Morgunblaðið - 11.03.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
II
,.Rauba stjarnan'
V-Þjóöverjar og Isra-
elar búa til eiturgas
Sovétmenn segja það framleitt af Bayer-
verksmiðjunum með yfirskini skordýraeiturs
Moskvu, 7. marz — NTB. „kemísk“-vopn, og sagði enn-
„RAUÐA stjarnan", málgagn fremur að V-Þýzkaland og ísra-
sovézka hersins, sakaði í dag V- el hefðu samvinnu sín á milli
Þjóðverja um að framleiða varðandi þessa framleiðslu.
li
Að því er „Rauða stjarnan“ I an“.
segir, er það efnaverksmiðjur
Bayer AG, sem er aðabniðstöð
fram'leiðislu eiturgass til hernað-
ar. Sagir blaðið að gasið sé
fram'leitt undir því yfirskini að
um sikordýraeitur sé að ræða.
Þá segir blaðið að Bandaríkja
menn og V-Þjóðverjar standi
sameiginlega að framleiðMunni
og endurtekur ummæli Araba-
blaðs í Bagdad þess efnis, að
V-Þýzkaland Vinni einnig að
því með ísraelsmönnum að
framleiða eiturgas.
„Þetta sannar að v-þýzku
hefnigirnismennirnir halda stöð-
ugt áfram á braut hernað'arsinn-
unnar, endurreisnar fasismans og
þeir búa sig undir ný árásar-
ævintýri“, segir „Rauða stjarn-
Geoffrey gnfst
upp ú nufninu
King Worthy, Englandi,
7. m-ar. AP.
IJÁRNSMIÐURINN í þessu (
ágæta þorpi hefur nú loks gef'
>ist endanlega upp á ættar-
nafni sínu, o|? sótt um leyfi tii
að breyta því. Hann heitir
Geoffrey Sex.
„Ég hef þráast við eins
lengi og mér var-unht, þetta
nafn hefur verið i ættinni um
aldaraðir. Persónulega finnst
mér ekkert athugavert við
það, en það er svo mikið af
fyndnu fólki í heiminum að
þið getið ekki trúað því. Allt-
I af þegar ég kynni' mig, verð
ég að hlusta á sö,mu brandar-i
ana, meðan viðkomandi hlærj
eins og geðsjúklingur og erl
sannfærður um að hann hafif
sagt þann al-bezta þann dag-1
inn. Ég er nú orðinn vanur i
þessu. en hins vegar á ég'
þrjár dætur sem eru að verða I
gjafVaxta. Ég get ekki lagtj
þetta á þær“.
Frændi Geoffreys heitir 1
Charles Sex, og þótt hann'
skilji vel afstöðu Geoffreys, (
dettur honum ekki í hug aðf
breyta sjálfur um nafn.
„Þetta er gamalt og goftl
engilsaxneskt nafn, og ég eri
hreykinn af því. „Og,“ bætiri
hann við glottandi. „Ég er'
piparsveinn."
íbúð í Vesturbœ
Höfum til sölu í smíðum fokhelda 2ja herb. búð á 1. hæð
með sérinngangi, um 70 ferm. Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri.
Tryggingar og fasteignir,
Austurstræti 10 A, 5 hæð.
HUSBYCCJENDUR
- ÍBÚÐAREIGENDUR
Við bjóðum yður með stuttum fyrirvara:
Fataskápa (allar stærðir), sólbekki, eldhúsinnrétt-
ingar og annað treverk.
SMÍÐASTOFAN HF.
Trönuhrauni 5 — Sími 50855.
LITAVER
GRENSÁSVEGI22-24
»30280-32262
Nœlonteppin
komin aftur
Verð pr. ferm. 270.— og 343.
Vönduð teppi. — Litaúrval.
Gólfteppi — Ný þjónusta
A REYKJAVlKURSVÆÐIIMU.
Þér getið hringt í síma
11822
á verzlunartíma ef þér ætlið að láta teppaleggja íbúð yðar.
Við sendum teppalagningamann okkar til yðar að degi til eða á kvöldin með sýnishorn
af íslenzkum og enskum teppadreglum og þér getð valið teppin í rólegheitum heima hjá
yður. — Ókeypis þjónusta
PERSIA
Laugavegi 31 -- Sími 11822
F ermmgorgjalir
Speglar — burstasett
Hver getur verið án spegils?
Lítið á úrvalið hjá okkur, áður
en þér ákveðið fermingargjöfina.
Verð og gerðir við allra hæfi.
LUDVIG
STORR
SPEGLABÚÐIN
Sími: 1-96-35.
3góðar
fermingargjafir
frá Koclak
Þrjár nýjar Instamatic myndavélar,
sem allar nota flashkubba
og hin auðveldu Kodak-filmuhylki.
Kodak
INSTAMATIC 33
Kr. 784.—
Kodak
INSTAMATIC 133
Kr. 1.192,-
Kodak
INSTAMATIC 233
Kr. 1.854,-
Allar vélamar
eru fáanlegar
i gjafakössum.
HANS PETERSEN?
SÍMI 20313 — BANKASTRÆTI 4