Morgunblaðið - 03.01.1969, Side 14
14
MORGUNBLAÐTÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANUAR 1969.
Pétur Sveinn Gunn-
arsson —
Fæddur 22. janúar 1954.
Dáinn 29. desember 1968.
Sæll ert þú, er saklaus réðir,
sofna snemma dauðans blund,
eins og lítið blóm í beði,
bliknað fellur vors um stund.
Blessaö héðan barn þú gekkst,
betri vist á himni fékkst,
fyrr en náðu vonzka og villa
viti þínu og hjarta spilla.
(Sálm. 612.)
t
Eiginmaður minn og faðir
okkar
Loftur Halldórsson
Hamrahlíð 25,
andaðist 28. desember. Jarðar-
förin fer fram frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 6. janúar
kL 1.30.
Ólöf Hjálmarsdóttir
og börn.
t
Móðir min
Diljá Tómasdóttir
Öldugötu 17,
andaðist í Landakotsspítalan-
um 2. janúar.
Matthias Jochumsson.
t
Eiginmaður minn
Hannes Magnússon
trésmíðameistari, Þverholti 20,
andaðist á Borgarspítalanum
31. desember.
Helga Guðmundsdóttir.
t
Eiginmaður minn
Jón Ólafsson
Meðalholti 21,
andaðist að heimili síniu á
gamlársdag.
Kristgerður E. Gísladóttir.
t
Móðir okkar
Áslaug Guðmundsdóttir
Grundarstíg 19
andaðist aðfaranótt 2. jan. sl.
Ida Daníelsdóttir,
Magnús Daníelsson,
Kristín Daníelsdóttir,
Kristinn Daníelsson,
Hjördis Daníelsd. Sörenssen.
Minning
Litli viniur.
Aðeins nofckur fátækleg orð til
þín við þessa kveðjusund.
í>ó að ævi þín yrði efcki lengri
en raun er orðin á, þá er gott að
vita til þesss að allir er þér kynnt
ust eiga minningu sem mun geym
ast og efcki nokkur skuggi er til
á. Um leið sfculum við þafcka að
þér var hlíft við frekari þján-
ingu og þú fékkst að vera með
okkur öllum, kátur og gla'ður til
síðustu stimdar, úr því að sjúk-
dómur þinn reyndist svo alvar-
legur.
Megi sá er öllu ræður styðja
og styrkja ástvini þína alla.
H. og G.
t
Jarðarför
Ingibjargar Stefánsdóttur
sem andaðist á Elliheimilinu
27. desember, fer fram frá
Fossvogskirkju föstudaginn 3.
janúar kl. 3.
Fyrir hönd vandamanna.
Hulda Long.
t
Útför sonar okkar
Péturs Sveins
Gunnarssonar
Reyk javíkurveg 5, Haf narf irði,
fer fram frá Hafnarfjarðar-
kirkju föstudaginn 3. janúar
kl. 2 e.h. Blóm vinsamlega af-
þökkuð.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir,
Gunnar Pétursson.
t
Móðir okkar
Sigurlaug Jakobína
Sigurvaldadóttir
frá Gauksmýrl,
Vestur-Húnavatnssýslu,
verður jarðsett laugardaginn
4. janúar kl. 10.30 frá Foss-
vogsfcirkju. Blóm afbeðin, en
vísað á líknarstofnanir.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Börn hinnar látnu.
t
Eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir og amma
Þorgerður Helena
Guðmundsdóttir
Nönnustíg 2, Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Þjóö-
kirkjtmni í Hafnarfirði laugar
daginn 4. janúar kl. 2 e.h.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Fyrir hönd ættingja.
Jens Kristjánsson,
Heiða Jensdóttir,
Málfríður Jensdóttir,
Guðrún Eiriksdóttir.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
THEODÓRA JÓNSDÓTTIR
Háaleitisbraut 31,
lézt í Heilsuverndarstöðinni 31. desember.
Elsa Þorvaldsdóttir,
Anna Þorvaldsdóttir, Steinn Guðmundsson,
Páll Þorvaldsson, Halla Stefánsdóttir,
og barnabörn.
