Morgunblaðið - 01.04.1969, Side 6

Morgunblaðið - 01.04.1969, Side 6
> 6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. APRÍL 19©9 A LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. ÍBÚÐIR i SMÍÐIJM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328. HANGIKJÖT Ennl>á bjóðum við nýreykt lambahangikjöt á gamla verðinu. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. HEIMSCNDíNGAR Bjóðum eitt fjölbreyttasta kjötúrval borgarinnar. Heim- sendingargj. 25 kr. Kjötmið- stöðin Laugalæk, s. 35020; Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. KLÆÐI OG GERI VIÐ bólstruð húsgögn. Bólstrun Helga. Bergstaðastræti 48, s. 21092 MALMAR Kaupi eins og áður alla málma nema járn langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. TAKID EFTIR Dagstofuhúsgögn, borðstofu húsg., svefnherbergishúsg., vegghúsgögn. Gamla verðið. Húsgagnaverzlunin Hverfis- götu 50, sími 18830. Bókhald — vélritun Óska eftír að taka að mér bókhald og vélritun fyrir smærri fyrirtæki. Unnið heima eða á vinnustað. — Sími 81423. 2ja—3ja HERBERGJA IBÚÐ óskast í Vogahverfi strax. Simi 41964 eftir kl. 5. KEFLAVlK — NAGRENNI Istertur 6 manna, 9 manna og 12 manna. Sölvabúð, simi 1530. KEFLAVlK — NAGRENNI Páskaegg í mörgum stærð- um. Sölvabúð, sími 1530. KEFLAVlK — SUÐURNES * Páskaegg, páskaegg. Glæsi- legt úrval. Brautamesti, Hringbraut. PENINGAR VH lána kr. 50.000,- í eitt ár. Fasteignatrygging. Tilboð sendist Mbl. merkt „Traust 2650". REGLUSÖM STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa á veitingahúsi í nágr. Reykja- víkur. Upplýsingar í síma 99-4231. BRÚÐUVÖGGUR Hinar vrnsælu brúðuvöggur eru ávallt til i mörgum stærð um og gerðum. Körfugerðin. Ingóffsstr. 16. Merkileg sýning í glugga Mbl, Merkileg sýning stendur nú Er það Kristniboðssambandið yfir i glugga Morgunblaðsins. og Hið íslenzka Biblíufélag, sem standa að henmi. Er það anraairs vegar sýndir ýmsir mundir frá Konsó, þar sem islenzka.kristni boðið starfar. Munirnix eru mjög frarvitni- legir, og má af þeim ráða ýmis legt um menningu þeirra, sem í Konsó búa. Þá eru sýndiar Bibl íur, ogsagt frá starfi Hins ís- lenzka Biblíufélags. Málverk Halldórs Péturssonar af Guð- brandi Þoriákssyni Hólabiskupi er eiraniig í glugganum, og fylg- ir mynd af því þessum lírauim. Halldór hafði til fyrirmyndar tvær gamlar myndir i Þjóðminja safnirau. BibHufélaginu var fært málverk þetta að gjöf, og er því komið fy:-ir i Guðbrandsstofu, en það er bækistöð félagsins í nyrðri turnálmu Haligrims- kirkju. Sýning þessi stendur fram yf ir páska, og margir vegfarend ur bafa um þessa helgi sitaldrað við gluggann, svo að víst, er að sýningin vekur mikia at- hyglá. Fjölskylduskemmtun að Hótel Sögu Danskennarasamband tslands endurtekur fjölskylduskemmtun sina á Hótel Sögu á skírdag. Uppselt var á fyrri skemmtun félagsins. 14 dansatiði frá öllum skólum innan sambandsins eru á sýning- unni og hér á myndinni sjáum við balletdansstúlkur úr Balletskóla Sigríðar Armann. FRÉTTIR Fíladelfía, Reykjavík Samkoma fellur raiður í kvöld. Spilakvöld Templara Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudaginm kL 20.30 Fjölmenraið Nemendur útskrifaðir 1959 frá Skógaskóla hafið strax samband við Guðnýju Guðraadóttur, símstöðinni Vík í Mýrdal, eða Björn Jóhanns son síma 13542, Reykjavík. Boðun fagnaðareindisins Almennar samkomur Hörgsihlíð 12 miðvikduaginn kl. 8, Skírdag kl. 8, Föstudagurinn langi kl. 4, Páska dagur kl. 4 Almennar samkomur að Austurgötu 6, Hafraarfirði. Föstu daginn langa kl. 10 árdegis. laugar dag kl. 8 siðdegis, Páskadag kl. 10 árdegis Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavik minnir á skemmtifumd í Lindar- bæ miðvikudagiran 9. apríl kl. 8.30 Rætt um undirbúning að basar og kaffisölu. Spiluð félagsvist. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30 Fjölbreytt skemmtiatriði, öl, smurt brauð, happdrætti. Heimatrúboðið Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 AlUr velkomnir. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag- inn 10. apríl kl. 9. Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 1. apríl. Vi mödes i „Nordens Hus“ kl. 20.30. Bestyrelsen. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Athugið að fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 1. april kl. 9 i Stapa. Skemmtiatriði. Kaffiveit- ingar. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði heldur skemmtifund i Félagsheim- ilinu miðvikudaginn 2. apríl kl 8.30 Bingó og fleira. Kvenfélag I.angholtssóknar heldur fund í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 1. apríl kl. 8.30. Sjálfsbjargarfélagar, Reykjavík Þriðjudagskvöldið 1. apríl verð- ur „Opið hús“ að Marargötu 2 Æskilegt að fólk mæti frá kl. 8—9 Félagsmálanefnd. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verðxxr haldinn I Mýrar- húsaskóla miðvikudaginn 9. apríl k1 8.30 Spiluð verður félagsvist. Kvenfélagskonur, Njarðvikum Athugið þriðjudaginn 1. apríl kl. 9 í Stapa. Skemmtiatriði. Kaffi veitingar. Kvenfélag Garðahrepps Félagsíundur verður haldinn á Garðaholti þriðjudaginn 1. april kL 8.30 Spilað verður Bingó Kvenfélagskonur, Keflavík Fundur i Tjarnarlundi þriðjudag inn 1. apríl kl. 8.30 Orlofsnefnd Keflavíkur verður með páskabingó eftir fund. Gestir velkomnir Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómannaskólan- um þriðjudaginn 1. april kl. 8.30 Skemmtiatriði. Litskuggamyndir. Hvítabandið heldur fund í Hallveigarstöðum þriðjudag 1. apríl fundurinn hefst kl. 8.30 llngmennafélagið Afturelding íMos fellshreppi minnist 60 ára afmælis síns með samsæti að Hlégarði laug- ardaginn 12. apríl kl. 3 og býðxir þangað félögum sinum og öðrum sveitungum, vinum og stuðnings- mönnum. Skemmtun verður haldin kl. 9 á sama stað. Kvenfélagið Hrönn heldur afmælisfund í tilefni ai 20 ára afmæli félagsins miðviku- daginn 2. apríl kl. 20, að Báru- götu 11. Skemmtiatriði. Spakmœli dagsins Það má lxta á lífiið eins og draum og dauðann eins og maður vakni af draxxmnum. — A. Schopenhauer. Fréttir Áheit og gjafir Gjafir til Kvenfélagsins Hrings- ins; Oddrún Ólafsdóttir og Albert Jónasson 500 — Til minxxingar um Magnús Má Héðinsson 300 — Frá ónefndri konu 200 — Frá Bandarísk um manni $.00 ca 88 — Kvenfélagið HRIN GURINN þakkar þessar góðu gjafir. Áheit og gjafir á Strandarkirkju E.T. 300— Jón Bjamason 200 — Mbi. K.E. 100 — E. 50 — H.D. 500 — NN 100 — I.G 100 Litla stúlkan í Hafnarfirði afh Mbl R.J. 500 — Ásta Mariusdóttir t>g l'ngvar Már Pálsson Skipasundi 61 200 — Safraað í Akurgerði og Háa- gerði 1.100 J. 1.000 — Biafra-söfnunin afh. Mbl. Valgerður, Unnur 200 — Jóna 100 — Inga, Einlhildur, Dóra 300 — Guð rún 100 — Þ.Þ. 200 — Ingveldur Sigurðardóttir 100 Viktoría Hann esdóttir 100 — R.B. 100 H.H. 200 Þ.G. 500 Dónald Jóhannesson Borg arholtsbraut 49 og 4 d Kópavogs- skóla 830 í dag er þriðjudagur 1. apríl og er það 91. dagur ársins 1969 Eftir lifa 274 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.42 En vér væntum eftir fyrirheiti hans nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlætið býr (2. Pét. 3:13). Slysavarðstofan í Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins t virkum dögum frá kl. 8 til kl. f sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá ki. 1-3. Borgarspítalinn x Fossvogl Heimsóknartimi er daglega kl 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspitallnn í Ileilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í Iyfja búðum í Reykjavík vikuna 29. marz til 5. apríl er I Holtsapóteki og Laugarvegsapóteki. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Næturlæknir í Keflavík 1.4 og 2.4. Kjartam Ólaifsson 3.4. Arrabjöm ÓlaÆsson 4.4., 5.4. og 6.4. Guðjón Klemenzson 7.4 Kjartan Ólafsson 8.4. og 9.4. Aimibjöim Ólafsson 28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson 31.3 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- tími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. V estmannaey j adeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-2-4-20-V S-FR-HV. n Edda/Hamar 4969417 — 1 I.O.O.F. Rb. 4 = 11841814 — MA Minningarspjöld Kapellusjóðs síx-a Jóns Steingríims- sonar fást á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Email Hafnar- stræti 7, Þórskjör Laraglholtsvegi 128, Hraðhreinsun Ausrturbæjar Hlíðar- veg 29 Kópavogi og Kirkjubæjar- klaustri hjá séra Sigurjóni Eiraars- syni. "Listrænn" hest- burður af heyi kostar 30 |?ús. if&fjQ/JU- — Dýrt er Drottins orðið, dóttir fé»!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.