Morgunblaðið - 19.01.1969, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 1969
- DJILAS
Framhald af bls. 10
ræða hernaðarlega ofbeldis-
stefnu. Þessi stefna hlýtur fyrr
eða síðar að vera skaðleg mik-
ilvægum hagsmunum Vestur-
veldanna og því verður að
stemma stigu við henni utan-
frá... jafnvel með vopnavaldi.
Eins og nú er ástatt þurfa
Sovétríkin ekki að hrifsa tii
AUGLYSINGAR
SÍMI SS*4*8Q
sín stjómartaumana í Austur-
Þýzkalandi, Póllandi, Ungverja
landi eða Búlgaríu. Þessi ríki
eru ofurseld valdi sinnar heima
gerðu nýju stéttar, en hún á
allt sitt vald undir nýju stétt-
inni í Sovétríkjuunm. Lítum á
forinigjana í þessum löndum. Til
dæmis Todor Zhivkov í Búlgar
íu. Hann telur þjónslund sína
sinn höfuðkost. . . enda ekki
öðrum kostum búinn. Janos Kad
ar í Ungverjalandi veit fullvel,
hversu nauðsynlegur stuðning-
ur sovézka hersins er honum.
Sá her kom honum í valdastól-
inn og sovézka hernum er það
að þakka, að hann situr þar
emn. í Austur-Þýzkalandi teiLuir
Walter Ulbricht það ekki eftir
sér að halda áfram að arðræna
þjóð sína til hagsbóta fyrir
Moskvuvaldið. Hann er sjúk-
lega hræddur við frelsi til
handa fólki í nokkurri mynd,
enda studdur 20 sovézkum her
deildum. Wladyslav Gomulka er
einangraður og umgirtur vopn-
uðu lögregluliði og steinrunn-
um kennisetningum. Hann er
fús ti'l þess sama í Póllandi.
En £ Rúmeníu hafa menn
reynt að koma á viðskiptasam-
böndum við Vesturlönd og
auknu frelsi í utanríkismálum.
Rúmenía er því í hættu. Sovét
ríkin geta hvenær sem er tekið
í stjórnartaumana þar.
Júgóslavía er þó mestur þyrn
ir í augum frumkvöðla hinnar
nýju sovézku árásarstefnu. So
vézku valdhafarnir geta aldrei
verið fullkomlega öruggur um
stórveldi sitt á meðan Júgóslav
ar halda sjálfstæði sínu, því
Júgóslavía er lifandi vottur öðr
Útsolan heldur ófram
Buxnadragtir, síðbuxur, úlpur, peysur, greiðslusloppar og margt
fleira. — Mikil verðlækkun.
Siggabúð Skólavörðustíg 20
STÚR-ÚTSALA
Úrvalsvara — Ófrúlega lágt verð
FYRIR BÖRN:
PEYSUR í úrvali
SAMFESTINGAR
BUXUR
KJÓLAR
UNGBARNAFATNAÐUR
VÖGGUGJAFIR o.fl. o.fl.
FYRIR DÖMUR:
PEYSUR í úrvali.
STRETCHBUXUR
GREIÐSLU SLOPP AR
UNDIRFATNAÐUR
NÁTTKJÓLAR
HANDKLÆÐI o. fl. o. fl.
Komib — sjáið og Jbér gerið áreiðanlega reyfarakaup
— Útsölunni lýkur um mánaðamót —
Hrannarbúðin
Hafnarstræti 3.
Grensásvegi 48.
■wwwipii iii iwii«»i
rm
um Austur-Evrópuþjóðum, að
lausn undan Moskvuvaldinu er
möguleg, æskileg og afar hag-
kvæm.
Auðvitað er ég ekki samþykk
ur öllu því, sem gert hefur ver-
ið í landi mínu, síðan við brut-
umst úr hópi leppríkja Sovét-
rikjanna árið 1948. Þó hefur
margt orðið til bóta. Við höfum
komið upp hagkvæmum við-
skiptasamböndum við Vestur-
lönd. Við höldum áfram ýmsum
tilraunum efnahaginum tilbóta
og sumar hafa gefizt vel. í •
borgum okkar er frjáls aðgang
ur að bókum, tímaritum og dag-
blöðum frá Vesturlöndum.
Vesturlandabúar geta farið
frjálsir ferða sinna um land
okkar og okkur er heimilt að
blanda við þá geði. Enda þótt
við séum ekki eins vel iðnvædd
þjóð og sumar nágrannaþjóðir
okkar, eru lífskjör okkar þó
betri en þeirra.
Allt frá zar-tímanum ogfram
á þennan dag hafa Rússar á-
gimzt yfirráð í J úgóslavíu
Vesturveldin hafa á hinn bóg-
inn óttast rússnesk yfirráð í
Júgóglavíu aif sömu hemaðar-
legu ástæðu. Ef Rússar her-
nema Júgóslavíu, veður rússn-
eskur her staðsettur við landa-
mæri ftalíu að vestan og Grikk
lands að sunnan. Skarð væri
þá rofið í varnir Vesiturveld-
anna. Við Júgóslavíuströnd
gætu Rússar koniið sér upp ör-
uggu herskipalægi og mundu
með því ógna yfirráðum Vestur
veldanna á Miðjarðarhafi. Og
allt landsvæði í Júgóslavíu
mundi verða sem herstöð fyrir
rússneskar innrásarsveitir til
landa fyrir botni Miðjarðarhafs
og Afríku.
Vlð MUNUM GRIPA TIL
VOPNA
Við munum grípa til vopna
ef til innrásra kemur. Það hefðu
Tékkóslóvakar líka átt að gera.
