Morgunblaðið - 30.03.1969, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.03.1969, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1069 Guðrún Pétursdóttir Kárastöðum -Minning Er ég frétti lát minnar kæru vinkonu og frænku Guðrúnar Pétursdóttur, reikaði hugur minn eins og hann raunar oft gerir, til dvalar minnar í 8 sumur á heimili þeirra sæmdarhjóna Guð rúnar heitinnar og Alberts Jóns t Bróðir minn Geir Jónsson Hringbrr-.it 82, andaðist 20. marz í Land- spítalanum. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey eftir ósk hins látna. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug. Fyrir hönd systkina. Viktoría Jónsdóttir. t Bróðir minn Sumarliði Kr. Andrésson vatnsafgreiðslumaður verður jarðsunginn frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði mánu- daginn 31. mara kl. 2.00 e.h. Þeim sem vildu minnast hans skal bent á líknarstofnanir. Kristján Andrésson. t Útför eiginmanns míns og föður okkar Kristjáns Gunnarssonar skipstjóra, Miðbraut 6, Seltjarnarnesi, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 31. marz kl. 10.30 f.h. Blóm afþökkuð. Emma Guðmundsdóttir og börn. t Eiginmaður minn Gunnar Árnason frá Þverárdal, sem andaðist á Akureyrar- spítala 22. marz, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 2. apríl kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Akureyrar- spítala. Fyrir mína hönd og barnanna. tsgerður Pálsdóttir. t Minningarathöfn um móður okkar, tengdamóður og ömmu Ástríði Jónínu Eggertsdóttur frá Haukadal í Dýrafirði, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1. apríl kl. 13.30. Jarðað verður frá Þingeyrar- kirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Börn, tengdabörn og barnabörn. sonar, sem þá bjuggu að Öl- valdsstöðum, Borgarhreppi, Mýra sýslu. Útför hennar fór fram í gær. Minningarnar, sem ég geymi frá þeim æskusumrum í fagurri sveit, eru og verða mér dýr- mætar. Þessi eljusömu og glaðlyndu hjón kunnu svo gott lag á börn- um og unglingum, að allir sem hjá þeim dvöldu vildu þar áfram vera eins lengi og þess var kostur. Guðrún Pétursdóttir fæddist 19. sept. 1895, á Tjörn í Nesjum, Vindhælishreppi, Húnavatns- sýslu. Foreldrar hennar voru Pétur Björnsson, bóndi þar, og kona hans Guðrún Guðmunds- dóttir. Þau áttu 12 börn, 8 dæt- ur og .4 syni. Af þeim eru nú á lífi, Sigurlaug og Kristín á Ak- ureyri, Halldóra ög Guðmundur á Skagaströnd, Soffía húsfreyja á Holtastöðum í Langadal, Jón inna í Reykjávík og Pétur í Kópa vogi. Guðrún’ var heimá á Tjörn til fermingaraldurs, en þá fór hún suður til Reykjavíkur og vistað- t Jarðarför Bergþórs ívarssonar frá Kirkjuhvammi, Bollagötu 12, fer fram mánudaginn 31. marz frá Fossvogskapellu kl. 3. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Guðríður Helgadóttir, Jóhannes Haldórsson. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Guomundur Magnússon Önundarholti, verður jarðsunginn frá Vill- ingaholtskirkju þriðjudaginn 1. apríi kl. 2. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 31. marz kl. 1.30. Kristín Björnsdóttir og aðrir vandamenn. t Jarðarför föður okkar og tengdaföður Guðlaugs Jónssonar Reykjahlíð 14, fer fram frá Fossvogskirkju 1. apríl kl. 10.30 f.h.. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Jóna Guðlaugsdóttir, Jón Stefánsson, Guðrún Guðmundsdóttir, Ragnar Guðlaugsson, Guðlaug Guðlaugsdóttir, Gunnar Vilhjálmsson. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og hlýhug vi’ð andlát og útför Baldurs Teitssonar húsasmiðs. Fyrir hönd vandamanna. Ásdís Elísabet Petersen, ist þar og víðar, eins og títt var um ungar stúlkur í þá daga. 29. ágúst 1920 réðst Guðrún ráðskona til Alberts Jónssonar, sem þá bjó með foreldrum sín- um Jóni Guðmundssyni og Odd- fríði Jónsdóttur að Ölvaldsstöð- um, og 1926 gengu þau Guðrún og Albert í. hjónaband. Þau eign uðust 2 syni Pétur, sem ætíð hef ur búið með foreldrum sínum og annan dreng síðar, sem dó í fæð ingu. Áður hafði Guðrún eign- ast son, Gunnar Svanhóím, sem ólst upp hjá þeim hjónum. Hann er kvæntur Rósu Kolbeinsdóttur og eru þau búsett í Reykjavík. Guðrún og Albert áttu_ einnig tvær fósturdætur, Gyðu systur- dóttur Guðrúnar og Soffíu, frænku Alberts. Þær eru nú báð ar giftar og býr önnur í Vest- marmaeyjum en hin í Borgarnesi. Ótalin eru þau mörgu börn, bæði skyld og óskyld, sem um lengri eða skemmri tíma dvöldu hjá þeim hjónum og eiga þaðan, eins og sú sem þetta ritar ó- gleymanlegar endurminningar. Oft var margt í heimili að Öl- valdsstöðum á sumrin, bæði kaupafólk og krakkar til snún- inga. í þá daga voru störf hús- freyju í sveit margbrotnari og t Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför Sigurlínar Sigtryggsdóttur Sigríður, Emilía, María, Petrea Sigtryggsdætur. t Þökkum af hjarta aúðsýnda sámúð við andlát bg jarðar- för mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Sumarliða Gíslasonar Hverfisgötu 104 a Bóthildur Jónsdóttir, Lára Sumarliða Gaseh, Gíslína Sumarliðadóttir, Gunnar Sumarliðason, Sigríður Sumarliðadóttir, Unnur Sumarliðadóttir, Hildur Sumarliðadóttir Waterman, Ingibjörg Sumarliðadóttir, Gísli Sumarliðason, Asgeir Sumarliðason, Birgir Sumarliðason, tengdabörn og bamabörn. erfiðari en nú gerist. Þetta var á kreppuárunum og víða þröngt í búi. Aldrei var vinnuharka á því heimi'li, en hjónin unnu sjálf hörðum höndum. Þar ríkti sönn vinnugleði. Guðrún var greind kona, fríð sýnum, glaðvær og ljúf í lund. Hún var svo vel stillt, að ég man hana aldrei hafa haft orð- inu hærra, þrátt fyrir ærsl okk- ar krakkanna á stundum. Hún var stjórnsöm og dugleg til allra verka, en þótt hún væri önnum kafin, gaf hún sér ætíð tíma til að tala við okkur og létta lund okkar, ef eitthvað bjátaði á. Hún var skilningsrík og hlý sem bezta móðir. Oft var gestkvæmt á heimili Guðrúnar og Alberts. því að þar var gott að koma og öllum tek- Sumarliði Kristjánsson And- résson, eins og hann hét fullu nafni, var fæddur í Hafnarfirði 2. júlí 1913. Foreldrar hans, sem bæði eru látin, voru Andrés verzl unarmaður, síðar á Drangsnesi og María Kristjánsdóttir, fædd á Stokkseyri, sem var í fimmta lið komin af hinni kunnu Bergs- ætt í beinan kvenlegg (1. Þóra Bergsd. hreppstj. i Brattsholti Sturlaugssonar, 2.. Guðríður Snorrad., 3. Guðrún Magnúsd., 4. Þórdís Símonard., 5. María Kristjánsd.). Sumarliði óist upp í Hafnar- firði og ól þar að mestu allan sinn aldur. Á sínum yngri árum tók hann mikinn þátt í félags- stöirfum og gegndi þar ýmsum trúnaðarstörfum, t.d. í stjórn- málafélögum, í