I dag verður jarðsunginn frá
Hafnarfjarðarkirkju minn ungi
vinur, Pétur Sveinn Gunnarsson,
Reykjavíkurvegi 5 í Hafnarfirði.
Hann var yngri sonur hjónanna
Guðbjargar Guðbrandsdóttur og
Gunnars Péturssonar, fæddur
árið 1954 og var því aðeins tæpra
15 ára gamall er hann lézt.
Hann ólst upp hjá ástríkum
foreldrum ásamt sinum kæra
bróður, umvafinm kærleika
þeirra og afa siins og ömmu, sem
búa í sama húsi. I þessu umhverfi
óx hann upp, glaður og fjörugur,
til yndis fyrir fjölskyldima, og
bar sínu góða heimili fagurt
vitni, með sinni hlýlegu og góðu
t
[nnilegustu þakkir flytjum við
öllum þeim sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við fráfall
Hallfríðar Jónasdóttur.
Brynjólfur Bjamason,
Elín Brynjólfsdóttir.
t
Útför móður okkar
Soffíu Kjaran
fer fram frá Dómkirkjunni
laugardaginn 4. jan. kl. 10.30.
Jarðsett verður í kirkjugarð-
inum við Suðurgötu.
Birgir Kjaran,
Sigríður Kjaran,
Eyþór Kjaran.
t
Útför
Ástu Pétursdóttur
Hringbraut 10,
fer fram í dag kl. 1.30 frá
Fossvogskirkju.
Bjöm Ólafsson
og fjölskylda.
t
Móðir mín. tengdamóðir og
amma,
Sigríður Jóhannsdóttir,
Hringbraut 73,
verður jarðsungin frá Nes-
kirkju föstudaginn 3. janúar
kL 1.30. Blóm vinsamlegast
afþökkuð.
Þeim, sem vildu minnast
hinnar látnu, er bent á líkn-
arstofnanir.
Hulda Pálsdóttir,
Sveinn Einarsson
og böm.
framkomu, sem aflaði honum svo
margra góðra vina. Og ábyggi-
lega munu hans tryggu leikfélag
ar sabna vinar í stað.
Eins og að líkum lætur, þá
hefur svo ungur piltur ekki mark
að djúpt spor í samtíðina, en >þó
var framkoma hans öll á þann
veg, að allir munu minnast hans
með söknuði, þeir sem honum
kynntust.
Pétur Sveinn var einstaklega
prúður og elskulegur drengur,
og átti svo mikla hjartahlýju og
glaðværð, að fágætt var, og miðl
aði hamn óspart af, svo sSS allir
vildu með honum vera, ekki sízt
yngsta frændfólkið. Aldrei vissi
ég svo raunamætt bam, að hann
gæti ekki komið því í gott skap,
enda sparaði hann hvorki glað-
værð sína eða leikföng.
Snemma á þessu hausti veikt-
ist Pétur Svemn svo hastarlega,
að hann varð að gamga undir
Fædd 15. júní 1903
Dáin 25. des. 1968
Hennar hinzta kveðja fór fram
2. jan. sl.
Ég sit inni í stofunni mdnni,
síminn hringir, mér sagt látið
hennar. Emilíu. Það brast eitt-
hvað í sjálfri mér.
Við sem bezt þekktum hana,
visisum öll að hún var lengi búin
við vanheilsu að stríða, sem hún
þó bar með sannri þolinmæði og
prýði, því aldrei heyrðilst æðru
orð frá henni. Hvorki uon það né
anmað mótlæti hennar. Ég ætla
ekki hér að rekja sögu Emelíu,
til þess verða sjálfsagt aðrir.
Hún var gift Þórarni Söbeek
og hann miissti ihún fyrir nokkr-
um árum. Það var mikill missir
fyrir hana því hann var hennar
mikla stoð. En eftir átti hún tvo
sonu þeirra, Friðrilk og Sigurð,
sem báðir eru giftir. Þeir studdu
hana og umvöfðu svo samnarlega
í hennar miklu sorg og raunum,
og reyndust henni evo vel aila
tið, að slíkt er fádæmi. Hennar
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins
míns
Lýðs Skúlasonar
Keldum.
