íbúðir við Stóra-
gerði, Kleppsveg, Lokastíg,
Álfheima, Skeggjag., Hjalla
veg, Ránargötu, Auðastræti,
Hverfisg., Nökkvav., Lauga-
veg, Ásvallagötu, Holtsgötu
og Þinghólsbraut.
5, 6 og 7 herb. íbúðir í borg-
inni, sumar sér og með bíl-
skúrum og sumar lausar.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í borginni og í
Kópavogskaupstað og margt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Sýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Fasteignir til sölu
Parhús í smíðum á hitaveitu-
svæðinu, góð lán áhvílandi.
Góð rishæð við Hátröð.
3ja herb. íbúð við Baldurs-
götu, verð 600 þús., úthorg-
un samkomulag.
Góð 3ja herb. íbúð við Lauga-
nesrveg.
2ja herb. kjallaraíb. við Bald-
ursgötu, verð 500 þús., útb.
200 þús.
Hús og íbúðir í smíðum.
Margar aðrar íbúðir til sölu
eða í skiptum.
AusturetrnU 20 . Sfml 19545
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við öldugötu 2ja herb. kjall-
araíbúð, 70 ferm., nýstand-
sett, sérinngangur, ræktuð
lóð, laus strax.
Við Hraunbæ 4ra herb. ný
íbúð, laus strax.
Við Stóragerði 4ra herb. fbúð
á 2. hæð (3 svefnherbergi),
falleg og vönduð íibúð, suð-
ursvalir, lóð frágengin, bíl-
skúrsréttur, laus eftir sam-
komulagi.
Eignaskipti. 5 herb. efri hæð
við Holtagerði í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúð.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Einbýlishús óskast
Höfum kaupendur að stóru
einbýlishúsi, helzt við Laug
arásveg, Brekkugerði, Stiga
hlíð eða nálægt Landspít-
alanum. Ennfremur að góð-
um íbúðum af öllum stærð-
um.
2ja herb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún.
3ja herb. ný jarðhæð við
Rauðagerði.
4ra herb. hæð við ÁlftamýrL
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut.
5 herb. 160 ferm. hæð við Ból-
staðarhlíð.
6 herb. hæð við Álfbeima.
Nýtízku 6 herb. endaíbúð við
Meistaravelli.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Hefi til sölu ma.
2ja herb. íbúð við Ránargötu.
3ja herb. íbúð við Ásvallag.
Hefi kaupendur að:
3ja herb. nýlegri íbúð, útb.
500 þús. kr.
4ra—5 herb. íbúð í tví- eða
þríbýlishúsL Góð útborgun.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
símar 15545 og 14965.
16870
2ja herb. íbúð á 2. hæð
í steinhúsi við Berg-
staðastræti. Nýstandsett
Laus nú þegar.
2ja herb. risíbúð við
Langholtsveg. í góðu á-
standi. Laus nú þegar.
2ja herb. íbúð á 3. hæð
í steinhúsi við Lauga-
veg. Laus nú þegar.
2ja herb. kjallanaíbúð
við öldugötu. Nýstand-
sett, sérhitL
3ja herb. risíbúð við
Drápuhlíð, Nýstandsett.
3ja herb. íbúð á 3. hæð
(efstu) við Hringbraut.
Laus fljótlega.
3ja herb. íbúð á 2. hæð
við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð á hæð
við Nesveg. Stór timbur
bílskúr fylgir. Útborgun
2—300 þúsund.
3ja herb. rúmgóð kjall-
araíbúð við Nökkvavog.
3ja herb. nýleg íbúð á
jarðhæð við Rauðagerði
Vönduð íbúð.
3ja herb. íbúff á 4. hæð
við StóragerðL
IGIMASALAN
IREYKJAVÍK
19540 19191
Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð
við Akurgerði, sérinng.,
íbúðin í góðu standi, hag-
stætt verð, útb. kr. 2—250
þúsund.
Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðalæk, sérinng., sérhiti.
3ja herb. rishæð í Hlíðunum,
íbúðin er nýstandsett, teppi
fylgja.
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúffir
við Hraunbæ, seljast full-
frágengnar, tilbúnar til af-
hendingar fljótlega.
Nýstandsett 4ra herb. íbúff á
3. hæð við Álfheima, íbúðin
laus nú þegar.
Góð 4ra herb. rishæð við
Sörlaskjól, íbúðin er lítið
undir súð, sérhiti.
Nýleg 130 ferm. íbúffarhæff í
Garðahreppi, sérinng., sér-
hiti, bílskúrsréttur.
Góff 5 herb. íbúff á 3. hæð við
Háaleitisbraut, bílskúr fylg-
ir.
Einbýlishús
Glæsilegt nýtt 6 herb. einibýl-
ishús á góðum stað í Ár-
bæjarhverfi, bílskúr fylgir,
hagstæð lán áhvílandi, sala
eða skipti á minni íbúð.
I smíðum
Raffhús í Fossvogi tilb. undir
tréverk og málningu, í skipt
um fyrir 3ja—4ra herb.
íbúð.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 38428.
SIMAR 21150 21370
íbúðir óskast
Höfum góða kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðum, hæðum og einibýl-
ishúsum.
Sérstaklega óskast nýjar effa
nýlegar 2ja og 3ja herb.
íbúðir.
Til sölu
2ja herb. nýleg íbúff við \s-
ibraut í Kópavogi, útb. kr.
300 þúsund.
4ra herb. ný og glæsileg haeff
114 ferm. í Austurbænum í
Kópavogi, sérhiti og sér-
þvottahús á hæðinni.
3ja herb. hæff 85 ferm. í Vest-
urbænum í Kópavogi, stór
og góð.
3ja herb. nýleg jarffhæff í
Austurbænum í Kópavogi,
góð kjör.
Hatnartjörður
Raffhús viff Smyrlahraun stórt
og vandað, útborgun kr. 500
þús., mjög góff kjör.
5 herb. nýleg og góff endaíbúff
120 ferm. við Álfaskeið,
skipti á minni íbúð í Reykja
vík æskileg.
Odýrar íbúðir
Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb.
ódýrar íbúffir, útborgun frá
kr. 200 til 400 þús.
Komið og skoðið!
Austurstræti 17 tSilli S Vatdi)
Ragnar Tómasson hdl. simi 24645
sölumaður fasteigna:
Stefán J. Richter simi 16470
kvötdsimi 30587
AIMENNA
FASTEIGHASAUH
yNDARGAT^SJMA^HI^JgTO