Morgunblaðið - 10.01.1969, Qupperneq 1
24 SÍDUR
7. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 10. JANUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Vaculik ræðst á
valdaforustuna
Höfundur „2.000 orða" hrósar
málmiðnaðarmönnum
Prag, 9. janúar — AP—NTB —
RITHÖFUNDURINN Ludvik Vac
ulik, höfundur ávarpsins „2.000
orð“, sem vakti mikla reiði í
Sovétrikjunum fyrir innrásina í
fyrrasumar, gerði í dag skelegga
árás á leiðtoga Tékkóslóvakíu og
sagði að barátta almennings fyr-
ir því að afstýra brottvikningu
Josef Smrkovsky úr embætti
þingforseta væri stórkostlegasta
stundin frá dögum innrásarinn-
ar.
Vaculik kvaðst hafa fylgzt af
hrifningu með því hvernig millj-
| Ráðstefna samveldisríkjanna i
er haldin þessa dagana í Lond ,
on. Myndin sýnir leiðtoga
landanna við fundarborðið í I
Marlborough House. í gær |
vakti mikinn ugg að ókunn-
ur maður varaði við því í'
síma að sprengju hefði verið I
komið fyrir einhvers staðar í (
húsinu. Ráðstefnunni var hald ■
ið áfram eins og ekkert hefði'
í skorizt og engin sprengja'
fannst þrátt fyrir ítarlega leit.
60 iarast
úr kulda
Calcutta, Indlandi, 9. jan. (AP)
ÓVENJU kalt hefu^verið í Bihar
og Vestur-Bengal Illruðum á Ind
landi, og hafa að minnsta kostj
60 manns látizt vegna kuldanna.
Aldrei hefur þó mælzt frost á
þesaum slóðum, en hitinn hefur
komizt niður í tvö stig.
Eitt flugvélor-
Varúðarráistafanir við
Aswan-stífluna
rúnið enn
Miami, 9. janúar NTB
FARÞEGAFLUGVÉL af gerðinni
Boeing 727 frá flugfélaginu East
ern Airlines með 79 mönnum inn
anborðs var neydd til að fljúga
til Kúbu í kvöld skömmu eftir
flugtak frá Miami. Þetta er önn-
ur bandaríska flugvélin sem
rænt er á þessu ári.
Fréttum um að ísraelsmenn ráði yfir
kjarnorkuvopnum vísað á bug —
Gagnrýni á de Gaulle heldur áfram
Kairó, Washington, Tel Aviv,
París og Beirút, 9. janúar
— NTB—AP —
• Gripið hefur verið til víð'
tækra varúðarráðstafana við A-
swanstífluna í Egyptalandi til
þess að koma í veg fyrir hugs-
anlega árás ísraelskra skemmd-
arverkamanna. Talið er, að síð-
an ísraelskir skemmdarverka-
menn sprengdu eitt af orkuver-
um stiflunnar í loft upp í nóv-
ember hafi verið komið fyrir loft
varnabyssum umhverfis stífluna,
en þess var minnzt í dag að níu
ár eru liðin síðan vinna við hana
hófst. Að sögn sovézka verka-
lýðsblaðsins Trud verður nú að
sýna skilríki til að komast inn á
stíflusvæðið.
• í Washington vísaði talsmað
ur ísraielska sendiráðsina þar af-
dráttarlaust á bug frétt þeas efn
is að ísraelsmenn hefðu komið
sér upp kjarnorkpuvopnum eða að
þeir mundu bráðlega komast yf-
ir kjarnorkuvopn. ísraelski kall-
Teknir á bann-
svœði við Noreg
aði þessa frétt, sem birtist í
fréttasendingu NBC-sjónvarps-
ins fáránlega, og banda-
F1 júgandi
diskizm er
vísað ú
bug
Washington, 9. janúar.
NTB.
NEFND kunnra bandarískra
vísindamanna hafnaði í dag
kenningunni um að fljúgandi
diskar frá öðrum hnöttum séu
I á sveimi í geimnum. í skýrslu
sem samin var að frumkvæði
bandaríska flughersins, segir
1 að engar sannanir hafi fengizt
fyrir tilvist fljúgandi diska.
rískir sérfræðingar draga hana
einnig mjög í efa.
ísraelski talsmaðurinn sagði,
að slíkar fréttir skytu upp koll-
inum öðru hverju, en afstaða
ísraelsstjórnar væri enn sem
fyrr sú, að ísraelsmenn ætluðu
sér ekki að verða fyrstir til að
koma sér upp kjamorkuvopn-
um í nálægari Austurlöndum.
Einn af talsmönnum utanríkis-
ráðuneytisins í Washington
gerði lítið úr fréttinni, en aðrir
embættismenn sögðu að íssaelsk
ir vísindamenn réðu ef til vill
yfir nógu mikilli tækniþekkingu
til að smíða kjamorkuvopn. Is-
raelska sendiráðið vildi ekkert
segja um tæknimöguleika lands-
ins.
í NBC-fréttinni sagði, að ís-
raeismenn hefðu hafið smíði
kjamorkuvopna fyrir tveimur
árum. í fréttinni var það hafit
efitir ónafingreidnum heimildum
í Washington, að ísraelamenn
mundu ráða yfir kjarnorku-
sprengjum fyrir 1970 ef þeir
hefðu ekki þegar kornið sér upp
kjarnorkuvopnum. Því var haldið
fram, að ísraelskir leyniþjónustu
starfsmenn hefiðu keypt efni og
hluta er nota mætti til fram-
leiðslu kjarnorkuvopna í Banda-
ríkjunum.