Verkamannafél. Hlíf og víðar. Þá var hann um skeið formaður Hestamannafél. Sörla. Lengst af stundaði hann bifreiðaakstur og kenndi einnig fjölmörgum á bifreið. Hin síðari ár var hann vatnsafgreiðslu- maður hjá Hafnarf jarðarhöfn. Eg ætla, að mesta ánægja í lífi hans hafi verið samneyti við skepnur og skepnuhald, enda átti hann ætíð eftir að hann komst til vits og ára, sauðfé og hross og stundaði útreiðar af mikilli ánægju, þegar hann fékk því við komið. Sumarliði var mikill að vall- arsýn, þrekmaður og vel á sig kominn líkamlega. Það má því se'gja að hann hefði sómt sér vel, hefði 'hann verið uppi ‘á þeim tímum þegar hetjur riðu um hér uð, þó óeirðarmaður væri hann enginn. Hann var dagfarsprúð- ur, bóngóður og mjög hjálpfús, en gekk ekki eftir greiðslu fyrir viðvik stór né smá, trygglynd- ur og vinur vina sinna, en fast- ur fyrir, ef því var að skipta, og sagði hispurslaust meiningu t Öllum þeim mörgu fjær og nær, sem auðsýndu’ okkur samúð og innilega vináttu við andlát og útför Baldurs Tryggvasonar framkvæmdastjóra, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Sérstaklega viljum við þakka starfsfélögum hans og stjórn Dráttarvéla h.f. ómetanlega hjálp, svo og skójasystkinum hans, vinum og fjarstöddum ættingjum. Hjartanlegar þakkir til ykkar allra. Björg Agústsdóttir og böm, Dóróthea Halldórsdóttir, Tryggvi Magnússon, Brynja Tryggvadóttir, Egill Sveinsson. ið tveim höndum. Voru hjónin samhent í því, sem öðru. Árið 1944 fluttu þau Guðrún og Albert að Borg á Mýrum og bjuggu þar í tvö ár. Þá keyptu þau jörðina Kárastaði og hafa búið þar síðan. Á seinni árum átti Guðrún við mikið heilsuleysi að stríða söik- um meinsemdar í baki, og sl. sumar kenndi hún þess sjúkdóms er varð henni að aldurtila 20. marz sl. Ég flyt feðgunum að Kára- stöðum, Gunnari og fjölskyldu, fósturdætrunum og þeirra fjöl- skyldum, svo og systkinum Guð- rúnar, innilegar samúðarkveðjur Elsku Guðrún mín, ég kveð þig með söknuði og hjartans þökk fyrir liðnar stundir. Rósa Gestsdóttir. sína, hverjum sem í hlut átti og fór þar ekki eftir mannvirðing- um, nema síður væri. Það fór ekki á milli mála hver skoðun hans var á hlutunutn. . . Sumarliði gekk undir maga uppskurð í sjúkrahúsi Hvíta- bandsins sl. sumar og gekk eigi heill til skógar eftir það, þó svo að hann gegndi störfum sínurri fram eftir vetri, enda vissi hann hvert stefndi. Þótt lífslöngunin væri mikil, má enginn sköpum renna. Harin lézt í St. Jóseps- spítala í Hafnarfirði 22. þ.m. og verður útför hans gerð frá Frí- kirkjunni í Hafnarfirði n.k. mánudag. Ég veit að á þessum tímamót- um vildi hann mega þakka öll- um þeim er styrktu hann og létu gott af sér leiða í hinum erfiðu veikindum hans. Við, sem eftir lifum, söknum vinar í stað, en biðjum honum allrar blessunar á æðri tilveru- stigum og megi Guð, af sinni miklu miskunn, leiða hann styrkri hendi á ókomnum tímum. Ég votta ættingjum og ástvin um hans mína dýpstu samúð. Sigurður Þórðarson. Stærsta og útbreiddasta dagbíaðið Bezta auglýsingablaðið Hjartans þakkir til ajlra vina og vandamanna er minntust mín á 75 ára afmæli mínu 21. marz sl. Guðrún Guðmundsdóttir Hólmgarði 6. Sumarliði Kr. Andrés- son — Minning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.