Morgunblaðið - 11.03.1969, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1969.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Selvosgrunni 9, hér í borg, þingl. eign
Sigfúsar Ingimundarsonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstu-
daginn 14. marz 1969, kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta í Þórsgötu 7 A, þingl. eign Theodórs
Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 14.
marz 1969, kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 53., 55. og 56. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
á hluta í Ásvallagötu 48, þingl. eign Þráins Hafsteins Krist-
jánssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl., á eigninni sjálfri,
föstudaginn 14. marz 1969, kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 72. og 74. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 og
2. tbl. þess 1969 á hluta í Ránargötu 13, þingl. eign Ewalds
Berndsen o. fl. ,fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja-
vík á eigninni sjálfri, föstudaginn 14. marz 1969, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1969 á húseigninni Lindarbraut 8, 1. hæð, Seltjarnarnesi,
þingl. eign Arnar Haraldssonar, fer fram eftir kröfu sýslu-
mannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Anar Þór, hrl. og
Skúla J. Pálmasonar, hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12.
marz 1969 kl. 4 00 e h.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1969 á húseigninni Klapparstígur 1, Njarðvíkurhreppi, þing-
lesin eign Jóhannesar H. Snorrasonar, fer fram eftir kröfu
Arnar Þór, hrl. á eigninní sjálfri fimmtudaginn 13 marz 1969,
kl. 3.30 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1969 á húseigninni Eylandi, Garðahreppi. þingl. eign Sigurðar
Hannessonar, fer fram eftir kröfu Jóns Gr. Sigurðssonar, hdl.
á eignmni sjálfri miðvikudaginn 12. marz kl. 3.00 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Vöruskiptojöfnuðui junúur 56
millj. kr. hugstæðuri en í fyrru
V ÖRUSKIPT A J ÖFNUÐURINN
var óhagstæður um 305.9 millj-
ónir króna janúarmánuði sl. en
var í sama mánuði 1968 óhagstæð
ur um 361,8 millj. króna.
I mánuðinum var flutt út fyr-
ir 356.2 millj. króna, sem er öllu
ríieira en í janúar í fyrra, en þá
var flutt út fyrir 328.1 milljónir
króna.
Innflutningurinn í janúar nú
nam 662,1 milljón króna, þar af
var innflutningur til Búrfells-
virkjunnar 34,9 millj. kr. og inn-
flutningur til ísl. álfélagsins 46.8
milljónir.
Skipulögð söffnun
15. og 16. marz
VEGNA Biafra-landssöfnunar 15.
og 16. marz nk. vill framkvæmda
nefnd söfnunarinnar sérstaklega
taka fram eftirfarandi:
Skipulögð söfnun fer fram ein-
göngu 15. og 16. marz nk.
Framlög til söfnunarinnar
renna öll, óskipt til styrktar hinu
sveltandj fólki í Biafra.
Ríkisstjórn íslands greiðir
kostnað við söfnunina.
Eingönjgu íslenzk matvæli
verða keypt fyrir söfnunarféð.
Matvælin verða send í samráði
við hjálparstofnanir svo að ör-
uggt sé, að þau komist til hins
sveltandi fólks í Biafra.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60 og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968
á hluta í Sólheinniim 25, talin eign húsfélagsins Sólheimum 25.
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni
sjálfri, föstudaginn 14. marz 1969, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
KONUR - KONUR
Við bjóðum ykkur eftirfarandi þjónustu: Saunaböð, Ijósböð,
likamsnudd, fvélnudd eða handnudd), relaxnudd, megrun-
arnudd, fótanudd, andlitsnudd, húðhreinsun, andlitssnyrtingu,
hand- og fótsnyrting.
Sérstaka athygli viljum við vekja á því að hinir vinsælu
Ijósakúrar eru í fullum gangi.
Hringið i síma 20743 og fáið nánari upplýsingar kl. 1—8
e h. alla daga.
HEILSULINDIN H.F.
Hverfisgötu 50.
Sætoúklæði í bUreiðor
Eigum jafnan fyrirliggjandi tilbúin sætaáklæði og mottur \
Volkswagen og Moskwitch fólksbifreiðar, einníg sætaáklæði
í Land Rover jeppa.
Útvegum með stuttum fyrirvara tilbúin sætaáklæði og teppi
í aliar gerðir bifreiða.
