Morgunblaðið - 11.02.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNRLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 196«.
Stór útsala Munið útsöluna, mikil verð lækkun. Hrannarbúðin Hafnarstrseti 3.
Bókhald — skattaframtal Munið nýju skattalögin, útvega tilheyrandi bók- haldsbækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands, Hveragerði, s. 4290.
Óskum eftir að taka á leigu 5—10 tn. bát. Tilb. merkt: „6149“ sendist Mbl. fyrir 15. febr.
3ja herb. íbúð óskast til leigu í Hlíðun- um. Uppl. í síma 82404 kl. 7—9 e. h. til miðvikudags- kvölds.
Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efnL — Sími 16805.
Westinghouse þvottavél, sjálfvirk til srölu. Nýleg, vel með farin. Verð 12 þús. Uppl. í síma 2283, Keflavík.
Chaiselonger hvílubekkir. Klæðningar og bólstrun, Barmaihlíð 14. Sími 10255.
Óskum eftir að taka á leigu litla íbúð frá 1. júní. Góð húshjálp kemur til greina. Uppl. í sima 35640 kL 9—6 á dag- inn.
Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699.
Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41610
Önnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. Vörubílastöðin Þróttnr. Sími 11471 — 11474.
Staðgreiðsla Óska eftir að kaupa Taun- us eða Cortinu árg. 65—66. Eingöngu góður bíll kæmi til greina. Uppl. í síma 37891.
Ráðskona óskast á gott heimili utan Rvíkur á aldrinum 25—40 ára. Til- boð sendist ásamt mynd og kaupkröfu merkt: „6853“ fyrir 15. febrúar.
Volkswagen ’58 óska eftir að kaupa Volks- wagen ’58, vel með farinn. Uppl. í síma 35410 í dag.
Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði, stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 35891.
H.f. Eimskipafélag fslands:
Bakkafoss fer frá Rvík í dag til
Gufuness. Brúarfoss kom til New
York 1.2. frá Dublin. Dettifoss fór
frá Rotterdam í gær til Hamborgar
Odense og Rvíkur. Fjallfoss fór frá
Kotka í gær til Gdynia og Rvíkur.
Gullfoss fór frá Þórshöfn i Fær-
eyjum í gær til Khafnar. Lagar-
foss fór frá Gloucester 8.2. til Nor-
folk og New York. Laxfoss fór
frá Akranesi £ gær til Rvíkur,
Hafnarfjarðar, Khafnar og Gautab.
Mánafoss kom til Rvíkur 9.2 frá
Hamborg. Reykjafoss fór frá Hafn
arfirði 5.2. til Rotterdam, Hamborg
ar og Rvíkur. Selfoss fór frá ísa-
firði í gær til Akraness, Keflavíkur
Og Rvíkur. Skógafoss fór frá Hull
7.2 til Helsinki og Kotka. Tungu-
foss fór frá Færeyjum í gær tU
Siglufjarðar, Akureyrar og Rvíkur.
Askja fór frá HuU í gær til Leifh,
Reyðarfjarðar og Reykjavíkur. Hofs
jökull kom til Rvíkur 9.2 frá Ham
borg.
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell fór í
gær frá Svendborg til Rvíkur Jökul
fell fer væntanlega í dag frá Glou-
cester til St. John N.B., Leith og
Aberdeen. Dísafell fer í dag frá
Ventspils til Svendborgar. Litlafell
er væntanlegt til Rvikur á morgun.
Helgafell fer á morgun frá Lond-
on til Glomfjord. Stapafell er vænt
anlegt til Bilbao 13. þ.m. MæUfell
er I Barcleona.
Hafskip hf: Langá kemur til Gd-
ynia í dag. Selá er í Hamborg.
Rangá er i Vestmannaeyjum,kem-
ur til Rvíkur í fyrramálið. Laxá
er væntanleg til Djúpavogs í nótt.
Skipaútgerð ríkisins, Reykjavík:
Esja fór frá Rvík kl. 17.00 í gær
vestur um land til ísafjarðar. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í kvöld tU Rvíkur. Berðu-
breið er á austurlandshöfnum ó
norðurleið.
VÍSUKORN
Lifnar hagur nú á ný
nýr er bragur spunninn
dýr og fagur austri í
upp er dagur runninn.
FRÉTTIR
Frá Félagi austfirzkra kvenna,
Aðalfundur félagsins verður
haldinn fimmtudaginn 13. febr. að
Hverfisgötai 21, kl. 8.30. TU
skemmtunar, upplestur.
Stjómin.
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
Aðalfundur fimmtudaginn 13.
íebr. í Alþýðuhúsinu kL 8.30. Kon-
ur fjölmennið.
Kvenfélagið Keðjan
Aðalfundur að Bámgötu 11,
fimmtudaginn 13. febr. kL 8.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Systraféiagið Njarðvíkursóknar
heldur fund í Stapa miðvikudag-
inn 12. febrúar kl. 9. Geir Þor-
steinsson barnalæknir i Reykjavík
flytur erindi um barnasjúkdóma.
Konur eru beðnar að fjölmenna
og taka með sér gesti.
Berklavörn Hafnarfirði
Spilum 1 Sjálfstæðishúsinu I
kvöld kl. 8.30.
Kvennadeild flugbjörgunarsveit-
arinnar. Fundur úti í Sveit mið-
vikudaginn 12. febrúar kl. 9 Spilað
verður Bingó.
Prentarakonur
Kvenfélagið Edda heldur fund I
kvöld 11.2. kl. 8.30 í félagsheimili
HÍP, sýnd verður blásturaðferðin,
kvikmynd og fleira. Mætið vel Stj
Barðstrendingafélagið
Málfundur í aðalstræti 12 fimmtu
dagirtn þrettánda þessa mánaðar
skemmtifundur. Mætið vel og stund
víslega, Barðstrendingur.
Fiiadelfia Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30
Ræðumenn: Einar J. Gíslason og
óskar tííslason frá Vestmannaeyj-
um. AUir velkomnir.
Kvennadeild Siysavamafélagsins
í Reykjavík, heldur aðalfund sinn
í Tjarnarbúð fimmtudaginn 13.2.
kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf.
Alli Rúts skemmtir á fundinum.
Slysavamadeildin Hraunprýði
heldur aðalfund miðvikudaginn
12. febrúar kL 8.30 í Sjálfstæðis-
húsinu. Venjuleg aðalfundarstört
T’jöjdasöngur með gítarundirleik
Sýnikennsla.
KFUK—AD
Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 Gunn
ar Sigurjónsson cand. theol talar.
Allar konur velkomnar.
Reykvíkingafélagið
Heldur skemmtifund í Tjamar-
búð fimmtudaginn 3. febrúar kl.
8.30. Dagskrá: Heiðar Ástvaldsson
og dansmær sýna listdans, Gömul
íslenzk kvikmynd sýnd, happdrætti
með góðum vinningum, dans með
undirleik hljómsveitar. Takið gesti
með. Reykvíkingafélagið.
Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju
Aðalfundurinn verður fimmtud.
13. febr. í Alþýðuhúsinu kl. 8.30
Langholtssöfnuður
Aðalfundur Bræðrafélagsins verð
ur í Safnaðarheimilinu þriðjudag-
inn 11. febrúar kl. 8,30
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi. Aðalfundur
Kjördæmisráðs verður kl. 2 e.h.
laugard. 22. febr í Grindavík
Kvenfélagið Aldan
Aðalfundur verður miðvikudag-
inn 12. febr. ki. 8.30 á Bárugötu
11. Minnzt verður 10 ára afmælisins
Kvenféiag Hafnarf jarðarkirkju
Aðalfundur fimmtud. 13. febrúar
I Alþýðuhúsinu kl. 8. — Konur
fjölmennið.
Kvenfélag Grensássóknar
Fundur í Breiðagerðisskóla
þriðjud. 11. febr. kL 8,30. Áríð-
andi mál rædd — Spurninga-
keppnl
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund i Félagsheimilinu
11. febr. kl. 8,30. Skemmtiatriði.
