Morgunblaðið - 30.03.1969, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1%9
29
I
(utvarp)
SUNNUDAGUR
30. MARZ
PÁLMASUNNUDAGUR
8.30 Létt morgunlög
Sinfónluhljómsveitin I Minneap-
olis leikur danssýningarlög eftiir
Offenbach, Antial Dorati stj.
8.55 Fréttir
Útdráttur úr forustugreinum dag
blaðanna.
9.10 Morguntónleikar
a. Conserto grosso í D-dúr op.6
nr. 5 eftir Handel. Kammer-
hljómsveitin í Zurich leikur,
Edmond de Stoutz stj.
b. Sónötur eftir Scarlatti.
Fou T’s-ong leikur á píanó.
c. „Jesu, meine Freude", mótetta
fyrir fimm raddir eftir Bach.
King’s College kórinn í Cam-
bridge syngur i David Will-
cocks stj.
10.10 VeSurfregnir
10.25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við Þorbjörn Sigurgeirsson
prófessor.
11.00 Messa í Neskirkju
Prestur: Séra Frank M. Halldórs
son.
Organleikari: Jón ísleifsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikair. 12.25 Frétt-
ar.Tónleikar.
13.15 Nauðsyn listarinnar
Þorgeir Þorgeirsson flytur þriðja
hádegiserindi sitt eftir austur-
ríska fagurfræðinginn Ernst
FisCher. Það fjallar um form og
innihald.
14.00 MiSdegistónleikar úr tónleika
sal
„Aeolian“-kvartettinn frá Lund-
únum leikur á tónleikum Kamm
kirkju 25 . marz.
a. Strengjakvartett í e-moll op.
44 eftir Mendelssohn.
b. Strengjakvartett nr. 2 1 C-
dúr op. 36 eftir Britten.
c. Strengjakvartett í F-dúr (K
590) eftir Mozart.
15.30 Kaffitíminn
Promendadeh hljómsveitin í Ber
lín leikur sígild lög: Hans Car-
ste stj.
16.00 Endurtekið efni: Myndin af
Nonna
Anna Snorradóttir flytur ferða-
rabb frá Vínarborg og kynnir
músik þaðan (Áður útv. 29.9.
1968).
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatími: Jónína H. Jóns-
dóttir og Sigrún Björnsdóttir
stjórna
a. Mjallhvít og dvergarnir sjö
Ævintýri með söngvum. Sögu
maður og leikstjóri: Róbert
Arnfinnsson.
b. Páskaskraut
Sigrún segir frá og leiðbeinir.
c. Skrítna skráargatið
Jónína les sögu eftir Bente Koch.
d. Börn úr Barnamúsikskólan-
um leika á hljóðfæri
Kristjana Þórdis Ásgeirsdótt-
ir (12 ára) leikur á píanó.
Þrjú ungversk barnalög eftir
Béla Bartók. Hilmar Odds-
son (12 ára) leikur á selló
Rómönsu eftir Louis Spohr,
Menúett eftir Joseph Exaudet
og Largo eftir Francois Fran-
cæur, Guðnin Kristinsdóttir
leikur með á píanó.
e. Álfkonan fagra
Sigrún les sögu eftir Gest
Hansson.
18.10 Stundarkom með sænsku ó-
perusöngkonunni Birgit Nilsson.
sem syngur lög eftir Beethoven
og Weber.
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Marglit klæði mannanna
Vilborg Dagbjartsdóttir og Nína
Björk Árnadóttir taka soman
þátt um Edith Södergran og lesa
þýðingar á ljóðum hennar.
19.45 fslenzk tónlist
a. Sónata nr. 1 fyrir pianó eftir
Hallgrím Heigason.
Jórunn Viðar leikuir.
b. Úr myndabók Jónasar Hall-
grímssonar eftir Pál ísólfsson.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur, Bohdan Wodiczko stj.
20.20 Veðurfar og hafís — þriðja
erindi
Sigurður Þórarinsson prófessor
fjallar um hafís og jökla.
20.45 Frá samsöng Karlakórs
Reykjavíkur í Háskólab'ói í
nóv. s.l.
Stj. Páll P. Pálsson. Undirleikur:
Kristín Ólafsdóttir ásamt Litlu
lúðrasveitinni.
Einsöngvarair: Vilhelm Guð-
mundsson, Jón Hallsson og Gunn
laugur Þórhallsson.
a. „Á flakki“, í útsdtningu eftir
Álice Parker og Robert Shaw.
b. „Vögguljóð” eftir Jóihann
sögu vikunnar.
