Morgunblaðið - 18.02.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 18.02.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1969. Jóhann Bjarnason — Minning ÞANN 5. þessa mánaðar barsit mér til eyma andlát bezta vinar míns og nafna, en þá nafngift notu'ðum við hvor við annan frá því að við vorum unglingar og má segja að við höfum verið meira og minna saman nær 50 ár. Jóhann Bjarnason hét hann fullu nafni. Að kvöldi miðdags 5. þ. m. hringdi sonur hans til mín og er ég heyrði rödd hans í sámanum datt mér í hug, að nú mundi nafni minn vera kominn suður og var ég þá viss um, að fundum okfcar bæri saman og vateti það að sjálfsögðu gleði mína, en ekki var langt komið á símtafli'ð, er gleði mín snerist í sorg, er sonur hans sagði, „Pabbi dó í dag, hann varð bráð- kvaddur.“ Já, þar missti ég minn góða nafna og kærleiksríka vin. Já, það er áreiðamlega rétt, að enginn ræður sínum næturstað og svo var það einnig með nafna minn. Ekki veit ég annað heldur en að hann hafi farið að heiman frá sér þennan morgun til vinnu sinnar fullfrísteur, en að loknum vinnudegi, er hanm var á lei'ðinni heim til sín, féll hann niður ör- endur og gæti ég trúað því, að það hafi verið hjartað, sem varð hans banamein. Ég vissi tij þess að fyrir nokterum árum síðan var hann veill fyrir hjarta, já ekki datt mér það í bug, er hann heimsótti mig á Þórsgötuna hér fyrir sunnam í fyrra, að hans Mýja handtate þegar hann kvaddi mig þá yrði þa’ð síðasta, er ég Maðurinm minn Tryggvi Guðmundsson Skipasundi 92, lézt af slysförum 15. febrúar. Ragna Jónsdóttir. Eiginmaður minn Einar G. E. Sæmundsen, skógarvörður lézt af slysförum 15. þ. m. Sigríður Vilh.jálmsdóttir. Maðurinn minn og faðir Jóhannes Elíasson andaðist að Landateotsspítala 16. febrúar. Hertha Jensen Jens Fr. Jóhannesson. Systir mín Anna. Sigurðardóttir Hallveigarstíg 8, lézt þann 13. þ. m. Útför hennar fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 20. þ.m. kL 13.30 e.h. Halldór Sigurðsson Kirkjuhvoli, Fossvogi. fengi frá honum, en svona er líf- ið. Guð gaf og Guð tók. Nú er hann kominn til hans og englar drottins munu umkrinigja hann og veita honum fögnuð, því að hamn var meðan hann lifði góð- ur maður í þess orðs fyllsta skilningi. Mynd hans er mér ó- gleymanleg og hún er hja mér geymd, en ekki gleymd. Ungur að árum byrjaði nafni minn að vinna eins og títt var um unglinga í þá daga. Aðeins 12 ára að aldri byrjaði hann að stunda sjóinn á árabát með föð- ur sánum og lá þá í veri, sem kallað var, á sumrin. 1 þá daga var sjórinn stundaður fast þó að flleyturnar væru ektei stórar og þeir sem kynntust árabáta- öldinni, vissu það að það var etekert sældarbrauð að stunda þá atvinnugrein oig þá ektei sízt fyr- ir óþrosteaða unglinga, en nafni minn stóð af sér öll boðaföll, þótt segja megi, að hann hafi ekiki farið hratt yfir foldina, steil aði hann sínu dagsverki strax, sem unglingur á við hina full- orðmu. Eftir að hann óx úr grasi, fór hann að stunda hina svo- kölluðu almennu verkamanna- vinnnu og vann þá við eins al- geng störf bæði ti.l lands og sjáv- ar. Hann fór á vertíðar á vet- urnar, bæði til Hornafjarðar, Vestmannaeyja og Suðurnesja eins og margir urðu að gera til að geta framfleytt sér og fjöl- skyldu sinni og alls staðar þar sem hann var, fékk hann orð fyrir það að vera góður verka- ma'ður og þá ekiki hvað sízt, góð- ur flatningsmaður og get ég sjálfur staðfest þann orðstír, því að ég flatti á móti honum 10 til 12 vertíðar. En nafna minum var fleira til lista lagt. Hann hafði tiil dæmis yfir leiiklistargáfum að Útför móður okkar, Soffíu Jónsdóttur Hólaveg 23, Sauðárkróki, fyrrum húsfreyju Neðra-Ási, Hjaltadal, sem lézt 13. þ.m., fer fram frá Sauðárkróks- kirkju föstudaginn 21. febr. tel. 14. Börn og tengdabörn. Jarðarför mannsins míns og föður oktear Sigurðar Sæmundssonar Hlíðarbraut 4, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkju Hafn- arfjarðar miðviteudaginn 19. febr. kfl. 2. Blóm vinsamlega afþökteuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysa- varnafélag