Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969.
3
oft við innsiglingar, til þess
að vísa skipurn leið tál hafnar.
En hvað var þetta? Á mjórri
enda duflsins, sem meira reis
úr sjó, var tveggja metra
löng stöng og á henni blakti
fáni. Og auk þeSs virtist dufl-
ið gert úr silfurplötum, svo
mikið glampaði á það í sól-
skininu. Allir á skipinu voru
undrun lostnir. Þetta var
fáni Bandaríkjanna". Og nú
verður ritara Fallbyssiuklúibbs
ins að orði: „Við erum flón,
Framhald á bls. 19
ar skipið var á hægri ferð
frá slysstaðnum, heyrðist há-
setinn, sem stóð vörð kalla:
— Dufl framundan áveðurs!
Yfirmenn skipsins litu þang-
að. í sjóniaukum sáu þeir'
eitthvað, sem líktást dufli
með veifu, þannig veifur eru
þær, og loks að framleiða
*þeir.“ Nú upphefst óskaplegt
umstang og síðan leit í djúp-
inu, en „þann tuttugasta og
niunda desember, klukkan
níu árdegis sigldi „Sússana"
í norður í stefnu á San
Francisco-fláann. Kl. tíu, þeg-
Bormann hittir
sonarson Vernes
BANDARÍSKI geimfarinn
Frank Barman hitti sonarson
rithöfundarins Jules Vernes
er hann kom nýlega til Par-
'isar í opinberri heimsókn til
átta Evrópulanda. Við það
tækifæri lýsti Borman því
yfir, að bók Jules Vernes
„Ferðin umhverfis tunglið"
hefði verið fyrstu reglulegu
tunglförunum ómissandi. 0-
gerlegt væri að vita hve mikil
áhrif frásagnirnar í þessari
m,eira en 100 ára gömlu skáld-
sögu hefðu viljandi eða ósjálf
rátt, haft í æsku á vísinda-
menn, er unnið hafa að geim-
ferðaáætlunum.
— Smáatriði, eins og það
að geimskipið í „Ferðinni til
tunglsins" lagði upp frá Flor-
idaskaga og kom niður í
Kyrrahaf, eins og Apollo 8,
er ekki einhver tilviljun, held
ur ber það vitni um snilldar-
lega framsýni Jules V.ernes“,
sagði Frank Borman, við
Jean-Jules Vernes, sem var
sýnlega hrærður yfir þessum
umijiælum um afa hans. Og
Jean-Jules Vernes, sem er 72
ára gamaíl, aíhenti Borman
fyrstu útgáfu af bók afa síns
sem gjöf til barna hans. í
þeirri bók eru m.a. teikningar
af geimskipinu og lendingu
þess, sem eru alveg ótrúlega
líkar ljósmyndum af lend-
ángu geimfaranna af Appollo
8 eftir tunglferðina.
1 „Ferðinni umhverfis
tunglið“, sér Bloomber skip-
stjóri á Sússönnu sem er á
isiglingu á Kyrrahafi, stóran
loftstein koma í Ijós og hrapa
tmeð ógurlegum hraða.“ Iiann
ivar hvitglóandi, vegna nún-
ingsmótstöðu loftsins. Þessi
glóandi hlutur stækkaði óð-
tfluga, sló eins og eldingu,
með braki og brestum, niður
á bugspjót léttisnekkjunnar,
(braut bugspjótið og sökk í
bylgjur hafsins með kraum'
•andi s*uðhljóði.“ Og skips.tjór
dnn sendir í flýti eftirfarand..
skeyti „Flaug Falllbyssuklúbbs
ins hrapaði í Kyrrahafið 12
desember, klukkan seytján
mínútur yfir eitt að nóttu, á
27 gráðum 7 mínútum norðuT
br.eiddar og 41 gráður 37 mín-
Útum vestur lengdar. Sendið
fyrirmæli.“ Allf fer af stað til
að leita að geimförunum —
auðvitað á hafsbotni: „Vitað
var nákvæmlega um staðinn,
þar sem flaugin hra.paði í sjó-
inn. Það skorti aðeins tæki til
að ná henni upp af hafsbotni.
Slíkar vélar varð fyrst að
finna upp, síðan að teikna
iiili
i, i
L
mm ^
Hli
:
Teikning af lendingu í Kyrrahafi eftir tunglferffina í sögu Jules Vernes, sem rituð var fyrir
meira en 100 árum. Og fyrir neðan er Ijósmynd af hylki geimfaranna á Apollo 8, þegar þeir
lentu á Kyrrahafi eftir ferð sína til tungisins á jólunum.