Björnsson.
c. „Er hnígur sól“ eftir Ingólf
Þorvaldseon.
d. „Hermannaljóð" eftir Zoltán
Kodály.
e. „Kvöldklukkur”, rússneskt
þjóðlag.
f. „Bónorðið” eftir Sigurð Þórð-
arson.
g. „Jamboree", írskur sjómanna-
söngur.
21.10 Raddir og ritverk
Erlendur Jónsson stjórnar þriðja
spurningaþætti í útvarpssal.
Hjúkrunarkonur og járnsmiðir
svara spurningum í úrslita-
keppni.
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
22.00 Fréttir og veðurfregnir
MÁNUDAGUR
31. MARZ
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Tónleikar. 7.55 Bæn: Auður Eir
Vilhjálmsdóttir cand. theol. 8.00
Morgunleikfimi: Valdimar öm-
ólfsson íþróttakemnari og Magnús
Pétursson píanóleikari. Tónleik-
ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tón
leikar. 9.15 Morgunstund barn-
anna: Ingibjörg Jónsdóttir segir
sögu sína af Jóu Gunnu (5) 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Passíusálmalög: Siigurveig Hjalte
sted og Guðmundur Jónsson
syngja. 11.15 Á nótum æskunn-
ar (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Gísli Kristjánsson ritstjóri ræðir
við Þórarin Haraldsson bónda 1
Laufási í Kelduhverfi.
13.30 Við vinnuna: Tónieikar
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét Jónsdóttir les „Friðþæg
ingu”, frásögu Tómasar Guð
mundssonar skálds af dauða Nat
ans Ketilssonar og eftirmálum
(I).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkymnimgar. Létt lög:
Manhattan-píanó-kvartettdnn
leikur lög úr ballettum. Herta
Talmar, Karl Terkal o.fl. syngja
lög úr Meyjaskemmunni. Hljóm-
sveit Will Glahé og Reg Owen
og hljómsiveit leika. Joni James
syngur lög úr amerískum söng-
leikjum og Dusty Springfield
syngur nokkur lög.
16.15 Veðurfregnir
Klassísk tóniist
Artur Rubinstein og Guarneri-
kvartettinn leika Pianókvintett 1 f-
moll op. 34 eftir Johannes Brahms.
17.00 Fréttir
Endurtekið efni
Kristinin Björnsson sálfræðingur
flytur erindi: Nám og starf wan-
gefinna. (Áður útv. 14. marz s.l.).
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les
bréf frá bömum
18.00 Tónleikar
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Páll V. G. Kolka læknir talar.
19.55 Mánudagslögin
20.20 Rödd af veginum
Hugrún skáldkona flytur ferða-
þátt frá ftalíu.
20.50 Píanóleikur
Gary Graffman leikur lög eftir
Liszt.
21.10 „Veiðibrella" eftir Jón R.
Hjálmarsson
Erliingur Gíslason leikari les smá
21.25 Einsöngur: Jan Peerce syngur
á hljómleikum í Carnegie Hall
lög eftir Torelli, Scarlatti, Hand-
el o.fl. Allen Rogers leikur und-
ir á píanó.
21.40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnlr
Lestur Passíusálma (47)
22.25 Endurminningar Bertrands
Russells
Sverrir Hólmarsson les þýðingu
sína (4).
22.45 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.45 Fréttir í stuttu máii
Dagskrárlok
(sjinvarp)
SUNNUDAGUR
30. MARZ 1969
18.00 Helgistund
Séra Frank M. Halldórsson, Nes-
prestakalU.
18.15 Stundin okkar
Föndur — Helga Egilsson
Guðrún Birgisdóttiir syngur
Carl Bilich leikur updir á píanó
Búkolla — þjóðsaga með mynd-
um eftir MoUy Kennedy.
HöfðaskoUi — framhaldsþáttur
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið).
Umsjón: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson
Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Apakettir
Skemmtiþáttur „The Monkees”.
í greipum kölska.
20.45 Myndsjá
Meðal efnis: Fiskeldi að Laxa-
lóni. Likanasmiði. Lúðrafram-
leiðsla. Ferill E1 Cordobes, nauta
bana. Umsjón Ólafur Ragniairsson.
21.15 Frestið ekki til morguns
(Don’t Wait for Tomorrow).
Bandarískt sjónvairpsleikrit
Aðalhlutverk: Donnelly Rhodes,
Telly Savalas, Juliet Mills og
Rössano Brazzi.
Leikstjóri: Harvay Hart.
22.00 Á slóðum víkinga, VI.
Frá Hólmgarði til Miklagarðs.
(Nordvision — Sænska sjónvarp
ið).
22.30 Friðrik IX Danakonungur
Þáttur gerður i tilefni af 70 ára
afmæli konungs hinn 11. marz s.l.
Fluttur án íslenzkrar þýðingar.
(Nordvision — Danska sjónvarp
ið)
23.40 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
31. MARZ 1969
20.00 Fréttir
20.30 „Inn milli f jallanna"
í Sarek í Norður Svíþjóð eiga
skógarbirnir, elgir, hreindýr og
fuglar friðland og una þar vel
hag sínum.
21.00 Saga Forsyteættarinnar
— John Galsworthy — 25. þáttur.
Málverk af Fleur.
Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree
Dawn Porter, Susan Hamsphire
og Nicholas Pennell.
2—50 Svart og hvitt
Skemmtiþáttur The Mitchell Min
strels.
22.35 Dagskrárlok
ÞRB9JUDAGUR
1. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.30 Setið fyrir svörum
20.00 Grímn úr gömlum myndum.
Kynnir: Bob Monkhouse
21J25 Á flótta
Minnisleysi
22.15 Að tafli
Skákir frá taflmótinu í Bever-
wijk í Hollandi athugaðar. Tefld
hraðskák. Gestur þáttarins er Guð
mundur Sigurjónsson. Umsjónar
maður er Friðrik Ólafsson.
22.55 Dagskrárlok
MIDVIKUDAGUR
2. APRÍL 1969
18.00 Lassí og Diana
18.25 Hrói höttur — Veðmálið
18.50 Illé
20.00 Fréttir
20.30 Lögmálið og spámennirnir
Frásagnir úr Gamla Testamenf-
inu með frægum listaverkum.
21.20 „Eldfuglinn” •
Hljómsveitarverk eftir Igor Stra
vinský. Sinfóníuhljómsveit finnsk
útvarpsins leikur, Hiroyuki Iwa-
ki stjórnar.
(Nordvision — Finnska sjónv.).
21.40 Virginíumaðurinn
Flakkarinn.
22.55 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
4. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.15 Eyjólfur litli
Leikrit eftir Henrik Ibsen.
Leikritið er eitt af síðustu verk-
um Ibsens, skrlfað árið 1894.
Leikstjóri: Magne Bleness.
Persónur og leikendur:
Alfred Allmers:
Joackim Calmeyer
Rita Allmers: Rut Tellefsen
Eyolf: Hans Petter Knagenhjem
Ásta Allmers: Lise Fjeldstad
Borgheim verkfræðingur:
Ame Aas
Rottukonan: Ragnhild Michelsen.
(Nordvision — Norska sjónv.).
22.00 Stabat Matcr
Helgitónverk eftir G.B. Pergolesi
Flytjendur:
Kvennaraddir úr KiTkjukór
Akraness og einsöngvaramir
Guðrún Tómasdóttir og Sigur-
veig Hjaltested. Söngstjóri: Hauk
ur Guðlaugsson. Forspjall ogþýð
ing texta: Séra Jón M. Guðjóns-
son. Verkið var áður flutt I sjón-
varpinu 14. mai 1967.
22.50 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
5. APRÍL 1969
16.30 Endurtekið efni
I sjón og raun
Dr. Sigurður Nordal, prófessor
ræðir við séra Emil Björnsson og
svarar persónulegum spurningum
um líf sitt og ævistarf. Áður
sýnt 12. janúar 1969.
17.15 Opið hús
Einkum fyrir unglinga.
M.a. kemur fram hljómsveitin
Flowers. Kyninir er Marín Magn-
úsdóttir. Áður sýnt 1. feb. 1969.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 „Ja, nú þykir mér týra“
„Nútímaböm” syngja.
Söngflokkinn skipa Drífa Krist-
jánsdóttir, Ágúst Atlason, Ómar
Valdimarsson, Snæbjörn Krist-
jánsson og Sverrir Ólafsson.
21.45 Undir jökli
Árni Óla, rithöfundur, er leið-
sögumaður á ferðalagi um Snæ-
fellsnes vestanvert. Litazt er um
f nágrenni Búða, haldið til Am-
arstaipa og Hellna og skoðuð sér
kennileg náttúmfyrirbæri á þess-
um stöðum. Þaðan er haldið á-
fram vestur að Lóndröngum,
Djúpalóni, Hóláhólum, Sandi,
Rifi og ÓLafsvík.
Kvikmyndun: örn Harðarson.
Umsjón: Mabkús öm Antohss.
22.30 Pýramídinn mikli
(The Land of the Pharaohs).
Bandiarísk kvikmynd frá 1955,
gerð eftir handriti Williams
Faulkners.
Myndin er látin gerast í Egypta-
laindi á tímum Keops um 2800 f.
