Morgunblaðið - 19.01.1969, Síða 14

Morgunblaðið - 19.01.1969, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 19G9 Últgefiandi H.f. Arvafcuir, Reyfcjavíle. Faamfcvaemdiaisiiíjóri Haraldur Sveinsaon. 'RitBtgórai' Sigurður Bjarnason: firá VigUiT. Matifchías Johannesislen. Eyjólfiur Koairáð Jónsson. RitstjómarfuMtrúi Þorbjöm GuðmundsBon. Frétfcastjóri Björn JóhannsBon!. Anglýsihgaistjóri Ami Garðar Krigtinsaon. Ritstjórn og afigreiðsla Aðalstraeti 6. Sínai 10-1O0. Auglýeingar Aðalstrœti •&. Sími 22-4-80. Asfcrifitargjald fcr. IBO.OO á mánuði innanlands, 1 lausasölu fcr. 10.00 eintafcið. HEILBRIGÐUR R TVINNUREKSTUR - AFKOMUÖR YGGI FÓLKSINS Ctefna Sjálfstæðisflokksins í ^ atvinnumálum hefur ávallt verið sú, að byggja af- komuöryggi og atvinnu al- mennings á heilbrigðum og sjálfstæðum grundvelli at- vinnurekstrar einstaklings- og félagsframtaks. Hinu opin- bera, ríki og sveitarfélögum bæri hins vegar að skapa sem bezt skilyrði og aðstöðu fvrir atvinnureksturinn. Það hefur þannig verið skoðun Sjálfstæðismanna, að atvinnutækin yrðu að vera rekin hallalaust í meðalár- ferði. Því miður hefur verðfall og aflabrestur þröngvað mjög kosti margra atvinnutækja hér á landi sl. tvö ár. Þess vegna hefur undanfarið orðið verulegur samdráttur at- vinnu og töluvert atvinnu- leysi skapast víða um land. Hefur það þannig enn einu sinni sannast að frumskilyrði nægrar og varanlegrar at- vinnu er halialaus rekstur framleiðslutækjanna. Ef at- vinnutækin eru til lengdar rekin með halla, hlýtur það að þýða atvinnuleysi. Engum getur því dulist, að það er sameiginlegt hags- munamál atvinnurekenda og launþega að grundvöllur bjargræðisveganna sé traust- ur og heilbrigður. Kommún- istar hafa að vísu talað um að hægt væri að ráða fram úr vandamáli hallarekstursins með því að „þjóðnýta tapið“. En fánýti þeirrar kenningar er öllum fyrir löngu Ijóst orð- ið. Almenningur í landinu verður að lokum að borga brúsann. Það sem skiptir mestu máli í íslenzkum atvinnumál- um í dag, er að tryggja heil- brigðan rekstrargrundvöll at- vinnuveganna og útrýma þar með því atvinnuleysi, sem gert hefur vart við. sig í mörgum byggðarlögum. Þetta er höfuðtilgangur þess sam- komulags, sem undirritað var sl. föstudag milli ríkisstjóm- arinnar, samtaka vinnuveit- enda og miðstjómar Alþýðu- sambands íslands um aðgerð- ir í atvinnumálum. í því er megináherzla lögð á víðtækar ráðstafanir, til þess að efla heilbrigðan atvinnurekstur, þannig að atvinna sé betur tryggð í landinu í framtíðinni en verið hefur um skeið. I samkomulagínu segir m.a. að um sinn skuli atvinnumála- nefnd ríkisins fyrst og fremst miða tillögur sínar og ákvarð anir við það að sem fyllst nýt ing fáist á þeim atvinnutækj- um, sem fyrir hendi eru í landinu, Til þess að ná þessu tak- marki heitir ríkisstjórnin því að beita sér nú þegar fyrir öflun fjármagns að upphæð 300 milljónir króna til at- vinnuaukningar og eflingar