Morgunblaðið - 18.02.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 18.02.1969, Qupperneq 1
28 síður 40. tbl. 56. ár. ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Flotinn lætur úr höln Ríkisstjórnin ieysir deiluna meö löggjöf I GÆR lagði ríkisstjórnin fram frumvarp á Alþingi um lausn kjaradeilu útvegsmanna og yfir- manna á bátaflotanum. Kveður frumvarpið á um að miðlunar- tillögur, er sáttasemjari ríkisins hefur lagt fram í vinnudeilunni verði lögfestur sem samningur milli deiluaðila frá gildistöku lag anna til ársloka 1969, þó til 1. maí 1970, að því er varðar samkomu- lag um söitunarlaun. Frumvarpið var lagt fyrir efri deild Alþingis í gær, og hafði hún lokið afgreiðslu sinni skömmu fyrir kl. 7. Neðri-deild tók síðan málið fyrir á kvöld- fundi, og var gert ráð fyrlr því að málið yrði afgreitt sem lög í nótt. Munu því róðrar geta hafizt í dag. I frumvarpinu eru einnig ákvæði þess efnis, að verkföll, þar á meðal samúðarverkföll, í því skyni að knýja fram aðra skipan kjaramála en lögin ákveða, skuli óheimil, svo og framhald verkfalla yfirmanna á bátaflotanum, sem hófust í janú- ar 1969. Með brot gegn lögunum skal farið að hætti opinberra mála og varða þau sektum. Við afgreiðslu málsins, lýstu Framsóknarmenn þegar yfir því, að þeir mundu ekki leggjast gegn samþykkt þess, og sátu þeir hjá við atkvæðagreiðsluna. Þingmenn Alþýðubandalagsins greiddu at- kvæði gegn frumvarpinu, en lýstu því þó yfir, að mjög nauð- synlegt væri að leysa deilu þessa þegar í stað. Frumvarpið kom til umræðu á Alþingi um kl. 3 í gær og var það lagt fram í efri-deild. Mælti Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsmálaráðherra fyrir því. Sagði hann í ræðu sinni, að verk föllin hefðu staðið í mánaðar- tíma og þrátt fyrir víðtækar og umfangsmiklar sáttaumleitanir hefði tekizt að leysa þau enn. Ekki þyrfti að fara orðum um hvað verkfall þetta hefði alvar- leg áhrif fyrir þjóðarbúið. Það ætti mesitan þátt í miklu atvinnu leysi, sem væri á íslandi núna, og á sumum stöðum væri það eina orsök atvinnuleysisins. Frumvarpið miðaði að því að firra algjöru vandræðaástandi, sem mundi skapast ef atvinnu- Framhald á bls. 17 í dag mun bátaflotinn hefja róðra að nýju, eftir mánaðarhlé vegna verkfallanna. Myndin er tek- in á vertíðinni í fyrra um borð í Huginn VE., þar sem hann er á veiðum á Eyjamiðum. Eru sjó- mennirnir að greiða „þann gula“ úr netatrossunum. í fjarska sjást fieiri skip á veiðum. (Ljósm. Mbl.: Sigurgeir Jónsson). Ungverjaland: Dómor yfir unglingum Búdapesit 16. febr. AP. FIMM ungversk ungmenni, hafa verið dæmd til fangelsis' vistar af herrétti fyrir þátt- töku í samsæri gegn ríkinu | og samvinnu við útvarpsstöð- , l ina Frjáls Evrópa. Það var málgagn hersins sem sagði frá ' ' þessu um helgina. Að sögn I þess er starfandi bandarisk , útvarpsstöð í Munchen og á. . hún að hafa sent leynimerki til hópsins í æskulýðsdagskrá I sinni þann 14. janúar 1968. Blaðið saigði eikki frá því, , hversu þuniga fangelsisdóma ungmennin hefðu fengið né 1 heldur, hvenær þessi dómur í bef ði verið kveðinn upp. r Arnngursluus leit uð þotu Las Vegas, Nevada 17. febr. — AP. — MIKILL fjöldi flugvéila hefur leitað árangurslaust að F-llla sprengjuiþotunni, seim hvarf skyndiiega í æfingarflugi á mið- vikudagiinn. Þotan, sem kostair sex milljón dali í framleiðtslu og hefur hreyfanlega vængi, haifði tveggja manna áihöfn. Þotan var í tilraunaiflugi til að ganga úr skugga um, hvort hún gæti kom- izt hjá því a'ð sjást í ratsjá og beitti við það flóknum ratsjár- búnaði. Óverjandi að láta fámennan hóp manna valda því mikla tjóni — sem leitt hefði af áframhaldandi verkfalli — sagði Bjarni Benediktsson forsœtisráðh. r viðtali við Mbl. MBL. sneri sér í gær til Bjarna Benediktssonar for- sætisráðherra og spurðist fyr- ir um lausn sjómannaverk- fallsins. Sagði forsætisráð- herra að ríkisstjórnin hefði gert það sem í hennar valdi hafi staðið til að koma á frjáis um samningum, og hefði nú tekizt samkomulag um megin- atriðin. Óverjandi væri því að láta þau minniháttaratriði sem deilt væri um, verða þess valdandi að allur bátaflotinn lægi bundinn. ForsætisráðlherTa sagði: — Þrátt fyrir að svo illa hafi gengið að ná samkomu- lagi, sem raun ber vitni, þá hefur þó ekki borið ýkja mik- ið á milli, að því er virðist. Því heyrist nú haldið frarn, að verkfallið hafi orðið wegna isj ávarútvegslaganna, sem sett voru fyrir jólin og þangað sé ei'ngöingu orsakanna að leita. Þess vegna er athyglisvert, að samningar hafa allir átt sér stað á grundvelli þessarar Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. löggjafar, og hún hefur þar með verið viðurkennd í meg- inatriðum, enda er hún for- senda þess að hér sé fjárihagis- grundvöllur fyrir fiskveiðum. Úr því að ekki ber meira á milli, má segja að furðulegt sé að ekki skuli hafa tiekizt samningar. Ríkisstjórnin hef- ur gert það sem í hennar valdi hefur staðið til þess að koma samningum á, og af hennar hálfu voru gerðar þær tillög- ur um meginatriði kjaradeil- unnar, matargreiðslunnar, sem aðilar hafa nú komið sér sam an um. Torveldasta atriðið í allri samningagerðinni virðist líf- eyrissjóðurinn hafa verið, en eftir að samkomulag hafði náðst um það atriði og mat- argreiðslunar þá voru atriði sem um var deilt, svo óveru- leg, að óverjandi var að láta alilan fiotann liggja þeirra vegna. Ekki sízt vegna þess að yfirgnæfandi meirihluti há seta og annarra þeirra sem tekið hafa þátt í atkvæða- greiðslum, svo og útgerðar- menn hafa samþykkt tiilögum ar. Er það aðeins um fjórði hluti yfirmanna sem nú hetf- ur staðið á móti samningagerð. Er ekki verjandi að láta svo fámennan hóp valda öllu því tjóni sem áframhaldandi verk fall mundi hafa í för mieð sér. Þriggja ára neyð- arástandi aflétt Morðtilraun á Ali Bhutto fyrrum utan- ríkisráðherra Pakistans sl. laugardag Karachi, 17. febrúar NTB-AP. NEYÐARÁSTANDI því, sem sem verið hefur í gildi í Pakist- an í þrjú ár, var aflétt í dag, en í Austur-Pakistan óttast yfirvöld in nýjar óeirðir og hefur herliði verið skipað að vera viðbúnu. Þá er gert ráð fyrir nýjum ráð- stöfunum af hálfu Ayub Khans forseta til þess að reyna að ná stjórn á ástandinu í landinu. Að minnsta kosti tveir menn biðu bana, er lögreglan hóf skot- hríð á mannfjölda, sem í voru um 10.000 manns og réðust á iög- reglustöðina í borginni Liquata- bad — einni af útborgum Kar- achi. Útgöngiubann það, sem lagt var á í giærkrvöldi í Dacaca, höfuðborg Auistur-Pakistans var framlengt um nokkrar klukkustundir í morigun, en að minnsta kœti tveir menn biðu bana og 36 særð Framhald á bls. 27 Fannfergi um alla Evrópu London 16. febr. NTB. MIKINN snjó setti ni'ður víða í Evrópu um helgina, einkum í Ausiturríki, Tékkóslóvakíu og í Austur-Þýzkalandi. I norður- hliuta Portúigai var nærri meters þykkur snjór oig í Norður ítalíu kiomst frostið niður í 3'0 stig. Á Korsitou biðu fjögur börn bana, er þau lentu í snjóskriðu. Frá Vín bárust þær fréttir, að snjó hefði kingt þar niður í fjömtíu klukkustundir samfleytt og flest- ir þjóðvegir væru lokaðir. 1 Austur Þýzkalandi var ástand ið einn verst og þar hefur utn- ferð nær ailveg lagzt niður. Mikil snjókoma hefur einnig ver'ð í Hollandi, Beligíu og í Englandi og Skotlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.