Morgunblaðið - 01.04.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 1969
Við þessa teikningu skrifar Eva: Hálfsíður og stuttur jakki
úr mjúku loðnu og þykku ull arel.á. Gróft prjónastroff, prjón-
að röndótt í mismunandi litum. Rennilás að framan og hnesl-
ur yfir.
- GÆRAN OG
Framhald af bls. 13.
að sníða. Það er alveg nauð-
synlegt að vita hvernig mað-
ur á að sníða flíkina til þess
að hún verði eins og maður
vill hafa hana. Annars ’fer
svo mikill tími í að prófa
sig áfram.
— Hefurðu kannski í hyggju
að snúa þér aftur að náminu?
— Ég er búin að sjá það
núna að það vantar hér fólk
í þessari grein, sérstaklega
fólk, sem getur búið til snið,
sem henta fjöldaframleiðslu.
Þau þurfa að vera einföld,
en þannig að flíkin passi jafnt
á manneskju með hinn „full-
komna vöxt“ og hina sem er
með einhverja vaxtargalla. Ég
hef mikinn áhuga að fara út
og læra meira, einkum að sníða
með tilliti til fjöldaframleiðslu
Svíar eru mjög góðir á þessu
sviði og tæknin hjá þeim er
meiri en hjá Dönum að ég
held, svo að mig langar til
að reyna að komast til Sví-
þjóðar.
Dunskir og enskir kotlor
Nýkomið mikið og glæsilegt
úrval.
FALLEGIR — VINSÆLIR
ÞÆGILEGAR
Klæða alla.
GEísIRf
Fatadeildin.
LONDON LONDON
dömudeild. döniudeild.
í páskafríið
Anorakkar og síðbuxur, ótal margir litir.
Loðhúfur, sokkabuxur og síðar nærbuxur.
Skíðavettlingar.
LONDON LONDON
dömudeild. dömudeild.
Skinnkápur — pils NÝJASTA TÍZKA
JAKKAR — SKOKKAR. HAGSTÆTT VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
STAÐLAOl R/\Vf™GLIAR
SERSMÍÐll I HVERJGM
Vf VASKI
tORAS»
BLÖNDUNAR
TÆKI
SKOLVASKAR
ELDHÚSVASKAR
HURÐASTAL
STALVORUR
SMIÐJUBÚÐIN
21222.
VIÐ HATEIGSVEG
í bókinni „ÖRUGGUR AKSTUR" efna Samvinnutryggingar tii hugmyndasamkeppni um
BEZTA RÁÐIÐ TIL BÆTTRAR UMFERÐAR. Sérstök dómnefnd ákveður, hvaöa hugmyndir
skuti hljóta verðlaunin, sem eru kr. 30.000,— í peningum.
Gert er ráð fyrir, að fyrstu verðlaun verði kr. 15.000,—,
önnur kr. 10.000,— og þriðju kr. 5.000,—,
en þó er dómnefndinnf heimilt að skipta verðlaunum á annan hátt milli hugmynda, ef
hún sér ástœðu til. Nefndina skipa Benedikt Sigurjónsson, hæstaréttardómari, Óskar
Ólason, yfirlögregluþjónn og Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi.
Tillögurnar
skulu hafa borizt
fyrir 12. apríl 1969.
Hugmyndirnar, sem óskað er eftir, mega hvort sem er vera stað-
bundnar eða miðast við landið í heild. Óskað er eftir hugmynd-
um um hvaðeina, sem getur horft til bóta, hvort sem það snert-
ir akstursreglur, ökumenn, vegi, skipulag umferðar, umferðar-
fræðslu, löggjöf, eftirlit, löggæziu, o. s. frv., og þurfa hugmynd-
irnar því ekki að einskorðast við neinn sérstakan þátt umferðar-
málanna. Hverjum þátttakanda í samkeppninni er heimilt að
senda eins margar hugmyndir og hann óskar. Þær skal senda i
iokuðu umslagi merktu með dulnefni, en nafn höfundar skal fylgja
t öðru umslagi merktu á sama hátt.
Utanáskrift skal vera:
SAMVINNUTRYGGINGAR
Bezta ráðið - bætt umferð
ARMCiLA 3
REYKJAVÍK
SAMVINNUTRYGGINGAR