Morgunblaðið - 03.01.1969, Side 21

Morgunblaðið - 03.01.1969, Side 21
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969. 21 (utvarp) FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikax. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunelikfimi Tónletíkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreimum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til- kynningiar Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hús- mæðraþáttur Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um vinnusparnað og þvott. Tónleikar. 13.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynnimgar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar Tónleikar 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónieikar 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silfur beltið" eftir Anitru (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sandor Rosler og hljómsveit hans leika lög úr „Kátu ekkjunni“ eft- ir Lehár. Nancy Wilson og Joni James syngja sín fjögur lögin hvort. Hljómsveit Helmuts Zach- ariasar leikur lög frá Norður- löndum. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Tríest-tríóið leikur „Erkihertogia trióið" op. 97 eftir Beethoven. Joan Hammond syngur „Ave Maria" eftir Bach-Gounod. 17.00 Fréttir fslenzk tónlist a. Prelúdía, menúett, kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Hljómsveit Rikisútvarpsins leik ur: Hans Antolitsch stj. b. Sónata fyrir fiðlu og píanó eft ir Jón Nordal. Björn Ólafsson C og höfundurinn leifca. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „ÓIi og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein- arsson Höfundur byrjar lestur sögunmar (1). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. 20.00 Tónskáld mánaðarins, Jórunn Viðar Þorkell Sigurbjömsson ræðir við tónskáldið og leikin verða nokk- ur lög Jórunnar. 20.30 Nám og starf blindra Oddur Ólafsson læknir flytur er- indi. 20.55 „Fuglasalinn“ eftir Zeller Þýzkir listamenn flytja lög úr óperettunni 21.30 Útvarpssagan: „Mariamne" eft ir Pár Lagerkvist Séra Gunnar Ámason byrjar lest ur sögunnar í eigin þýðingu (1). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie Elías Mar Les sögunia I þýðingu sinni (12). 22.35 Kvöldhljómleikar a. Fantasiestúcke op. 12 eftir Ro- bert Schumann. Arthur Rubin- stein leikur á píanó. b. Tilbrigði og fúga eftir Max Reger um stef eftir Mozart. Fílharmoníusveitin í Hamborg leikur: Wilhelm Schuchter stj. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleifcar. 7.30 Fréttir. Tónleikax. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleitoar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanma. 9.15 Morgunstund barnanna: Hulda Valtýsdóttir Xes söguna „Kardimommubæinn" (7). 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 1010 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Helgi K. Hjálms- son kaupmaður velur sér hljóm- plötur. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. TónXeikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldahreimur Björn Baldursson og Þórður Gunnarsson ræða við Stefán Unn- steinsson. 15.00 Fréttir — og tónleikar 15.00 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur 15.50 Ilarmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menmtaskóla- kxnnari talar um Föníka. 17.50 Söngvar í léttum tón Andrews systur syngja banda- rxsk lög, en Robertino ítölsk. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Slavneskir dansar op. 46 nr. 1—4 eftir Antonín Dvorák Tékkneska fílharmoníusveitin I Prag leikur. 20.20 Leikrit: „Tewje og dætur hans“ eftir Sholem Aleiehem og og Arnold Perl (Áður útvarpað á jólum 1965). Þýðand iHalldór Stefánsson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Pórsónur og leikendur: Tewje Þorsteinn ö. Stephensen Golde kona hans Guðbjörg Þorbjarnaródttir Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavikur Væntanlegir nemendur dagskólans mæti í skólanum mánudaginn 6. janúar kl. 14. SKÓLASTJÓRI. 10 ÆRA ÁBYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ Tzeitl Kristín Anna Þórarinsdóttir dætur þeirra Hodel Margrét Guðmundsdóttir Roskin kona Helga Bachmann Kaupmaðurinn Róbert Arnfinnsson Lazar Wolf slátrari Ævar R. Kvaran Feferel stúdent Gísli Alfreðsson Rabbíninn Jón Sigurbjörnsson Aðrir leikendur: Bryndís Péturs- dóttir Valgerður Dan, Sigríður Þor valdsdóttir, Jóhanna Norðfjörð, Hugrún Gunnarsdóttir og Jón Júl íusson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Kortagerð úr lofti — Fylgzt með gervitunglum — Menn og skor- dýr. Umsjón: örnólfur Thorla- cius. 21.05 Einleikur á harmonikku Veikko Akvanainen leikur fimm lög. 21.20 Harðjaxlinn 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok B.S.F.F. Nokkrar 4ra herb. íbúðir í II. byggingarflokki eru lausar til umsóknar. Þeir félagsmenn sem vilja sækja um, sendi umsóknir til B.S.F.F. Óðinsgötu 7, fyrir 10. janúar 1969. STJÓRNIN. BIAÐBURDARFOLK OSKAST í eftirtalin hveríi: Kvisthaga — Fálkagötu — Laugaveg frá 1-33 — Breiðholt I. — Hverfisgata I. — Selás — Bergþórugötu — Aðalstræti — Langholts- veg frá 110—208. Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda Sir Walter Raleigh... ilmar ímt... pakkast rétt... bragðast bezt. Geymist 44% lengur ferkst í handhægu loftþéttu pokunum. SIRWALTER RALEIGH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.