Úrvalsvara — sanngjarnt verð.
Sendum í póstkröfu um allt land.
ALTIKABÚÐIN
Frakkastíg 7 — Sími 2-2677.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams
AWyAljmiv
J.
1-H-
THE BOSS MADE IT
VERY CLEAR/ WE EITHER
FILE A STORY TODAY...
OR FILE FOR UNEMPLO
MENT COMPENSATION .
TOMORROW/
yEAH / I
v NOTICED
) THE
' PHONE
TURNED
RED FROM .
THE HEAT/
NEVER
ARGUE
WITH
SIGNALS
FROM THE
BENCH/
E SUPREME COMMANDER
GLOBAL NEWS INC. IS NOT
A HAPPy MAN/DANNY/ .
TH
OF
TROy/ LET'S
SEE A MAN ABOUT
AN INTERVIEW/
A SHORT TIME LATER...
AXTEL ATHOS MUST
HAVE SEEN US
COMING/ DANNy...,
HE'S DOUBLED THE
'WELCOM ING
ALL OF A
SUDDEN/I
WISH THIS
tvion imio
Phony painting
VVERE A BULLET-.,
PROOF BLAZER.”
(Troy leggur niður símann). Æðsti yf-
irmaður Global News fréttastofunnar er
ekki ánægður með Danny. Já, ég tók eft-
ir því að simtólið varð rauðglóandi. (2.
mynd). Hann tók það mjög skýrt fram
að annaðhvort sendurn við fullskrifað
viðtal í dag, eða við sækjum um atvinnu-
leysisstyrk á morgun. Það borgar sig
aldrei að rífast við æðri máttarvöld
Troy, við skulum fara og tala við þenn-
an mann. (3. mynd). Ax-el Athos hlýtur
að hafa séð okkur koma, Danny, hann
hefur tvöfaldað heiðursvörðinn. Ég vildi
óska þess að þetta málverk væri orðið
að skotheldri blússu.
f janúar í fyrra var innflutn-
ingurinn 79,8 millj. krónur, þar
af innflutningur til Búrfells 79.8
milljónir.
í fréttatilkynningu frá Hag-
stofunni segir, aS tölur utanrík-
isverzlunarinnar i janúar 1968
séu færðar til samræmis við
gengisbreiytinguna í nóv. 1968,
svo að þaer séu sambærilegar
tölur 1969.
Fjúrhagsúætlun
Keflavíkur sam-
þykkt samhljóða
FJÁRHAGSÁÆTLUN Keflavík-
urbæjar var endanlega sam-
þykkt á bæjarstjórnarfundi síð-
astiíðinn þriðjudag. Niðurstöðu-
töiur á fjárhagsáægtlun eru 57.4
milljónir. Helztu tekjuliðir eru
útsvör, 35 milljónir, sem er
nokkru lægra en í fyrra. Tekjur
úr jöfnunarsjóði eru 7.5 milljón-
ir og aðstöðugjöld 5,5 milljónir.
Helztu gjaldaliðir eru lýðtrygg
ingar og lýðhjálp, 11,4 milljónir,
menntamál 6,7 milljónir, lög-
gæzla 2,2 milljónir, þrifnaðux 3,2
milljónir, til kaupa á löndum og
húseignum 6.0 milljónir og til
verklegra framkvæmda 11,6
milljónir.
Eftir nokkrar umræður var
fjárhagsáætlunin afgreidd sam-
hijóða, enda hagstæðari en verið
hefur, miðað við aðstæður.
Keflavík er nú mjög ört vax-
andi bær og tölurnar hækka
vegna aukins íbúafjölda og auk-
inna tekna. Undanfarið hefur
mikið verið aðgert um malbikun
og malarlagningu gatna, vatns-
veitu og holræsagerð og miðar
ailt starf bæjarstjórnar fram
á við.
Við höfum aldrei áður haft svo
háar niðurstöðutölur, en um það
ber ekki að sakast, því íbúafjölg-
un og tekjuaukning ræður þar
nokkru. —hsj—
BAHCO
VEGGVIFTUR
ÞAKVIFTUR
STOKKAVIFTUR
BLÁSARAR
HÁ- OG LÁGÞRÝSTIR FYRIR
LOFT- OG EFNISFLUTNING.
Allar staerðir og gerðir,
Leiðbeiningar og verkfræði-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ ....
SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK