Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 7
MORGUN.BLAÐ1Ð, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 7 Pennavinir Mr. Francois PIRIOV, 170 village La Fayete, Chaumont 52 France, óskar bréfaskipta við íslending. Hann skrifar ensku. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afhent Morgunblaðinu: Skerfirðingur 100, Gunnhildur 500 NN 200, tvö áheit 225, HR SE 100, Hulda 100, ónefnd 500, NN 123, LB 200, MT 200, Kristbjörg Jónsd. 1000, Lára Imsland 500, GG 60, ÞG 50, Jón Jóhannsson 500, GSG 50, Bára Júlíusd. 100, gamalt áh. 500, SBJ 200, SS 10, HJ 200, ESK 200, Torfhildur Stefánsd. 75, NN 440, Ebbi 250, EE 100, Þ 100, NN 20, EB 100, JJ 200 NN 150. Ónefnd ur 100 JG 500, MBA 100, Gústaf Sveinsson 50. Biafra-söfnunin afh. Mbl.: S og H 400, FÓ 600. SS 250, N15 500, Einhildur 340, Sonny-boy 300. Vegna litlu stúlkunnar í Hafnar firði: Ómerkt 600, OH 100. Laugardaginn 11. janúar voru gef In saman í hjónaband af séra Sigurði Kristjánssyni ísafirði, ung- frú Lilja Guðrún Steinsdóttir og Ásgeir Erlimg Gunnarsson bæði frá ísafirði. Heimili þeirra er að Berg- staðastræti 30, Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina í Englandi, Sally Churchman, skrifstofustúlka, Watford, Herts, og Peter Ólafur Wooton, skrifstofu- maður, Kings Langley, Herts. Laugardaginn 8, febrúar voru gef In saman í hjónaband í Ringsebölle Kirke í Rödby í Danmörku ungfrú Nína Geirsdóttir, Skeggjagötu 2 og stud. jur. Lars Markeisen. Heimili ungu hjónanna verður að Heim- dalsgade 7 4 s. fh., Kaupmanna- höfn. SÖF Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug opið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga frá 1.30-4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn íslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Utlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Kópavogs i Felagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán , Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags fslands er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtu 'dögum og föstu- •dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar- •dögum kl. 2—4 e.h. Skrifstofa SRFÍ k)g afgreiðsla tímaritsins MORG- *UNS, sími 18130, eru opin á sama *tlma. BORGABÓKASAFNIB Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardagakl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laug ardaga. Útibúið Hefsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- Jaga kl. 13—15 (lokað á laug- ardögum 1. mai — 1. okt) Eftir HERBERT 8BEAK *&*£*■%*** Gengið Nr. 13 — 5. febrúar 1969. 1 Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar Kaup 87,90 210,15 81,94 Sala 88,10 210.65 82,14 100 Danskar krónur 1.167,94 1.170,60 100 Norskar krónur 1.230.66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 .1.779,02 100 Belg. frankar 175,05 175,45 100 Svissn. frankar 2.033,80 2.038.46 100 Gyllini 2.430,30 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.194,10 2.199,14 Í00 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 Minningarspjöld Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: VerzL Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64 Snyrtistofunni Valhöll Laugavegi 25 og hjó'Maríu Ólafsdóttur, Dverga steini, Reyðarfirði. Minningarspjöld Hólaneskirkju á Skagaströnd fást í skrif- stofu KFUM og K, Amtmanns- stíg 2, hiðri. Minningarspjöld kristniboðsins í Konsó fást f Aðalskrifstofu Kristni boðssambandsins, KFUM og KFUK, Amtmannsstíg, og f Laugarnesbúð- inni, Laugarnesvegi 52. MINNINGARSPJÖLD H ALLGRÍ M SKIRK JU fást í Hallgrfmskirkju (Guð- brandsstofu) opið kl. 3-5 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Eg ilsgötu 3 (Ðomus Medica), Bóka- búð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Hjálparsjóðs æskufólks fást í Hafnarfirði: Bóka- búð Olivers Steins, Blómabúðinni Burkna, Verzl. Föt og sport hf. — Reykjavík: Bókabúðin Álfheimum 6, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Bókabúðin Laug- arnesvegi 52, Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23, Verzl. frú Halldóru Ólafsdóttur, Grettis- götu 26, Verzl. Magnúsar Benja- mínst rmar, Veltusundi 3. Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar , fást hjá bókaibúð Braga Brynj ólfssonar, Sigurði M. Þorsteins- syni, Goðheimum 22, sími 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarna- syni. hæðargarði 54, s. 37992, Minningarspjöld Heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags ís- lands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13 B, sími 50433, og í Garðahreppi hjá Erlu Jónsdóttur, Smáraflöt 37, sími 51637. Minningarkort Hjartaverndar fást í skrifstofu samtakanna, Aust- urstræti 17, 6. hæð, sími 19420, alla virka daga frá kl. 9—5, nema laug- ardaga júlí og ágúst. Minningarspjöld Sálarrannsókn- arfélags íslands fást hjá Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti 9, og á skrifstofu fé- lagsins. Garðastræti 8, sími 18130 (opin á miðvikud. kl. 17.30—19). Minningarsjóður dr. Victors Urbancic Minningarspjöld og heillaóska- spjöld fást I bókabúð Snæbjarnar Jónssonar, Hafnarstræti, og Lands- banka íslands. Austurstræti. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást í bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti og á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, opið þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga 3d. 4-6. Minningarspjöld Margrétarsjóðs, styrktarsjóðs Zontaklúbbs Reykja- víkur til hjálpar heyrnardauf-m börnum eru seld á eftirtöldum stöð um: Gleraugnasölunni Fókus, Lækj argötu 6B, Fjölritunarstofu Friede Briem, Bergstaðastrætti 69, Sigríði Bachmann, Landsspítalanum og Hólmfríði Baldvinsson, Freyjugötu 36. Minningargjafasjóður Landspít- alans. Minningarspjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun in Ócúlus, Austurstræti 7, Verzl- unin Vík, Laugavegi 52, og hjá Sigríði Bachmann, forstöðukonu Landspítalans. — Samúðarskeyti sjóðsins afgreiðir Landssíminn. Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins, fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhann esar Norðfjörð, Eymundssonarkjall aranum, Þorsteinsbúð, Snorra- braut 61, Vesturbæjarapótek, Holts apótek og hjá Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunarkonu Landsspítalans. Minningarspjöld Óháða safnaðar- ins fást hjá Andrési Andréssyni, Laugavegi 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, Fanney Þórarinsdótt ur, Lokastíg 10, Björgu Ólafsdóttur, Jaðri við Sundlaugaveg, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95E og Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. SPAKMÆLI Vil taka á leigu Gott trommusett 3 herb. og eldhús í Þing- holtunum og nágrenni. — Uppl. í síma 30414. til sölu. Uppl. í síma 2059, Keflavík eftir kl. 7 á kvöld in. 2ja herb. ibúð Vantar ódýran bíl óskast frá 15. febrúar fyrir reglusöm barnlaus hjón. Uppl. í sima 38477. má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sima 51672 eítir kl. 7 á kvöldin. BARNAVAGN’ óskast. Upplýsingar 17907. í sima Peningamenn Óska eftir 100.000.00 kr. láni í eitt ár gegn fasteigna veði. Tilb. til afgr. Mibl. fyrir 16. þ. m. merkt: „Lán 6852“. Ég nýt þess að vera einn. Ég þekki engan félaga, sem getur veitt mér eins góðan félagsskap og ein- veran. Thoreau. íbúð til leigu Til leigu í HaÆnairfirði «r ný 3ja herb. íbúð fbá 1. júní n.k. íbúðinni geta fylgf öll húsigögn, sjálfvirfe þ-vx3ttaivél og sjónvarp, seim alllit er nýtt Tilboð með uppl. um fjölsikyHustæírð og greifteftugetu send*ist Mbl. fyrir 20. febrúar merkit: „Fermetrar 90 — 6006“. Hóigreiðslustofo Dísu GRENSÁSVEGI 3 er flutt í ný húsakynni að ÁLFIIÓLSVEGI 7, KÓPAVOGI. Símanúmer stofunnar verður hér eftir 42575. * Helga Sigurbjömsdóttlr, Dísa Þorvaldsóttir. VARAHLUTIR lliffl NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA—« c ö M 8 0 fl 1 fl : HR. KRISTJÁNBSDN H.F. SUÐURLANDSBRA'UT 2 • SÍM! 3 53 00 Sætoóklæði ó bifreiður Eigum jafnan fyrirliggjandi sætaáklæði og mottur í Volkswagen og Moskvitch fólksbifreiðir, einnig í Laaad Rover jeppa. Útvegum með stuttum fyrirvara, sætaáklæði og mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Úrvalsvara — hagstætt verð. Ábyrgð tekin á efnis- og saumagölium. Sendum í póstkröfu um allt land. ALTIKABÚÐIN, bifreiðaáklæðaverzlun Frakkstíg 7 — Sími 2-2677. sá HÆST bezti Drykkfelldur ma'ður hætti allt í einu að drekka. Kunningi hans spurði hann, hverju það sætti. „Ja, ég skal segja þér“, svaraði hann „ég var farinn að sjá tvær tengdamæður". EINANCRUNARCLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.