Morgunblaðið - 11.03.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.03.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969. Óbreyttur víetnair'kur borga i ber á brott lík látinnar d ttui sinnar úr rústum heimilis þeirra í þorpinu Bien Hoa. Kona hans og þriú önnur böm h ms biðu og bana í árásunum. Björgunarmenn leggja sviðinn og brunninn barnslíkama á börur úti fyrir heimili þess í Saigon. Þannig var aðkoman i kirkju einni í Bien Hoa eftir að kommúnistar höfðu farið þar um. Ung Suður-vietnömsk stúlka, sjálf særð á hendi, heldur á litlum bróður sínum, sem slasaðist í einni af eldflaugaárásum kommúnista á dögunum. RIGNIR ELDFLAUGUM KOMMÚNISTA YFIR SAKLAUSA ( SUÐUR-VIETNAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.