Islands. Kristrún Þórðardóttir og börn. ráða og lék oft á yngri árum og nutu þeir miteillar steemmtunar, er horfðu á hann á leikpallinum og steilaði hann þar sánu hlut- verki með sóma eins og öllu, er hann tók sér fyrir hendur, enda var hann í eðli sínu mikill húm- oristi eins og oft sýndi sig á mannfundum og í vinahópi. Hann var hrókur afllg fagnaðar og átti létt með að koma fóiltei í gott skap, enda vinmargur. Margt mætti fleira um nafna minn segja, en ég bið a'ðstand- endum hans að taka viljann fyrir verkið. Foreldrax nafna voru þau sæmdarflijónin Bjarni Nikulásson og Þuiríður Óladóttir, er bjuggu allan sinn aldur á Reyðarfirði. Þeirn varð 9 barna auðið og eru nú 3 þeirra lifandi. Þeir eru Tómas, Nikulás og Þórarinn. Nafni minn var kvæntur Guð- nýju Einarsdóttur og eignuðust þau fjögur börn, 3 syni og eina dóttur, sem þau misistu unga. Synir þeirra hjóna eru Hlöðver, verkstjóri, kvæntur Ólötfu Bjöms dóttur, Einþór, bifreiðaistjóri, kvæntur Hildi Sæbjömsdóttur, allir búsettir á Reyðartfirði. Ófli, bifrei'ðastjóri, kvæntur Sigur- veigu Jóhannsdóttiu-, Unnsteinn, löigregluþjónn, kvæntur Maríu Atladóttur, búsettur í Hatfnar- firði. Þess sikal getur hér, að natfni minn var eteki einn í lífs- baráttunni, hann átti sér við Mið styrka stoð og góðan föru- naut, þar sem hið glæsilega og götfuga kona reyndist honum eins og bezt verður á kosið, enda var hjónaband þeirra ánægjulegt og snurðulaust. Þau Guðný og Jóhann bjuggu allan sinn aldur á Reyðarfirði. Natfni minn var fæddur í Teigagerði, Reyðairfir'ði þann 27/4 1902. Að endingu vil ég svo færa Guðnýju mínar hjartans þakkir fýrir allar þær ánægjustmidir og aðlhlynningu á heimili þeirra, er ég varð aðnjótandi. Einnig sendi ég sonum þeirra mínar beztu þakkir fyrir mér sýndan vinarhug og móttöbur á þeirra heimilum. Um leið og ég svo bveð elsiku natfna minn með djúpum sökn-uði, sendi ég konu hans, sonum þeirra, tengdadætr- um, bræðrum hans og ölflum hans ættingjum mínar innileg- ustu samúðarikveðjur. Guð blestsi minningu hans. Jóhann Þórólfsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdatfö'ður og afa Guðmundar Björnssonar Strönd, Eyrarbakka. Börn, tengdabörn og barnabörn. Ég þaJcka innilega öllum þeim, sem sýndu mér samúð og hjálp við andlát og jarð- arför mannsins míns Jóhanns Bjarnasonar Reyðarfirði. Guðný Einarsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og úttför Önnu Guðmundsdóttur frá Brekkum. Vandamenn. Þorsteinn — Kveðja Eg get ekki komíð að kveðja en hvöt til þess hjá mér finn, úr ljóðbrotum smáum að leggja einn laufkrans á beðin-n þinn. Minnimgar margar ég geymi minningin hver er hlý, otft gleði góða þær veita gamla hugann minn L En upptalning ekkert þýðir, allt þeíkkir Frelsarinn, Hann lætur atf náð þeim laun-að, er ljós ber í huga minn. Elíasson Ástvini alla þína umvefji náðin Hans. Hann visi þeim rétta veginn á vorlöndin kærleikans. Sáfl þinni si-gur veiti sigurafl kærleikans, vertu á lífsins leiðum leiddur atf mætti Hans. Frændi! Við finnumst atftur Frelsarinn styrki mig náð Hans á litfsins leiðum leiði og blessi þig. Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði. Norðurlanda- frímerkin '69 FOSTUDAGIN'N 28. febrúar koma út nýx Norðurlandafrí- merki. í Danmörku koma út tvö merki (60 aurar og 90 aurar), í Finnlandi eitt (40 penni), í Noregi tvö (65 aurar og 90 aur- ar), í Svíþjóð fjögur (þrjú á 45 aura og eitt á 70 aura) og tvö á Íslandi (6,50 og 10 kr.). Frímerkin eru öll með sömu mynd og teiknuð atf Svían-um Sven Áke Gustafsson. Hefur hann -haft að fyrirmynd foma peninga, sem fundust í jörðu þar sem áður stóð borgin Birka, skammt frá StokkhólmL Sýnir myndin 5 skip á siglingu. Dagana 28. febrúar til 30 marz verður frímerkjasýning í póst- minja safninu í Stokkhólmi á vegum sænsku póststjórnarinnar og verður þar starfandi pósthús með sérstimpli. Stimpillinn verð ur í notkun allan sýningartím- ann og verða stimplaðar með honum sendingar, sem látnar kunna að verða í póstkassa þar. Samkvæmt sérstöku samkomu- lagi verða