Kaffi
Alliance Francaise
Bókasafn Alliance Francaise að
Hallveigarstíg 9 verður framveg-
is opið mánud kL 6—9 síðd. og
íöstud. kl. 7—10 síðd.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fundur í Réttarholtsskóla miðviku
dag 12. febr. kl. 8,30. — Skemmti-
atriði.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30
11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím
32855
Hringkonur, Hafnarfirði
Skemmtifundur verður haldinn í
Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 11 feb.
kL 7,30. Spiluð félagsvist. — Uppl.
í sima 50104
Blóðbankinn
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem vilja gefa blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h og 2—4 eh Mið-
vikud kl 2—8 eh og laugard. kl.
9—11 fh. — Sérstök athygli skal
vakin á miðvikud vegna kvöld-
tímans.
Kvenfélag Neskirkju
Aldrað fólk í sókninni geturfeng
18 fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj
annar á miðvikudögum frá 9—12
Pantanir teknar á sama tíma, simi
16783
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
halda áfram I Hallveigarstöðum
alla fimmtudaga frá kl 9—12 f.h.
Tekið á móti tímapöntunum I sfins
13908 alla daga.
Kvenfélag Grensássóknar
hefur fótaaðgerðir fyir aldrað
fólk í sókninni í safnaðarheimiil
Langholtssóknar á mánudögum kL
9—12 f.h. Pantanir í sima 12924
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i
safnaðarheimili Hallgrímskirkju
miðvikudaga frá kl. 9—12 árdegis.
Pantanir teknar í síma 12924.
Kvenfélag Frikirkjunnar í Rvík,
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk i Safnaðarheimili Langholts
kirkju alla miðvikudaga frá kL 2-
5. Pantanir teknar í sima 12924.
Og ekki er hjálpræðið í nein-
um öðrum því að eigi er heldur
annað nafn undir himninum, er
menn kunna að nefna er oss sé
ætlað fyrir hólpun að verða.
(þ.e. Jesú nafn) (Post. 4.12)
í dag er þriðjudagur, 11. febrúar
Er það 42. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 323 dagar.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur sima 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspitalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík.
vikuna 1.-8. febrúar er í Háaleit-
isapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni.
Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara-
nótt 12.2. er Jósef Ólafsson, Kví-
holti 8, sími 51820.
Næturlæknir í Keflavík
11/2 og 12/2 Guðjón Klemenzson
13/2 Kjartan Ólafsson
14, 15 og 16/2 Arnbjörn Ólafsson
17/2 Guðjón Klemenzson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinni
(Mæðradeild) við Barónsstig. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
timi læknia er á miðvikudögum
eftir kL 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: I fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl 14.
Orð lífsins svara í sima 10000.
I.O.O.F. Rb. 1 = 118211814= — FL
IOOF 8 = 150212814=
n Hamar 59692118 — Frl
n Edda 59692117 — 1
Kiwanis Hekla. Almennur fundur
í kvöld kl. 7.15 í Tjamarbúð.
*\Jetur
Tveir eru á ferðinni á feigðamóttu,
koma þeir að helli, þegair hallar af óttu.
Inni í sjálfu fjallinu er óveðrahlé.
„Heldurðu ekki að tröllkonuhellir þetta sé?“
„Tröllin búa í fjöllunum og fjöllin skýla byggðum.
Enginn verður svikinn af tröllkonutryggðum“.
Þreytan og hungrið er þeirra mikla böl.
„Nú væri gott a'ð eiga góðs matar völ“.
Þá var það að bjargið var opnað innan frá,
og ferlega hönd þeir í húminu sjá.
Fram var borinn matur, svo mjög sem þá lysti.
„Ekki skail þann hungra, sem í helli mínum gistir“.
Líður svo af nóttin og lýsti nýjum degi.
„Okkur hefur borið mjög af alfaravegi".
Þá var sveitin hjúpuð í silfurhvítum feldi.
Smáir eru mennirnir í vetrarins veldi.
Heimtir voru úr helju og héldu fögur jólin.
Undir sjálfu fjallinu eru skammdegis jólin.
Fjallið geymir ógnir og feigðir og grafir,
en hjarta þess er fullt með fegurstu gjafir.
Helgi Konráðsson.
Páfinn og indverski fíllinn.