Bezta auglýsingablaðið
STAKSTriWli
Hvar stendur Karl? |
1 ÞEIM átökum, sem síffustu ár
hafa geysað í röðum vinstrl
manna hafa hin smávægilegustu
atriði gefið vísbendingu um fram
vindu mála og afstöffu einstakra
áhrifamanna. Þannig getur það
skipt nokkru máli í átökunum
meðal kommúnista og vinstri
manna í hvaffa blöð einstakir
áhrifamenn skrifa, jafnvel þótt
skrif þeirra fjalli ekki um stjórn
málaleg efni. í nýju tölublaði af
vikublaði Hannibalista bregður
svo við, aff Karl Guðjónsson,
einn af alþingismönnum komm-
únsta, ritar þar grein um þrjár
bækur, sem út komu á sl. ári
um menn og málefni í Vest-
mannaeyjum. I sjáifu sér
er það afar saklaus athöfn af
hálfu alþingismanns að skrifa
grein um bækur, sem honum
finnast athyglisverðar. Hins veg-
ar vekur það nokkra furffu, að
Karl Guðjónsson birtir grein
sína í blaði Hannibals og Björns
en ekki í Þjóðviljanum, „mál- <
gagni sósíalisma, verkalýðshreyf
ingar og þjóðfrelsis“.
Neitaði
trúnaðarstöðum
Karl Guffjónsson á að baki
fjölbreytilega pólitíska sögu, sér-
staklega hin síðari ár. Á sínum
tíma lagði hann til á flokksþingi
Sósíalistaflokksins, að sá flokk-
ur yrði lagður niður og lýsti
Einar Oigeirsson þá yfir því, að
Karl hefði rekið rýtingsstungu
í bakið á sér og öðrum. í næstu
þingkosningum á eftir sáu flokks
menn Karls til þess, að hann
fengi makleg málagjöld með því
að fella hann út af þingi en skv.
skipunum frá fiokksstjóminni í
Reykjavík greiddi nokkur hóp-
ur harðsnúinna kommúnista at-
kvæði gegn Karli í Suðurlands-
kjördæmi í alþingiskosningunum
1963. Karl náði aftur kjöri í síð-
ustu þingkosningum en hin
seinni ár hefur hann leikið
tveim skjöldum í átökunum
meðai vinstri manna. Hann hef-
ur oft látið svo sem hann fylgdi
Hannibalistum að málum en
þegar á hefur reynt hefur hann
ekiki treyst sér til að taka skref-
ið tif fulls. Á síðasta flokks-
þingi Kommúnistaflokksins neit-
aði Karl hins vegar alve|g að
taka kjöri í trúnaðarstöður
flokksins.
Nýr kloíningur
Hin meinleysislega grein Karls
Guðjónssonar í blaði Hannibal-
ista um þrjár Eyjabækur vekur
nú upp þá spurningu, hvort
Karl Guðjónsson hyggist yfir- r
gefa hina sökkvandi skútu
kommúnista og leita samstarfs
við aðra aðila. Alla vega er ljóst,
að grein hans í blaði Hannibal-
ista er vísbending til forastu-
manna Kommúnistaflokksins um,
að þeim tjói ekki að telja stuðn-
ing hans vísan á hverju sem
gengur og allt framferði hans
hendir til þess, að honum sé orð-
ið mjög ósárt um sæti sitt í
þingflokki kommúnista. Kann
því vel að vera að enn eigi eftir
að saxast á þingstyrk kommún-
ista. Við þetta bætast svo fregnir •
þess efnis, að Steinjgrímur Páls-
son sé einnig orðinn órólegur og
geti hlaupið útundan sér, hvenær
sem er. <
HVERS VEGNA ú lata sófa-
sett vanta í stofuna ?
Á I dag eru 9 mismunandi tegundir af sófasettum
í Húsgagnahöllinni.
★ Á áklæðalagernum eru 79 mismunandi áklæði og
litir sem þér getið látið bólstra með.
Á Vér bjóðum yður einstaklega góð
afborgunarkjör.
fT
\rtcn
Ull
Simi-22900
Laugaveg 26
Stærsta og útbreiddasta
dagblaðið
3tttf£piittMafrffr