líka stimplaðar send- ingar með dönskum, finnskum, norskum og íslenzkum Norður- landa-frimerkjum (bæði frá 1956 og 1969) með því skilyrði, að þær séu fullfrímerktar fyrir sænsku burðargjaldi (þ.e. með sænskum frímerkjum) og eigi ákvörðunarstað í einhverju Norð urlandanna. Nefnast þær Norður landabrétf (Nordenbrev). Sendingar frímerktar á þenn- an hátt má póstsenda til stimpl- unar. Utanáskriftin er: Utstalln- ingen Norden WöÐ, Postmuseum, Box 2002, 103 II Stockholm 2. Ekki verður hægt að fá stimpil með dagsetning-u fyrir þann dag sem þær eru mótteknar. Á sýningarpósthúsinu verður hægt að f-á samstæðu með öll- um Norðurlandatfrímerkjunum (11 stk.) keypta, bæði óstimpl- aða (Nordensats) og á sérstöku umslagi með stimpli sýningarinn ar (Nordenbrev). Verð slíks um- slags eða samstæðu er 6,10 sænskar krónur, ef sá sem pant- ar er í Svíþjóð og 5,70 komi pöntunin erlendis frá. Eigin um- slög má ekki senda inn til frí- m-erkingar og stimplunar. Etf pöntunin óskast afgreidd -á út- gáfudaginn, verður hún að ber- ast fyrir 17. febrúar 1909. Pant- anir á umslögum til afgreiðslu síðar verða að berast fyrir 28. febrúar 1969, en pantanir á ónot- uðum merkjum fyrir 1'5. marz 1969. Þeir, sem hafa fasta pöntun á fyrstadagsumslögum hjá sænsku póststjórninni, fá Norðurlanda- bréfið sjálfkrafa. Greiðslur skulu helzt 1-agðar inn á póistgíróreikning nr. 24Ö5, Utstallningen Norden 1969, Stockflioljm. Pöntunina má þá rita á afklipping innborgunar- spjaldsins. Á sama ihátt má panta sæns-ka fyrstadagsumsl-ag- ið og sænsku merkin óstimpluð. Verðið er 2,05 sænskar krónur hvert umslag eða hver óstimpluð ,,sería“. Fari greiðsla fram með póst- ávísun eða tékka (sem verður að vera gefinn út af banka) er utanáskriftin: Utstallningen Norden 1969, PFA, Fack, 101 10 Stockholm 1. Sé pöntun þannig, að ekki reynist unnt að senda hana í Norðurlandabréfi eða sænsku fyrstadagsbréfi, verður að greiða burðargjald að auki. Er það 45 aurar sænskir innan Norður- landanna og 1,85 sænskar krón- ur (ábyrgðarbréf), etf pöntunin er meira en 50 sænskra króna virði. Pöntunin þarf að bera það greinilega með sér hvort óskað er eftir Norðurlandabréfi (Nord- enbrev), samstæðu Norðurlanda- frímerkj-a (Nordensats), sænsku fyrstadagsbréfi eða sænsku frí- merki. Þar sem torvedt getur verið fyrir afgreiðslufólk að lesa úr útlendum nöfnum og ut- anáskriftum, þarf slíkt að ritast með upphafsstötfum eða að vera vélritað. Pantanir á einstökum Norður- landaírímerkjum, annarra en binum sænsku má ekki senda sýningunni, heldur söludeildum pósfcstjómanna í hverju, landi um sig, og fara upplýsingar um það hér á eftir: DANMORK Árituð fyrstadagsumslög Skal senda Postens filatelL Radhus- pladsen 59 DK-H550 Köbenhavn V. Jatfniframt skal berast greiðsla 1,50 d. kr. pr. umslag inn á póst- gíróreikning nr. 2 1488. Einnig má senda greiðslu í póstávísun eða tékka, útgefnum atf banka. Umslag og greiðsla verður að berast eigi síðar en 6. febrúar 1969. FINNLAND Árituð fyrstadagsumslög skal s-enda til Post- och telegraístyr- elsen, Filatelisektionen, Postbox 10 654, Helsingfors 10. Samtím- is verður greiðsla 0,40 finnsk mörk pr. umslag að bera-st í póstávísun eða tékka útgefnum af banka. Greiðsla og pöntun verður að berast í síðasta lagi 17. febrúar 1969. NOREGUR Árituð umslög skal senda til Postens filatelitjeneste, Kirtee- gate 20, Oslo 1. Ja-fnframt skal greiðsla, 1,55 n. kr. pr. umslag, fara fram, helzt inn á póstgíró- reikning nr. 883 í Osló. Pöntun og greiðsla verður að berast eigi síðar en 7- febrúar 1969. ISLAND Pantanir má senda Frímerkja- sölu póststjórnarinnar, Reykja- vík, og þurfa þær að berast fyrir 17. febrúar 1969. öllum vinum mínium og kunninigjum, börnum og bamabörnum og öðrum, sem glöddiu mig á sjötugsatfmæli mínu þann 11. þ.m. með heirn sóknum, kveðjum og gjötfum, þafldka ég hjartanlega fyrir velivild þeirra og hlýhug og óska þeim aflilrar blessunar í niútið og framtíð. Alberta Albertsdóttlr, Austurvegi 7, Isafirðl.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.