atvinnulífs í landinu og skal Atvinnujöfnunarsjíður, sam- kvæmt ákvörðunum atvinnu- málanefndar ríkisins verja þessu fé til lána til atvinnu- framkvæmda, er að öðru jöfnu leiða til sem mestrar atvinnuaukningar og eru jafn framt arðbærar, en geta ekki fengið nægilegt fjármagn frá fjárfestingarsjóðum og öðrum lánastofnunum. Sjálfstæðismenn munu halda áfram baráttunni fyrir uppbyggingu atvinnulífsins í landinu. Það er enn sem fyrr skoðun þeirra að einstaklings- og félagsframtak verði að vera þar í fararbroddi. MARGT SMÁTT í umræðum um atvinnumál * hér á landi ber lang mest á áhuga á stórverkefn- um, útgerð og stóriðju, en mönnum sézt yfir að margt hið smáa getur verið þýðing- armikið, því að margt smátt gerir eitt stórt. Þessi staðreynd rifjast upp fyrir mönnum sl. fimmtudag, er hér í blaðinu var birt at- hyglisvert viðtal við Tómas Holton, sem er bandarískur að uppruna, en búsettur hér á landi. Hann hefur nú í all- mörg ár lagt kapp á að selja íslenzka framleiðsluvöru er- lendis, einkum ullarvörur og gærur, og hefur nú orðið svo mikið ágengt, að um þýðingar mikinn útflutning er orðið að ræða. Tómas Holton byrjaði smátt, fór utan með nokkrar peysur og smá sýnishom af ullarvörum. Hann hefur hald- ið hyggilega á málum og sýnt ótrúlegan dugnað, svo að þessi íslenzka framleiðsluvara er orðin eftirsóknarverð á Bandaríkjamarkaði og raunar víðar. íslenzkir sölumenn geta II1 'AM IÍD UriMI \iiiv U1 HH Un ntlMI Tvö stór-afmæli merkra Osló-blaða — Morgenbladet 150 ára — Dagbladet 100 ára MIKILL áraimótafagnað- ur varð í norsfcu pressiunni núna um nýárið. Tvö þeirra blaða, sem hafa sett svip á Osló — eða kannske réttara saglt Kristiania — um lamigan aldur, áttu meiri h'áttar af- mæl’i „Morgeníbladet“ varð 150 ára O'g „Dagbladfet" 100 ára. — Og þó að þessair tvær „höfuð- skiepniur norskrar blaða- mennsku" hafi lengst af ver- ið jafn ölíkar og ísinn er eld- inum, fóru afimæilisfaginaðimir fram í ésit og einlægni með gagnfkvæmium heimiboðium og vinsamiegum hó'lgreiiniuim, al- veg eins og ertigin lífssteifma væri till, hivorki í stjórnmál- um, trúmálum eða huigsana- frelsi. Norsiku blöðunum hef- ur farið miiikið firam síðan Blaðamannasamtoanidið fékk þvi fraimgenigt, a@. ritstjórinn hetfði meira vald yfir blaði sínu en eigendur þess. — Þó að það komi kynlega fyrir sjónir að „Moingenibladet“ sé elzta dagblað Noregs, þá er þetta gvo. Blzta núlifaindi blað landssins, „Adresse-Av- isen“ í Þrándheimi vaæð efcki dagblað fyrr en órailön'gu efit- ir að „Norsiki Mogginn" fædd ist. Og víðkuin nasta blað lands ins, „Aftenposten“ kom fyrst út 14. maí 1860, en fór ekfci að láta á sér bæra sem stjómmiála blað fyrr en tuittuigu ánum síð- ar. En dagblaðið „Morgeniblad- et“ hóf gönigu sína 1. janúar 1819. Það vaæ að vísu ekki nema tvídál'ka, og brotið 20x17 cm. En ritsitjórinn, Nieils Wilfsberig guðfræðinigur, lof- aði því, að blaðið skyldi verða „daglegt blað með ailskonar