Hefðu þeir gert það, hefði um-
heiminum orðið ljóst, að þarna
voru ekki eingöngu átök milli
kommúnista, heldur var þarna
unninn hemaðarlegur sigur yf-
ir sjálfstæðu ríki. Ef þjóðinvill
ekki berjast, getur hún ekki
vænzt hjálpar.
f Júgóslavíu hefur óttinn við
innrás lagzt eins og farg á all-
an almenning. Á kvöldin safn-
ast fjölskyldur saman til að
ræða, hvernig skuli bregða við
og verjast, hvort sem aðstoð
fæst frá Vesturveldunum eður
ei. En hræddur er ég um að
verði stríð háð í Evrópu, þá
verði það ekki á takmörkuðu
svæði.
Stórútsola
ú kvenskóm
hefst i fyrramálið. Seljum m.a. fjölmargar tegundir
af mjög fallegum kvenskóm fyrir kr. 565, ennfremur
fjölmargar aðrar tegundir sem við seljum á mjög lágu verði
Skóval, Austurstræti 18
Eymnndssonarkjallora
Af þessum ástæðum hlýt ég
að komast að þfcirri niðurstöðu
að þessi nýja árásar oig ofbeld-
isstefna Sovétríkjanna marki
tímamót. Á því tímabili sem nú
tekur við er stóraukin hætta á
gereyðandi stríði. . . en þó mögu
legt að varðveita friðinn. Til
allrar hamingju geta Vesturveld
in enn aukið friðarvouir. Fyrst
og fremst verða menn á Vestur-
löndum að losa sig við allar tál
vonir um að þeir, sem með völd
in fara £ Sovétr£kjunum, séu
vandir að virðingu sinni og þeir
muni sjá að sér. Árið 1967 æstu
þessir sömu valdhafar Egypta
ttl hernaðaraðgerða. ófriður
hófst fyrir botni Miðjarðarhafs
og litlu munaði að til kjarn-
orkustriðs kæmi. f ágúst sið-
astliðnum hleyptu þessir sömu
hervirkjar vopnuðum sveitum
inn í sjálfstætt, fullvalda ríki
og skeyttu engu hvað öðrum
þjóðum fannst um þær aðgerð-
ir. Þessar staðreyndir gera það
að verkum, að við getum á eng-
an hátt vænzt þess að forráða-
menn £ Sovétríkjunum megi telj
ast ábyrgir aðilar i framtiðinni.
Vesturlönd verða að samein-
ast til varna gegn þessarri
heimsvaldastefnu Sovétrikjanna
Þegar £ stað verður að endur-
skipuleggja og styrkja NATO.
Sérstaklega ættu þær þjóðir
Vestur-Evrópu, sem eru i hvað
mestri hættu, að berjast fyrir
þvi. AJlan skoðanamun innan
samtakanna, sem hefur hvort
eð er ekki verið nema smávægi
legur og tímabundinn verður að
uppræta.
Ef til vill er mest um vert
fyrir Vesturveldin að tryggja
yfirburði í vígbúnaði. Sú skoð
un að jafnvægi á vígbúnaðar-
sviðinu nægi, er hættuleg. For
sjálir menn kjósa að vera bet-
ur vopnum búnir en þeir stiga-
menin, sem á þá ráðast. Hem-
aðaryfirburðir Vesturveldanna
verða að vera svo augljósir, að
jafnvel ráðamönnum í Moskvu
sé það ljóst. Annars munu þeir
halda áfram uppteknum hætti í
æ vaxandi mæli og hugmyndir
umbótamanna innan Sovétríkj-
anna fá aldrei að sjá dagsins
ljós. Kostnaður við nægilegan
vígbúnaðarstyrk er mikill og
állur herbúnaður getur talizt
sóun á verðmætum. En sá kostn
aður er ekki nema brot af því,
sem það mundi kosta Vestur-
veldin, ef hernaðaryfirvöld So-
vétríkjanna styrkjast stöðugt í
þeirri trú að ekkert sé þeim
ofvaxið.
í öðru lagi verða stofnanir
og borgarar á Vesturlöndum,
háskólar stéttarfélag, stjórn-
flokkar, blaðamenn og mennta-
fólk að sameinast um að brýna
fyrir fólki, hvílík ógnun Stafar
af kúgunarstefnu Sovétríkjanna
Valdhöfum í Sovétríkjunum
stendur auðvitað á sama þótt
fundið sé að siðferðishugmynd-
um þeirra. En þeim stendur
ekki á sama ef siðferðileg for-
dæming verður þeim stjórnmála
legur hnekkir. Þegar mannkyni
verður Ijóst, hvilík eyðingaröfl
siðgæðis og framfara sitja £
valdastó’li í Sovétríkjunum,
munu þau einangrast í villu
sinni. Þá verður sovézkum vald
höfum vandi á höndum.
Loks verða Vesturveldin að
eiga frumkvæði að skorinorð-
um, raunsæjum og réittlátum
tillögum til lausnar á höfuð-
ágreininigsatriðum við Sovétrík
in. Æ ofan í æ skulu Sovét-
ríkin tilneydd að taka afstöðu
til samikamiuilagsumleitana af al
vöru og raunsæi.
Að vísu trúi ég því ekki, að
þeir sem nú sitja við völd i
Sovétríkjunum,glámskyggnir og
rigbundnir fortíðinni, muni fall
ast á nokkra samninga, hversu
sanngjarnir sem þeir eru.
En samningaviðleitnin mun
leitast eftir friði, og hverjir
ekki. Og slík viðleitni mun
styrkja afstöðu góðra manna 1
Sovétríkjunum og Austur-Ev-
rópu, sem þrá þé sitund, að við
getuim rifið niður þvergirðing-
una og farið að þjóna sönnum
lífsnauðsynjum mannkynsins. ..
og þar er frelsi efst á blaðL
myndir.