Morgunblaðið - 11.03.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.03.1969, Blaðsíða 25
MORGUNeLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969 25 - LOFTLEIÐIR Framhald af bls. 13 hótelinu vinna nú 147 starfs- menn Loftleiða. Við hótelstjórn tekur Ei'ling Aspelund, fyrrver andi deildarstjóri Loftleiða í New York, hinn 15. maVz. í Luxemborg bjóða Loftleið- ir nú sólarhrings viðdvöl, við hóflegu verði, á'vegum félags- ins. Er áhugi vaxandi fyrir að þiggjn Þetta boð, en með því vilja Loftleiðir stuðla að aukn um viðdvölum ferðamanna í Luxemborg og endurgjalda þannig þá vinsemd, sem félag- inu hefir verið sýnd af stjórn- völdum landsins. f flugliði Loftleiða voru um sl. áramót 227 manns, en þá voru starfsmenn á ísiandi alls 692. Yfirmaður flugrekstursdeild- ar er Kristinn Olsen, en að- stoðarmaður hans Þórarinn Jónsson, deildarstj óri. í starfsmannafélagi Loftleiða á íslandi eru nú nær allir starfsmenn félagsins hér. Fé- lagslíf er gott og starfsemin fjölbreytileg, sérstakt hlutafé- lag vegna sumarbúða og félags heimili opið. Loftleiðir gefa út fréttablað annan hvern mánuð, sem ætlað er öllum starfsmönnum félags- ins, heima og erlendis, en af þeim sökum er meginmál þess á ensku. Á síðasta aðalfundi félagsins sem haldinn var í sl. júnímán- 1956. 26. október. Áætlunarferðir hafnar til Glasgow. 1957. Maí. Áætlunarferðir hafnar til London, 1959. 23. maí. Fyrsta áætlunarferðin til Amsterdam. 7. desember. Fyrsta Cloudmaster vélin tekin í notkun. 1960. Apríl. Áætlunarfer'ðir til Helsinki hafnar. 1961. 1. apríl. Lágu fargjöldin taka gildi milli New York, Islands og Luxemburg. 12. júlí. Skrifstofurnar í New York, flytja inn í Rockefeller Center. 1962. 1. janúar. Dótturfyrirtæki stofnað í Luxemburg. 1. júní. Tekið vi'ð þjónustu við farþegavélar í Keflavík. 1963. 15. febrúar. Fyrstu tvær RR-400 vélarnar keyptar. 1. nóvember. 24 stunda viðkomu áætluninni hrint í fram- kvæmd. 1964. Maí. Loftleiðir flytja inn í nýtt skrifstofuhúsnæði í Reykja- vík. I. júlí. Loftleiðir taka við hótelrekstri og matvælafram- leiðslu í Keflavík. 29. maí. Fyrsta RR-400 farþegavélin lendir í Keflavík. 1966. II. marz. Fyrsta lengda RR-400 vélin afhent. 1. maí. Hótel Loftleiðir opnað. 24 tíma viðdvalaráætlun fyrir Luxemburg, hrint í framkvæmd. 1. október. 48 stunda viðkomuáætlun í Reykjavík, hrint í framkvæmd. 1967. Miiljónasti farþeginn fluttur. uði, kom það í ljós, að tekjur '1 ‘ félagsins hefðu samsvarað um einni milljón íslenzkra króna á hvern starfsmann þess á liðnu ári, en þeir voru þá um 1000. Við árslok 1968 reyndust þeir, heima og erlendis, 1,101, og má búast við að tekjutaian verði — vegna nýlegrar gengisbreyt ingar — nokkru hærri á hvern starfsmann þegar reikningsskil- , um lýkur á þeim aðalfundi, sem 7 haldinn verður vegna ársins \ 1968. i Undanfarin ár hefir hluthöf- i um, sem eru rúmlega 600, og í / þeim hópi margir starfsmenn \ félagsins, verið greiddur 10 prs \ arður, og standa vonir til þess t að svo verði einnig vegna árs- / ins 1968. \ Framkvæmdastjóri Loftleiða | er nú Alfreð Elíasson, en hann í er enn í stjórn félagsins og hef / ir verið frá stofnun þess. Á af- 1 mælisdaginn, hinn 10. marz, \ muniu þeir fóstbræður, Alfreð ( og Kristinn, fá gullmerki félags ins með demanti. Þeim hafa orð ið að veruleika þær vonir, sem mestar voru bundnar við þá fé- lagsstofnun, sem ákveðin var hinn 10. marz 1944. Þeim, sem síðar gengu í þjónustu Loft- leiða, mun einnig þykja gott að mega á afmælisdeginum rifja upp minningar frá þeim árum, 1 sem nú eru liðin, og áreiðan- | lega skiptir það alla íslendinga / miklu máli að næstu 25 ár \ Loftleiða reynist jafn giftu- \ drjúg þeim, sem nú eru að baki. k Merkir áfangar 1944. 10. marz. Alfreð Elíasson, Kristinn Olsen og Sigurður Ólafs- son, hittast á lögfræðiskrifstofu í Reykjavík til að stofna Loftleiðir. 7. apríl. Jómfrúarflug fyrstu vélar sem félagið eignaðist. 1946. Samningur um kaup á fyrstu Skymastarvélinni undirrit- aður. 1947. 17. júní. Skymastervélin Hekla fer frá Reykjavík til Kaup- mannahafnar og hefur þar með millilandaflug Loftleiða. 1948. 26. ágúst. Skymastervél lendir á Indlewild flugvelli í New York, og þar með er hafið flug til Bandaríkjanna. 1951. 8. apríl. Leiðangur leggur af sta'ð upp á Vatnajökul til að sækja DC-3 vél frá bandaríska flughernum sem hafði verið skilin eftir. 1952. 3. janúar. DC-3 vél fer síðustu áætlunarflugferðina innan- lands. Vikulegar flugferðir frá Evrópu til New York hefjast. 1953. 1. janúar. Tilkynnt um lágu fargjöldin. 1954. 1. janúar. Dótturfyrirtæki, „Icelandic Airlines Inc.“ stofnað í Bandaríkjunum. 1955. 1. maí. Skrifstofa opnuð á Findel flugvelli í Luxemburg. 22. maí. ReglUlegar flugferðir teknar upp frá New York og íslands, til Luxemborgar. Þrír ungir flugmenn við fyrsta Grumman flugbátinn. Frá v. Kristinn Olsen, Sigurður Ólafsson og Alfreð Elíasson. Alfreð Elíasson, stígur út úr Heklu, við heimkomuna eftir fyrstu flugferðina til New York sumarið 1947. — Ljósm. Ól. K. M. AFTUR HÚSGAGNAVERZLUN VIÐ NÓATÚN — SlMI 18520 Hórlakkið sem þolir regn og heldur hárinu stöðugu í KAUPFÉLACINU Á CAMLA VERDINU MATREIÐSLU- NÁMSKEID hefjast 5/5 og 4/8 í nýinnrétt- uðu kennsluhúsnæði. — Þetta eru 3ja—5 og 5 mánaða nám- skeið. Pantið námsskrá hjá Husassitsentenes Fagskole. Fensmarkgade 65, 2200, Köbenhavn N.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.