Morgunblaðið - 18.02.1969, Side 28

Morgunblaðið - 18.02.1969, Side 28
0£ lágt tryggt.. •E lágar bætur ALMENNAR TRYGGINGAR í ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRUAR 1969 INNIHUBÐIB ilandsins mesta úrva 4.M. SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. Frá Búnaðarþingi. Fulltrúar hlýða á mal landbunaðarraðherra, Ingolfs Jonssonar. Lœknisvélin teppt vestra F.INSHREYFILS flugvél frá Birni Pálssyni er nú teppt á flugvellinum að Reykhólum, en þangað fór vélin á laugardag með lækni. Er slík ferð farin einu sinni í viku vegna læknis- Ieysis vestra. Á laugardag, þegar komið var vestur, var veður hið ágætasta og var þá ákveðið að láta flug- vélina bíða eftir lækninum. Skyndilega lokaðist völlurinn í Reykjavík vegna þoku og gat flugvélin því ekki farið að vest- an, þegar læknirinn hafði lokið erindi sínu og næsta morgun hafði veðrið vestra 'spillzt og gert ófært þar. Situr við það enn. — af skaðabótakröfum dansks frí- merkjakaupmanns HÆSTIRÉTTUR staðfesti nýlega dóm Sjó- og verzlunardóms Reykjavikur í skaðabótamáli, sem danskur frímerkjakaupmað- ur, Robert Bechsgaard, höfðaði á hendur Póst- og símamála- stjórninni vegna „vanefnda á loforði um sölu og afhendingu“ Evrópumerkja; útgefinna 18. september 1961. í málshöfðun sinni krafðist Bechsgaard skaða- bóta að fjárhæð 591.600 danskra króna ásamt 8% ársvöxtum frá 1. janúar til greiðsludags og máls kostnaðar að mati dómsins. Stefndi krafðist sýknu af öllum kröfum og að stefnandi yrði URANUS BJARGAR TOGARA TOGARINN Úranu® kom aðfara- nótt sunnudags að brezka togar- anum Ross David, þar sem hann var á reki vélvana og með biluð loftskeytatæki út af Færeyja- banka. Gátu brezku skipverjarn- ir látið Úranusmenn vita af sér með því að kynda neyðarbál á þilfari togarans. Úranus tók brezka togarann í tog, og kom með hann í Trangisvoig um há- degi í fyrradag. dæmdur til greiðslu málskostn- aðar. Dómsorð féll á þá lund, að Póst- og málamálastjórnin skyldi vera sýkn af kröfum Roberts Bechsgaard. Málskostnaður var látinn falla niður. f júlímánuði H961 fékk Bech- gaard umburðarbréf frá Frí- merkjasölunni í Reykjavík, sem rekin er af Póst- og símamála- stjórninni, þar sem skýrt var frá, að 18. september 1061 yrðu gefin út „Evrópufrímerki 1961“, og skyldu pantanir hafa borizt fjórtán dögum fyrir útgáfudag. 19. ágúst ritaði Bedhsgaard Frímerkjasölunni bréf, þar sem hann sagði m.a. að hann gerði ráð fyrir að þurfa að nota milli 30-50 samstæður og spurðist fyr- ir um, hvort hann gæti fengið „minni háttar afslátt" við kaup á þessum eintakafjölda. Einnig fór Becihsgaard þess á leit, að Frímerkjasalan sendi frímerkin til Sendiráðs íslands í Kaup- mannahöfn svo að hann gæti vitj að merkjanna þar á útg’áfudegi. Loks bauðst hann til að greiða merkin fyrirfram. í svarbréfi Frímerkjasölunnar frá 25. ágúst 1961 sagði, að skráð hefði verið pöntun Bechsgaard á allt að 50.000 samstæðum, að enginn afsláttur yrði veittur og að ekki væri hægt að afgreiða merkin fyrr en á útgáfudegL Átjánda septemfoer bárust Frí- Framhald á bls. 27 Búnaðorþing hólst í gær BÚNAÐARMNG 1969 var sett í Bændahöllinni kl. 10 í