Jónína Jónsdóttir, börn,
tengdasynir og bamabörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför ástkærrar
konu og móður
Soffíu Ásgeirsdóttur
frá Brekku,
sem andaðist 19. desember sl.
Andrés Guðmundsson
og böm.
t
Hjartanlegar þakkir til allra
þeirra, sem réttu hjálparhönd
og auðsýndu mér samúð og
vinarhug í veikindum og við
andlát eiginkonu minnar
Margrétar Árnadóttur
Alviðm, Ölfusi.
Sérstakar þakkir flyt ég fjöl-
skyldunni á Laugarbökkum,
ölfusi og hjónunum Sóleyjar-
götu lð, Reykjavík. Með beztu
kveðjum og nýjársóskum.
Magnús Jóhannesson.
mjög erfiðan uppskurð, sem ekki
bar samt þann áramgur sem allir
vonuðu. Þó komst hamn aftuir
heim, og í skóla sinn, og þótit
þrekið hefði minnfcað, var góð-
vildin og gleðin söm og fyrr. 1
jólagleðinni tók hann ríklegam
þátt með ástvinum sínum til
hiinztu stundar. Sunnudaginn
milli jóla og nýárs, er hann var
að leik með frændsysitkinum sín-
um, hné hann niður örendur.
Drottinn gaf og Drottinn tók.
Ó að það mætti vera efst í
huga okkar þakklæti til Guðs,
sem gaf okkur hann, eins og
sólargeisla er færði okkur birtu
og yL
Kæra Didda mín og Gunnar,
ég bið algóðan Guð að blessa
ykkur og styrkja, einnig bróður
hans, ammur, afana bá'ða, og aðra
ástvini.
Bjami Ámason.
veikindi héldu áfram. Hún missti
sjónina á tímabili, en fékk svo
bót við því, það mikla og dásam-
lega að hún gat haldið heimili
fyrir litlu sonardótturina, sem
nún unni svo heitt, og lifði fyrir
núna síðustu árin.
Emilía gerði ekki víðreist. Hún
vann innan sinna veggja, inni á
sínu heimili. Það var hennar
musteri.
Ég, sem þessar línur skrifa,
var svo gæfusöm að kynnast
þessu dásamlega heimili hennar
á mínum unglingsárum. Það var
í mörg ár mitt annað heimili.
Alltaf hlakkaði ég til að koma
þangað og alltaf var tíminn of
fljótur að líða þar, fannst mér.
Það var svo undarlega hlýtt og
bjart alltaf í návist hennar. Öll
hennar orð og verk voru hógvær
og innileg. Hún gerði gott úr
öllu og mat allt á bezta veg.
Þessi kynni mín við hana og
heimili hennar, fæ ég aldrei full-
þakkað. Hún sagði oft: Guð er
alltaf svo góður við mig að hann
lofaði mér að gera þetta og
þetta, sem hún var að tala um 1
það og það einnið.
Já, Emilía mín. Guð er góður.
Hann tók þig til sín á sjálfri jóla-
hátíðinni, lofaði þér að sofna
út af á þennan dásamlega hátt,
svo fallegt var líka allt þitt líf.
Nú ert þú komin yfir landamær-
in. Ég bið góðan guð að um-
vefja þína sál í geislaflóði.
Ég vil svo senda sonium þínum
og fjölskyldum þeirra og öllum
ástvinum, mínar innilegustu
samiúðarkveðjur frá mér og
heimili mínu.
Far þú í friðL
Friður Guðs þig blessi.
Ragna.
öllum þeim mörgu, fjær oig
" nær, sem sýndu mér vinarhug
á 80 ára afmæli mínu þann 13.
des. sl. sendi ég hjartans þakk-
ir og bið þeim allrar guðs-
blessunar.
Jón Jakobsson
Einarshöfn, Eyrarbakka.
Emelía Söebeck