Morgunblaðið - 30.03.1969, Page 13

Morgunblaðið - 30.03.1969, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1969 13 Félag starfsfólks í veitingahúsum Aðalfundur Félags starfsfólks í veitingahúsum verður hald- inn í kvöld, þriðjudaginn 1. apríl kl. 21.00, að Óðinsgötu 7 (4. hæð). Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNM. DAMAS kven- og karlmannaúr sjálfvindur, nýjar gerðir Tilkynning til viðskiptavina Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Kópavogs verður nætur- sölunni í Kópavogi lokað kl. 24.00 öll kvöld frá og mefl 1. april n.k. Nœtursalan í Kópavogi íbúð til sölu Innkaupastofnun ríkisins f.h. ríkissjóðs, leitar kauptilboða I 5 herbergja íbúð á efri hæð, að Rauðalæk 29 í Reykjavík, sem er eign rikissjóðs. Eignin er til sýnis væntanlegum kaupendum kl. 5 — 7 e.h. mánudag og þriðjudag, 31. marz og 1. apríl n.k., þar sem allar nánari upplýsingar verða gefnar, og þeim afhent tilboðseyðu- blað. sem þess óska. Lágmarksverð íbúðarinnar, skv. 9. grein laga nr. 27/1968, er ákveðið af seljanda, kr. 1.150.000,00. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 9. apríl n.k., kl 2 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Seld hjá: George V. Hannah MAGNÚSI GUÐLAUGSSYNI KEFLAVÍK. HAFNARFIRÐI. KARLI GUÐMUNDSSYNI, SELFOSSI. •v-V 5 ®D '■K '• j fo ÉO IP mö SPARIO HUSBYGGJENDUR TIMBURKAUP TÍHA, FÉ 0G FYRlftHÖFN FTSS0N n/F hringbraut I2i,sími HLAOIÐ HÚSIÐ FLJÚTT 0C ÖRUGGLEGA HÁTSTEINI FRAMLE’DDUM ÚR SEYÐISHÓ EITT BEZTA 0G ÖDÝItASTA BrGGINGAREFNl HÖFUM EINNIG FLE.iTAN AÐRAR BYGG/nö iBvnpim HAGKVjEMIR GREIDStVSKILMÍÍA UTVEGUM VERZUÐ 5 TÁÐLADAR TEIKNINGAR. T/EKNIÞjbNUSTA. *>AR SEM ÚRVALIÐ ER MEST 0G KJÖ ? MATHELLUM EOA ARAUÐAMÖL. SEM VÖL ER 'A. BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Óskum eftir að ráða 40 storfsmenn í kersknla I kerskálanum fer álframleiðslan fram. Um margs konar störf er að ræða, svo sem stjórnun vinnslutækja og eftirlit með gangi rafgreiningarkera. Okkur vantar duglega, laghenta og samvizkusama menn á aldrinum 20 — 40 ára. Þeir umsækjendur, sem til greina koma, verða boðaðir á fund í Straumsvík, störfunum þar lýst og vinnustaðir skoðaðir. Ráðning í júní 1969. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði og Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 21 apríl 1969. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Straumsvfk. Óskum eftir að ráða 18 starfsmenn í kersmiðju 1 kersmiðjunni fer fram endurnýjun rafgreiningarkera. Um margs konar störf er að ræða, Við leitum að dugandi og sam- vizkusömum mönnum á aldrinum 20—40 ára. Þeir umsækjendur, sem til greina koma verða boðaðir á fund f Straumsvík, störfin útskýrð og vinnustaður skoðaður. Ráðning í júní 1969. Umsóknareyðublöð liggja frammi f Bókabúð Olivers Steins f Hafnarfirði og Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavfk. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 21. aprfl 1969. ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F. Straumsvfk. GETRAUN SAMVINNUTRYGGINGA SA'IVIWI HIVIII.IM.UI I sambandi við útgáfu bókarinnar Öruggur akstur efna Samvinnutryggingar tll getraunar úr efni henn- ar. Verðlaunin eru 15 talsins, og eru þau iðgjöld af tryggingum hjá SAMVINNUTRYGGINGUM eða Iff- tryggingu hjá Andvöku, sem hér segir: 1,— 5. verðlaun: Iðgjald að upphæð kr. 3.000.00' 6.—10. — fðgjald að upphæð kr. 2.000.00 111.—15. — Iðgjald að upphæð kr. 1.000.00, « » Verðlaunahöfum er heimilt að nota verðlaunin til þess að greiða með þeim af hverri þeirri tryggingu, sem þeir geta fengið hjá SAMVINNUTRYGGINGUM eða ANDVÖKU. Setjið X I Þá reiti, sem við á. Skrifið siðan nafn og heimilisfang neðst á blaðið og sendið það f lokuðu umslagi, merktu ÖRUGGUR AKSTUR, til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavfk. 1. Var fyrsti klúbburfnn Öruggur akstur stofnaður á Selfossi? 2. Gefur F.I.B. út alþjóðaökuskírteinl? 3. Er til fslenzk iöggjöf um þá, sem annast sölu notaðra bffreiða? 4. A að skoða ökutæki, ef það er umskráð? 5. Er skylda að hafa sjúkrakassa { blfrelðum, sem flytja 12 farþega? 6. Eiga háu Ijósfn á bifreiðum að lýsa 150 metra fram á veginn? 7. Eru sjónarvottar að slysi skyldir til að gefa lögreglumönnum upp nöfn sin og helmilisföng? 8. Getur tryggingafélag endurkrafið frá bifreiðaeiganda tjón, sem bifreið hans veldur meðan iðgjaldið er ógreitt? 9. Þarlað tilkynna tryggirigafélagi, ef eigendaskipti verða að ökutæki? 10. Er stöðvunarvegalengd bifreiðar, sem ekið er á 80 km hraða, 50 metrar? Já Nef □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ Lausnina verður að póstleggja fyrir 12. april 1969. Dregið Nafn__________ verður úr réttum lausnum. — Athugið, að tryggingatakar Heimilisfang Samvinnutrygginga eða Andvöku geta einir tekið þátt ( get- -------------- raun þessari, og aðeins ein lausn verður tekin gild frá hverjum. _________ .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.