Morgunblaðið - 03.01.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.01.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969. MGM presents Glenn Fbrd Angie Dickinson ThepiSTDlBHO □f RBd River' Spennandi og vel gerð, ný. bandarísk mynd í litum og Panavision. SLENZKUR TE-XTI Sýni í kvöld kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Ferðin ótrúlego WflLT DlSNEY ^lncædíble Joumqj Sýnd kl. 5. ÖRABELGIRNIR 'ftfcsalíívj RmSscil Taylcy JHltó Sérlega fjörug og skemmtileg ný amerísk gamanmynd í lit- um. ISLENZKUR TEXT Sýnd í kvöld kl. 5 og 9. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Lauiásvegi 8. - Simi 11171. Hafsteinn Sigurðsson haestaréttarlögmaður Tjarnargötu 14, sími 19813. Heilsuvernd Námsk. í tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum f. konur og karla hefjast mánud. 6. jan. Uppl. f s. 12240. Vignir Andrésson. TÓNABÍÓ Sími 31182 á islenzku. Víðfræg og sniildarvei gerð, ný amensk gamanmynd f algjörum sérflokki — Mvndin er í litum og Panavision. Sagan hefur knmið út Sýnd kl. 5 og 9 „RÚSSARNIR KOMA RÚSSARNIR KOMA" Islenzkur texti Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk stórmynd í Panavision og Technicolor um einn mesta vígabarða mann- kynssögunnar. Omar Sharif, Stephen Boyd, James Mason. tSLENZKUR TEXTI Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LOFTUR H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. PILTAR, == ef pid élqtð unnustima p'a a éq hrinqana. > Póstsendum, BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ELTIMGALEIKURIWIV ÍSLENZKUR TEXTI KennethWHllAMS • JimDALE • ChaiIesHAWTREY JoanSiMS • AngelaDDtJGLAS Brezk gamanmynd. Sýnd kl, 5, 7 og 9, cgp ÞJÓDLEIKHÚSID HUNANGSILMUR í kvöld kl. 20. DELERÍUM BÚB6NIS laugardag kl. 20. SÍGLAÐIR SÖNGVARAR sunnudag kl. 15. PÚNTILA OG MATTI sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðar að sýningu, sem féll niður sunnud. 27. des. gilda að þessari sýningu eða verða endurgreiddir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símf 1-1200. MAÐUR OG KONA laugard. YVONNE sunnudag. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Litia leikfélagið, Tjarnarbæ. iinu sinni á jnlanótt Sýning í dag kl. 15. Laugardag kl. 15. Sunnudag kl. 15. Mánudag kl. 15. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan í Tjarnar- bæ er opin frá kl. 13, s. 15171. ÍSLENZKUR TEXTI og solddninn Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, frönsk kvikmynd í litum og CinemaScope, byggð á samitefndri skáldsögu, sem verið hefur framhaldssaga ,,Vikunnar“. Aðalhlutverkr Michéle Mercier, Robert Hossein. Þetta er 5. og síðasta kvxk- myndin um Angelique og ættu þeir, sem hafa séð fyrri myndirnar ekki að láta hjá líða að sjá hin spennandi sögu lok. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd í kvöld kl. 5 og 9. Allar gerdir Myndamóta •Fyrir auglýsingar ■Bœkur og timarit •Litprentun Minnkum og Stœkkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYJVÐAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLADSHUSINU YÉR FLUGHETIUR FYRRI TÍMA Amerísk CinemaScope iit- mynd, ein af víðfrægustu skopmyndum, sem gerðar hafa verið í Bandaríkjunum. Mynd sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun. Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úrvalsleikara. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS a=isym Símar 32075 og 38150. MADAME X 'T' : THÉRfe WAS ALWAVS A »AN A mcímm T#ctwc©tor' Frábær amerísk stórmynd litum gerð eftir leikrit Alexandre Bisson. iVXTl Sýnd í kvöld kl. 5 og 9. Frysfihús Til leigu nú þegar gott frystihxis við Faxaflóa, til lengri eða skemmri tíma. Allur nauðsynlegur útbúnað- ur fylgir. Vertíðarafli eða bátar geta fylgt. Ti’boðum sé skilað fyrir 10. janúar 1969 merktum: „Frystihús — 6841“. Sokadómur Reykjnvikur óskar eftir því, að þeir, sem gætu gefið upplýsingar um átök, sem urðu að afloknum fundum Æskulýðs- fylkingarinnar og Félags róttækra stúdenta í Reykja- vík seinni hluta laugardagsins 21. þ.m. og að kvöldi mánudagsins 23. þ.m., gefi sig fram sem fyrst við sakadóminn í skrifstofu hans í Borgartúni 7. Sama máli gegnir um þá, sem upplýsingar gætu geíið um eggjakast á hljómleikum í Háskólabíói að kvöldi fimmtudagsins 12. þ.m.“ Skrifstofu sakadóms Reykjavíkur, 30. desember 1968. SAKADÓMUR REYKJAVÍKUR. Ný viðskiptaspjöld Nú um þessj áramót skiptum við um viðskiptaspjöld og afhendum ný. Nauðsynlegt er að koma líka með þátttökuskírteini. Munið að þér þurfið ekki að greiða aftur kr. 1000, nýju spjöldin eru afhent í stað þeirra eldri. Tilkynning frá Hússjóði Öryrkjabandalags íslands. Eins og tveggja herbergja íbúðir eru til leigu fyrir öryrkja í fjölbýlishúsinu Hátún 10. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Öryrkjabanda- lags íslands, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150, er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 1. febrúar n.k. Hússjóður Ö.B.L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.