Kr. Hún lýsir ævi Keops ogým-
issa þeirra, sem við smlði pýra-
mídans eru riðnir, en auk þess
er brugðið upp myndum frá hirð
Faraios.
Leikstjóri: Howard Hawks.
Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Jo
an Collins, Dewey Martin og
James Robertson Justice.
23.10 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
6. APRÍL 1969
Páskadagur
17.00 Hátíðarmessa
Séra Sigurður Pálsson, vígslu-
biskup. Kirkjukór Selfosskirkju.
Organleikari: Abel Rodrigues Lo
retto.
17.50 Orgelfantasía
Eftir Max Reger um sálmalagið
„Sjá morgunstjarnan blikar blíð“
Franz Lehmdorfer leikur.
(Þýzka sjónvarpið).
18.15 Stundin okkar
Ólafur Ólafsson, kristniboði seg-
ir frá dvöl sinni i Kína.
„Hvernig fíllinn fékk ranann“ —
rússnesk teiknimynd gerð eftir
sögu R. Kiplings.
Atriði úr leikritinu „Galdrakarl-
inn í Oz“.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Flytjendur: Margrét Guðmurtds-
dóttir, Bessi Bjarnason, Jón Júl-
íusson og Bríet Héðinsdóttir.
Höfðaskolli — 2. hluti.
(Nordvision — Sænska sjónv).
Umsjón: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
Hlé
20.00 Frétti
20.15 „Vorboðinn ljúfi"
Sjónvarpið gerði þessa kvik-
mynd í Kaupmannahöfn. Svipast
er um á fomum slóðum íslend-
inga og brugðið upp myndum frá
Sórey, þar sem Jónas Hallgríms-
son orti nokkur fegurstu kvæði
sín. Kvikmyndun: örn Harðars.
Umsjón: Eiður Guðnason.
20.45 Á vetrarkvöldi
Gestir þáttarins:
Sirrý Geirs, Per Asplin, Stella
Clair, Leif R. Björneseth ag
Svenn Berglund.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 Fidelio
Ópera eftir L. v. Beethoven.
Hlutverk: Hans Sotin, Theo Ad-
am, Richard Cassily, Anja Silja,
Ernst Wiemann og Lucia Popp.
Leikstjóri: Jóachim Hess.
Kynnir: Óskar Ingimarsson.
(Þýzka sjónvarpið).
23.20 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
7. APRÍL 1969
2. PÁSKADAGUR
20.00 Fréttir
20.30 Sigríður E. Magnúsdóttir
syngur
Undirleik annast Gúðrún Krist-
insdóttir. Sigríður syngur lög eft
ir Martini, Mozart.Bizet og Sa-
int-Saens. Auk þess spjallar hún
við Andrés Indriðason um söng-
nám í Vínarborg og fleira.
20.55 Saga Forsyteættarinnar
— John Galsworthy —
lokaþáttur.
Svanasöngur.
Aðal'hlutverk: Eric Porter, Nyree
Dawn Porter, Susan Hampshire
og Nicholas Pennell.
21.45 Draumsýnir vitavarðar
Skemmtiþáttur.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið).
22.20 Loftbólur
Leikrit eftir Birgi Engilberts.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur:
Lærlingurinn: Gísli Alfreðsson
Sveinninn: Bessi Bjarnason
Meistarinn: Gunnar Eyjólfsson
23.00 Dagskrárlok
Ungur lœknir
óskar eftir 4ra herb íbúð á leigu frá 1. maí n.k.
Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 8 apríl n.k. merkt: „íbúð
— 6324".
Póshndvöl í Skóloielli
Hin árlega páskadvöl í Skíðaskála K.R. í Skálafelli hefst
fimmtudaginn 3. apríl.
Dvalarkort verða afhent í K.R.-heimilinu við Kaplaskjólsveg
á morgun (mánudag) milli kl. 20.30 og 22.00.
Félagsmenn skíðadeildar ganga fyrir um páskadvöl.
Innritun nýrra félaga fer frm á sama stað og tíma.
Upplýsingar verða gefnar í síma 34959.
Skíðadeild K.R.
Haiið þér góðar
Ijósmyndir?
Atvinnu- og áhugaljósmyndarar,
Gef yður kost á að koma myndum yðar á alþjóð-
legan markað. Allar frummyndir sem teknar eru í
umboðssölu, eru vel tryggðar.
Sendi yður gjarnan nánari upplýsingar.
Hringið í síma 14411/eða 81177
Laugavegi 89 Hraunbæ 34
LiÖSMYNDAr
ÖJÖNUSTAN
MATSWIBELUNDJR.