Morgunblaðið - 19.01.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 19.01.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1969 13 sveitamennsku hans og miðl- ungsmenntunar komu æ skýrar í ljós. í þröngum skilningi stóð John son sig vel þegar á reyndi. Hann gat tekið erfiðar ákvarð- anir í skyndi, tryggt sér svig- rúm í viðkvæmum milliríkja- þrætum,skakkað leikinn með ágætum árangri í flóknum vinnudeilum. En Johnson var alltof hörundsár á óáþreifan- legra sviði. Honum var um megn að varðveita traust þjóð- arinnar í sinn garð á hverju sem gekk, skilja hvert straumar almenningsálitsins leituðu og að kveða skorinort andstæðinga sína í kútinn. RÁÐVILLT ÞJÓÐ Enginn rithöfundur og menntamaður er í eins góðri að stöðu til að móta almennings álitið og forsetinn. Hann notaði sjaldan þes9a góðu aðstöðu með tilætluðum árangri, þegar illska hljóp í umræðurnar um ráðvillt og miður sín vegna kynþáttaólgunnar. Hann hefði ef til vill getað staðizt þetta áhlaup, ef hann hefði fyrir- fram reynt að beizla það traust, sem hann naut fyrst framan af. Það hafði hann sjaldan reynt. Hann reyndi að koma fram í hlutverki forset, sem bregst misjafnlega við kringumstæðunum og er stór- brotinn, góðhjartaður og dug- mikill. Þessar sögur samrýmd- ust ekki alltof nákvæmum sög- um, sem sýndu hve hann var smásmugulegur, miskunnarlaus við samstarfsmenn sína og ó- þarflega út undir sig. Skortur hans á hreinskilni um Vietnam og langtum þýðingarminni mál varð ólæknandi. Þokukennd loforð hans sann færðu engan nema skamma hríð í fyrstu yfirlistræðu sinni um ástand ríkisins hét hann „al- gerri herferð gegn fátækt“ og „fleiri heimilum og fleiri skól- um“ Hann sagði, að þessu væri hægt að koma til leiðar án auk inna fjárútláta og á örfáum mán uðum. Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Orville Freeman land búnaðarráðherra, að enn vant- aði 1 milljarð dollara til að fæða milljónir manna, sem byggju við svo mikla fátækt að þeir bókstaflega sveltu. Alveg fram á árið 1966 hét Johnson því enn að berjast kröftuglega, bæði á vígvellin- um í Vietnam og á heimavíg- stöðvunum. Ef til vill hefði það verið hægt. En þá hafði John- son fyrirgert trausti þjóðarinn ar. Glæpir og ofbeldi voru orð- in þjóðarvandamál. Herferðin gegn fátækt var í mótbyr. Ýmis legt var athugavert við ýmsar fjárveitingar til innanlands- mála varð æ einstrengislegra. Sigrar repúblikana í þingkosn- ingunum 1966 gerðu að engu möguleika Johnsons á því að ná fram fyrri baráttumálum sínum. Á BÁÐUM ÁTTUM Eftir óeirðirnar í blökku- mannahverfunum, harðnandi af stöðu blökkumanna og vaxandi andúð hvítra manna á baráttu blökkumanna vegna harðfylgi þeirra, var Johnson á báðum áttum, og óviss um, hvað hann ætti að taka til bragðs. Hann hélt áfram að berjast fyrir stað festingu mannréttindalaga, og sigrar hans verða varanlegur minnisvarði um einbeittan vilja Suðurríkjamanns, sem áður fyrr hafði haft takmarkaðan áhuga á málstað blökkumanna. En til ,,Marshallaðstoðar“ til handa svæðum, þar sem örbirgð rík- ir, eftir óeirðirnar í Detroit árið 1967, eyddi Johnson sílku tali. Og þegar Kerner-nefndin Félngasomtök óska að kaupa góðan, lítinn flygil eða píanó. Tilboð merkt: „Gott hljóðfæri — 6217“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 2ö. þ.m. Óskum eftir að ráða storfsmenn í steypuskóln til eftirgreindra starfa: — Starfsmenn við ofna og álsteypuvélar, — starfsmenn við sögun á áli, — starfsmenn við pökkun og flutning á áli, — starfsmenn við ýmis önnur störf. Unnin er venjuleg dagvinna svo og vakta- vinna. Ráðning væntanlega ýmist frá 15. marz eða 1. apríl 1969. Auk þess: — Skrifstofumann til starfa við skýrslugerð og melmisútreikninga. Góð reiknings-, vélritunar- og þýzkukunnátta er nauð- synleg. — Vigtunarmenn til vigtunar og eftirlits með álsendingum til útflutnings. Nokkur ensku- og þýzkukunnátta og læsileg rit- hönd er nauðsynleg. Ráðning frá 1. apríl 1969. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins í Hafnarfirði. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 244, Hafnarfirði, fyrir 1. febrúar 1969. tslenzka Álfélagið h.f., Straumsvík. lagði fram stórhuga tillögur í fyrra um hjálp til handa blökkumönnum, lét forsetinn ekkert til sín heyra, jafnvel þótt tillögurnar vöru mjög í anda margs af því, sem Johnson hafði lagt til í háfleygum ræðum. Bersýnilegt var, að hann leit svo á að störf nefndarinnar fælu í sér áfellisdóm á hann sjálfan. Johnson er sannfærður um, að hann hafi gert sitt bezta. Þráteflið í Parísarviðræðunum hefur valdið honum hugarangri en hann telur að hann hafi gert allt sem í hans valdi stóð til að koma á friði, er sam- rýmanlegur sé bandarískum hagsmunum. Eftir nokkra daga hverfur hann til Texas. Þar mun hann snúa sér að því verk efni að tryggja sér vilhallan dóm sögunnar. Hann hefur sent marga vörubíla hlaðna persónu legum skjölum til Texas. „Ég á gögn upp á 31 milljón blað- síðu“, segir hann, „meira en nokkur annar forseti sögunn- ar.“ Hann hefur ef til vill lög mæla, hvað sem annars sagt verður um hann i sögunni, þeg ar hann segir: „Fólk mun líta aftur til þessara firnm ára sem mikilvægasta tímabils í sögu þjóðarinnar." f september 1963 kom Joihn- son í h eimsókn til íslands. Hann var þá enn varaforseti. Tveimur mánuðum síðar var Kennedy myrtur og Johnson tók við forsetaembættinu. Árið 1967 heimsótti Ásgeir Ásgeirsson þáverandi forseti Johnson í Hvíta húsinu. For- sætisráðherra Bjarni Benedikts son hafði nokkru áður einnig heimsótt Johnson í Hvíta hús- inu. (Endursagt úr ,,Time“) Frá Eyfirðingafélaginu í Reykjavík Evfirðingafé’agið heldur ÁRSHÁTÍÐ í Sigtúni laugardaginn 8. febrúar nk. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Til leigu Sólrík íbúð í Vesturbænum, 4—5 herbergi. Húsgögn o. fl. getur fylgt. Tilboð, merkt: „Sólrík — 6319“ send ist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Frn Breiðfirðingaíélaginu Félagsvist og dans í Breiðfirðingabúð laugardagirm 25. þ.m. kl. 9 e.h. — Allir velkomnir. Breiðfirðingafélagið. Nýtt húsnæði! Aukinn vélakostur! Um leið og víð tilkyhnum, að við höfum flutt í ný húsa- kynni í Sætúni 8 (O. Johnson & Kaaber h. f.), þá viljum við geta þess, að við höfum aukið vélakost og fjölbreytni í letrum, og getum enn bætt þjónuStu okkar við viðskipta- vini. Ný bókhaldslög! Hagkvæmt bókhald! Um s. 1. áramót gengu í gild.i ný bókhaldslög. M. a. gera þau ráð fyrir töhisetningu á nótum í bókum og' reikningum, auk annarra breytinga á bókhaldseyðublöðum. — Við bjóðum að- stoð við að gera bókhaldið aðgengilegt. Við útbúum nótubæk- ur, reikninga og Öll önnur' eyðubíöð sem nauðsynlegt er að hafa í aðgengilegu bókhaldi. Við eigum ávallt á lager flestar tegundir pappírs, m. a. sjálfkalkerandi pappír, karton og flestar teguhdir umslaga. Við eigum sýnishorn af allskonar formum á: — Nótum í bók- um og blokkum — Reikningum — Bréfsefhum — Kaupseðlum Kaupumslögum — Vinnunótum — Vinnukortum — Stað- greiðsluftótum — Umslögum, stórum og smáum, venjulegum og sjálfiímdum — Gluggaumslögum o. fl. o. fl. Við reikntim út fyrir yður endanlegt verð allrar prentvinnu áður en verkið er hafið. Allskonar prentun í einum og fleiri litum. Þér eruð velkomin í okkar nýju húsakynni í Sætúni 8 eða hringja í síma 21650 og við sendum fagmann til að ræða við yður um fornu og verð. 0 HAGPRENT H.F. Sími 21650 — Sæfúni 8 — Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.