Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1969. 23 iÆMjRÍÍP Sírni 50184 Eiturormniinn (Giftsnoken) Ný óvenju djörf sænsk stór- mynd eftir hinni bekktu skáldsögu Stig Dagermans. Aðalhlutverk: Christina Schollin Harriet Andersson Sýnd kL 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. BflHCO HITABLÁSARAR í vinnusali, vöru- geymslur o.fl. Margar gerðirog stærðir. Lelðbelnlngar og verkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ* • • • SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK FÖNIX IKWjWHI iileutkum lexta. Myuiliu fmllai um Kin alvarlcgu buWL fílagsvamlamál «m skapaat hal'a vcgna laiuungar og uppieiiinaranda a-Aufólka atÁrtaNvauna. Myndia er i litum og CincmaM'npe. SÝND KL. 5.1S og 9 BÖNNUÐ BÖRNUM Endalaus barátta (The long duel). Stórbrotin og spennandi lit- mynd frá Rank, myndin ger- ist í Indlandi, ÍSLENZKUR TEXTI Yul Brynner Trevor Howard Sýnd kl. 9. r BIRGIR ÍSLGUNNARSSON1 HÆSTARETTARLÖGMAÐUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 Tilboð óskast í Volvo P-544 fólksbifreið árgerð 1965 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeifunni 5, Reykjavík í dag og á morgun. Tilboð sendist í skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjóna- deild fyrir kl. 17 miðvikudaginn 12. febrúar 1969. Bókarastaða Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara nú þegar. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun nauð- synleg og helzt einhver starfsreynsla. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Umsóknir með uplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. febrúar n.k. merktar: „Opinber stofnun—febr.—1969 — 6851“. Þjóðmálaverkefni næstu ára IDNAÐARMÁL Vörður F.U.S. og Samband ungra Sjálfstæ ðismanna efna til ráðstefnu um þjóðmála- verkefni næstu ára — Iðnaðarmál — á Akureyri laugardaginn 15. febrúar kl. 13.30 í Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Erindi flytja Ottó Schopka, framkvæmdastj., Reykjavík, Edgar Guðmundsson, vcrkfr., Dalvík. Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafr., AkureyrL f upphafi ráðstefnunnar flytur ávarp Birgir fsl. Gunnarsson, form. S.U.S. Ungir Sjálfstæðismenn hvetja alla, er áhuga hafa, að sækja ráðstefnu þessa. Vörður F.U.S. Akureyri og Sumband ungra Sjálfstæðismanna. Siðbót í íslenzkum stjórnmálum Heimdallur F.U.S. efnir til umræðufundar í félagsheimili sínu VaLhöHl v/Suðurgötu fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30, þar sem umræðuefni verður: Stjórnmálaflokkarnir og áhrif kjósenda á starf þeirra. Frummælendur: Friðrik Sophusson og Ilaraldur Blöndal. Þetta er annar fundurinn í þessum umræðuflokki og eru Heimdallarfélagar hvattir til þess að fjölmenna. Stjórn Heimdallar F.U.S. / /1 Sextett Jóns Sig. PóAscajU leikur til kl. I Aðstoðarstúlku óskast á tannliækningastofuna, Hlíðarvegi 6 hálfan daginn. Upplýsingar á stofunni í dag kl. 6—7. HALLUR HALLSSON tannlæknir. Eínbýliskús Hefi kaupanda að einbýlishúsi. í húsinu þurfa að vera 4 svefnherbergi. Húsið má vera í Reykjavík eða næsta nágrenni. Góð útborgun. Upplýsingar gefur Jón Ólafsson hdl., Tryggvagötu 4 sími 12895 og 36002. Borgfírðingamót Árshátið Borgfirðingafélagsins í Reykjavik verður í Domus Mediea laugardaginn 15. þ.m. og hefst með borð haldi kl. 19.30. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Björn Blöndal rith. sjálfvalið efnL Hjálmar Kjartansson einsöngur og fleiri góð skemmtiatriði. Sala aðgöngumiða hjá Þórami Magnússyni Grettis- götu 28 sími 15552 óskast sóttir fyrir hádegi næsta föstudag. Elín Sigurvinsdóttir sópran og Ragnheiður Guðmundsdóttir mezzosópran halda TÓNLEIKA í Gamla Bíó laugardaginn 15. febrúar 1969 kl 3 síðdegis. Við píanóið verður Ólafur Vignir Albertsson. Aðgöngumiðasala í bókaverzlunum Lárusar Blöndal. Átthagafélag Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurncsjum heldur árshátíð í Félagsheimilinu Stapa föstudaginn 14. febrúar n.k., er hefst kl. 7 síðdegis. Aðgöngumiðar fást hjá Þóru Kristjánsdóttir Sunnu- braut 11, Keflavík sími 2693 og Þorgils Þorgilssyni Lækjargötu 6 A Reykjavík í síðasta lagi 12. þ.m. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. HÁTÍÐARNEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.