Morgunblaðið - 30.03.1969, Page 30

Morgunblaðið - 30.03.1969, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. MARZ 1969 Báruplast í plötum og rúllum margar stærðir glært og litað. Verð mjög hagstætt BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS Simi 41849. FRÚARSTÓLLINN er einstaklega þægilegur við alls konar hannyrðir. Það má snúa sér í honum og rugga. oasaaa ssÐsassæiSas) % Síðumúla 23, Reykjavík, sími 36500. Létið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki i lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. Stilling FJALLAMENN Isaxir Mannbroddar Svissneskir áttavitar SPQRTVÚRtlHOS REYmVjKUR Óðinsgata 7. — Simi 16488. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp fyrri hluta verzlunarhúss við Alfheima 74 Reykjavik. Otboðsgögn verða afhent á teiknistofu Braga Þorsteinssonar og Eyvindar Valdimarssonar, Suðurlandsbraut 2, frá og með þriðjudeginum 1. auríl gegn 8 000.— kr. skilatryggingu. Húseigendur — húsbyggjendur Athygli skal hér með vakin á þvi, að nú er hagkvæmasti tíminn fyrir þá sem ætla að byggja í sumar að fá tilboð, hvort heldur er í fokhelt, tilbúið undir tréverk eð lengra komið. Jafnframt er nú tímabært að afla tilboða í lóðarlögun og aðra jarðvinnu, sem frarnkvæma á í sumar. Hofið samband við oss H.F ÚTBOÐ OG SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. Til fermingargjafa Náttkjólar úr nælon og velour. Náttföt, undirkjólar, greiðslusloppar, handklæðakassar og fleira. Úrval til sængurgjafa. LLA Barónsstíg 29 - sími 12668 AÐRIR VINNINGAR: 5 BIFREIÐAR 244 VINNINGAR HÚSBÚNAÐUR Á KR. 5—50 ÞÚS. AÐALVINNINGUR ARSINS ÚTDREGINN i 12.flokki EFTIB EIGFIRT 'VAI.I Byggingotæknilrœðingur (Byggnadsingeniör) sem # hefur 6 mán. „praktik' frá vinnustað. 0 hefur 1 ár og 7 mán. starfsreynslu sem tæknifr. við stórt byggingarfyrirtæki, • sem stundar nú í 6 mán. sérnám í rekstrar- og við- skiptafræði í Svíþjóð. (Merkantil kurs för ingeni- örer), óskar eftir vmnutilboði með byrjun þann 1. júlí eða seinna. Æskílegt er: — að um framtíðarvinnu sé að ræða, — að möguleikar til að komast áfram í fyrirtæk- inu séu fyrir hendi. — að hvorutveggja námið komi að notum. Tilboð leggist inn á Morgunblað'ð merkt: ,,S 1969". FERMINGARSKEYTI sumorstorfs K.F.U.M. og K, verða afgreidd á eftirtöldum stöðum: Laugardag kl. 2—5 K.F.U.M. & K. Amtmannsstíg 2 B. Sunnudag kl. 10—12 og 1^-5 K.F.U.M & K. Amtmanns- stig 2B, K.F.U.M & K Kirkjuteigi 33, K.F.U.M. & K. v/Holta- veg, K.F.U.M. & K. Langagerði 1, Melaskólanum, ísaksskól- anum v/Bólstaðarhlíð, Framfarafélagshúsinu Árbæ, Sjálfstæð- ishúsinu í Kópavogi. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sumarstarfsins að Amtmannsstíg 2 B, símar 17536, 23310 og 13437. VINDASHLlÐ vatnaskógur. Stórkostlegur handknattleiksviðburður Hinir heimsfrœgu Þýzkalandsmeistarar Gummersbach mœta HafnarfjarÖarúrvali sunnudaginn 30. marz kl. 20,30 Dómarar: Björn Kristjánsson og Karl Jóhannsson. — Verð kr. 100 og kr. 50 fyrir börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.