efn,i“. Fólki fannst þetita vera álíka amguingapailegít loforð og okkur faranst þegar Jón Ólafs- son stofmaði „Dagblaðið" enda fór svo, að Wultfstoerig gatfst upp etftir þrjú ár. En maður- imn sem prentað hafði blað- smepilinin frá upphaifi, Rasmius Hviid, gafst ekki upp. Hann tók við blaðinu árið 1821, og þessvegma lifir það enm. — En það var lögfræðiingurinin Adolf Brede Statoell sem kom fjöri í blaðið. Hann byrjaði ritstjóm sína sem eldheitur talsmaður bænda og borgara gegn ríkisistjóminmii, en varð með tímamium hægfara hægri- maður. En 1857 tók Ohristian Friele við gtjómimni og gerði blaðið að forustutolaði hægrifilokks- ins og florustutolaði menning- airmála. Hið gamla áíit sitt á „Mor,genJbladet“ Friele að þakka, enda er ha,nin talinn „anrnar stofnandi" Maðsins. Niels Vogt varnn blaðinu gemgi með því að sttyðja skiln aðarkröfur Noregs 1905, og eft ir hann varð Carl Joachim Hambro ritstjóri blaðsins 1913 —19, og eftir hann Oiaf Gjer- löw, sem lét af stönfium 1949. Þessi ár urðu blaðimu ekki nein vaxtanár og því síður þa/u sem eftir fóru. Að vísu bæfct- ist biaðimu eftir stríð eintn mik ilhæfasti Maðamaður norstou stéttarinnar, Roif Wermer-Er iöhsen, en hamn héllt því fram að ritstjórinin ætti að ráða stefmu blaðsims, en ektoi eig- emdurmir, og lauik þeirri deilu með því, að Wemer-Erichsen var flæmdur frá Maðinu. En ári síðaæ varð hann forstjóri Norsk Telegram-B,ur“, sem er samieign norsku blaðanna. En upplag „Morgenibladet“, hins fyrrurn atóra blaðs, er nú að- eirxs 15—16 þúsund eintök. Dagbladet hóf görngu sína 2. jain. 1869 fyrir tils'tiflili aiþýðu- fræðarans Anthon Banig, sem málgagn „frj,álslynidrar stjóm- aramdstöðu“ og í ávarpsigreim blaðsins skrifa Olaf Skaivlan prófessor og H. E. Bermer, fyrsti iritstjóri blaðsinis,, að það eigi að verða miálgagn rót- tækra stooðana. Það loflorð hef- ur blaðið ávalt etfnt. Þó að það teljist tiil vinstri' floteksins hef ur það að j-afnaði staðið lemgst til vinstri í stjórnmlá'lium, og stumdum svo lamgt að flotobur- inn hefur ekki viljað kannast við það sem sifct stuðnings- blað. Fylgendur þess hafa ver ið kal'laðir „Osló-vinstri". Er Bemer lét af ritstjórn þess, 1879 tók himn kiuinmi um- bótamaðuir Eri'k Vutflum við stjórnimni mæstu fjögur ár, en vöxtur blaðsins varð ekfci mik il'l fyrr en í tíð Lars Holst (1833—98). Það hóf gönigu síma með 300 eintatea upplagi og meðail starfsmanna þess var „Berlí,nar-fréttaritarmm“ Ge- org Bramdes. í tíð Lans Hottet varð „Dagbladet" lifandi mál gagn bókmennta og frjáls- lymdra gkoðana, og þá var Björnstjeme Björnson einn þeirra, sem storifaði „þrumu- greinar“ í blaðið. Fyrstu ár aldarinnar bar lítið á blaðimu. En árið 1915 tók Einar Skavtlan við rilt- stjórninini og gegndi henrni til dauðadags, 1954, llemgst allra þeirra, sem stýrt hafa þessu blaði. Og á ár,um bans komst blaðið úr kútmum og varð mæsi útbreiddasta blað Iiaindsin®, eft ir ,,Afteraposten“, sem