De Gaulle gagnrýndur
í París sætti de Gaulle, for-
Framhald á bls. 3
ón manna félag málmiðnaðar-
manna hefði komið á framfæri
eðlilegum óskum sínum og
kvaðst velta því fyrir sér hvern-
ig Gustav Husak, leiðtogi flokks
ins í Slóvakíu, bjargað sér úr
klípunni. Þrátt fyrir hömlur þær
sem settar hafa verið á starfi-
semi fjölmiðlunartækja til að
draga úr gagnrýni þeirra á stefnu
flokksins var greinin birt í síð-
asta tölublaði Listy, vikublaðis
rithöfundasambands Tékkósló-
vakíu.
I greininni virðist Vaculik sam
mála þeirri skoðun, sem er al-
menn meðal Tékka, að hin al-
menna reiði sem aðförin gegn
Smrkovsky hefur vakið hafi af-
stýrt því að honum hafi verið
algerlegra bolað frá völdum. Al-
exander Dubcek flokksleiðtogi
og aðrir leiðtogar hafia neitað því
FramhaM á bls. 21
Réttarhöld
undirbúin
Los Angeles, 9. jan. AP—NTB
VERIÐ er að undirbúa í Los Ang
eles réttarhöld í máli Sirhan Bis
hafia Sirhans, 24 ára Jórdana,
sem sakaður er um morðið á
Rbert F. Kennedy öldungadeild
arþingmanni í júní sl. Er þees
vænzt að val kviðdómenda geti
hafizt á mánudag.
Lögfræðingar Sirhans fóru í
gær fram á að réttarhöldum yrði
enn frestað um 30 daga, en dóm
ariran, Herbert V. Walker neit-
aði að verða við þeirri ósk. Bentd
dómarinn á að upphaflega hafi
átt að taka málið fyrir í júlílok I
fyrra, en verjendur Sirhans
hefðu jafnan óskað eftir frest-
un og fengið hana. Væri nú kom
inn tími til að hefja réttarhöld-
in.
Búizt er við að val kviðdóm-
enda geti dregizt mjög á langirm,
og jafnvel að verjendur Sirhans
fari fram á að réttarhöld verði
haldin utan Los Aneles.
Flekkefjord, Noregi,
9. jan. (NTB-AP)
NORSKA eftirlitsskipið „Hydro-
graf“ kom í dag til Flekkefjord
með þrjá sovézka og tvo austur-
þýzka togara, sem teknir höfðu
verið í gær á bannsvæði út af
Lista, einum syðsta tanga Nor-
egs. Segja yfirmenn á Hydrograf
að einn sovézkur togari til við-
bótar og tveir danskir síldarbát-
ar hafi einnig verið þarna stadd-
ir, en komizt undan.
Erlendum skipum hefur verið
bannað að sigla um svæði þetta
frá síðustu áramótum samkvæmt
ósk hernaðaryfirvalda í Noregi,
og var sovézkum togaraskipstjór-
um tilkynnt um bannið í orð-
sendingu yfirvaldanna í Moskvu
27. ágúst í fyrra.
Togararnir, sem teknir voru,
eru „PP-1270“, „CPT-4471“ og
„CPT-419T frá Sovétríkjunum
og ,,Nordzee“ og „Skagerak" frá
Austur-Þýzkalandi.
Arne Sletteböe, yfirmaður sjó-
varnadeildar Suður-Noregs
Fra-jiaald á bls. 23
Rannsóknin hefur kostað
500.000 dollara og tekið tvö
ár.
Þrátt fyrir skýrsluna og
stuðning bandarísku vísinda-
akademíunnar við niðurstöð-
um hennar, er búizt við nýj-
um mótmælum þeirra mörgu,
sem trúa því að fljúgandi disk
ar séu til og telja þá ógnun
við öryggi Bandaríkjanna. í
skýrslunni segir, að í 90 til-
vikum af 100 reynist fréttir
um óskýranlega hluti eðlileg
fyrirbæri, sem séu rangtúlkuð
af þeim er þau sjái. Engin ný
vitneskja kemur fram í skýrsl
unni, þar sem segir m,a. að
rannsókn sem þessi sé tilgang9
laus. Kvartað er yfir ýktum
fréttum blaða af fljúgandi
diskum.
Kanada dregur úr
þátttöku í NAT0
Rhódesíustefna Wilsons gagnrýnd
á samveldisráðstefnu
London 9. janúar. AP-NTB.
PIERRE Elliott Trudeau, forsæt-
isráðherra Kanada, sagði blaða-
mönnum á samveldisráðstefn-
unni í London í dag, að kanad-
ískar íiðssveitir yrðu áfram und-
ir yfirstjórn NATO í eitt ár til
viðbótar, en eftir það mundi Kan-
adastjórn ekkí takast á herðar
langtima skuldbindingar um þátt
töku í vörnum Evrópu.
Hann sagði, að um þessar
mundir færi fram athugun á að-
ild Kanada að bandalaginu og
mundi þessi athugun skera úr
Framliald á bls. 23