gærmorg- un. Formaður Búnaðarfélags ís- lands, borsteinn Sigurðsson, bóndi á Vatnsleysu, setti þingið, en að því loknu flutti landbún- aðarráðherra, Ingólfur Jónsson ávarp. Er ræða hans á bla. 15 í dag svo og ágrip af ræðu f>or- steins. Annar fundur þingsins var settur kl. 14 siðdlegis í gær. Voru þá kosnir varaforsetar og skrif- arar þingsins og fastar nefndir þess. Á fyrsta fundi þingsins voru mættir 23 aif 25 fulltrúum, en þeir tveir, sem ókomnir voru, voru væntanlegir í dag. Lögð voru fram sjö mál í þingbyrjun. Meðal mála, sem lögð verða fyr- ir þetta búnaðarþing, er frum- varp til laga um lax- og silungs- veiði, sem landbúnaðarráðherra hefur sent búnaðarþingi til um- sagnar. Fundur hlefst á búnaðarþingi kl. 10 árdegis í dag og mun bún- aðarmálastjóri, Halldór Pálsson, þá flytja skýrslu um starfsemi Búnaðarfélagsins á sl. ári. Tveir menn létu lífið á laugardaginn í bílslysi aust ur í Biskupstungum, Einar G. E. Sæmundsen, skog- arvörður og Tryggvi Guðmundsson, verzlunarmað ur. Þessi rissmynd, ofan í ljósmyndina sýnir af- stöðuna á slysstaðnum. A er leigubifreiðin. B bifre ið Einars heitins. — Örvarnar sýna ökustefnu hvorrar bifr. um sig. Rissið sýnir nokkurn veginn hvernig bifr. stöðvuðust eftir áreksturinn. Bærinn í baksýn er Heiði. — Sjá frétt á bls. 3. Hilmar Guölaugsson endurkjör- inn formaöur Múrarafélagsins — A-listinn hlaut 739 atkvœði, en B-list- inn 92 atkvœði STJÓRNARKJÖR fór fram í Múrarafélagi Reykjavíkur um sl. helgi. Tveir listar voru í kjöri, A-listi stjórnar og trúnaðarráðs, sem studdur var af lýðræðissinn- Fimm innbrot FIMM innbrot voru framiin í Reykjavíik um helgina. í þremur þeirra var stolið um 150 lengjum af vindlinigum en ednskis var sakna’ð á tveimur stöðum. um, og B-listi, sem skipaður var kommúnistum og studdur af þeim. Úrslit urðu þau, að A-list- inn hlaut 139 atkvæði og alla menn kjörna í stjórn og trúnaðar ráð, en B-listi fékk 92 atkvæði. Stjórn Múrarafélagsins er þannig skipuð: Hilmar Guðlaugsson, formað- ur; Kristján Haraldsson, vara- formaður; Brynjólfur Ámunda- son, ritari; Helgi S. Karlsson, gjaldkeri félagssjóðs og Sigurður Jónasson, gjaldkeri styæktar- sjóðs. Úrslit stjórnarkjörs árið 1968 voru þau, að A-listinn hlaut 135 atkvæði og B-listinn 77. Víkingur II. stórskemmdist í eldi fsaíirði, 17. febrúar. í MORGUN er menn voru að fara til vinnu sinnar, urðu þeir varir við að óeðlilegan reyk lagði upp úr lúkar vélbátsins Víkings, II, sem lá í bátahöfninni hér. Þegar að var gáð, kom í ljós að kviknað hafði í lúkar bátsins út frá blásara fyrir eldavél. Var þegar kallað á slökkvilið og tókst því fljótlega að ráða niður- lögum eldsins, en mikiar skemmd ir urðu á bátnum. Brann dekkið og dekkbitarnir mikið og er áætl að að taka muni allt að tvo mánuði að gera við skemmdirn- ar. — J.P.H. Hilmar Guðlaugsson 5 milljónir | TOGARINN Sigurður seldi gærmorgun í Cuxhaven 261 1 tonn fyrir 221.328 mörk, eða I ca. 4.856.000 kr. Fiskurinn var j blandaður og af heimamiðum . Þetta mun vera hæsta tog- arasala í krónutölu þótt ekki 1 sé hún það í mörkum. Póst- og símamála- stjórnin sýknuð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.