ailila þessa öld hefur verið stór- veldið meðal norskra blaða. Uppl&g hans er um 190 þúsund eintök en „DagMadet" rúm 100 þúsumid. Næst koma „Berg ems Tidende“ (vinsitri) og „Ad resseavisen" (hægri, Trond- iheim) með 77 og 72 þús. kaup- endutr, en þá „ArbeiderMadet" í Odló. Eimar Slkiavlan var bumain- isti í beztu merítiimgu þess orðs og frjálsilyndúr um leið. Hann tók upp þá venju að leyfa diálkarúm þeim, sem voru á öndverðum meið við stefmu blaðsins, og var gestris imn við menmtamemn sem ekki vildu eiiga samileið við neina floklka eða sfefmur.«Og fuindvís á unga menn, sem kunimu að gkriifa. Ýrnsir kunimustu höf- umdar þessarar aldar í Noregi hafa birt fyrsitu ritsmíðar sín- ar í „Dagbladet" og sumir slit ið þar batrinssfcónum, sivo sem Hel'ge Krog, Sigurd Hoel, Ax el Kiefflland og Ragrnar Vold, sem nú eru allir dánir, en „Mumle Gasegg", sem fyrir nær 50 árum byrjaðii blaða- mennsfcu síma í ,,DagiM.“ lifir emn, og heiitir réttu nafni Jo- han,n Bor.gen, og sfcrifar emn í blaðið. Guininar Larsen varð ri/tstjóri blaðsims eftir Skavlan, ésamut Heige Seip, sem varð stjórn- málaritstjóri, en hefur femgið 4 ára leyfi f-rá ritstjómiinni og er ráðherra í stfjórn Bortens. En Gunmars Larsens naut sikammt við. Hann dó 1958, tæplega sextuiguir, eftir nær 40 ára visit hjá „DaglM.“ þar sem han,n hóf feril sinn umidir nafin iinu „Kolsfcegig". Hann var heit inn eiftir Gutnnari á Hlíðaremda og harfði mifclar mœtur á Njálu, og gerði sér ferð að Hlíðarenda árið 1947, því að hamn hafði þá í smiðum leik- rit um etfmi úr Njálu, sem a« visu v-arð aldrei fu'llgert. En leifcrit, skáldsöguir og ljóð liggja eftir hann. Núverandi ritstjóri Maðsims er Roald Storsletten, sem um larngt sikeið befur sitarfað við blaðið. mikið lært af störfum þeim, sem þessi maður hefur unnið, og ættu ungir menn að feta í fótspor hans og leitast við að hefja útflutning íslenzkra framleiðsluvara, þótt fyrst í stað yrði í smáum stíl. Ýmiskonar smáiðnaður get- ur haft verulega þýðingu fyrir efnahagslíf landsins, og ber að leggja á hann áherzlu ’ 11 r en hin stærri við- fangsefni. Slíkur iðnaður er þýðingarmikill í ýmsum þeim löndum, sem við mesta vel- megun búa, og nærtækt er að nefna Dani, sem sérlega natn ir hafa verið við ýmsar minni iðngreinar og snillingar í sölu mennsku. En við íslendingar getum ekki síður en þeir stundað þýðingarmikinn list- munaiðnað, svo að eitthvað sé nefnt. Franskir námsstyrkir FRÖNSK stjórnvöld bjóða fram nokkra styrkl handa íslending- um til háskólanámg í Frakklandi námsárið 1969—70. Styrkirnir eru bundnir við háskóla utan Parísar, nema um framhalds- styrk sé að ræða. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfesfiu afrití prófskírteina og meðmæl- um, skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 8. fabrúar nk. Fréttatilkynning frá menntarmálaráðuneytinu. AUGLYSIMGAR SÍMI SS*4*80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.